Vísir - 09.12.1948, Blaðsíða 5

Vísir - 09.12.1948, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 9. desember 1948 V I S I R 5 bækur til jólagjafa OSe Muií E&esfflur tii Ésslamds I dag kemur í bókabúðir, bólc um norska fiðlusnillinginn Ole BuH, eftir Zinken Hopp í Jjýðingu ’Skúla Skúlasonar rit- stjóra. Bókin heitir OSe SSmiS og segir frá hinum ævintýralega lífsferli hins mikla norska meistara. Ole Bull dvaldi langdvölum fjarri íosturjörð sinni, en í list sinni var hann þjóðlégastúr allra. Cr fiðlunni seiddi hann fram vísumar, sem ainma haiis söng fvrir hann ungan, stef ofan úr fjalladölum, visur um liuldufólk og galdra, og fríðar meyjar og gauka, sem gólu í grænum hlíðum. 1 þessari bók leitast höfúndurinn við að lýsa Ole Bull eins og hann kom samtíð sinni fyrir sjónir, hvers virði hann var Jieim andans stórmcnnum, sem kúnnu að meta hann, og þeinj smáu, sem aðeins gátu gónt á hann -— þetta heimsstirni,, snilling, töfrandi, með allar sínar tiltektir, demanta, kvenfólk, óhöpp, hjartagæzku — frægasta manninn í Noregi og norsk- astan allra Þetta @r ftelilaiidl rémaistísk ævisaga um óviSjafnanlegan smlling ®g ævintýramaxm. Eyfellskar sagnir Skráðar af Þórði Tómassjmi í Vallnatúni. f þessari bók er sagt frá mönnum og atburðum síðastliðinnar aldar undir Evja- fjöllum og viðar. ★ Aðalstoðir sínar á hún í munnlegum frásögnum, en einnig er leitað í skjallegar heimildir efninu til eflingar. ★ Eyfellskar sagnlr cr bók, sem mun skipa virðulegan scss við hlið þeirra bók sem út hafa komið á síðari árum um þjóðleg fræði. ic Þetta er bók, sem segir frá alþýðuíólki, er skráð af alþýðumanni og ætluð íslenzkri alþýðu. Húh er ein-af þeim taugum, sem binda umsvifamikla nútíð við sérkennilega fortíð. ★ Bókamenn ættú að tryggja sér eintalc strax, því reynzlan hcfir sýnt, að allar hækur um þjóðleg fræði hverfa fljótt úr bókabúðum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.