Vísir - 10.12.1948, Side 5
Föstudaginn 10. desember 1948
VISIR
S.V.F.I...
Framh. af 1. síðu.
flekum hér í Reykjavík og
verður síðan hægt að skrúfa
það saman á örskammri
stund, þar sém það á að
standa. Hefir þetta ýmsa kosti
í för með sér og liefir komið
til mála að skýlin verði byggð
þannig framvegis ef vel reyn-
ist. Flekarnir í Djúpalóns-
skýlið verða fluttir vestur við
fyrsta tækifæri, annaðhvort
á sjó eða landi eftir atvikum.
í því sambandi má geta þess,
að búið er að ryðja slarkfær-
an akveg alla leið vestur að
Malarrifi og auðveldar það
flutningana til muna.
Slysavarnaf élagið vinnur
að þvi að smíða hús fyrir
björgunartæki í Selvogi og
stendur það rétt við nýja veg-
inn, Áðitr voru björgunar-
tækin geymd i Strandar-
kirkju, en það var í mörgum
tilfellum næsta óhagsfætt.
Á SnæfellsneSi
og Ströndum.
Þá hefir Slysavarnafélagið
keypt tilbúið hús, fyrir björg-
unartæki, sem það ætlaði
upphaflega að setja niður i
Skóganesi á Snæfellsnesi. En
þegar til átti að taka bauðst
félaginu geymsla fyrir björg-
unartækin i sláturliúsi að
Gröf, sem er þar á næstu
grösuin. Verður björguna.r-
tækjahúsið flutt fyri'r bragð-
ið á einhvern annart stað.
Loks hefir Slysavarnafé-
lagið fest í sumar kaup á
ágætu húsi á Horni í Horn-
vík á Ströndum. Nú er bvggð
þar að mestu eða öllu leyti
komin i eyði og þörfin þvi
margföld fyrir skipbrots-
mannaskýli.
Það sem háir mest bygg-
ingu nýrra skýla, er skortur
á þakjárni, og vantar það á
öll húsin, sem nú eru i smið-
um.
Sextán skýli
voru til áður.
Sextán skipbrotsmanna-
skýli voru til hér á lancli áð-
ur en liafizt var lianda um
hyggingu eða kaup á þeim
skýlum, sem að framan em
nefnd. Af þeim ræður vita-
máiastjórnin yfir 4, en Slysa-
varnafélagið yfir hinum 12.
Skýli þessi eru á Iljörleifs-
höfða, Mýrdalssandi, Alviðru-
hömrum, Meðallandssandi,
við Skaftárós, á Fossfjöru, á
Kálfafellsfjöru, Breiðamerk-
ursandi, Mýrartanga, við,
Veiðiós, á Kálfafellsmelum
og Ingólfshöfða. Fjögur síð-
ast nefndu skýlin eru á veg-
uin vitamálastjórnarinnar.
Þá eru 4 skýli norður á
Fj'örðum og við Eyjafjörð
og 3 á Hornströndum.
I skipbrotsmannaskýlunum
er viðast hvar fatiiaður, mat-
ur, IjóSmeti' og hitunartæki,
þa'nnig að þeiiri, sem kómast
í þau þarf ekki að líða illa.
H insvegar eru þati, þrátt
fyrir þetta, ekki eins full-
komin og' félagið æskir.
Indíánabók —
Drengjabók ■—
Jólabók.
SLETTUBÚÁR, eftir J. F. Cooper, Indíána-
sagnahöfundmn heimsfræga er tilvalin JÓLÁ-
GJÖF handa drengnum ySar. — Myndskreyti
á smildarlegan hátt.
Segir baráttuscgu landnemanna í
Ameríku.
Spennandi og skemmtileg.
Sléttubúar
*
fást hjá næsta bóksala.
@ .r
JáílatiáJc
8a & eo
E€tii* Ilaí^or Flodem.
Þessi saga segir frá foreldralausum dreng, litla Birni, sem hoðinii var upp af sveitarstjóminni árlega
og stundum oft á ári. Hann var óstýrilátur í meira lagi, enda vildu fáir hafa hamt til lengdar. Ástúð og
blíðu hafði hann aldrei kynst af eigin raun, en angalangitr \rar á lofti hvað lítið sem út af bar. Húsbændur
litla Björns álitu, að aldrei yrði maður úr lionurn, nema hann væri fiengdur — og það oft.
En svo komst litli Björn í vist til stóra Björns, og þvilíkan húsfcónda hafði hann aldrei átt. Stóri
Björn flengdi aldrei, hvernig sem litli Björn hegðaði sér, ekki þegar hann batt saman skóreimar stóra Björns
meðan hann fékk sér miðdagsbiur.d og heldur ekki þegar litii Bjöm lék á stóni Björa í haughúsinu.
Sagan um litla Björn og stóra Björn er lærdómsrík og skemmtileg — bráðskemmtileg-. Þýðingin
er framúrskarandi góð, enda gerð af FREYSTEINI GUNNARSSYNI skóiastjóra Kennaraskólans.
fil|örn ©g li
is°e»iigja
<SP /S9)
-S5 C9
Stikur til
leiðbeiningar.
Austur í Skaftafellssýsluin
hafa stikur verið settar all-
viða skipshrostmönnum til
leiðbeiningar. Meðal annars
bafa stikur verið settar um
allt Meðallandið meðfram
sjó og þaðan heim til bæja.
Þetta er saprtals 3 km. veg-
arlengd og eru 50 metrar á
milli stikna. Á milli Eld-
vatnsóss og Skaftáróss liafa
stikur verið settar á 7—8
km. vegarlengd, og af fjöru
bæði heim til ■skýlisins og
bæja. Á milli veiðióss og
Hvalsýkis er i undirbúningi
að setja stilkir, og að nokk-
uru leyti komið í fram-
kvæmd. Erinfremur frá
Breiðárós og að sælúhúsum
við þjóðveginn, fyrir vestan
Jökulsá á Breiðamerkur-
sándi.
Géllteppl
lítið til sölu.
Skaftahlíð 11, 1. hæð.
M.S. „EEMSTROOM“
ferntir í Hull 13. þ.m.
EINARSSON,
ZOEGA & CO. H.F.,
Hafnarhúsinu
Símar 6697 og 7797,
VÍSI vantar börn, unglinga eða röskið fólk
til að bera blaðið íil kaupenda unt
TÚNGÖTU
Í.S.Í.
Í.B.R.
helour innan.félagsmót i Iþróítahúsi Háskólans dagana
fösíudaginn 10. des. kl. 9 og simmidaginn 12. des. kl. 2.
>;if>
Móíanefntlin.