Vísir - 13.01.1949, Blaðsíða 3

Vísir - 13.01.1949, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 13. janúar 1949 VISIR Allmargir aðkomubátar eru á Reykjavilcurliöfn uni þessar mundir og liafa verið undanfarið. Flestir bátanna em hér i „síldarerindum“, eri. eru aðgerðalausir í bili. Sum. ir fara væntanlega á þork- veiðar. — Flestir liggja þeir við Ægisgarð, aðrir við Faxa- gai'ð, Gi'ófarbry’ggju og víðar. Relgískur togari, „Monty“, kom hingað í gærmorgun. Mun taka hér vistir og vatn. Tveir þýzkir togarar koniu liingað einn- ig í gafer, sennilega sömu ei'- inda. Annar þeirra heitir „Jupitei'“. Holland, er héðan fór á sunnudag, en varð að snúa aftur vegna óveðurs og kolaleysis, lá hér enn í gær undir kolaki-anan- um og var að talca kol. Þórólfur er hér enn til viðgerðar eft- ir áfallið, sem skipið fékk á dögunum, er bátaþilfar skol- aði af skipinu, auk fleiri skemrrula. Þá lágu hér togararnir Búðanes, sem bíður þess að fai'a í slipp til viðgerðar, og Haukanes og' Mai í slipp. Hvar eru skipin? Rikisskip: Esja er á Aust- f'jöi’ðum á norðurleið. Hekla er á leið fiá Reykjavílc til Panmerkur. Herðubreið átti að fara frá Reykja'vdk seint i gærkvöld eðai morgun aust- ur urn land til Akui'eyrar. Skjaldbreið og ÞjtíII eru í Réykjavik. Súðin lá á Rauf- arliöfn í gærdag. Vitaskipið Hei'móður fer annað kvöld frá Reykjavik til Stykkis- hólms og Vestfjarðahafna. Sverrir átti að fara um lxá- degi í dag til Snæfellsness- og Bi'eiðafjai'ðarhafna. StJL vantar á matstofuna Bjöi’lc, Njálsgötn 112. Uppl. á staðnum. FÖTAAÐGERÐASTOFA mín, Bankastræti 11, hefir síma 2924. Emma Cortes. Karlmanna- hanzkar VERZL^ safnsins 51 þús. bindi. Safnvörður ftehir æskilegt að sameina það Landsbókasafn- inu í framftíðinni. KONAN, sem lét hreinsa gardínur í Efnalaug Reykja- víkur í des. s. 1. og fékk ekki sinn rétta gardínukappa, er vinsaml. beöin aö hringja í síma 4830. Bókaeign Háskólabóka- safnsins nemur nú 51 þúsund bindi, auk 12—13 þiis. sér- prentana og smáprents, en til þess teljast pésar, 1—16 bls. að stærð. Árleg aukning frá þvi sti’íðinu lauk nemur 3—5 þús. bindum á ári, en þó vh'ð. ist heldur di'aga úx' henni í bili vegna gjaldeyi’isskorts. Jafnfx-amt hefir meiri álierzla en áður verið lögð á bólc- band, þvi það hefir mjög setið á hakanum um simi. Sanxkvæmt lögum fxá 1941 fær Háskólabókasafnið skyldueintak af öllu islenzku prenti, en aðaluppistaða safnsins, varðandi islenzlcar bækur frá fyrri timum, er bólcasafn Benedilcts S. Þór- arinssonar lcaupmanns, sem liann gaf Háskólanum nolclc- ui'u fyi'ir andlát sitt. Það er eitt liið ágælasta safn ís- lenzkva bóka og er gevrnt í séi'stöku herbergi í Háslcóla- bókasafninu. Aukning útlána. Útlán úr HáskólaJsókasafn. inu fax-a ört vaxandi með ái-i hvei'ju og ei'u noklcuð á 2. þús. á vetri. Daglán í lestr- arsal nema unx 12 þús. bind- um á ái'i. Geymslur þær sem safn- (277 iiui lxafa vei'ið ætlaðar í kjall- ara Háskólans vonx lengi vel notaðar til annars, en vonx rý'mdar í sumar. Hefir nú verið komið þar fyrir slcáp- um, sem rúma xxm 20 þús. bindi, en fyrir bragðið hefir og fengizt sæmilega hentugt vinnurúm og afgx’eiðslustað. ur útltxna, svo að hvoi'Ugt þarf að fai'a fi'anx í lesti'ai'- salnum eins og áður. Lestrarsalsnotkunin varð livað rnest á stríðsárunum, xxður en Nýji-Garður kom til sögunnar og á rneðan Gamli- Gai'ður var í liea's böndunx. Síðan hefir aðsókn minnlcað. Sameining safnanna. Háslcólabókasafnið var stofnað 1940 og dr. Einai' Ólafur Sveinsson þá ráðinn xólcavörður. En er liann tólc ■ við prófesso rsembætt i nu í bólcmenntasögu 1945 var dr. Björn Sigfússon váðinn bókavörður ög befir ' verið það síðan. Dr. Björn telur óhjá- lcvæmilegt að sameina Lands- bólcasafnið og Háskólabóka- safnið í fi'amtíðinni, en þó ekki fyrr en Landsbókasafnið fær nýtt hxís og senx allra stvtzt frá Háskólanum. Æianwtsaka mal Ilse Koch. Þjóðvei'jar í A-Þýzkalandi hafa ákveðið að hefja raxxn- sókn í máli Ilse Koch, konu fangarvarðarins í Buchen- wald. Hafði hún á sér hið vei’sta orð fyi'ir grimmd og var m. a. sögð nota mannsKörund í lampaskenna. Hún var dænxd í ævilangt fangelsi, en dónxi herniar var nýlega breytt í fjöguiTa árá fang- elsi. Héfir það vakið gremju í Þýzkalandi og ætlar fyllcis- stjói’xxin í Þýzkalandi að rannsaka mál hennar og dærna lxana í fjai’vist lienn- ai'. Jarðarför Siguíðar Sigurðssonar, fer fram frá Dömkirkjunni, laugardaginn 15. janúar og hefst með bæn aS heimili hans, Njáisgötu 22 kl. 1 miðdegis. Guðrún Jónsdóttir, Guðrún Sigurðardóttir, Helgi Sigurðsson, Guðgeir Jónsson, Steinunn Guðmundsdóttir. Happdrætti Háskdla íslands Happdrættið, byður yður tækifæri til stórKapps 1 M2-«innum á ári. Vinningar 7233 — 2.520.000 krónúr. A undanförnum 15 árum hafa viðskiptamenn happdrættisins hlotið um 20^2 milijón króna í vinninga. Vinningarnir eru tekjuskatts- og tekjuútsvarsfrjálsir. ____________________-• \ • '<v> ■ Dregið verður næstkomandi laugardag kl. 1 Aðeins 2 söludagar eftir Númer yðar eru ef til vill óseld í dag.‘ — Þau kunna að vera seld á morgun. strax ■ D A G

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.