Vísir - 08.12.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 08.12.1948, Blaðsíða 4
4 V I S I R wisxxt. DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Áustui’stræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Sírnar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Afnám hnsaleignlaganna. Pasteignaeigendafélagið hefur að undanförnu unnið ó- " sleitilega að því að fá húsaleigulögin afnumin. I upp- hafi voru þau sett út úr neyð, enda voru þá fyrii'heit geí'in um, að þau skyldu afnumin strax er þess væri kostur. Húsnæðisekla er enn þá mikil hér í bænum og litið svo á, að ekki sé unnt að afnenxa húsaleigulöggjöfilxa með öllu, en eðlilegt sé að gerðar verði á henni verulegar breytingar. Víst er um það, að framhoð á húsnæði yrði meira, ef lög- gjöfin væi’i afnumin, eða lienni breytt í frjálsai’a horf. Jafnframt væri þá ráðin bót á því ófi’emdarástandi, seixx víða er í’íkjandi vegna fjandskapar nxilli leigusala og leigu- taka, þannig að segja íxxá að sambúðin sé íxieð öllu óvið- unandi. Hinsvegar má gei’a í’áð fyi’ii’, að yrði húsaleigu- löggjöfin afnximin fyrirvaralaust, myndi það baka leigu- tökum milcið óhagi'æði og leiða jafnvel til vandræða, senx ei’fitt yi’ði að x’áða hót á, jafnvel þótt hið opinbex’a léti sig málið skipta. Tveir þingmenn Reykjavíkur bera fram frumvarp á Alþingi unx afnám húsaleiguiaganna. Gengur frunxvarpið í þá átt, að þeir menn, senx luis hafa átt fyrir styi’jöldina, géti sagt leigutökum upp húsnæði með 6 mánaða fyrir- vara. Hinir, sem hyggt hafa hús sín eftir að styrjöldiix hófst, geti einnig sagt upp lcigusanxningum, en þá skuli fyx-ir- varinn vera mun lengri. þeim óhagræði. Leigutakar lxafa nxyndað með sér sarntök, seixx að vísu hafa ekki látið mjög að sér kveða, en nxiða að því að vei’nda rétt leigutaka gegn áleitni leigusala. Félagsskapur þessi hefur lýst sig andvígan afnámi húsaleigulaganna, án þess þó að færa ítarlég í'ök fyrir. Er svo að sjá, sem leigutakar óttist algjört öngþveiti, ef lögin verða afnumin, en hætt er við að það mál hafi ekki vei’ið í’annsakað svo senx skyldi, þannig að fyrii’fram og að lítt athuguðu máli, verði engin dómur upp um það kveðinn. Nefnd xxxanna var á sínxim tíma skipuð til þess að endurskoða húsaleigulög- gjöfina, en mxux hafa skilað áliti til ríkisstjói'narinnai’, án þess að það bæri frekari árangur og hefur lítt eða ekki vei’ið látið uppi, hverjar tillögur nefndin kann að liafa borið fram. Hér í Reykjavík er húsnæðisþöi'fin miklxi meh’i en framboðið. Þúsxmdir nxanna búa í léleguixi vistarverum, svo senx hermannaskálum og kjöllurum, sem ekki geta talist íbúðárhæfir. Hafa tillögur komið fram xuxx að leigxx- íbúðir yrðu skráðar og flokkaðar, þannig að fullnægjandi yfirlit fengist um ástandið eins og það raixnverulega er. Ætlað hefur vei’ið af ýmsum aðilum, en nú síðast af hag- fi-æðingi Reykjavíkurbæjar, að byggja þyrfti xinx 600 íbúðir á ári, til þess að fullnægt yrði aukinni húsnæðisþörf. Er það miklu meira, en byggt hefur vei'ið hér til jafnaðar, en likindi eru til að úr íbúðarhúsabygghxgum dragi enn verxx- lega, sökxuxx opinberra ráðstafana, senx leiða af gjaldeyi’is- skorti þeim, sem þjóðin á við að búa. Má því gera ráð íyrir að ástandið versni frekgr en batni á næstu árxim, jafnvel þótt bæjai’félagið reyixi fyrir sitt leyti að leysa vandann, nxeð aukinni byggingarstai'fsemi. Ibúðir þær, senx byggðar hafa verið á styrjaldarái'unum hafa oi’ðið mjög dýrar, en verð þeirra hefur stöðugt farið liækkandi. Er vafalítið að þær munu reyjjtast eigenxiunum ofviða er frá líður og sækir í fyrra horf. Leiga á þessxxm íbúðum er miklu hærri, en liinna senx á leigxi hafa verið seldar fyrir styrjöldina, eða á fyrstu árum hennar. Af afnámi húsaleigulaganna myndi leiða, að leiga eftir slíkar ibúðir myndi lækka stói’lega, en hinsvegar erxx líkindi til að leiga eftir eldri íbúðir myndi hækka verulega fyrst í stað, eða á meðan tilfinnanleg húsnæðisekla er rrkjandi. öll myndi lxúsaleigan hinsvegar lækka er frá líðxxr og jafn- vægi myndast. Hér er um vandamál að ræða, sem rann- sóknar þarf við, enda er ekki unnt að