Vísir - 13.01.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 13.01.1949, Blaðsíða 4
'A 551 S I R. Fimmtudagbui 13. ianúar 1949 DAGBLAB Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F, Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstrœti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur); Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f, SMpiilagning á tréíótum lUfai'gir kaupsj’slumenn háfa komið að tnáli við blaðið þessá dagana og kvarfað mjög uhdari þvi htut- skipti, Sém þeirri liefúr Verið hftið' af skiþuiagriiug hiris1 opinbera. Meim sem víðá hafa farið og fvlgjast éer Triéð ])ví sem gei-izt í þeini löndum, seiri við höfunrmest skípti við, eru þeirra' skoðunar, 'að frá'mkviefucl verzluriárhaft- anna hér á landi, skari nft frairi r'ir að skriffrímsku. slripU- lagsleysi, seinágangi og aigeru tiilitsléysi á þörfurri 'þeirra. sem undii’ hið opinbera skipulag þurfa að síekja. Vinnubrögðin í gjaldeyris og ionl'lutningsmálumim hafa aldreí, síðan 19l3, verið í slíku ófremdarástandi sem þau eru nú og héfur þó oft verið kvartað undaft frárií- kvæmdinni. Fjöldi manna er þeirrar skoðunar, að f»áð á- stand, sem er ríkjandi nft í þessrim málum sé ekki aðeins óviðunaridi, heldur störhæftulegt fyrir atvinnulífið i larid- inu. Þetta cr'þungur dómur, en þáð eru ekki áðeins kaup-i sýslumennirnir, iðnrekendur og áðrir innPlytjcndnr, sem eru á þessari skoðun. Áhrifamenn í stjórnmálunum eru farnir að sjá, að það getur revnsi hættulégt að láta jicssi mál vera mikið lengur i þeim farvegi, sem þau eru nft. Þetta er mál ríkisstjórnarinnar og hennar htutverk að kippa þessu í lag. Orsökin til þessa óviðunandi óstands, er vafalaust aðal- lega sú, að framkvæmdin .á ánnflutnings- 'tíg gjaldeyris- málunum hyggist á hrehiu hariðaliófi og hefur svö verið um langt skeið. Þessi milcilvægi þátttir í þjóðavbúskap landsmanna, verður aldrei framkvæmdur á viðunandi hútt nema slcynsamleg vinnubrögð séu upp tekin og fvlgt só einhverjum megin-reglum. Brjóstvitið eitt, þótt það sé gott hjá greindum mörmum, getur aidrei komið í stað viturlegrar skipulaguingar. Það er vonlaust fil lengdar áð hafa þrjá aðila, viðskipia- nefnd, fjávliagsráð og. ríldsstjórn, til að.Jkasta á milli sín hverju deilumáli, sem rís í framkvæmd innfhitnings- og gjaldeyrismála þjóðarinnar. Hver aðili vísar frá sór og kastar kriettinum til hms næsta, þar til allt drukknar í ráðleysi, slcriffinnsku og ábyrgðarleysi. Einkennandi fvrir þetta ástand, er sft kvrrstaða og það ftrræðaleysi, sem myndast í innflutningsveríftuninni um hver áramót. öll leyfi eru látin falia ftr gildi. Allar banka- ábyrgðir eru látnar renna vri. Engar vörur fásl afgreiddar. Allt vegna þess að endurnýjun leyfa er lvöfð í jiví forrni, að það getur telcið allt að einum mánuði að fá það górt. Á meðan verðnr allt að biða, hvcrsu mikilvægt sem það er. t m slíkt cr ekki spurt cnda lítill gaumur gefinn þótt frá sé