Vísir - 20.11.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 20.11.1948, Blaðsíða 1
38. árg. Laugardaginn 20. nóvember 1948 165. tbl., Frá ABþingi: tra flugvéla hefir tvíveg< vart yffír landínu. Mynd þessi er tekin úr kvikmynd cg sýnir Maxine Gates, sem vegur 225 pund vera að glíma áflogaglínru við Evelyn Smith, er vegur aðeins 130 pund. Evelyn virðist þama hafa betur, en leikarinn Wiliiam Bendix reynir að skilja þær og tekst það auðsýnilega illa. i'nmc ASalfundur skrifstöfudeild- ar Verzlunarmannafélags Reykjavíkur var halcinn í fyrrakvöld. Stjórnarkosning fór þann- ig, að Pétur Nikulássón var kjörinn formaður, en Njáíl Simonarson og Guðmundur Magnússon meðsljómendur. í varastjórn voru kosin Edda Þórs, Magnús Valdi- marsson og Sigurjón Þórð- arsön. Deildin telur nú 500—6000 meðlimi. Ursllt inu í Mjög í handknattleiksmót- kvöld eða morgun. tvísvn úrslit í flest- flokkum. sánst san- IlIBl Handknattleikskeppninni í Reykjavíkur meistaramótinu lýkur á morgun. í gærkvöldi fóru fram 6 leikir. í II. fl. kvenna vann K. R. Ármann, öllum á óvart, með 4 mörkum gegn 2. Átti þetta að vera síðasti leikur i II. fk, en Fram mætti ekki til leiks gegn Ármanni og er það mál óútkljáð enn. í III. fl. karla vann K. R. framv 5:0 og Valur vann Ár- maim, 5:2. Eftir öllum sólar- merkjum að dæma vinnur Iv. R. í þessum floklii, en ef j>eir tapa fyrir Víkingi á sunnudaginn, vinnur Valur keppnina. í 1. fl. karla vann Valur Víking, 4:2 og í. R. vann Ár- mann, 10:5. Úrslitin eru lík- leg til þess að verða Val í vil, því það er eina félagið, sem ekki hefir tapað leilc í Jiessum flokki. í meistaraflokki karla kepptu K. R. og Víkingur um 5. og 6. sætið og sigraði Vík- ingur, 10:5. I kvöld kl. 8 fara 5 leikir fram og þ. á. m. úrslit í I. fl. I þeim flokki kepir Fram við Viking og Ármann við Val. í meistaraflokki kvenna keppir Fram við í. R. Ár- mann og K. R. állu einnig að keppa, en K. R. gefur alla sína leiki. IIII. fl. karla kepp- ir í. R. við Fram og í II. fl. karla keppa sömu félög. Á morgun eru síðustu leik- irnir, 5 að tölu. Fyrst keppa K. R. og Vikingur í III. fl. karla, þá keppir Valur við Vílting og Ármann við K. R. í II. fl. karla og loks eru meistaraflokksleikir karla, sem beðið er með sérstakri eftirvæntingu, því þar geta leikir farið svo að öll félögin fjögur verði jöfn. Þar keppa Ármann og Valur saman annarsvegar, en Fram og í, R. Iiinsvegar. Fargjöld fiB New York stórEega Bækkuð. Flugfélagið AOA hefir til- kynnt, að nú geti menn ferð- 'ast frá Keflavík til New York, jfram og til baka fyrir 2567,95 íslenzkar krónur. Hefir félagið samið við fik- isstjórnina um þetta mál, en farseðlar verði ekki afhentir nema með leyfi Viðskipta- nefndar. t vétur munu flug- vélar AOA fara þrjár ferðir á viku til Bandaríkjanna með viðkomu í Keflavík. — G; Helgason og Melsted eru um- boðsmenn AOA hér i Reykja- vík og veita ailar upplýsingar um ferðir þessar. Vitað er óyggjandi, að áþekktav flugvélar hafa tvisvar verið á ferð yfir tslandi, án þess að nokkra skýringu sé hægt að gefa á ferðum þeirra. Hefir Jónás Jónsson borið fram fyrirspurn um njósnir Síld veiðist á Krossavík. Að