Vísir - 20.11.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 20.11.1948, Blaðsíða 7
Laugardaginn 20.. novembcr 1948 V I S I R 9IIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIII SSES ■ ■ • 1fictoria ; ES | Lækmr | | eða | | eiginkona | SSS éJm o VHIHIIHHIIHtllHIIIIHnilllinillliHHiniNinnillHIIIHNHIlÍ Iclædd, að það bar vitni um, að hún bjó við alisnægtir, að luin gat óskað sér alls og fengið allt, sem hann hafði farið ú mis. í boðinu hafði hún reynl að láta sem mest á sér bera, honum fannst hún svo framfærin, að skammarlegt var. Ilún var svo sem ekki að fara í launkofa með, að hún beinlinis lagði sig.i lima.með að vinna allra hylii, og' liún liafði jafnvel rcynl að konia sér i mjúkinn hjá honuin með því að reyna að fá hann lil að dansa við sig polka. Með innilegri ánægju liaí'ði hann minnst þess, að Robert frændi hans liafði kallað þennan dans „spillingardans“, og það orð hafði hann notað, er haim færðist undan að dansa hann við Rósalindu. En hún sinnti því engu, eða veitti þvi enga alhygli, sem liann sagði, þvi að hún svaraði: „Ef þú kannl liann ekki skal eg koma þér á lagið, — tvisvar í viku kemur danskennari frá Lundúnum heim til okkar við eigum landselur í Surrev, lil þess að kenna mér.“ Og Andrcw sveið það, þótt liann léti ekki á því bera, að hún hafði af meðfæddri skarpslcvggni getið sér rétt lil um ástæðuna fyrir neitun hans. Svo hafði hún sigrað hann í keppni fyrr um kvöldið, en i. lienni sigraði sá, sem slyngaslur var að geta sér til um hvað væri i bréfpokum noklmim, og munaði aðeins einu stigi á þeim i keppni þessari. Hlaut Rosalinda spiladós að Iaunum, en hann var bijinn að ákveðaað gefa móður sinni hana, ef hann bæri sigur úr býturn. Og’hún hafði fengið silfur-shillinginn sldnandi, sem var í afmæliskökmmi, og Andrew fannst, að tími væri kominn til að sýna henni fram á, að hann væri henni’ snjállari í éinliverjú; Honum fannst, að liann yrði að sigra, vegná þcssj séiii var mikil- vægara en konfeklaskja eða spiládós, vegúa sjálfsvirðing- ar’sinnar, hennar vegna varð hann að sigra. Nú fór kennslukonan, sem lék á liljöðfærið, að leika hægara, og börnin urðu spennlari en frá verði sagt, og störðu á.keppendurna, eins og augun ætluðu út úr höfð- inu á þeim, og allt i einu hætti kennslukonan, og lagði hendurnar í kjöltu sér. Brot úr sekúndu var dauðakyrrð. Rosalinda hafði brosað til áhorfenda og reynt að lesa úr svip þeirra hvort aðdáun þeirra á henni væri eigi enn vax- andi, og þvi eigi uggað að sér, en tók nú viðbragð og geist- isl að stólnum, en Andrew liafði orðið fyrr til, vegna þcss að hún liafði hikað andarlak og ekki hugsað um annað en aðdáun annaira, en einhvern veginn tókst henni að détta vfir annan fótlegg hans, er hann henti sér i stólinn. Þetta gerðist i svo snöggri svipan, að enginn var viss um hvernig þetta atvilcaðist, en einhver samúðarþys heyrðist þegar Rosalinda reis á fætur. Hún var dálitið föl, en h.ún ferosti sem ekkert væri. „Til hamingju, Andrew,“ sagði hún hressilega og glað- lega við sigurvegarann. „Loksins tókst þér að sigra, — og vafalaust var það ekki af ásettu ráði, að þú brást fæti fyrir mig?