skýrt. Innflytjendur segja að Símskcyti komi daglega til þeirra frá fttlöndum, með fyrirspurnum umM hversvegna liankaábyrgðir, sem átti að fára að liefja, sóu ekk|jf»in- lengdar. Ctlendingar slcilja elcþi þessi vinniihi-ögÁ 'Þetta þekkist ekki annarsstaðar, jáfnvel ekki þar sem mest er skriffinnskan 1 löndum ,konum'mista. Þótt mönnum sé hrúð náuðsyn að fá vöyur sem lcomnár ém á haffihi-bakk- rnm, cr slíkt fyrirtnpnað vegna þess, að framleriging leyf- smna hefur ekki yerið fríimkvæind. Iðnfyrirtsekin verða sið stöðvásl þott þráefiiin séu' á li;iJriari>akkanun'n og híða Jiess að hentugjeilcar leyfi framlengingu leyfíinna. Þetta er aðeins eiít dæmi af mörgum, sem sýnir að slcipulag vinnubragðanna þarfnast gagngerðar- endur- skoðunar. Með því að látsi þessi mál gsmga á tréfótiun •L’ins og nú er gert, getur framkvæmdin aldrei náð því marlci sem til er ætlast. En það er að halda verzluniuni í Jæilhrigðum farvegi og gera verzlun, útgerð og iðriaði fvieiít að gera sem luigíeldust lcaup. En dsiglega skýra urinn fluttur í sjúkrahús, þar menn frá dæmum mn það, að nftverandi .skipulagnjng og iSi'(U @ert var að niéiSslum hans íramkvæmd áorkar. því gagnstæða, til i.stórskaða fyrlri sstéttir og einstaklinga. Sft hlið málanna/verður rædd síðsir. — Loftur. Framh. af 8. siðu hægt. Stundnm korau aö vísu fyrir smá erfiðléikar, feins og C d. þegar einn kventvikarinn brást mér daginn áður en kvikmjridátakan átti a'ö hef j_ ast og pnnur einni klukku- sturid áðtir. — Hvernlg fórilð þór þá að? — Eg fór inn í bílinn minn og' ók niður í bæ. Eg ók ’eftir Austurstrætinri þvi þar 'eru Pft láglégar stiilkur á férli; en að þessu siririi sá ’eg æriga séni rriér léizt á. Kanttské liefir tika vcrið móða á gleraiigun- mn minum og áuk þess ótc eg hratt því eg þurfti að Tlýfa mér. Þegar eg fariú jiarna élckert ók eg suður á flug- ’v'öll, þar er svoddan híaði á ölluiri hlutrim — lcvenfólkiriu lika. Eg hitli Örn Ö. .Tohns'on framkværiídástjóra Flugfe- lagsins og spurði hvort hanii gíeti lóriáð rifíér' Icvtrimann. „Þú m’átt fá þessa,“'sagði Öiri og bfcriti á flugfriey j u sfcrn var að fara riiri horð í flug- vól. Eg grcip gæsina glóð- Aolga. Afsakið, eg nreiriti leikkonuna. fíftn kom sjálf- viljiíg ög reyndisT ágá'ttega. Hitt Vá'r verra, að ög lánftði Eanii stfttku áf myndastof- linni í staðinn og hefi ékki séð Íiária siðan. •— Og ftr þessu haí'ið j)ér getað byrjað að lcvikmynda? — Jó og já! En það var eklci sopið lcálð þó í ausuna váeri konfið. Það var erfitt að fá fóHc til þess að mæta allt á. sama tima. Sumir þurftu að-vhina fram til lck 4, on þá þnrftu aðrir að byrja að vinna og þannig gekjc þáð, Stundnm gelclc illa að slcipa hlulverlcunuin niður, leilcár- amir voru eklci nógu gamlir i sum þeirra og fckki nVVgu ungir í önnur. Eg hefði- sko þiirft að vcra yngingalæknir lika., og bæft þ*á við'áMUrinn á öðrum. StundUm var hka allt sem riieð þni-fti árin. arsstaðar. en Jiar 's'eni það álti að Vérá. SlftdíÖið var svo forsjáH áð talca brennivin með mór til að hrfcssa Upp á eilcarana þegar þfcir ’kæriiu upp ftr sjónnm. 