Vísir - 08.12.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 08.12.1948, Blaðsíða 8
Allar skrifstofur Vlsis eru fluttar í Austurstræti 7. — Næturlæknir: Sím! 5030, — Næturvörður: Laugavegs Apótek. — Sími 1618. Miðvikudaginn 8. desember 1948 Kínverska stjérnln býst tl Kommúnistar befja sékn gegn Ein miiljén tekux þátt í Orustan mikla, sem búizt befir verið við undanfarið um Peking og Tientsin er að hefjast. Hersveitir konunúnista eru nú að byrja að þokast að „göngum“ þeim, sem liggja frá norðvestiu-héruðum Kína til sjávar lijá Tientsin, en þar liafa stjórnarsveitir unnið dag og nótt undanfar- ið að því að styrkja varnirn. ar. Ei'fiðast er, að nú kreppir svo mjög að stjómarherjun- um suður í Yangtze-dalnum, að liann má vart sjá af noklc- urum nauðsynjum fyrir her- ina norðurfrá ,auk þess sem leiðin þangað er löng og seinfarin. Flutningar geta að vísu farið fram á sjó, en skipalcostur Kínverja er lítill og óhentugur. Milljón manna. Gizlcað er á, að um milljón manna muni eigast við í or- ustu þeirri, sem nú verður senn lcoinin í algleyming. — Hersveilir kommúnista eru sigurreifar eftir að hafa hreinsað til i Mansjúriu, en Jiar á móti kemur, að sumar hersveitir stjórnarinnar i Norður-Kína eru með hinum beztu, sem hún hefir yfir að ráða. Er þar um Múliameðs- trúarmenn að ræða, sem lært hafa vopnaburð frá barn- icsku og gegnl herþjónustu árum saman, þvi að þeir haía löngum orðið að verjast inn- rásum óg herhlaupum trú- bræðra sinna í Ytri-Mong- ólíu. Chiang Kai-shek er enn vongóður. Blaðamenn liafa náð tali af Cbiang Kai-shek og er hann enn liinn vonbezti um úrslitin. Sagði liann, að stjórnin liefði enn ýinis tromp á hendinni, þótt að kreppti og stundum horfði illa. Hún gæti — ef Banda- ríkin slcildu nauðsyn þess, að Kína verði cklci konnnúnist- um.að bráð — lagt til menn- ina til að bera vopnin, sem Bandaríkin legðu til. Vín. — Milli fimm og tiu [lúsund rússneskir hermenn hafa strokið úr setuliðinu í Austurríki frá upphafi her- námsins. Snæfeltmgaféispé h komið upp veglegu glstihúsi Hefur friðað iléðaisraiisi og gefur út fiéraðssögu. skaMmt £;á Aðalfundur í Félagi Snæ- fellinga og Hnappdæla var haldinn s. 1. föstudagskvöld. Félagrð befir verið mjög ölult á undanförnum árum og má segja, að það Irafi unn- ið þrekvirki á ekki lengri tíma og elclci fjölmennara en það er, því félagatalan mun vera sem næst 300. Hefir félagið unnið að því á tveimur undanfömum ár- um, að koma upp stóm og myndarlegu gistihiisi á Búð- um á Snæfellsnesi. Hús þetta var tekið í notkun á s. 1. surnri og voru seldar þar Iræði veitingar og gisting. Var livorutveggja rómað mjög af öllu ferðafólki, enda er staðurinn i bczta lagi lieppilegur til dvalar og nátt- úmfegurð milcil. Hefir það kostað félagið milcið fé og óhemju fyrirhöfn að koma liúsinu upp, enda liefir félag- ið að sjálfsögðu komizt í töluverðar skuldir fyrir bragðið. Annað viðfangsefni félags. ins var að lcaupa og að noklc- uru lcvti að fá leigl laud i Búðalirauni, sém félagið hef- ir friðað og látið girða fvrir nokkiuni. Hraunið er óvenju gróðursælt og fallegl, enda er það hugmyndin að þarna verði í framtíðinni einskonar Þjóðgarður Snæfelhnga. Þriðja vei’kefni félagsins er útgáfa héraðssögu. Fyrsta bindið: „Snæfellsnes“ eftir próf. Ólaf Lárusson lcom- út fyrir 2—3 árum; síðan hefir orðið noldcurt lilé á litgáfu- starf seminni, en hi nsvegar 'king og hefði allt setulið 1>org_ Ti! stórtíöinda viröist vera að draga á Nankingfsvæðinu, en þar dregur stjórnin nú saman mikinn her til þess að verjast herjum kommúnista, er sækja að borginni. Látlausar orustur stóðu þar ýfir í allan gærdag og voru barclagamir harðastir fyrir norðvéstan borgina. Taka borg. Iterstjórn kinversku stjórnarinnar tilkynnti í morgun, að lierir lcommún- ista liefðu tekið borg um 70 milur fvrir norðaustan Nan- er ráðgert að hálda henni á- fram og starfar sérstök út- gáfunefnd innan félagsins í þessu skyni. Loks lieldur félagið uppi skemmti. og lcynningarkveld- um fyrir félaga sína með svipuðum liætti og önnur byggðafélög gera. Stjórn félagsins skipa As- geir Ásgeirsson fomiáður og (Ól. J. Ólason vávafonnaður, en meðstjórnendur Guðlaug- ur Jónsson, Guðbjöm Berg- mann og Vilhelm Stéinsen. 