Vísir - 18.11.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 18.11.1948, Blaðsíða 7
Fimvntudaginn 18. nóvember 1948 V I S I R % Lif í læknis hendi Þessi eftirsótta og vinsæla skáldsaga Frank G. Slaughter er komn út öðru sinni. Hún kom fyrst út fyrir síðustu jól og seldist þá upp á fáeinum dögum. Hefir ávallt síðan verið þrotlaus eftir- spurn eftir bókinni. Vegna pappírsskorts er upplag bókarinnar að þessu sinni mjög litið, og eru engar líkur til, að hægt verði að fullnægja eftirspurninni nú. En vænt- anlega verður hægt að bæta úr þ\ í á næsta ári. Skáldsögnr Frank G. Slaughters koma framvegis út hjá DRAUPNISDTGÁF- UNNI, sent hefir tryggt sér einkarétt til útgáfu á verkum höfundarins hér á landi. Fyrir jólin kemur út skáldsagan: Dagur við sltý. Er hún með öllum himun sömu góðu einkennum og Líf í læknis hendi og stendur henni hvergi að haki. En sá er ljóður á, að forlaginu er naumt skorinn pappírskammturimi í hókina,'svo að luin mun skjótt seljast upp. En vonir standa til, að unnt verði að endurprenta hana fljótt eftir áramótin. £igni§( allar bækur Slanghters! Gefið vintim yðar bók efíir Slaiaghler! ÍÞrttupttÍHÚiffi€ÍÍ€in Pósthólf 501. Sími 2923. Kúlur í loft og á veggi fáum við næstu daga. Verðið ótrúlega lágt. Raftækjaverzlunin Ljós & Hiti. Laugaveg 79. — Shni 5184. Horfur í hand- knattleiks- mótinu. 1 handknattleiksmóti Reykjavíkur fóru 5 leikir fram í fyrradag, 2 í 3ja flokki karla og 3 í 2. flokki. I 3ja flokki fóru leikar sem hér segir: Valur vann Víldng 5:1 og Ármann vann Í.R. 4:3. í 2. flokki vann K.R. Eram 11:4, Víkingur vann Í.R. 5:4 og Valur vann Árinann 9:2. í kvöld fara 5 leikir fiam, þar af 3 í meistara- flokki karla og 2 í 1. fl. karla. Ekki er gott að segja um sigurhorfur í einstökum flokkum, en þó má leiða nokkrar getur að þeim í sunnmi flokkanna. I í meistaraflokki karla hafa öll félögin þegar tapað leik og á þessu stigi keppninnar ; er engin lcið að spá um liver sigra muni. í 1. floldki karla standa Valur og Í.R. hezt að vígi’ og liafa hvoriigt tajiað leik. í 2., fl. karla er Víkingur eina fé- lagið sem liefir ekki tapað lleik, en liinsvegar á það eflir að keppa við 5ral, sem er hættulegasti keppinauturinn. Onnur félög koma ekki til greina sem sigurvegarar. t 3ja ft. karla hefir Iv.R. eitt i ekki tapað leik og má því teljast liklegast til sigurs eins og sakir standa. Annars er Valur eina félagið, sem getur orðið K.R. skeinuhætl. í kvennallokkunum eru Árniann og Eram einu félög- in sem til greina koma við i , urslit. IJtgerðarmenn Höfum aluminium botnvörpukúlur og togviíra 1 ’/á” Mnnkttttptttiriitl 1^.1. f- Hafnarhvoli. Sími 6650. Frá Breiðfiröingafélaginu I dag' verður að taka aðgöngumiðana að afmælisfagn- aðinum á Ilótel Borg næstkomandi laugardag. Breiðíirðingafélagið. (ieir nejjli bi í|ar Höfum mi fengið fullkomna Geirneglingarvél og get- um annast geirneglingar lvrir viðskiptavini vora. Sötjitt ia.i. Sími 5652 og 6486.. 5E2T m SUGLYSA I VtSI, Vegna útfarar BJARNA JÓNSSONAR fyrrverandi bankaútibússtjóra, Verður bankanum lok- að klukkan 12 á hádegi á morgun, fösíudag. Sparisjóðsdeild bankans verður bó opin frá kl. 5—7 e.h., eins og venjulega. MYtn i isiu riúintf iú • Fyrsta kvöidvaka í kvöld kl. 7,15 í Tripóli: Schumann-kvöld Nanna Egilsdiittir, söngur, Dr. Eranz Mixa, pianó, , Guðnuiiuiur Matthiasson. erindi. í Aðgöngumiðar sélctir hjá F.ymundssou, I.árusi Rlöndal óg Rækur og ritföng. 99JiMúra hiú ** II. BINDI „Bára blá“, sjómannabókin 1948 er komin iit. Fjöldi ísleuzkra sjómann;:, fyrr og siðar. ritar þar um sjó- mennsku, .svaðilfarir og eftinuinnilega athurði á sjó. • „Bára lilá" I. fæst ennþá, en up| k’.ýð er á þrotum. Nokkur cdntök mi seld af háðum hókunum hundnum saman, hæði í iv.n'uhaiidi og skinnhandi. l’a st hjá bók- sölum og skrifsiofu Víkings. Eiskhöllinni, 2. hæð. Tilvahn gjafahák. Farmanna- og fiskimannasamband íslands. 99Njósnarar66 dæmdir til dauða. Átfa rnenn hafa verið dærndir til dauða í Búlgaríu. A’ið tvenn réttarhöld. I Mönnum þessum var ölluni gefið að sök, að þeir hefðu njósnað í þágu erlendra rikja, jen annars liöfðu þeir allir.. fyllt andstöðiiflokka stjórn- j a rinna r b úIgörsku. flanskar-, danskar- Amerískar-, enskar-, STEIKUR Nýsoðin ÍV rúsínublóðmör Nýsoðin lifrarpylsa Allar teg. áleg'gi. Salöt Desertar Smurt brauð Snittur. Sandwich Heitur og kaldur veizlumatur. , matarbOðínn Ingólfsstræti 3. Simi 1509.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.