Vísir - 08.12.1948, Blaðsíða 1
38. árg.
Miðvikudaginn 8. desember 1948
279 tbU
Eitt stærsta skip brezka flotans „Duke of York“. Það sést
þarna á siglingu í Ermarsundi.
Viðgerð á símalmum á
Vestfjörðum að Ijúka.
Á Mýrunum verður að sefja
nýja vira á 12 km. svæði.
Símasamband komst að
nýju á við Patreksfjörð í
gær og búizt er við að síma-
samband komizt einnig'
mjög bráðlega á við ísa-
fjörð.
Eins og kunnugt er urðu
óvenju miklar símabilanir
víðsvegar á Vesturlandi í
óveðrinu fyrir lielgina og
Iiefir síðan veríð unnið af
kappi að viðgerðum.
í gær kl. 13—15 komst á
símasamband við Patreks-
fjörð. Á Mýrunum vinna
tveir flokkar viðgerðar-
manna við að setja nýja
símavíra á 12 lun. svæði. Er
ráðgerl að því verki verði
lokið nú í vikulokin. Meðan
á viðgerðinni stendur er
Stykkishólmur í símasam.
bandi um Skógaströnd og
Buðardal.
Á Isafjarðarlinunni urðu
einnig alvarlegar bilanir.
Slilnaði síminn á 1 Vz km.
löngu svæði á Steingríms-
V í SIR
Vísir er sextán síður í dag,
prentaður í tvennu lagi. í
síðara blaðinu er framhalds-
sagan, greinar um bækur á
jólaniarkaðinum og margt
fleira.
f j arðarheiði; söm uleiðis
slitnaði hann í Húsavík í
Steingrimsfirði og loks lá
baim niðri á 12 km. vegar-
leng'd milli Ögurs og Skála-
víkur.
Unnið hefir verið að við-
gerð á öllum þessum stöðum
og má vænta sambands við
ísafjörð mjög braðlega.
IJfflait MIMglBl*
Mreta eykst.
Útflutningur Breia hefir
orðið mikill á þessu ári og
því útflutningsmarki er
stjórnin setti sér, hefir verið
náð.
Harold Wilson verzlunar-
ráðberra skýrði frá því i gær
í brezka þinginu að útflutn-
ingsverzlunin befði á öllum
sviðum staðist áætlun. í s.I.
viku voru unnar 4.100 þús.
lestir kola úr jörðu í Bret-
landi ,og 104 þús. lesta úr
opnum námum. Á þeim 48
vikum, sein af eru árinu,
hafa verið unnar 11 milljón
lestum meira úr jörðu, en
árið á undan. Kolanámu-
mönnum hefir þó fækkað i
Bretlandi og sýna skýrslur,
að 1500 menn hafa horfið úr
kolaiðnaðinum á siðustu
mánuðum.
Einlíaskeyti til Vísis.
Patreksfirði í gærkveldi.
1 dag' var farið héðan og
náo líkunum úr togaranum
Sargx-n og íókst það ágæílega.
Náðust öll tíu líkin, sem
búizt var við, að væru þarna.
Þeir, sem af komust, voru
flultir hingað vfir fjörðinn i
morgim og fara til Reykja-
vikur á morgun (miðviku-
dag) með flugvél frá Flug-
íélagi íslands.
Fréttaritari.
Akranesverksmiðjan reyn-
ist prýðilesa.
5000 mál síldar i jþróm
á Akranesi.
gcosmn
Hinn nýkjörna horgar-
stjórn Berlínar kom saman
á fund í gser og kaus Ernsl
Reuter fgrir borgarstjóra.
Hann liefir verið borgar-
stjóri áður og cr lalið að
valið liafi tckizl vel. Þangað
til nýja stjórnin tekur við
stjórn Vestur-Berlínar fer
borgarstjórinn ivieð öll völd
í borginni.
Dr. Euwe teflir
við Asmund í
kvöld.
Skákmótið heldur áfram
í lcvöld ög teflir þá dr. Eume
við Ásmund Ásgeirsson.
Ennfremur tefla Guð-
mundarnir saman og Árni
Snævarr við Baldur.
I gærkveldi laulc biðskák
þeirra Guðmundar Ágústs-
sonar og Árna Snævarr með
jafntefli. Ilins vegar varð
biðskák þeirra Ásmundar og
Árna ekki lokið.
Fjórða umferð verður tefld
á morgun.
0 f ® a Bg /g n
buinn til sild-
arbraeðslu.
Eftir daginn i dag mun
síidarbræðsluskipið Hæring-
ur geta tekið sitd til bræðslu.
