Vísir - 20.11.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 20.11.1948, Blaðsíða 4
4 VISIR Laugardaginn 20. nóvember 1948 irisxit DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (firrun línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Samsýningin í Listamanna- skálanum. Tvenc lög í landinn. Fólag ísl. myndlistarmanna opnaði samsýningu á lista- verkum i Listamannaskólan- um kl. 2 í fyrradag. Var. þar mikill fjöldi fólks saman kominn, en meðal gesta var forseti Islands, ríkisstjórn, erlendir fulltrúar, alþingis- menn og ýmsir aðrir. Sigurjón Ólafsson, mynd- höggvari, bauð gesti vel- konina og lýsti sýninguna opnaða. Gat hann þess að Viðskiptamálaráðherra gat J>ess í umræðunum urn gjald- eyrismálin á Alþingi, að gengið liefði verið ríkt eftir því af gjaldeyriseftirlitinu, að kaupsýslumenn skiluðu ætlun félagsins væri að lialda gjaldeyri, er þeir fengju í umboðslaun, og fyrir harðfengi slíkar sýningar helzt árlega, þessa eftirlits væri þetta nú að komast í lag. Hinsvegar en einnig væri æskilegt að upplýsti ráðherrann, að einn aðili stæði utan og ofan unnt yrði að senda sýninguna við lögin í þessu efni. Samband íslenzkra samviimufélaga til helztu kaupstaða landsins, hefur aldrei slíkum gjaldeyri skilað og þá væntanlega úl þess að gefa almenningi engin umboðslaun talið fram. Hvað, sem því líður, sýn- kost á að kynnast íslenzkri ist löggjafinn eða öllu heldur framkvæpidavaldið vera listastarfsemi. Um þrjátiu lcomið út á hálan ís, er það heimilar einum að gera það listamenn taka þátt í sýning- þeirra séu nefndir. Værí mjög æskilegt, að sem fæstir skær- ust úr leik, þegar slíkar sýn- ingar eru haldnar. Hér eru elíki tök á að gara fullnægj- andi grein fyrir sýningunni, enda var svo margt gesta, að litil tök voru á, að athuga myndirnar til hlitar. JHitt er víst, að flestir gestanna munu liafa hugsað sér að sækja sýninguna að nýju við betri skilyrði, og vissulega or liún þess verð að almenning- ur gefi henni gaum til skilíi- ings og þroska. Þótt deila megi um éinstök listaverk, er það sameiginlegt með allri list, að liún er göfgandi. Hafi Félag ísl. myndlistar- manna þökk fyrir sýninguna. Fimmtufgur : Jón Guðmundsson kaupmaður. Jón Guðmundsson kaup- maður, til heimilis að Grett- isgötu 57, er fimmtugur í dag. Jón er fæddur að Óspaks- óátalið, sem aðrir eru sakaðir um og sektaðir fyrir. Slíkt unni, en þar af eru nokkurir ( eyri við Bitrufjörð en flutt- er ekki réttlátt, heldur hlutdrægni og jafnvel bein spilling. utanfélagsmenn. Allir geta ’"* ."" 1 I þessu sambandi lýsti Björn Ólafsson yfir því, að sent verk sin til sýningar- á miðju ári 1947 hefði inneignirnar í Bandaríkjunum innar, en finmi manna nefnd numið ca. þremur milljónum dollara, en fullyrt þefði verið velur úr þau verk, sem hýn opinberlega, að af því fé hefði Sambandið átt um tvær telur sýmngárhæf, en lista ist innan tvítugsaldurs hing að til Reykjavíkur. Stundaði hann hér fyrst í stað algenga dagjaunayinnu, en síðar gerðist Iiann verzlunarmað- milljónir dollara, og hefði því aldrei verið neitað. En efjmenn Seia sjálfir valið eina ur. Sambandinu héldist uppi að skila ekki gjaldeyri sínum til mynd til sýningar. bankanna, þá væri heldur ekki hægt að skylda nokkurnj Að l>essu sinni er sýningm kaupsýslumann til að skila sínum umboðslaunum. Það mjög fjölbreytt og rnjög álit- væxá með öllu ósæmilegt, að einn aðili væi’i gerður rétt- leg. Eru það aðallega mál- hærri en aðrir við framkvæmd gjaldeyrislaganna. Þetta [vei’k, sem sýnd eru, en auk *er vitanlega hárrétt og er furðulegt að viðskiptamálaráð- þess höggmyndir nokkurar. herra skuli ekki hafa kippt þessum misfellum í lag, hafi Menn sakna þanxa ýmissa hann skilning á, að ein lög vei’ða að gilda fyrix* alla. 