“ „Eg hrá alls ekki fæli fvrir ])ig,“ sagði hann reiðilcga og lét sem liann sæi ekki framrélta hönd hennar. „Þú hvas- aðir uin fótlegg minn. Og það var eg, sem sigraði." „Ja-á, það er vistg’ sagði hún dræml. „Nei, ]>að var frá- leitt af ásettu ráði,“ bætti hún við í sama dur, og erm bros- andi. „Það var annárs engin furða ]áilt eg dvtti mn tot- leggi þina, þvi að langir eru þeir!” „Andrew," sagði JHrsfreyjá.' sem nú gekk til þeiria með konfektöskjima i hendinni. „eý héld sajmast að segj'a, að þú hafir hrugðið fæti fyrir hana." Ilún horfði á hann með grunsemd i augum. Henni geðj- aðist alls ekki að Andrew, og haf'ði hoðið honuin í afmæl- isveizluna aðcins vegna þess. að maður hennar lék golf með Robert McGann, og krafðisl þess kunningsskapavins vegna, að Andvew væri orðið. „Nei, þetta var ekki vidd- aralegt, og mév finnst ekki hiegt að úrskuvða, að þú hafir unnið - hvað segið þið, bövnin góð?" Húsfreyja vissi vel hver áhrit’ þessi orð nivndu hafa a bötnin. gn. þau höfjýæ ekki augpn af. ,ösk jun»i. Þmi vissu. áð ef Andrew feugi lianai að. sigurjaunum, nuindi bauHj Norðurfari Ijósprentaður. Nýlega er komin á mark- fara með ljana án-þess að oþna liana, en Rósalinda mvndi hjóða þéiin að gæða sér á því, sem i henni var. Voru þvi börnin þégar reiðuhúin - til að fylkja sér um Rósalindu, sem valdð hafði hrifni þeirra allra, og börain létu nú í ljós alveg ótvírætt, að þau töldu Andrew hafa haft „rangt við“ i eins og þau kölluðu það. Sigurvegarinn vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið, því að þetta kom honum óvænt, og varð hann nú að þola það, að Rósalindu var dæmdur sigurinn, aðinn ljósprentuð útgáfa af og húsfreyja afhenti hemii öskjuna við dynjandi lófatak ! vorðanfara, tímariti því, sem allra viðstaddra. þeir Gísli Brynjólfsson og Hann stóð kyrr í sömu sporum og enginn veitti honum Jón Þórðarson gáfu út í othygli, en Rósalinda gekk uni meðal barnanna, hrosandi Kaupmannahöfn fyrir heilll út undir evru, og bauð þeim að fá sér mola úr öskjunni. öld. * j Andrew var náfölur og tillit stálgi’áu augnanna hans var Norðanfari varð skainm- hörkulegt. Heift og liatur vaknaði i huga þessa einmana lifur, kom aðeins út í tvö ár, drengs, sem fannst, að hann hefði verið miklum órétti árin 1818 og 1819. A þeiin beittur. Nú hafði hún sigrað hann aftur ])essi stelpa, með árum mun hafa veitzt erfitt lymskulegum kvennabrögðum, sem allir karlmenn hlutu að halda uppi tímaritsútgáfu oð fyrirlita, og hún hafði gersamlega heillað alla viðstadda, meðal íslendinga og þau rit, að lionum sjáfum einum undanteknum, með smeðjulegu sem þá hófu göngu sína, hrósi sínu. Og nú gekk hún út úr barnahópnum og hcint lognuðust fljótt út af; má til haris og rétti honum öskjuna. þar til nefna Ánnann á AI- „Gerðu svo vel, Andrew, fáðu þeir einn, þeir eru ágætir þingi, Fjölni, Sunnanpóstinn á bragðið," sagði hún og lét augnalokin siga niður sem og Reykjavíkurpóstinn, svo snöggvast. „sannast að segja held eg, að þú læfðir ált að að nokkur þau helztu séu l'á öskjuna, því að eg veit, að þú ætlaðir þér ekki að bregða nefnd. En öll þessi rit áttu fæli fyrir mig. Þér gæti ekki dottið í hug, að koma þann- sammerkl í þvi að vekja ig fram. Allir Iiafa sagt mér, að þú sért iðinn drengur og áhuga íslendinga fyrir póli- góður við móður þina. Og svo hefii’ mér verið sagt, að tiskum málefnum sínum, þú ætlir að verða læknir eins og föðurbróðir ]>inn. Ef það tungu og þeim menningar- o tti fyrir mér að liggja að vcrða að sjá fyrir mér sjálf, og stjórnmála-straumum, immdi eg velja þá hraut. Það skvldi nú aldrei ciga fyrir sem geisuðu víðsvegar mn okkur að liggja, að stai'fa i sama sjúkrahúsi, þegar við lönd. Norðanfari átti elcki crum orðin fullorðin? Þá yrðuin við að vera vinir, þótt hvað sízt þátt í því að kynna við séum óvinir nú.