'Eri brenúi- vininn ghymdi eg, táppamir eru enn.í flöskunum. Það voru fféiri erfiðleikar. Mörg þfts'Urid fet af fihinurni eyðilágði eg végiiá- iitariað- sem kftniurgt er i kíafriárfirði, koirianái hrjóðlruflana. Rfflár 'en svo ‘]>fcgár átli að fára að' ákrÖltn, flugvtlar ífctluðu að ! leika ögicMkinyrida, Vántaði íéra mánn -og tmflttðn hljóð- 'alla hlriti. E'gþiirfli að sækja' íÚ i Mjóðríéniánum, své 'ég JsUiirik’ til ReykjaMkur, sriik ja ,Varð að taka allt ripþ aí nýjii. skömmtúriarmiða úti um j En fcf eg má sfcgja eitthvað hvippinn og hvappinn fyihyettriþá. Ijeikarárfiir mínlr einrii sVCmtu, Úækja postU- jvoru fyrirtaks fólk, sem Íínshunda tit KefláVíkiir ogjrcyndist mór 'táiis og bfczt réiðtr gi npp i Kjós,-Og skila i varð ;á kdsið: ffið yður áð' svo lcikurunum heim. Þegar jskila kveðjum ög jxaldcltöti tii Jálft var í fuíIUm gángi inni í þeirra. jstndióinu var ])að svo vfir- j Og í heild var þetta grin fttllt af drasli — pg fólki eii erfitt grín. að eg sjálfur kóihst hvergi j Þáririig sagðist - LoM frá. jfyrir. Það Vánfaði' pláss fyrir N!ú é'r liáriil hyrjaður á nvýri kvikmyftdátö'kumariniim. lcvíkriiynd, skeiririati'þæftÍ ----- Fleira skemmtilegt? írieð ftrvals hljómlistar- ’og - Eða sorgíégt. Éinn hlut-jöðrum slcemmtikröftum. Þar anri af lcvikmyndiniri' nirilir- Jvfcrður hverskonar söngur !lýsti-eg' af því að Ijösrinclir-, og htjöðfæraslltáur, hftktal, inri lók á sig kveneðli r— og öskribuslctir og gián. Þcfta ei- jsVfeik. Sá Miiti gfcrðist uppi einskonár dághlað, fyi-s-t :og i Kjós og-þaa’ vnrð eg áð haða Ii'fcWist æfláð sVeifafólki — ^allan mannskapinn upp ftr tdlcur l j4 klstv áð lesa það. is'Icöldum sjó i eunþá iskald- Myndin er tekin á svartlívíta ará veðri. Mér datt elcki 'ann- Jffilmu, enn sem lcomið er, en að í liug, en að eg myncli ^vérður siðar yfirfærð í lili. drfcpa alla ieikarana míua ftr Löflrír ságði að það, sem'bag- Uiágnabólgu. En ekki nógjaði sig helzt v&ri húsnæðis- irieð það. Bóndi þarna í sveil- jleVsi. íivergi hftsaskjól að fá, inni var bftinn að passa fyrir ekki einn sinni i fiskhjöllun- mig lieila hjörð af sauðfé |Um á Grandagarði. Fékk lolcs allt vorið, sem lílca þurfti að inni í barnaslcóla —-- ettir kl. le'ika í þessum þætti. Svö S á -kvöldin og það aðallega varð filman uiidirlýst, allt fyrir atbeina og milligöngu ónýtl ög eg þurfli að taka fræðsluí'ulllrftans í Reykja- þctta upp að nýju. Þá var bú- vfk, Jónasar B. Jónssonai*. ið að sleppa fénu fyrirlöngu, Ef þér lcomið því tii það var komið inn á heiðar jvégar —- sagði Loftur að lok- og jþurfti að sniala því aí'/un, að eg fái fjarfestingar- nýju. Og veðrið ennþá. lcald- j leyfi til húsbyggingar skál ég ara en í fyrra skiplið. Aðjgefa yður „buket ‘ og hann þossu sinni var eg samt svo jslóran. í dag <3V fjmnitiidúgar 13. janúar, 13. dagur ársins. Sjávarföll. Árdcgislióð var kl. 4.10. Sið- degisflóð verður kl. 16.35. Nieturvarzla. Næturlæknir er í Læknavaið- stofunni, súni 5030. NætnWörður lci f Fpm- el ‘ Lyfjabúðiuui Iðunni, sínii Næiurakstíir -ánnast Lifla bilastöðin, sími 1380. Dýraverndarinn, 7. og 8. tölubl. 