taka afstöðu til málsins af skynsamlcgu viti, fyrr en slík fullnægjandi rannsókn hefxxr farið fram. Nauðungai’Iög ber hinsvegar ávaílt að afnema, þegar þess er kostur. Miðvikudaginn 8. desember 1948 Dregið í happdrætt Tón- listarskólans viku fyrir jól. Hlarglr veglegir vinnliigar. hinu einstaklega fjölbrej tta happdrætti. Bæði eru vinn- ingar margir og glæsilegir og því möguleikar á að hreppa fagurt málmerk eða peningaupphæð rétt fyrir jólin. Lokasalan á happdrættis- miðunum í happdrætti Tón- listar.félagsins er nú að hefj- ast, en degið verður viku fgrir jóll. Svo sem kunnugt er hefir Tónlistarfélagið ráðist í að efna til happdrættis fyrir Tónlistarskólann og hafa nxargir af kunnustu nxálui’- xxni bæjarins selt félaginu stór.og falleg málverk, sem verða í happdrættinu. Axik þess verða þar 25 vinningar á 500 kr. hver og 100 vinn- ingar á 100 krónur. Er þetta eitt glæsilegasta happdi’ætti, sem um getur. Á næsta ári hefir Tónlisl- arfélagið starfrækt Tónlist- arskólann í 20 ár og það hefir alllaf vakað fyrir fé- laginu, að gera skólann cins fullkominn og unnt hefir ver ið. Kennaralið skólans hefir verið aukið að nxun og' er nú svo komið, að skólinn nxxxn vera samkeppnisfær við hliðstæða skóla erlendis. Bai’nadeild skólans, sem starfað hefir í nokkur ár undir leiðsögu dr. Edel- steins, er til mikillar fyrir- myndar. Reksturshalli hefir ætíð verið á skólanxim og sérstak- lega á hinunx síðari árum hefir hann vei’ið gífux-legur, t. d. á s.l. ái’i nanx lxallinn 85 þús. kr. Er gert ráð fyrir að hallinn vei’ði enn meiri í ár vegna fjölgunar á kennara- Iiði. Skólinn liefir fært mjög út kviarnar á undaixförnum árunx og orðið að axxka lxús- næði silt. Hefir Tónlistax’fé- lagið keypt liúsið nr. 7 við Laufásveg fyrir skólann og aðra staifsemi félagsins. Æltu allir þeir, senx unna Tónlistai’skólanum, að efla hanix með þeim hætti, að kaupa happdrættismiða í Cbevrolet vatnskassa-element til sölxx í Sindra. Kálfasteik — Nautasteik — Lambasteik — Enskt buff — Wienerschnitzel — Kótelettur — Hakk — Gullasch — Lifur — Hjörtu — Wienei’pylsur — Bjúgu — Hangikjöt Kjötfars — Fiskfais MATARBÍIÐIN Ingólfsstræti 3. Sími 1569. Leikföng í meira úrvali en nokkru sinni fyrr. Dagbók með málsJtáttiisfi. i ■ er komin í bóka- og í’itfangaverzlanir. Sigux'ður Skúlason magister, hefir valið málshætti fyrir hvern dag. Smekkleg og falleg |élag|ö£ lega. Verð aðgöngumiða er kr, í dag er miðvikudagur 8. des. — 342. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 10,35 í morgun, síðdegisflóð verður kl. 23.05 í kvöld. Næturvarzla. Næturlæknir er i Læknavarð- stofunni, sími 5030, næturakstúr annast Litla bílstöðin, sími 1380; næturvorður er i Reykjavíkur Apóteki, simi 1760. Ný kjötbúð var opnuð í gær að Karfavogi 31. Auk allskonar kjötmetis hefir verzlunin allskonar niðursuðu- vöru á boðstólunum. Horfur eru á, að Krísuvíkurvegi aust- ur fyrir fjall yerði lokið fyrir jólin. Er aðeins cftir áð leggja vegarkafla yfir kílómeters svæði og er unnið að lagningu lians frá báðum endum. Heimdallur hetdpr málfundi á Sjálfstæðis- húsinu í kvöhi kl. 8,30. Rætt verð- ur um alþjoðastjórnmál. Máls- hefjandi er Jón ísberg stud. jur. Norrænafélagið efnir til Luciuliátíðar í Sjálf- í tæðishúsinu 13. dcs. n.k. og liefst hún kl. 8,30. Til skemmtunar verða ræðuhöld, kvikmyndasýn- ing, söngur og dans. Listsýningu Félags islenzkra myndlistar- manna liefir verið framlengd þar til sunnudaginn 12. des. n.k. Sýn- ingartími er frá kl, ;41t-’22 dag?; 5,00. Sálarrannsóknarfélag íslands minnist 30 ára afmælis síns með samkomu í Sjálfstæðis-t Íiúsinu í kvöld kl. 8,30. Til skemmtunar verður einsöngur og upplestur. Útvarpið í kvöld. KI. 18,30 íslenskukennsla. 19,00 19,00 Þ'ýzkukcnnsla. 19,25 Þing- fréttir. 19,45 Auglýsingar 20,00 Fréttir. 20,30 Kvöldvaka: a) Ólöf Nordal les úr bókinni „Annarleg- ar tungur", Ijóðaþýðingum eftir Anonymus. b) Guðmunda Elias- dóttir syngur. c) 21.00 Ari Arn- alds flytur sögukafla: „Embættis- verk“. — Tónleikar. 22,00 Frétt- ir og veðurfx-egnir. 22,05 Óslsalög. 23,00 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.