'ágætra málara, svo sem Það er vissulega hlálegt er Framsóknai’nxenn belgja Gunnlaugs Blöndal og Jóns sig út á Alþingi og vilja gerast siðferðispostular í við- Engilberts, svo aðeins tveir Ái’ið 1928 keypti hanxx vei’zlun á Njálsgötu 43 A og hefir síðan rekið hana með dugnaði og lipurði Allir sem þekkja til Jóns Guðmundssonar lofa hann senx drengskapai’- og nxann- koslamann, jafnframt því senx hann er dugmikill kaup- sýslumaðux*. Fyrir bragðið liafa honum einnig verið falin ýmiss trúnaðarstörf. Meðal annars var hann um skeið kosinn formaður Breið firðingalxeimilisins li.f. og kom reksti’i þess á traustan og öruggan grundvöll. Hann hefir epnfremur átt sæti í stjói'n Félags matvörulcaup- manna og ávann sér þar traust og vinsældir stétlar- bræðra sinna. Jón Guðmundsson er kvæntur Þrúði Bjarnadótt- ur og lxafa þau tekið einn pilt til fósturs, Kai'l Karls- son hljóuilistarmann. Heimili þeii’ra hjóna er velþekkt fyrir rausn og gest- risni og munu nxargur vinur þeirra leggja leið sína þang- að i dag. skiptalífi þjóðarinnar, en það gei'ðu þeir við umræðui’nar Skúli Guðmundsson og Hernxann Jónasson. Báðir heimt- uðu, að hart yrði gengið eftir erlendum unxboðslaunum, en hvorugur hefur vafalaust átt von á, að við umræð-J ux’nar uppl>rstist, að eini aðilinn, sem ekki hefði skilað slíkum launum til bankanna, væri Samband íslenzkra samvinnufélaga. Virðist svo senx hæg ættu að vera lxeinxatökin hjá þessum mömxum, og að þcinx lxæri að líta sér næi’, er þcir átelja vanskil á erlendum umboðslaunum. Samvinnufélögin í landinu hafa að ýxx^sxx leyti unnið gott stai’f, sem miðar til þjóðþrifa, ef hóf er á. Það er á engan hátt óeðlilegt, að slík félög selji innlendar land- búnaðarafurðir við sem beztu verði, og ei heldur að þau flytji inn vörur, eftir því senx þörf viðskiptavina þeirra krefur og hagkvæmt getur talist. Hinsvegar hefur nokkuð ó því boi’ið, að þessi íelög vilji seilast miklu lengra, ©Æ!5á;.r.. í dag. er laugardagur 20. nóycmber, 325. dagur .ársins. Sjávarföll. ÁrdegisflóS var kl. 7.40. degisflóð verður kl. 20.05. Síð- Næturvarzla. Næturvörður er i Ingólfs Apó- teki, sími 1330. Næturlæknir í Læknavarðstofunni, sími 5030. Messur á morgun. Heimdallur, Dómliirkjan: Messa k]. 11 f. li., félag ungra Sjálfstæðismanna síra Jón Auðuns. Kl. 5 Safnaðar- hélt fyrsta málfundinn á þessurn fundur. ! vetri í Sjálfstæðishúsinu i fyrra- Fríkirkjan: Messað kl. 2. K.F.- kvöld.. Fundurinn var mjög vel U.M.F.-fundur í kirkjunni kl. 11. sóttur og fóru fram umræður um Síra Árni Sigurðsson. j stjórnmálaviðhorfið. Framsögu- Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. ræðu flutti Kristinn N. Þórarins- 10 árdegiá. Síra Sigurbjörn Á. son, en aðrir sem töluðu voru Gíslason. Jlngvar S. Ingvarsson, Jónas Laugarnesprestakall: Messað kl.. Gíslason, Magnús Valdimarsson, Næturakstur i nótt annast Litla 2 e- h-> sira Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. li. Helgidagslæknir á morgun er Jón Eiríksson, Ás- vallagötu 29, sími 7587. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Mess- að kl. 2, síra Kristinn Stefáns- son. Keflavíkurkirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 2 og ú’yggja séi' cinskonai' einokunarstöðu og gleypa helzt bílástöðin, sími 1380. allan innflutning margvíslegs varnings til landsins. öðlist ‘ slík félög einokunarstöðu getur það í’eynst stórlcga vax'- hugavert. Samvinnufélögin njóla skattfríðinda, samkvæmt ákvæð- xmx laga, cr í upphafi voru sett til bráðabirgða. Það bráða-1B íewí ^áLm^ og^rMlk minnt' æskuUSssamkoma kl. 5. Sóknar- birgðaakvæðx hefur aldrei íengxzt nunxxð ur lögum og eftir á> að ]áta endurbólusetja börn Presurinh þrjatíu ar er það enn í fúllu gildi. I slíku íxiisx’étti ex’Jsín. Pöntunum er veitt móttaka íxokkur háski falhnx, en einkum vei'ður þetta ljöát, þar.á þriðjudögum frá kl. 10—12 í sem kaupfélög eða samvinnufélög eru allsi’áðandi. Boi’gax'-1sirna 27S1’ arnir á Akureyri finna . mætavel hvar skórinn kreppir. ■ Guðspekifélag íslands Þar er cngin séi’stök ánægja í’íkjandi j’fir skattfi’elsi kaup-1 heldur 1. kynnikvöld sitt í Guð-, . .. íélaganná, cnda telur almenningur að skatéreisi' 'kW, spdciíálag^húsinu víð Ingólfs-' -a‘“’ fVrf T»nmnitSlIx' 'stræti annað kvöld kl. 9. Gretar oU Kl’ 11 a (j' Þ- S^nlalt dlleit)> 50 kr. frá H. B. Ólafur í. Hannesson, Sigurjón Einarsson og Gísli Ólafsson. — Nokkrir aðrir málfundir með svipuðu sniði og þessi verða haldnir siðar í veur. 18. þcssa mánaðar átti Mandólínhljómsveit Bvík- ur 5 ára starfsafmæli, og var af- Mosfell: Messað kl. 14, síra Ilálf- | mælisins minnzt með lióli sem dán Ilelgason. jlialdið var i Breiðfirðingabúð. — Kálfatjörn: Messa kl. 2 e. h., Sljórnandi liljómsveilarinnar er Ilaraldur Guðmundsson en stjórn skipa þeir Karl Sigurðssoii, for- sira Garðar Þorsteinsson Áheit á Strandarkirkju, eklu einu sinm þeim til goða, sem í kaupfelagmu eru, með ^ „ . . , ... þvx að a þeim bitm mun þyngn skattai’, en sanngjarnt er1 skyggnigáfuna. og þeir geta í’isið undir. Þótt sanxvinnufélögin Ixafi ef till vill átt ei’fitt uppdráltar í fyrstu, standa þau nú á göinluhi)í upptalningu mcrg og er efnahagur þeirrá í'lestra, en þó éxiikiim'Sánx-J Vísis ji .þátttakendum í Lista- bandsins, mjög góður. Er því óeðlilegt að þessir aíHlar|iuannskálanum, féll ^niður nafn skxili skjóta sér undan skattgreiðslxun á borð við aðra boi’gax'a. Slíkt hlýtur að hefna sín, vegna vaxandi óánægju ‘þarna tvö málverk. almerxnings, sem skattana ber fyx-ir samvinnufélögin, en þeinx mun meiri óánægju, sem ofangreind félög verða Fertugur á morgun. stei’kari og umsyifameiri. Fi-anxsóknai’menn ætíu því aði Karl Filippusson bifreiðarstjóri takti það ráð í thna að hverfa frá sérréttindunum, en bei-a;er nin ™örg,^ hefir veriö hif- xnanníega byrðar þær, sem þjóðfélagið krefst af hverjum '^ni'verður íoára'ámotguíí, h'jaloþcgni, ÍKarl býr á Hjallaveg 12. eins listamannsins, Valtýs Pét- urssonar listmálara, er sýnir Til útlendu stúlkunnar, afli. Vísi: 100 kr. frá K. X. . ' - ■• /i ú'tiaiJ- Nordmannslayet £ Reykjavik, félag Norðmanna hér, heldur fyrsta skemmtifund sinn á þess- um vetri næstk. þriðjudag i Tjarn- arcafé. Verða sýndar norskar litkvikmyndir. Ilnakon Iíamre lektor _við lláskólann talar, en síðan verður stiginn dans. Breiðfirðingafélagið i Hevkjavik minnist 10 ára af- mælis síns með borðhaldi að Hötel Borg kl. 6 í kvöld. niaður, Nói Bergmann, gjahlkeri og Tage Ammendrup, ritari. Útvarpið í kvöld. Kl; 48.30 Dönskukennsla. 19.00 Enskukennsla. 19.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Út- varpstéióið: Einleikur óg trió. 20.45 Leikrit: „Þegar Ellen koin“ Lárus Pálsson eftir Ejnar Ilowalt. (Leikendur Lárus Pálsson, Jón Aðils, Ilelga Valtýsdóttir, Anna Guðmunds- dóttir og Edda Scheving). — Lcikstjóri: Lárus Pálsson. 21.40 Alandólinleikúr: Meðlimir úr Mandólínhljómsveit Reykjavíkur leika Hugleiðingar eftir Karl Sig- urðsson, undir stjórn höfundar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.