Vísir - 09.12.1948, Blaðsíða 6
V I S I R
Fimmtudaginn 9. desember 1948
«
HÚSNÆÐI. Stofa og eld- unuarpláss, lielzt í miðbæn- | um, óskast. Tilboð, merkt: „125“, sendist Vísi. (234 VÉLRITUNAR- KENNSLA. Viðtalstími kl. 6—8. — Cecilia Helgason. Sími 2978. (603
UNGUR maður, reglu- samur óskar að fá gott her- berg sem næst miðbænum. Uppl. í síma 5126. (268 KENNSLA í reikningi og skólastærðfræði. Get ekki bætt við fleiri nemendum fyrst um sinn. — Nýtt nám- skeið í undirstöðuatriðum (þ. e. differential- og int.- reikniug) . handa byrjendum hefst eftir áramótin. — Dr. \\Teg, Grettisg. 44 A. Sími 5°S2. (245
HERBERGI óskast með einhverju eldunarplássi, helzt i Austurbænum. Kyrrlát kona. Skilvís greiðsla. Til- boð sendist Vísi fyrir lattg- ardagskvöld, merkt: „Góð- verk — 78“. (267
STÚLKA óskast nú þegar við létt starf. Gufupressan Stjarnan, Laugaveg 73. (184
SJÚKLINGUR tapaði um- slagi með 2000 kr. á mánu- 1 dag á leiðinni frá B. S. R. i upp i Ingólfsstræti 2. Vin- j samlegast skilist á lögreglu. stööina gegn fundarlaunum. , (232
VANTAR stúlku í Kaffi- söluna Hafnarstræti 16. — Hátt kaup. —• Uppl. í síma 6234. (270
VINNA. Allskonar smá- viðgerðir á miðstöðvarlagn. ingum, vatnslagningum og krönum. Sírni 4529. (246
REIÐHJÓL hefir verið lengi í óskilum í Gagnfræða. : skóla vesturbæjár. —-. .Uppl. hjá húsverðinúm. — Sími 7521. (240
MUNSTUR og munstur á teikningar. Sníða- og hull- saumastofan, Laufásvegi 68, kjallaranum, opið 3—7. (210
BUDDA með peningum og skömmtunarbók fannst s. i ” ... 1. laugardag á Asvallagotu. j Réttur eigandi vitj.i hennar á Sólvallagötu 7. (243
DUGLEGUR og ábyggi- legur dre.ngur, lielzt vanur í sveit. 13—i6.ára, óskast til sendiferða. Gott kaup. Uppl. í sínia 2577. (143
, TAPAZT hefir poki tneö * gúmrníi og skærurn á Jeiðinni f Njarðargata — Bergþóru- f gata. Finnandi geri aðvart í ' sinia 2092. . . (249
MUNSTUR og munstur- teikningar. Sníða- og hull- saumástofan, Laufásveg 68, kjallaranum, opið 3—7. (210
, ARMBANDSÚR meö j leðuról tapaðist í Grófinni 1. [ Skilist vinsamlega á lög- reglustöðina. (259
MUNIÐ fataviðgerðina, Grettisgötu 31. — Sírni 7260. ÞVOTTAMIÐSTÖÐIN. —
KÖFLÓTT drengjaúlpa, merkt: S. D., hefir tapazt. Uppl. í sima 6301. (263
TÖKUM blautþvott og frágangstau. Fljót afgreiðsla.. Þvottahúsið Eimir, Bröttu- götu 3 A, kjallara. — Sími 2428. (817
( TAPAZT hefir brúnt pen- j ingaveski með happdrættis-
i. miðum ásamt fleiru. Finn- • andi vinsamlega tilkynni í > síma 5201. (269 HREINGERNINGARST. Vanir menn til jólahrein- gerninga. Sími 7768. Pantið í tíma. Árni og Þorsteinn.
W/y/MWÆ
BÓKHALD, endurskoðun,
FRJÁLS- ÍÞRÓTTA- IÆENN L K-R. — Skemmtifundur fyrir með- | limi deildarinnar verður i haldinn í Tjarnarcafé (uppi). fj í dag kl. .9 e. h. Fundurinn í er fyrir allá deildarmeölimi | 14 ára og eldri. — Skemmti- atriði og dans. skattaframtöl annast Ólafut Pálsson, Hverfisgötu 42. —- Sími 2170. (717
VIÐGERÐIR á dívönúm og alískonar stoppuðum hús_ gögnum. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu. tí.
RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögð á vandyirkni og. fljóta afgreiðslu. SVLGJÁ, Laufásveg 19 (bakhús). — Simi 2656. (115
i B. í. F. B. í. F- ‘4 FARFUGLAR.
f Skemmtifundur i Röðli | föstud. 10. des. kl. 8x/2. — Skemmtiatriði: Dans. — T Mætið stundvíslega. Nefndin. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11, (324
JT. F. U. M í kviild kl. S.30 verður • kvóldvökufundur. — Allir * karlmenn velkomnir. PLISERINGAR, PIÚIÍÍ' saumur, zig-zag, hnappar yfirdekktir. — Vesturbrú, Guðrúnargötu 1.' Sími 5642. 18. (808
HVÍTUR karlmannsryk- frakki til sölú, litið núíher,
TIL SÖLU svört astrakan- kápa, meðal stær-ð, einnig drengjafrakki á 6—8 ára, miðalaust. — Hverfisgötu 102 B. (271 svartur barnavagn til sölu á sama stað. Ránargötu 29 A.
SMOKING, vandaður, á meðalmann til sölu. Uppl. í síma 6559. (253
SEM NÝR miðstöðvar- ketill til sölu. Uppl. í síma 9469. (244
SVEFNSÓFI, afar ódýr. Vörusalinn, Skólavörðustíg 4. Simi 6682. (266
KAUPUM, seljum og tök- um í umboð góða muni: Klukkur, vasaúr, armbands- úr, nýja sjálfblekunga, postu- linfígúrur, harmonikur, gui- tara og ýmsa skartgripi. — „Antikbúðin", Hafnarstræti
ÚTVARPSTÆKI, ýmsar 'gerðir. Tækifærisverð. — Vörusalinn, Skólavörðustíg 4. Sími 6682. (265.
TIL SÖLU: Samkvæmis- kjóíar nr. 44 og 46, einnig myndavél útdregin, stærð 6x9, filmur fylgja. Laugaveg 84. — (264
NÝ DRENGJAFÖT á 14—16 ára/3 nýir telpukjól- ar, einir telpuskór og ein gúmmístígvél á 8—10 ára til sölu. Allt miðalaust. Uppl. í í. R.-húsinu, Túngötu. (241
ÓDÝRT, miðalaust: Kvenkápur, stór og smá nr., kvenkjólar, margir litir og stærðir, sumir nýir, pils, blússur, telpukápur, skór 0. fl. T.augaveg 84.
TIL SÖLU smokingföt, litiö númer, ein jakkaföt, svört, meöalstærð, Einnig nokkurir frakkar. Sólvalla- götu 57, uppi. (239
TIL SÖLU: Nýir, hvitir, amerískir skautaskór nr. 38, með áföstum skautum, sem nýr, dökkblár, teinóttur herrajakki, tvíhnepptur, græn kvenkápa, meðalstærð og dökkblár rykfrakki á 8— 10 ára dreng. Uppl. Njáls- götu 94, II. hæð. (262
TIL SÖLU föt á ferming- ardreng, meöalstærð. Miða- laust. Uppl. JófríðarstöðUm, Kaplaskjólsvegi. (238
MATRÓSAFÖT á 6—8 ára óskast. — Uppl. í síma 6689. (237
SEM nýtt sóíasett til sölu, Laufásveg 18. Húsgagna- vinnustofan. (261
GRÁ astrakankápa til sölu. Uppl. í síma 5806. (236
TVEIR samkvæmiskjólar, siðir, til sölu, miðalaust, á Grenimel 25, uppi. (260
MATRÓSAFÖT óskast á 5—6 ára. Uppl. í síma 6969. (235
FERÐARITVÉL til sölu. Uppl. á Hverfisgötu 63, milli kl. 6 og 7 í kvöld. Sími 5693. (258
TIL SÖLU herraföt á írekar stóran mánn. Urðar- stíg 8, niðri. (233
NÝ, svört kápa með silf- urrefaskinni, stórt númer, til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. Stórholti 27, uppi. — (257 TIL SÖLU miðalaust, sem nýir kvenskór nr. 39, meö háum og lágum hælum. Einnig kvenkápa, stórt núm- er. Langholtsvegi 149. (23°
SMOKINGFÖT á meðal- mann, næstum ekkert notuð, til sölu á Hrefnugötu 6, I. hæð, kl. 5—8 í kvöld. (256
VÖRUBÍLL, model 46, til sýnis og sölu í Þverliolti 18. Uppl. í síma 2563. (321
TVÆR kápur og lcjólar til sölu í Auðarstræti 7. Allt litið notað. (229
