Vísir


Vísir - 25.11.1948, Qupperneq 7

Vísir - 25.11.1948, Qupperneq 7
Fimmtudaginn 25. november 1948 V 1 S I R iyiiiHiiiiiiiiiiiimiiiiiiKiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiigiiiiiiiiiiyii | Læknir w | | eða | | eiginkona | Bll!HtHimillHHUIIjllHIHIHIH(IIIHi8IIEIHIIIIIjlltllHIH^I bann varð að kannast við, að margar þeirra höfðu reynzt afburða vel. Það höfðu verið margir kvenstúdentar i sömu læknadeild og í sömu sjúkrahússdeildum og hann, gáfaðar, dugandi stúlkur, sem stunduðu námið af alvöru- gefni og alúð, og lausar við hégóma og prjál. Læknis- fræðileg menntun hlaut að minnsta kosti að reynast þeim ómetanleg, er Jxcr giftust og færu að alla börn i heiminn. En hann gat ekki fellt sig við það, að nokkur kona fær iað troða sér inn þarna, til j>ess að reyna að fá stöðuna, sem hann og aðrir, er þarna voru, sóttu um. Honum fannst það óheyrileg frekja. Vafalaust hafði þessi stúlka beitt cinhverjum lymskubrögðum til þess að komast í hóp um- sækjendanna, ef til vill leynt því, að hún var kona, og nú ællaði hún auðsjáanlega að nota sér sina kvenlegu fegurð, íil þess að konia ár sinni vel fyrir borð. En það lá í aug- um uppi, að slikur maður sem Sir Herbert Cumberlange, gat ekki látið sér.til liugar koma, að láta kvenmann vera aö flækjast í skurðlækningastofu sinni, og það hlakkaði í Andrew yfir þeim ósigri, sern þessi freka stúlka átti í vændum. Hann liafði litið á hana rétt sem snöggvast, en nú fór hann að virða liana betur fyrir sér, þar sem hún stóð og svipaðist um eftir sæti. Honum hafði í fyrstu virzt liún smá vexti og tilkomulítil, en nú sá hann, að liún var hærri en honurn hafði virzt í fyrstu. Hann reyndi að gera sér grein fyrir liæð hennar og komst að þeirri niðurstöðu, að liann mundi ekki nema svo sem fimm þumlungum hærri en hún. Hún ætti þvi að vera fimm fet og 10 þuml- ungar, með öðrum orðum allhávaxin stúlka. Hann var þannig á svipinn, er hann liorfði á hana, að engum gat blandazt iiugur um, að hann grunaði hana um græzku. Honum fannst sannast að segja, að konur ættu að vera smávaxnar og grannar, fíngerðar, eins og móðir hans bafði verið. En það varð ekki sagt um hina ungu stúlku, ej’ stóð þarna og brosti, og var svo örugg, áf því að hún freysti á hver stoð henni mundi .verða að fegurð sinni og bæfileikum til að heilla. Hún var vel byggð, það varð Andrew að játa, og hæfi- lega þrekin, brjóstin hvelfd og fögur, í sannleika sagt, engin líkamslýti sjáanleg, og hann gat ekki varizt því að dást að lienni, en vitanlega yrði hún undir eins „dæmd úr leik“ sem umsækjandi um stöðu lijá Cumberlange. Hún var klædd einfaldri, en snoturri „dragt“, sem fór henni mjög vel, og leiddi vel í ljós líkamsfegurð hennar og afbragðs fagurlega lagaða fótleggi og ökla. Hún hafði gráan floshatt á höfði og har hann skáhallt á liöfð- inu, svo að annað eyrað var lmlið, en hár sitt, silkimjúkt og gullinbrúnt, hafði hún hundið í hnút í hnakkanum. Ilörund hennar hafði þennan kristalsblæ, sem aðeins þeir hafa af að segja, sem eru stálhraustii’, og ekki voru feg- urðarsmyrslin svonefndu til lýta, þvi að ekki var sjáan- legt, að hún notaði þau, nema ef til vill lítið eitt af and- htspuðri. Hún var i Stuttu máli sönn ímynd