Vísir - 10.12.1948, Side 6
V I S I 11
Föstudaginn 10. desember 1948
PíUÖNAIHHvm
!.<'jðbCTp'JÍS':i« bf’ 4íi'. '• í'•
prjrttL IW'V <v? fiiiíiL'tyi--. :
Allar konur vilja eiga
Pr|ónabékina
Enn mun Iiægt að fá öll
heftin í flestum bóka-
búðum.
í
STÓRT hornherbergi til
leigu fyrir reghtsaman karl-
mann. Uppl. í EskihlíS 14 A,
fjórSu hæö til vinstri eftir
kl. 6. (275
STÚLKA óskar eftir litlu
herbergi, helzt i vesturbæn-
ttm, gegn því aS gæta barna
nokkur kvöld í viku. TilboS,
merkt: „289“ leggist á afgr.
blaSsins. (293
STOFA. GóS stofa til
leigu i HlíSarhverfinu. Uppl.
í síma 4657, xnilli 7 og 9. —
TIL LEIGU herbergi fvr:
ir einhleyping. TillxoS send-
ist afgr. Visis, merkt: „SuS-
austurbær“. (305
HEIMILISBÓKASAFN.
— 40 bækur fyrir 160 kr. —
FrestiS ekki aS gerast félag-
ar. Bókaútgáfa Menningar-
sjóSs og ÞjóSvinafélagsins,
054
VELRITUNAR-
KENNSLA. Viðtalstími kl.
t’ 6—8. — Cecilia Helgason.
(603
LÍTILL pakki meS silki-
-j lérefti taþaSist á Laugavegi
f,- i gær. Finnandi er vinsam-
* lega beSinn aö gera aSvart í
' : sima 6591.
SILFURREFA CAPE
tapaSist aSfaranótt 1. des.
frá SuSurgötu 35 aS SuSur-
götu 5. Finnandi vinsaml.
hringi í síma 80557. Hjálm-
ar Bjarnason. (273
SILKISLÆÐA tapaðist s.
1. laugardagskvöld í vestur-
bæijtjm. yipsanilegast Jjring-
iS í síma 2475. -(29Jf
LYKLAR töpuSust 8. þ.
m. frá Mánagötu 25 aS
BlönduhlíS 3. — Skilist á
Mánagötu 25, Fundarlaun. —
. B. I. F.
FARFUKLAR.
MUNIÐ
SKEMMTI-
fundinn í kvöld, föstudaginn
10. þ. m. kll. Sþá. Skemmti-
atriSi. MætiS stundvíslega.
Nefndin.
I. R.
SKÍÐAFERÐIR AÐ
KOLVIÐAR-
HÓLI
á laugardag kl. 6 og sunnu-
dag kl. 9 f. h. FanniSar og
gitsing selt í Í.R.-húsinu í
kvöld kl. 8—9. SkíSadeildin.
VALUR.
Stúlkur! — Hand-
knattleiksæfingin fell-
ur niSur í kvölld,
vegna skennntifundarins aS
HlíSarénda. Þjálfari-
SKÁTAHEIMILIÐ.
Dansæfingar fyrir
börn á aldrinum 8—
12 ára verSur á
morgun, laugardag, 11. des-
enxber kl. 5—7. ASgöngu-
miSar á kr. 3 seldir í Skáta-
heimilinu laugardag eftir kl.
f. —•
— £antkcfitur —
GUÐSPEKINEMAR! —
Stúkan Seplíma heldur fund
í kveld kl. 8,30. Sr. Jakob
Kristinsson flytur erindi. —
KomiS stundvislega. Gestir
velkonnlir. (286
STÚLKA óskar eftir at-
vinnu í jólafríinu, helzt í
bókabúS. TilboS, merkt:
„Ein í nxenntaskólanum“,
sendist afgr. IxlaSsins. (000
STÚLKA óskast til hús-
vei'ka unx mánaSartínxa. —
Lengri tírni getur komiS fil
greina. Sérherbergi. Ragn.
heiSur Einarsdóttir, Greni-
mel 19. Sími 5123. (276
HÚSHJÁLP óskast allan
daginn, hálfan daginn eða
nokkura klukkutíma. Geti
samizt um vinnuna um lengri
tíma, getur herbergi fylgt
sem hlunnindi. — Uppl. á
Guðrúnargötu 9 eða í síma
5618, kl. 8—9. (272
DUGLEGUR og ábyggi-
legur drertgur, helzt vanur i
sveit, 13—16 ára, óskast til
sendiferSa. Gott káup. Uppl.