34. árg. cr ný- köininn út. Márgvíslegt e'fni varð-' andi dýr og dýraverndun er í pessum lieftuin. Nokkrar mynd- ir fylgja. Nýlega varð drengur fyrir bifreið á Vesturgötunni og' meiddist nokk- uð. Hafði <lrengur þessi látið bif- rcið draga sig eftir snævijjakinní götunni, en sleppti sér á riiótnm Balckastigs óg Vesturgiitu, én rann þá á aðra bifreið, sem ók eftir Vesturgötunni. Var dreng- Næstk. Iaugardag 15. þ. m, .verðiir dregið i f-yrsia sin'n í B-flokki Happdræftisláns rikissjóðs. Eru því að,,verða síð- ustu forvöð fyrir menn að kauþa miða. Sama dag vörður einnig dregið í fyrsta flolcki í Happ- drætti Háskólans. Ungbarnavernd Liknar, Templarasundi 3, er opin þriðju- daga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3,1,>—4 siðd. Fyrir barnsbaf- andi koniir mánudaga og miðviku- daga kl. 1—2 síðdegis. Bólusetning gegn barnaveiki heldnr áfram og er fólk ininnt á, að láta endurbólusctja börr sín. Pöntunuin er veitt móttaka á þriðjudögtnn frá ki. 10—12 i síma 2781. Hjónaefni. ,, Nýlega lia/,a opinberað,,t;nil.ofr tin sína úngfni .Sigrún (). Sigiu-t-: bergsdóltir. J.atigariní'svegi 44 og, Hrcinn Ólafsson sjómaður, Mána- gölu 17. Útvarpiö í kvöld: 18.30 Dönskiikonusla. 19.00 Enskúkerínsla. 19.25 Tónleikar: Ópe'rulog (plötur). 19.40 I.esin dag.skrá næstrí viku. 20.20 Út- varþsiiljóriisveitin (bórarinn Guð niundsson stjórnar): a) Laga- fjokkur el'tir Haydn. þ) Donscrt- vals í E-dúr eflir Muskowsky.i 20.45 T.estur fornri'ta: Úr Forn- iddarjsögum. jNprfiúrlajulá, (And- rés Brjönsson).! 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Dagskrá ICyenfé- lagasambands íslands. — E-rindi: HeiTsríVernd bal'nsháfanði kvenna (Margrét Jóliannesdóttir lijúkr- unarjcona). 21.40 Tónleikar (plöt- ur). 21.45 Spurningar og svör mii islenzkt íuál (Bjarni Vilhjálms- son). 22.00 Fréttir og veðurfrcgii- ir. 22.05 Symfónískir tónleilfar (plötur): a) FiðJukönsert nr. 4 í D-ilú.r eftir Mozart. li) Symfóríin nr. 3 eftir. Menelssobn („Skozka symfónián“). Veðrið. Fyrir vcstan lánd cr lægð og önnur um 400 km. fyrir norðaust- an laiid, báðar á hrcyfingu norð- austur. ■ . HoriTir,; Suðvestan átt, stinn- ings lcaldi eða'áHhvass með köfí- um, slyddríél. Minnstúr liili i Reýkjav'ík í nótt var 1.8 síig. Mestur liiti í gær 3.5 Stig. Kaupendum Vísis skal á það bent, að talsverðir örðugleikar ■e’ru á að koma blaí' inu til þeirra þessa dagana sakir mikilla veikinda meðal þeirra, er sjá um útburð blaðsins. Úr þessu verður þó bætt éftir föngnm og svo fljótt áem há>f?t er, v« blaðiö biður! kanþéhdurna að -iimbera' þetta, meðan svoná ilia stendur á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.