BARNARÚM með dýnum og barnakerra til sölu á Hrefnugötu 6, I. hæð, kl. 5—8 í kvöld. (255
GÓLFTEPPI. Greiðum liæsta verð fyrir notuð og ný gólfteppi. — Vörusajlipn, Skólavörðustíg 4. — Siiftl 6682. — > ' '(214
KJÓLFÖT til sölu sem ný á með&l mann. — Uppl. Herskálakamp 15 við Suð- urlandsbraut. ' (254
ATHUGIÐ! PENINGANA fyrir jóla- gjöfunum fáið þið með því að selja okkur notuð frí- merki. Verðlistar fyrirliggj- aridí. Verzlúniti' Hver'fisgötu 16. — ■: ■ -(?73
DRENGJAFöT á 7 ára og tvéir frákkar á 10 ára og 7 áia tilsölu. Uppl. Barónsstíg 39/Sími 5613. (252
TIL SÖLU t!Veir kjólar og kápur, miðalaust, í Þing- holtsstræti 11. (251
OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. — Húsgagnavinnustofan Mjór stræti 10. Sími 3897. (130
DÖKK FÖT til sölu, miða- laúst á meðalmann, Miðtún 22. — - (250
BARNAKOJUR, tvísett- ar, tjl sölu i Barmahlíð 51, . . U14Ú. (248 LEIKFÖNG. Vegna þess, að flóg er til, en fáir að af- ■ greiða, ætti fólk að koma sem fyrst. — Jólabazarinn, Bergsstaðastræti 10. (741
TIL SÖLU: Kápa, kjóll og dragt (nýlegt) litil núm- er, miðaláúst. Uþþl. í síma 6924. (247
KAUPUM sultuglös. H.f. Sanitas Lindargötu 9. (174
VÖRUVELTAN kaupir
og selur alkkonar gagnlegar
og eftirsóttar vörur. Borgum
viS móttöku. — Vöruveltan,
Hverfisgötu 59. — Símt
6922. (100
ÚTGERÐARMENN: 65
hestafla benzínmótor til
sölu. Hentugur fyrir „nóta-
bát“. Tilboö sendist blaöinu,
merkt: „Síldveiöi“. (148
KAUPI lítiö notaðan karl-
mannafatnaö og vönduö
búsgöng, gólfteppi o. fl. —
Húsgagna- og fata-salan,
Lækjargötu 8, uppi. (Gengiö
frá Skólabrú). Sótt heim. —
Simi 5683. (919
ÞAÐ ER afar auÖvelt. —
Bara aö hringja í síma 6682
og komið veröur samdægurs
heim til yðar. Við kaupum
lítið slitinn karlmannafatn-
að, notuð húsgögn, gólf-
teppi o. fl. Allt sótt heim og
greitt um leið. Vörusalinn.
Skólavörðustíg 4. — Sími
6682. (603
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Sækjum heim. —
Venus. Simi 471-4. (44
KAUPI, sel og tek í um-
boðssölu nýja og notaöa vel
með farna skartgripi og list-
muni. — Skartgripaverzlun-
in Sknlavörðustíg 10. (163
STOPUSKÁPAR, arm-
stólar, kommóða, borð, dív_
anar. — Verzlunin Búslóð,
Njálsgötu 86. Sími 2874. (520
PLÖTUR á grafreiti. Ot-
vegum áletraðar plötur á
grafreití með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 fkiallara) Ssmi 6126.
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. SöluskáL
inn, Klapparstíg 11. — Sími
2026.(588
KAUPUM og seljum not-
uð húsgögn og lítið slitin
jakkaföt. Sótt heim. Stað-
greiðsla. Sími 5691. Forn-
verzhm Grettisgötu 45. —
KAUPUM flöskur. Mót-
taka á Grettisgötu 30, kL
1—5. Sími 5395. Sækjuir..
________________________(i3£
STOFUSKÁPAR, bókaf
skápar, 2 stærðir, kommóður,
2 stærðir, borð, tvöföld
plata, rúmfataskápar, 2
stærðir. Verzlun G. Sigurðs-
son & Co., Grettisgötu 54. —
(447
LEIKFÖNG. Mikið úrval
af allskonar leikföngum. —
Jolabazarinn, Bergsstaða-
stræti 10. (740
KAUPUM flöskur flestar
tegundir. Sækjum. Móttaka
Höfðatúni 10. Chemia h.f.
Sími 1977,(295
TIL SÖLU nýr kjóll, nýj-
asta snið og 2 kápur. Allt
miðalaust á Hraunteig 24. —