Vísir - 20.11.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 20.11.1948, Blaðsíða 3
I-augardaginn 2Ó. nóvfember 1948 V 1 S 'I R Fengu sæmilegan afla. Bátarnir fjórir, sem réru frá Reykjavik í fyrradag til trollveiða hér i Flóanum fengu allgóðan afla. Til dæm- is fékk Ingóflur um níu smá- lestir af fiski eftir eins og Iiálfs sólarlirings útivist, en afli hinna bátanna var eilt- Iivað minni. Togarinn Þórólfur er þessa dagana í „slipp“ til botnhreinsunar og málunai*. Vélbáturinn Böðvar frá Akranesi leitaði sildar i Iivalfirði i fyrradag. Ui*ðu skipverjar hvergi varir rið sild, enda þótt þeir leituðu viða á firðinum. í Tregur afli línubáta. Tveir bátar frá Akranesi hafa að undanförnu stundað lmuveiðar hér i Faxaflóa, en afli verið yfirleitt ti’egur. I siðasta róðri fengu bátarnir sæmilegan afla, cn annars er aflinn 2—4 leslir að meðal- fali. Léleg sala hjá Elliðaey. Þann 18. þ. m. landaði Ell- iðaey 4615 vættum af isfiski í Fleetvvood. Seldist aflinn fyrir 6708 pund. Meirihluti aflans mun hafa verið ufsi og karfi. Ennfremur seldi sama dag í Fleetwood togarinn Forseti. Afli skipsins var 2626 kit og seldist fvrir 5139 pund. Þann 17. seldi ÓIi Garða 2228 kit fyrír 61-12 pund í Fleetwood. Hvar eru skipin? j Eimskip: Brúari'oss kom til Hamborgar i gærmorgun frá Reykjavík. Fjallfoss fór frá Antwerpen í fvrradag til Iiull. Goðafoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss fór frá Húsavik i gær til Leith og Kaupmannahafnar um Þórs- höfn í Færeyjum. Reykjafoss jkom til Gautaborgar i fyrra- , dag frá Álaborg. Selfoss kom ,til Reykjavikur 16. nóv. frá Gautaborg. Tröllafoss kom til Xew York í gærmorgun frá Reykjavík. Ilorsa kom til Leith i fyrradag frá Ant- werpen. Yatnajökull kom til New York i gær 19. nóv. frá Reykjavík. Karen kom til Reykjavikiir i fyrradag frá Rotterdam. Ilalland lestar í Xew Yóric 20.^-30. nóv. i j Rikisskip: Ilekla er á Aust- fjörðum á leið norður um i hrmgferð, Esja er í Reykja- jvik. Herðubreið átti að fara frá Reykjavík kl. 20 i gær- kvöldi lil Vestfjarða. Skjald- breið er væntanleg til Reykja- vikur í dag', norðan frá Húna- flóa-, Skagafjarðar- og Eyja- fjarðarhöfnum. Þyrill er í Reykjavik. | Skip Einarsson & Zoega: Foldin er á leið til Grimsby með frosinn fisk, væntanleg þangað um helgina. Linge- stroom er á förum frá Hull til Reykjavikur með við- lcomu j Færevjum,. Reykja- nes fór frá Gíbfaltár a hádegi 15. nóv. áleiðis til Genúa. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Að<dstræti 9. — Sími 1875. Maðurinn minn, Edvard lensen r af virk j am eist ari, andaðist á Landspítalanum þann 19. þ.m. Jóna Jensen. MARÍUKIRKJAN er frægasta skáldsaga franska stórskáldsins Victors Hugo. Hún er ný- komin á íslenzku í þýðingu Björgúlfs læknis Ólafssonar. MARÍUKIRKJAN »verður jólabók allra Jjeirra, sem unna miklum skáldsögum. Það er ckki hægt að velja bók, sem cr meira spennamli en Maríukirkjan. Kaupið MARlUKIRKJUNA í dag. H.f. Leiftur Reykvíkingar allir a HLUTAVELT iívennadeildar Slysavarnafélagsins i Verkamannaskýlinu Sunnudaginn 21. nóv. Hefst kl. 2 e.h. verður glœsiiegusiti hiutaveliun. gtyrkjM tarfaetnina Björgunarfiu- - um leið og við högnumst pefsónulegá á hinum fjölmörgu eigulegu hlutum sem þarna eru á hoðstólum: Tvær flugferðir til Isafjarðár á vegum Loftleiða. — Ferð til Akureyrar með m.s. Heklu 1. farrými. — Fullkomin alfræðiorðabók, öll bindin. — Islands þúsúnd ár og Ijóðmæli Jónasar Haíígrímssonar í mjög- skrautlegu bandi, gjöf frá Helgafelli h.f. — Einnig mörg önnur dýrmæt rit. — MargVislegjir fatnaður kvenna. — Kol í tonitatali. Mjölvara í heilum sekkjum. — Fagurt málverk eftir Matthías Sigfússon, og ótal margt annað, ætt og óætt, sem engin leið er upp að telja. "Sh ' 'ÁrT^-v- . . •-v;, r-.v • m . ví * >.] ■ I - V » > *> É ■rt?Á Engin núil Drátturinn 50 aurar. Aðgangur 50 aurar. Fjölmennið og freistið liam- ingjunnar, um leið og þér styrkið þarft og gott málefni. Kvennadeiðd SSysavarnafélags isSands Reykjavík Skipbrotsmannaskáli Slysavarnafél. Islándsv j i. li t.ti v ;ííft.nJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.