í síma 2577. (143
MUNSTUR og munstur-
teikningar. SniSa- og hull-
saumastofan, I.aufásveg 68,
kjallaranum, opið 3—7. (210
MUNIÐ fataviðgerðina,
Grettisgötoi 31. Sími 7260.
ÞVOTT'AMIÐSTÖÐIN. —
VIÐGERÐIR á dívönum
og allskonar stoppuSum hús.
gögnum. Húsgagnavinnu-
stofan, Bergþórugötu 11.
TÖKUM blautþvött og
frágangstau. Fljót afgreiSsla.
ÞvottahúsiS Eimir, Bröttu-
götu 3 A, kjallara. — Sími
2428. (817
HREINGERNINGARST.
Vanir menn til jólahrein-
gerninga. Sírni 7768. Paixtiö
í tíma. Arni og Þorsteinn.
BÓKHALD, endurskoöun,
skattaframtöl annast Ólafut
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170 (70'
RITVÉLAVIÐGERÐIR
— saumavélaviðgerðir. —
Áherzla lögö á vandvirkni og
fljóta afgreiöslu. SYLGJA,
Laufásveg 19 (bakhús). —
Sími 2656. (115
DÍVANAR, allar stæröir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan, Bergþórugötu
IX. (324
PLISERINGAR, Húll- saunxur, zig-zag, hnappar yfirdekktir. — Vesturbrú, Guörúnargötu 1. Sími 5642. 18. (808
FÓTAAÐGERÐIR. Guðx ún ÞorvaldsdóItir, Snyrtistofan Iris, Skóla- stræti 3. Sími 80415. (228
SVARTUR kvenfrakki, meöal stærö, verö 300 kr. og ferðadragt, ineöalstærö, - verö 150 kr, er til sölu á Rauöarárstíg 13, annari hæö, til liægri, á morgun eftir kl. 4. — (3 °7
TIL SÖLU, nxiöaíaust, xxýr swagger, köflóttur, nr. 46, og lilágrár frakki, nr. 42. Uppl. á Bárugötu 16, kjallara. — (299
NOTUÐ sauixiavél hand- snúin, til sölu. Sínxi 6148. — (300
GRAMMÓFÓNN, notað- ur eöa nýr, óskast. Eiiinig saumavélarmótor, helzt með hraöstilli. — Uppl. í sima 4129. (3QI
TIL SÖLU selskabskjóll meö hvítum cape ásarnt loö- lcápu og fleira. Eiríksgötu 13» II. hæð. (3°2
TIL SÖLU tvær kven- kápur (brún og gfæn), meö- alstærö, án miöa. Uppl. á Flókagötu 1. (3°3
TIL SÖLU, sern ný, svört karlmannsföt á 16—17 ára ungling, ennfrenxur brun kvenkápa. Úpph i síma 415®- (306
AMERÍSKUR guitar til sölu á Ránárgötu 9, miö- hæð. Sírni 6913. (297
ÞRÍHJÓL og dúkkuvagn til sölu á Greniniel 14, 1. hæð. (298
SKÍÐI, nxeö stöfum og
bindingum, til sölu. Uppl. i
síma 5520,
TIL SÖLU ódýrt, nxiða- laust, smokingföt -og sanx- kvæmiskjóll, lítil númer. — Uppl. á ’Njálsgötu 87, 3. hæö, frá kl. 7—9 í kvöld. — (29Ó
VÖRUVELTAN kaupir og sehir alhkonar gagnlegar og eftirsóttar vöi'ur. Borgum viö móttöku. — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. — Simi 6922. (100
SMOKING á meöalmann til sölu. Sjóklæði og fatnaö- ur, Varöarhúsinu. (288
KAUPI lítið notaðan karl- mannafatnaö og vönduö húsgöng, gólfteppi 0. fl. — Húsgagna- og fata-salan, Lækjargötu 8, uppi. (GengiÖ frá Skólabrxi). Sótt heim. — Sími 5683. (919
AMERÍSK vetrarkápa, meö skinni, lítið nxxmer (nxiöalaust) til sölu á Þrast- argötu 9. Grimsstaðarholti. (287
TIL SÖLU, sem ný, dökk drengjaföt á 6—7 ára og fi’akki, nxiöalaust á Rauðar- árstíg 34 t. h. (284
ÞAÐ ER afar auðvelt. — Bara aö liringja í síma 6682 og komið veröur samdægurs heim til yðar. Við kaupum lítiö slitinn karlmannafatn- að, notuð húsgögn, gólf- teppi 0. fl. Allt sótt heim og greitt um leiö. Vörusalinn. Skólavöröustíg 4. — Sími 6682. (603