undanförnu hafa sjó- menn á Akranesi lagt síldar- netjum á Krossvík. t yfarradg fékkst ein tunna af stórri og feitri liafsild í tvö t fyrradag fékkst ein tunna net, og daginn þar áður fékkst og tunna í 2 net. Síld- in, sem veiðist þarna er um 35 sentimetrar að lengd og m jög feit. yfir flugvöllum rikisins, svo< sem getið hefir verið hér í blaðinu og svaraði Eysteinn Jónsson, menntamálaráðh., 'þeim í Sameinuðu þingi í; gær. Samkvæmt upplýsingnmj frá flugmálastjórninni til- kynnti starfsmaður í stjóm-i turninum á Keflavikurflug- velli þ. 9. april s. k, að kl. 3.30 þann dag hefði han»n séð þrjár eða fjórar flugvélai* á flugi suðaustur af flugvell- inum í um 700 feta hæð. Var þá ekki vitað um ferðii* neinna innlendra flugvéla á þessum slóðum, né annara flug\réla, sem stjórnað væri af flugumferðárstjóminnií liér á landi. Næst gerðist það kl. 20.351 þ. 6. ágúst s. 1., að þá eí* hi'ingt frá Gaulveyjabæ tii flugmálastjórnarinnar og skýrt frá því, að þar hafi rétt áður eða kl. 20.30 sézt til rauðrar flug\rélar, sem var að hringsóla þar yfir, en hvarf síðan í austurátt. Þ. 30. okt. s. 1. töldu am- eriskir flugmenn sig hafa séð Ijós flugvélar yfir Keflavíkur- ^flugvelli, en ekk i hefir verið fgengið úr skugga um, hvort jþetta liafi ekki verið missýn- ýng. Maður nokkur, sem Spaak, utanrikisráðlierra Belgiu, telur Belga ekki geta fallizt á tillögur Breta og Bandaríkjamaima varðandi þungaiðnaðinn í Ruhr. Bretar endur- bæta herskip sín Bretar vinna nú að miklum og gagngerum endúrbótum á herskipum sínum. Ætla þeir að endiu bæta þau svo á næslunni, að þau geti þolað svo þung áföll, sem mundu riða hverju öðru skipi að fullu. Fara fram tilraunir í þessu skyni með 100 skip, sem höggva á upp á næstunni, þar á meðal Nelson, sem komið er mjög til ára sinna. Meðal annars eru sprengjur látnar springa við skipin neð- ansjávar og rétt fyrir ofan þau, til þess að þrautrevna hinar nýju varnir. Geysir til Evrópu Geysir, millilandaflugvél Loftleiða fór kl. 9 í gærmorg- un til Amsterdam og Róma- borgar. Með vélinni fóru 7 farþeg- ar, cn aulc þess flutti vélin um það bil 4 lestir af flug- vélavarahlutum til Amster- dam. — Hekla kom til Reykjavik kl. 18.00 í fvrra- lcvöld frá Kaupmannahöfn og Prestwick mcð 18 farþega. starfandi er á Keflavíkur- flugvelli, kvaðst og hafá héyrt flugvélgdyn yfir vellin- lum þá urti kveídið. Kommúuistar lumbra á kommúnista. Stanislav Renko, ritstjóri kommúnistablaðsins Pri- morski Dnevnik í Trieste, er fylgir Tito að málum, varð fyrir nokkuru fyrir árás. 10 Kominform kommún- istar réðust ú^hann á götu og börðu hann til óbóta. Engin mænu- veiki í Rvík. Frá því í haust og seint í umar hefir ekki orðið vart mænuveiki hér í bænum, en þá komu nokkur tilfelli fyrir, svo sem Yísir hefir áður, skýrt frá. Aftur á móti hefir skarl- atssótt náð töluverði út- breiðslu i bænum að undan- fömu. En hún hefir reynzt mjög væg og virðist hún vera heldur að réna. Þá liefir allslæm kvefpest gengið hér í bænum, en það er hið venjulega fyrirbrigði, sem kemur til bæjarins þeg- arkólna telcur i veðri á haust- in- - . J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.