Vísir - 09.12.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 09.12.1948, Blaðsíða 8
Allar skrifstofur Vísis eru fluttar í Austurstræti 7. — Fimmtudaginn 9. desember 1948 Næturlæknir: Simi 5030. — Næturvörður: Reykjavíkur Apótek, — Sími 1760. Dr. Euwe vann Ásmund í gær. Á skákmótinu í Tivoii í gærkveldi sigraði dr. Euwe Ásnvund Ásgeirsson eftir harða skák í 32 leikjum. Guðmundur Pálmason gerði jafntefli við Guðmund Agústsson, en Árni Snævarr vann Baldur Möller. Standa leikar nú þannig i keppninni, að dr. Euwe og Guðnjundur Pálmason eru jafnir, liafa tvo vinninga hvor. Guðmundur Ágútsson hefir IV2 vinning, Árni Snævarr iiefir 1 vinning og 1 hiðskák, Ásmundur Vi v. og 1 biðskák og Baldur V2 vinn. ing. Áhorfendur voru á fjórða Imndrað í gær og fylgdust jæir af mikilli athygli með skákunum, einkum skák jveirra dr. Euwes og Ásmund- ar. í dag verður keppninni lialdið áfram í Tivoli og liefst hún kl. 8. Dr. Euwe teflir við Áma Snævarr, Baldur 'öð Guðmund Ágústssón og Ás- mundur við Guðmund Pálmason. Allur saltfiskur seldur um áramót. Um s. 1. mánaðamót voni alls óseldar um 1500 smálest- ir af saltfifski í landinu, að því er Kristján Einarsson, ir af saltfiski í Iandinu, að í gær. Ivvað Kristján þessar salt- fiskbirgðir verða seldar og þeim afskipað í lok þ. mán- aðar. Enn væri ekki ákveðið liver kaupandinu yrði, en mikil eftirspum er nú eftir saltfiski víða. Taldi hann lík- legast, að fiskurinn yrði ann- aðhvort seldur til Grikkands eða ítalíu. IMýtt brezkt farþegaskip. Bretar hafa telrið i notkun nýtt farþegaskip, er verður í förum milli Bretlands og Suður-Afríku. Skip þetta hlaut nafnið „Edinburgli Castle“ og er það 29 þúsund smálestir að stærð. Skip þetta er mjög fullkomið og vandað. Bretar geta engra bóta krafizt, þvi ao þeir eri; rétt- lausir, segir verjandi Albana fyrir alþjóðaiétíinum í Haag. Málatlutning.smaðiii' Al- bana ut af kæru Breta vegna þess að (veir tundurspillá þr irra fórust á tundurduflum í Korjfusundi um árið, er Pieri o Cot, sem um eitt skeið var ráðberra i Erakklandi. Hann heldtir því frain, að Korfusund sé innán land- helgi Albaniu og bcrskip sé aldrei í „saklausum“ erinda- gerðum 'iiman landbelgi nokkurs lands. Þar með sé allup réltur Breta úr sögunni i máli þessu. Bretar hafi sent sldpin þessa leið, til þess að reyna að espa Albani, ganga úr skugga um, hvort ekki væri liægt að æsa þá til þess ð skjóta á skipin, eins og þeir gerðu i maí 194C, þegar Al- bönum fannst þau koma fullnærri landi. Umræður um utanríldsmál hef jast i dag í neðri málstofu brezka þingsins. Náttúrugripasafninu heíir borizt mjög merkileg gjöf frá sænska prófessornum Skoíts- berg í Gautaborg, 5000 jurt- r, ýmissa tegunda. Er islenszkum grasaííræð- ingum mjög mikill fengur að gjöf þessaiá við rannsóknir sínar, j>ar sem þarna fæst svo mikill fjöldi útlendra jurta, margar afar sjaldgæfar, til samanburðar við flokkun og }>ess háttar. Sumar jurtirnar eru mjög gamlar, allt að aldar gamlar, cn jxj eini-cai1 fallegar, litur þeirra og form enn eðlilegt, svo vel hafa þær geymzt. Heldur orgel- tónleika. N. k. laugardag heldur Páll Kr. Pálsson organtón- leika í dómkirkjunni. PáLI Kr. Pálsson hefir s. 1. Aiþlngis Rætt var um skömmtunar- málin í Sameinuðu þingi í gær. Katríli Tlioroddsen var meðal ræðumanna. Réð bún viðskiptamálaráðberra lil að fara um borgina i dulafklæð- um líkt og Harún al-Rasíd forðum í Baglidad. Rifjaði hún j>að upp „úr 1001 nótt“, að kalífinn liefði liaft stór- vezir sinn með sér og ætti Emil j>á að taka Magnús Jóns_ son, formann Fjárhagsráðs, en lengra fór hún eldd út i líkinguna, hefir líklega gleymt því að kalífinn hafði einnig með sér liöfuðsmann geldinganna. tvö ár dvalið í Edinborg og lagt stund á orgelleik. Áður hafði hann stundað nám hjá dr. Páli ísrVlfssyni/ S»;ittötÍát50ÍÍ0S5ÍS0tÍ0;i00íiCí>C0öC;S0SÍC5SCö5öí>C00ÍKi0»000QCC0000i: Sigga Vigga verður fólabók allra felpna og unglinga i ár Sigga Vigga Rauða telpubókin 1948 er komin út Allar íslenzkar telpur og unglingar kannast við Polly- önnu og Rebekku. Nú bætist þriðja vinlconan í hópin. Hún heitir Sigga Vigga, og er bráðskemmtileg og mesti fjörkálfur. Sagan af Siggu Viggu er eflir sænsku skáldkonuná Lisu Euren-Berner og hefir Freysteinn Gunnarsson þýtt bókina. Sigga Vigga varð slíkt eftirlæti sænskra harna að höf- undurinn varð að skrifa 8 hækur um hana. Ekki er að efa, að .Siggu Viggu verður tekið opnum örmum af íslenzkum telpum og unglíngum, og siðar munu þá fylgja fleiri bækur um Siggu Viggu. ttxioooooooooooootitiooooootiotiootiotiootsoootitsooootíotíotiotio;:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.