1152 manns ferðuð- ust milli íslands og utlanda í október. Hin kunna leikkona Dorothy Lamour í kvikmyndinni „The Lucky Stiff“. rinnar komist undan að und- anskidum 1000 mönnum, er vörðu borgina meðan aðal- herinn hélt suður á borginn til Nanking. Bardagar voru þama mjög harðir og var barist í borginni í 48 stundir áður en setulíðið gafst upp. Orustan um Nánking. Allar fréttir frá Kína benda til þess að kínvéraka mið- stjómín ætli að búast til varnar í Nanlcing og verjast þar ineðan nokkur möguleiki er. Herir lcommúnista sælcja nú til Yangtseárinnar og eru sumar herdeildimar aðeius um 20 mílur frá ánni. Kommúnistar verða að sælcja vfir ána því hún skilur þá frá Nanking. Bæði sókn og varn- / októbevmánuði s.l. hafa á' eru erfiðar á þessum tíma 2 manns fleiri komið til Is- árs og hefir Yangtseá flætt lands, heldar en héðan liafa yfir balcka sína á mörgum farið. í mánuðinum koinu 577 farþegar frá útlöndum, en 575 fóru. Af þessum ferðalöngum ferðuðust 318 manns með flugvélum. Tæpur helmingur farþeg- anna, eða 520, voru íslend- ingar. Innbrot. Innhrot var framið i nótt á skrifstofur fyrirtækjanna Siríusar, Nóa og Hreins, en þær eru allar samliggjandi og til húsa á Barónsstíg 2. f slcrifstofunum voru brotnar upp tvær skápburð- ir og slcrifborð, rótað til og leitað að verðmætum. Stolið var nokkurum kilóum af át- súkkulaði. tveimur lengjum af sigarettupökkum og flfeirU smávegis. En pcninga- fundu þjófarnir enga. linnast. Opin brrar vitnalei ðslnr fara nú fram í Bandarikjim- um vegna leyniskjala, er stolið var úr iitanríkisráðu- neytinu, en hafa nú fundist. Skjöhun þessum var stot- ið úr skrifstofu utanríkis- ráðuneytisins á árunum 1937 —38 og er talið sannað, að stöðum. Her umkringdur. Enda þótt lcinverskir koinmúnistar liafi sótt nolclc- uð á undanfarið, er langt frá iþvi, að bardagar séu liættir fvrir norðan Nanking og á þeim svæðum, sem lierir lcommúnisla eru lcomnir fram hjá. Kinverska stjórnin liefir t. d. skýrt frá þvi að 100 þús. manna lier hennar sé umlcringdur fvrir norðan Nanking og standa þar yfir liarðir bardagar. Varalið hef. ir verið sent á vettvang til þess að aðstoða hinn um- lcringda lier. baki þjófnaðinum. Skjölin funduSt á lieimili kommún- istaforsprakkans, Whitlaker kommúnistar liafi staðið aðChambers, i Marylandfyllci. Cðausen sýnir. Arreboe Clausen sýnir nokkrar myndir í sýningar- glugga verzlunar Jóns Björnssonar þessa dagana. Menn statdra við, þegar Arreboe sýnir myndir sínar, þvi að það er venjulega liægt að atta sig á því, sem liann setur á léreltið. Það þykir mörguin kostur. Biðröðunum virðist fjölga núna fýrir jóln og þær virðast líka að vera að lengjast. Hvort tveggja er eðlilegt. Fólk er að reyna að ná í eitthvað gott og gagnlegt fjrir jólin handa scr og sínum. Aniiars hefi eg fengið örstutt bréf tnn þetta efni frá „Sillu“. Hún segir: „Beykvikingar eru að ltera betur og betur, hvprnig þeir eiga að búa sig í biðraðahcrnað. Mér Var sagt, að þær, sem fyrst Iiefðu komið að dyrunum hjá skó- verzlun Pórðar Péturssonar við Bankastræti á mánudags- morgunn, liafi haft með sér kafíi- brúsa, til þess að geta fengið morgunsopann sinn á réttum tíina, hvað sem öllu öðru liði. Það er líka enn meiri þörf fyrir kaffi, þegar svona stendur á. * En eitt hafa konurnar hér í bænum ekki lært ennþá og það er að hafa með sér kjaftastól, svo að þær geti tyllt sér og þurfi ekki að standa upp á end- ann allan tímann. Þann sið hafa nefnilega kynsystur þeirra ytra. * Eg hefi sjálf séð konur erlend- is sitjandi á stól í biðröð fyrir framan verzlun eða samkonuihús, þegar von var á að seldir yrðu miðar, að einhverri eftirsóttri skenuutun. Þær liöfðu sumar prjónana sina með sér og svo unnu þær af kappi, meðan þær biðu eftir því, að opnað væri pða röðin kæmi að þeim. Og svo flugu brandararnir eins og skæðadril'a, því að þær eru ekki þegjandaleg- ar i biðröðunum, kerlingarnar vtra. Þær lcryfja öll heimsins vandamál til mergjar. * Eg hefi ekki enn lagt upp í að fara í biðröð hér, því að aðrir hafa tekið af mér ómak- ið, en ef eg færi, þá mundi eg ekki hika við að hafa mcð mér stól, ef eg gerði ráð fyrir því, að biðin yrði löng.“ Þá vitum við það.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.