hinnar hraustu, ungu nútímastúlku, og er Andrew virti hana fyrir sér hugsaði hann um hana sem konu ,er það ætti fyrir að liggja að cignast að minnsta kosti sex vel sköpuð börn. En — þeirri liugsun skaut aftur upp í lmga hans. að luin gæti alls ekki komið ti] greina sem yngsti aðstoðarlæknir Sir Herberts Cumberlange. í þvi starfi var alvarlegu hlut- verki að gegna. sem aðeins var á karlmanna færi að inna af höndum. svo að vel færi. Hún liefði átt að fara á ljós- mæðraskóla, og stunda slik störf. ]>ar til einhver góður I rnaður einn góðan veðurdag veldi hana sem eiginkonu og | móður brna sinna. Þau horfðust sem snöggvast i augu og var tillit hinna fögru hlágráu augna hennar diarflegt og frjálsmannlegt, en tillit hans bar því vitni, að þrátt fyrir fegurð hennar fór návist hennar dálitið i taugarnar á honum. ♦ Það hafði ekki farið fram hjá honum, að allir, sem í biðstofunni voru, risu á fætur, er hún kom inn, til þess að bjóða henni sæti, og dálítið feimnislegur á svip var hann i þann veginn að fara að dæmi þeii'ra, er hún hneig með yndisþokka niður á stólinn við hlið honum, mjög svo 71 FLUGFERÐIR milli Reykjavfkur-Presíwiok og Kaupmaraiahafnar Frá og með næstkomandi mánaðamótum verður flugferðum vorum, á flugleið- inni Reykjavík—Preslwick—Kaupmannahöfn hagað svo sem hér greinir: Frá Reykjavík til Prestwick og Staupmannahafnar j ÞRÍÐJUDAGA: | Frá Reykjavík......... kl. 08:00 til Prestwick ...... kl. 13:30 frá Prestwick ...... kl. 14:00 til Kaupmannahafnar . kl. 18:30 Frá Kaupmannahöfn til Prestwick og Reykjavíkur MIÐVIKUDAGA: frá Kaupmannahöfn... kl. 09:30 v til Prestwick ....... kl. 12:00 frá Prestwick ...... kl. 13:30 til Reykjavíkur .... kl. 17:00 Milliíandaflugvél Flugfélags Islands h.f. „Gullfaxi“ mun fara aðra hvora viku, en önnum hvor millilandaflugvél Loftleiða „Geysir“ eða „Hekla“ mun fara hina vik- una. Loftleiðir munu annast ferðirnar frá Reykjavík 7. og 21. desember, en Flug- félag Islands h.f., ferðirnar 14. og 4. janúar 1949, o. s. frv. Engin ferð verður milli jóla og nýárs. Farðseðlar hvors félaganna gildir með hinu og farþegar, sem fara frá Reykjavík gela pantað íarið hjá hvoi’u íélaganna, sem er án tillits til hvort þeirra annast ferðina. Afgreiðla erlendis annast: í KAUPMANNAHÖFN: Det Danske Luftfartselskap, A.S. Dagmarhus. I PRESTWICK: Scottish Airlines, Préstwick flugvelli. Flugfélag íslands h.f. Lækjargötu 4. Símar: 6607, 6608, 6609. Lækjargötu 2. Símar 2469, 6971, 1485. Hlaöburður VlSI vantar börn, unglinga eða roskið fólk til að beia blaðið til kaupenda um HVERFISGÖTU LAUGAVEG EFRI TJARNARGÖTU RRÆÐRABORGARSTÍG IÞafjhiaðið VÍSIR Chevrolet *47 Tilboð óskast i Ghevrolet- vörubifreið, smíðaár 1947. Bifreiðin er i mjög góðu standi og lítið notuð. — Einnig getiir komið til greina skipti á fólksbifreið 5 manna eða Jeppa. Tilboð 1 sendist afgreiðslunni fyrir laugardagskvöld merkt: „220“. Einbýlishús við Efstasund til sölu. Nánari upph gcfur. Málaíiutningsskrifstofa EINARS G. GUÐMUNDSSONAR og GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR, Austurstræti 7, símar: 2002 og 3202. 2 stúllm? óskast nú þegar. — Uppl. í Vonarstræti 4 frá kl. 6—8.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.