Vísir - 08.12.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 08.12.1948, Blaðsíða 3
MiðS ilvudaginn 8. desembcr 1948 V í S I R 3 fór Jón forseti úr slipp, þar sem liann hefir verið til iiotnhreinsunar og málun- ar. I stað hans var tekinn í slippinn Isafjarðartogarinn Isborg, til sömu aðgerðar. Amarnes frá ísafirði er enn í slipp. Hefir verið þar um hríð til viðgerðar. Belg-aum átti að fara á veiðar upp úr liádegi i gær, en sá tog- ari hefir verið hér að undan- förnu. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn kl. G i kvöld. Væntanleg hingað 14. 15. þ. m. Ekki var vit- að, hve margir farþcgar verða með skipinu, er Vísir álti tal við afgreiðslu Sam- einaða hér í gær. Katla, hið nýja dieselskip Eim- skipafél. Rvíkur h.f. fór héð- an til Nfew York á laugardag beint. Skipið verður væntan- lcga 8—9 <laga á leiðinni, fer að sjálfsögðu efth- veðri, en lítið var af vörum með slcipinu i þessari fyrstu ferð ið beint hingað til Reykja- víkur. Hvar eru skipin? Ehnskip: Brúarfoss er í Reykjavík. Fjallfoss var á Isafirði í gær. Goðafoss er í Kaupmanndhöfn. Lagarfoss átti að fara frá Gautaborg í gær eða í dag til Rcykja- víkur. Revkjafoss fór frá Vestmannaeyjum í gær til læith. Selfoss fór frá Imm- ingham í fymadag til Rotter- dam. Tröllafoss fór frá New York 4.12. til Halifax og Reykjavíkur. Horsa kom til Skagastrandar i gær, lest- ar frosinn fisk. Vatnajökidl fór frá New York 3.21. til Revkjavíkur. Halland er i New York. Gunnhild lestar í Antwerpen og Rotterdam í þessari viku. Rikisskip: Hekla fer frá Rvk. kl. 20 i kvöld austur um land i hringferð. Esja fer frá Rvk. næsk. laugardag vestur um land í liringferð. Herðu- breið er væntanleg til Rvk. i dag frá Austfjörðum. Skjald- breið var á Húnaflóa í gær á norðurleið. Þvrill var vænt- anlegur til Revkjavíkur síð- degis í gær. ____ Sólarljósið hagnýft. í Chile fara nú fram merk- ar rannsóknir á vinnslu riitras með aðstoð sólarljóss- ins. Svo sem kunnugt er, er á- burður aðalútflutningsvara landsins, en mjög mildð heÞ ir jafnan farið i súginn með þeim vinnsluaðferðum, sem notaðar liafa verið. Komi orka sölarinnar að notum, verður um gerbyllingu á sviði þessa iðnaðar að ræða. Fyrir Jólin Falleg tilbúin jólatré — kertaklemmur — loftskraut — blys — barnaspií — stell — j dúkkur — töskur — flugmódelefni — þrí- hjól, ágæt fynr 2ja til 3ja ára — hlaupahjól, ! mjög vönduð — byggingarkubbar — matta- dor — Iútó — shuffle-off — spil fyrir unglinga og fullorðna. Kúlupennar ódýnr og mikið úrval af ýmis- í _ konar leikföngum — borð- og deserthnífar — teskeiðar — eldfastar glervörur — blómsturvasar — cocktail-borð úr stáli og margt fleira. JT. Eintirsson d Bjöi •nsson /i.í*. Bankastræti 11. E.s. Brúaríoss fer héðan fimmtudaginn 9. þ.m. til Vestur- og Norður- lands. Viðkomustaðir: Isafjörður, Siglufjörður, Akureyri. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS Hrcinir sokkar teknir í viðgerð lil 10 þ.m, Allir sokkar sem koma fyrir þann thna, verða tilbúnir til afgreiðslu fyrir jól. Bókaverzlun Isafoldar. Laugaveg 12. ÍICFÚS SIGURÐSSON GRÆNLANDSFARt UM ÞVERT GRÆNLAND 1912—1913 MKB KORTUM OC MVNPUM BEIM HUR hin heimsíræga skáldsaga eítir Lewis Wallace Ný þýðing eftir Sigurbjöm Eiuarsson dósent Ben Húr er með allra vinsælustu skáldsögum heimsbókmenntanna, áhrifamikil, göfug og spennandi. Ben Húr kemur árlega út í fjölda útgáfum í öllum menningarlöndum, en bér á landi hefur bún verið ófáan- leg áratugum saman.. Nú er úr því bætt með nýrri snilldarþýðingu eftir Sigurbjörn Einarsson dósent. — Nú geta ungir sem gamlir eignast Ben Húr. REYKJAVlK 1948 — ÁRSÆLL ARNASON Frásögn um fýrstu pól- ferð íslendings frá fslandi á síðari öldum, er hann ritar sjálfur 1200 km. veg- arlengd um hájökla Græn- lands, auk liinnar auðu jarðar. -— I förinni voru ísienzkir hestar, fyrsta sinni á Grænlands grundu, síðan í fornöld. Fæst bjá bóksölum eða beint frá út- gefanda. Ársæll Árnason, Reykjavík. Kaupi gull bæsta verði. I dag er næstsíðasti söludagur i 12. flokk. Muniil að endurnýja Happdrættið < rn : í-irii -MÍ-i. F 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.