‘ íslendingum frelsisbaráttu Hún ! rasti aftur til hans, og þáð var eitthvað i hrosi annarra þjóða um þetta leyti liennar og tilliti, sem benti lil, að hún mælti af einlægum og gaf landsmönnum þannig huga og vildi gera úrbót. Andrew stóð teinréttur fvrir ótvíræða hendingu um hvert framan hana og úr tilliti augna hinsheiðarlega.hreinskilna stefna skyldi. En auk þcssa drengs skein megn fyrirlitning, svo megn, að henni fann.st birtist ýmislegt annað efni 1 allt í cinu einskis vert um sigur sinn. Hann svaraði cngu, ritinu, svo sem ritgerðir og en hún lagði allt i einu öskjuna í hönd hans, og það ein- ádrepur, kvæði, sögur o. fh kenndi Rosalindu eigi siður en löngun hennar eftir að- Lithoprent ljósprentaði rit dáun annara, að framkvæma þegar það, sem henni flaug ])ella, en áður liefir Litho- prent sýnt rækt sína við ínenningarviðreisn íslend- inga á öldinni sem leið með því að ljósprenla öndvegis- timarit okkar, Ármann á Al- þingi og Fjölni og á I.itho- prent þakkir alþjóðar skilið fyrir það. i hug. „Viltu ekki taka við henni? Það það varsl í rauninni þú, sem sigraðir,“ sagði hún eldrauð i kinnum. „Þú vildir visl gjarnan færa ritóður þinni hana. Það er mikið i henni enn svona, taktu við henni.“ Andrew beit á jaxlinn, er hann veitti því athygli, að aðdáun allra jóksl um hehning við þessa göfugniannlegu franikomu Rosalindu, en liann var sannfærður um, að hún gerði þelta til þcss að vinna sér frekari hylli. Og þetta var dropinn, sem nægði til þess, að flóði út úr þeim hik- ar auðmýklarinnar, sem honum var réttur. Hann var stoltari en svo, að liann gæti þolað þetta, og reiðari en svo, að liann gæti séð, að húri mælti í einlægni, og vildi í rauninni, að hann fengi nokkura uppreisn. En liann leit á þeíta sem auðriiýkingu, og skyndilega lienti hann öskj- unni frá séf af svo mikhi afli, að Irim skall í veggnum, og alll sem i henni var datt á gólfið. Menn voru sem skelfiugu lostnir, jafnt fullorðnir sem hörn, og Rosalinda, sem var blóðrauð út undir eyru, fékk engu oi'ði upp komið, né hrært síg úr sporum. í þetta skipti vissi hún ekki lnað gera skyldi. Andrew stakk hÓndunum djúpt í huxnavasana og liorfði ú liið fagra and- lit bennar af svo megnri fyrirlitningu, að bún fann til ákveðið, að nota strax heirn- seklar vegna framkomu sinnar. Ilenui fannst luin vera jlöina í lögum um nýtt inn- svo agnar smá. anríkislán að upphæð 15 „Þu skall eigíi hana," sagði há’nn. „b.g vil ekki éiga í happdrættisformi. lvana, þótt eg viti vel, að það var eg sem sigraði. Þú lmfðir Svo scm hminugt er var rangt við og það veiztu vel sjálf. Það fer jafnan svo, að drengii’ sigra uiu það er lýkur, og þannig á ]>að að verá, þyi að þeir eru srt.jallavi.“ „Nú finnst mcr .ysannarlega nóg komið. " sagði luis- fvéyja, en henni fannst nú, að hún gadi ekki dregið. leug- ur, að láta lii skarar skriða. ,.Þú hefir komið fram eins og pöróttur, illa upp alinn strákur, og það verður föður- hróðir þinu að fá vitneskju uni. Er nú hezt, að þú farir lu im þegar. enda verður mi íariíS að dansa, og við vilum nú öll, að þú heíiv ékki gaman af því." „Nei, alls ekki." svaraði Andrcw henni virðulega. „()g mi fer eg. Eg hefi skemnit mér vel. Og eg þakka yður fvrir að hafa boðið niér í veizhma." Sala happ- drættisskulda- bréfanna hefst í des. Fjármálaráðuneytið hefir slíkt liapp<h*ættislán hoðið út i haust og seldúst miðarnir upp á 15 dögum og fengu fíérri miða en vildu. Má þess \cgna fastlega gera ráð fyrir, að eflirspurn eftir iniðum verði ckki minni að þessu sinni. Fndirbúningur að prentun Ivinna nýju happch’ættis- skuldabréfa er hafinn og er gert ráð fyrir, að sala bréf- auna geti liafizt i byrjun des- F.r hann. hafði svo mælt — og liaim talaði þvert um omber, eu að likindum verð- Img sér, snéri hann sér við og fór sina leið. Rosalinda lir dregið i ý(ytóð enn i sönm sþorúni ojg horí'ði á éftir hoinun. út ún janí fvrsta sinn um janíyur. J*..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.