Að þvi er Jóhann Hafstein,
alþingismaður, formaður
stjóruar li.f. Hærings hefir
tjáð Visi, er verið að leggja
síðustu hönd á niðursetningu
síldarbræðsluvélanna í Hær-
ing. Bjóst liann við, að jafn-
vel á morgun, ef unnt er, að
fyrsla síldin verði tckin til
bræðslu í skipinu til þess að
reyna vélarnar.
Verksmiðjustjórinn í skip-
inu er Elías Ingimundarson,
en hann var áður verksmiðju
stjóri á Raufarhöfn. Hefir
hann verið ráðinn til þess að
stjórna bræðslunni á þess-
ari verlið. Honum til aðstoð-
ar er ameriskur sérfræðing-
ur, sem hefir mjög góða
þekkingu á slíkri verksmiðju
vinnslu.
Samkomubann-
inu senn aflétft.
Almennt er álitið á Akur-
eyri, að samkomubannið þar
verði aflétt nú í vikunni.
Að því er fréttaritari Vísis
þar hefir tjáð Vísi er mænu-
sótinn nú mjög í rémun og
hefir nýjum tilfcllum stór-
lega fækkað að undanförnu.
Er þess vegna fullvíst, að
samkomubanninu verði af-
létt innan stundar.
Tveim flugvél-
um hlekkist á
í gær varð Katalinuflug-
báturinn Sólfaxi að nauð-
lenda á Hvammsfirði vegna
smávægilegrar vélbilunar.
í bátnum voru 20 farþegar
og gekk lendingin að öllu
leyti pi'ýðilega. Farþegarnir
voru fluttir til Búðardals, en
vélin liggur fyi'ir föstu í
Hvammsfirði. Meðal farþega
í bátnum voru nokkrir skip-
brotsmenn af togaranum
Júni. Gerðar hafa verið ráð-
stafanir til þess að sækja far-
þegana og verða þeir væntan-
lega fluttir til Reykjavíkur í
1 dag ef veður leyfir. Einnig
fara i dag viðgerðarmenn til
þess að gera við bilunina á
flugbátnum.
Annað óhapp vildi einnig
til í gær. Er Proctor-vél frá
flugfélaginu Vængir h.f. var
að lenda að Hólmayik lenti
flugvélin i snjóskafli og
beyglaðist skrúfa vélarinnar.
Engin slys urðu.
Síldarbræðslan á Akra-*
nesi var regnd í gær í fgrsta,
skipti eftir stækkunina4
Regndist verksmiðjan prgði-<
lega.
Um 1300 mál voru brædd 2
verksmiðjunni til reynslu og
gekk bræðslan ágætlega. Að
vísu komu í ljós smávægi-
legir gallai', eins og alltaf er
í nýjum verksmiðjum, en
þeir verða lagfærðir eftir
því sem við verður komið.
Svo sem kunnugt er hefir
síldarbræðslan verið stækk-
uð mjög mikið og á nú að
geta unnið úr 3000—3500
málum á sólarhring.
Gert við lýsis- •?
gegminn.
Nokkur spjöll urðu á lýs-
isgeyminum, sem verið er að
byggja á Akranesi í ofvirð-
inu um mánaðamótin. Beygl
aðist liann allmikið, en nú
hefir hann verið réttur og er
unnið að því að setja „þak-
ið“ á liann. Mun þvi verki1
fljótlega verða lokið. Lýsis-
geymur þessi rúmar 2500
smálestir og verður til mik-
illa liagsbóta fyrir verksmið j
una. í fyrra þurfti að setja
alll lýsi, sem unnið var á
Akranesi, í tunnur. Var það
bæði tafsamt verk og tíma-
frekt, auk þess sem fram-
leiðslukostnaðurinn hækk-
aði að miklum mun.
5000 mál í þróm
á Akranesi.
I gærmorgun hafði sildar-
verksmiðjan á Akranesi alls
tekið við um 5000 málum:
síldar. Var sú sild i þróni
verksmiðjunnar og verður
brædd eftir því sem afköst
verksmiðjunnar leyfa.
Engin veiði i nótt
vegna storms.
I nótt var litil sem engiii
storms. Nokkrir bátar voru
þar að veiðum, en gátu ekki
athafnað sig vegna veðurs. £
gærkvöldi komu tveir bátar
Böðvar og Sigurfari, til Akra
ness og var afli þeirra um.
650 mál á bát, eða alls 1300.
mál. Afli annarra.Akraness-
báta var mun minni.