TIL SÖLU nýr kjóll, fjórfalt kasmirsjal, hand- knipplingar á Reyninxel 34, niðri. Simi 6986. (285
ARMSTÓLASETT, gam. alt, til sölu, dívan og kven- kápa, lítiö notuö, meöalstærö. Bergþórugötu 51, 3. hæð til vinstri. (283
KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Venus. Sími 471*4. (44
TIL SÖLU anxerískur, síöur kjóll. stórt núnxer, telpukjóll á 10—12 ára og mislitur kjóll á 13 ára og brúnir skór nr. 37, lághæl- aöir. — Uppl. í sinxa 1539. (282
KAUPI, sel og tek í um- boössöJu nýja og notaða veí með farna skartgripi og list- muni. — Skartgripaverzlun- in Skólavörðustíg 10. (163
STOFU SKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borö, dív_ anar. -- Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (520
VIL KAUPA matrósaföt eða dökk jakkaíöt á 7 ára; einnig skó á 41'a ára dreng. Get látið.miða. Tilboö legg- ist inn á afgr. blaösins fyrir nxánudagskvöld, merkt: „Föt, skór“. (281
PLÖTUR á grafreiti. Út- veguxn áletraöar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauöarárstíg 26 ''kjallara). Sími 6126.
TIL SÖLU karlnxanns- skiöi meö gormabindingunx og aluminiumstöfunx. Kveix- skautar meö skóm (hvítum) nr. 38. Svartur kvenkjóll, litiö númer. — Uppl. i sima 7323, eftir kl. 4 í dag. (280
KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl. SöIuskáL inn, Klapparstíg 11. — Sími 2026. v(588
KAUPUM og seljum not- uö húsgögn og lítiö slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiösla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. —
REIÐHJÓL meö lxjálpar- nxótor, vel meö fariö, til sölu í Úthlíö 4, eftir kl, 7. (279
TIL SÖLU peysufatapels úr spejlflaueli. Leifsgötu 26. (278
KAUPUM flöskur. Mót- taka á Grettisgötu 30, kL 1—5. Sími 5395. Sækjuir.. (131
2 RYKSUGUR, ódýrar, til sölu. Hverfisgötu 100 B, niðri. (277
STOFUSKÁPAR, bóka- skápar, 2 stæröir, kommóður, 2 stærðir, borö, tvöföld plata, rúmfataskápar, 2 stærðir. Verzlun G. Sigurðs- son & Co„ Grettisgötu 54. r— (447
SMOKINGFÖT, notuð, á fremur lítinn mami, til sölu. Uþpl. Leifsgötu 5, III. hæö. (274
KAUPUM tuskur, Baid ursgötu 30. (14J
LEIKFÖNG. Mikið úrval af allskonar leikföngum. — Jólabazarinn, Bergsstaða- stræti 10. (740
GÓLFTEPPI. : Greiöum hæsta verö fyrir notuð og ný gólfteppi. — Vörusalinn, Skólavöröustíg 4^ — Sími 6682.— (214
KAUPUM flöskur flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höföatúni 10. Chefxiia h.f. Sírni 1977: .(295
ATHUGIÐ! PENINGANA fyrir jóla- gjöfunum fáiö þið meö því aö selja okkur notuö frí- mei'ki. Verölistar fyrirliggj- andi. Verzlunin Hverfisgötu 16. — (173
TIL SÖLU nýr kjóll, pýj- asta sniö og ,2. káp.py^. Allfc' miöalaust á Hramxiyig 24 .1—
LEIKFÖNG. Vegna þcss, aö nóg er til, en fáir að aU greiða, ætti fólk aö koma sem fyrst. — Jólabazarinn, Bergsstaöastræti 10. (74X
OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. —• Húsgagnavinnustofan Mjó- stræti xo. Sími 3897. (130