Vísir - 22.01.1949, Page 1

Vísir - 22.01.1949, Page 1
39. árg. Laug'ardaginn 22. janúav 1949 15. tbl. Hrúðarmyndun í ofn, sem aðeins hitaveituvatn héfir Ieikið unt. Allir leggir ofnsins höfðu algerlega stíflast og vatns- gangurinn var því aðeins opin í efsta gangi ofnsins. Skemmdír af völdum heita vatnsins færast í aukana. Skemmdir af völdum| Skemmdír þessar orsalcast hitaveituvatnsins í leiðslum af völduin efnasantbanda, og miðstöðvakerfum bæj- anns virðast nú íyrir alvöru vera farnar að gera vart við sig. Að þvi er pípulagninga- menn liér í bænunt hafa tjað Vísi, berast orðið daglega kvartanir frá bæjarbúnm þeini, sem hafa hitaveitu i húsum sánum. Sumstaðar eru ofnamir liættir að liita svo nokkru nemur, annarsstaðar koma göt á hitapípurnar. Hrúður hefir sezt í pápuna. Undir hrúðrinu myndast tæring í pípunni og étur gat á hana á skemum tíma. — (Sjá hvíta oiettinn). ofnum liitaveitukerfisms. Er þetta einskonar sori, senl fyliir þiþúrriar, dregur úr eða stöðvar valnsrennslið, tærist siðan göt á pípurnar undir J sorganum. Virðist sorinn að_ |ollega safnast í stofnleiðslur miðslöðvarkerfanna og fylgir þeim síðan upp í ofnana. Er liann jafnan mestur í ofan- iverðum ofnunum, en minnk- ar þcgar kemur niður i þá miðja. Hjá einunt pípulagmngar- ’meistara hér i bænum skoð- aði fréttamaður Vísis mörg sýnishorn af pípuin og ofn- um, scm voru meíra eða minna fyllt með þcssum sora. Suniar pipurnar voru alveg fullai- orðnar, og þó að vatn hafi e. t. v. eittlivað getað síast um þær, var það orðið svo litið að það gefur ekki nema hrot af því hitamagni, sem það megiuir undir eðli- legum kringumstæðum. — Annarsstaðar voru pípur, jafnvel 2ja tommu í þvennál, næiTÍ fullar orðnar en aðrar meira og minna blindar og etnar orðnar af vöídum sor- ans. Þarna var líka rörbútur úr simabvggingunni nýju á Melunum, sem hitaveituvatn mnnið um í 2—3 vikur og þar voru einkenni eyði- leggingannnar hyrjuð að koma í Íjós. En jj ið er ekki nóg með j>að, að pfpur og ofnar fyll- ist af soranum, heldur étur hann á þær gat og áður en Framh. á 3. síðu. en björgtiðusi Við slysi lá s. 1. Inugardag, er óveður skall á undan Vestfjörðiun, þar sein ýmsir bátar i oru að veiðum. Fékk v.h. Mummi frá Flateyri sjó á sig og tók 2 menn út, en þeir náðust aftur. Vmsir aðr- Frakka eru ai míssa yfir- r Sf • I ráða nú þridjungi ðandsins. Blaðamaður, sem er ný- lega kominu til Manilla á Filippseyjum éftir ferð um Indo-Kína, segir að Frakkar ir bátar urðu fyrir skakka- sé smám saman að missa fölliiin en ekkert. manntjón varð ókin á landinu. I>að eru kommúnisíar, sem laida uppi háráttunni gegii "rökkum í þessari nýlendu leirra, en foringi þeirra heilir IIo Chi Minh og liefir lilotið meimtun sina i Moskvu. Er gizkað.á, að Frakkar hafi um 100,000 manna lier í landinu, Norsk bíöð segja frá þj'rri Jcn sá afli er alltof lilill, j)ví að ■ppreistarmönnum hefir vax- ið fiskur um lnygg jafnt og j)étt. I>eir eru einnig vel hún- ir að vopnum, hafa mikið áf japönskuni hyssum og skot- færum, en einnig hafa þeir Merkilegt nýtt veiðarfæri tegund af dragnót, er tveir bátar eru saman um og' draga á milli sín. ðíá stilla dragnólina svö, að hún sé á hvaða dýpi sem verið stungið undan myglað úr landi. Öryggisleysi. l>ótt svo cigi að lieita, en og að er í sjönum. allt frá yfirhorði' mcrisk hergögn, sfem sntygl. og niður í hotn. |að hefir Verið Ul þrirra frá Er talið að not jæssi .hafi Kina Er taUðy að amerískU gefið göða raun við síldveiði |vopn'in hafi verið ætluð kín- við Jótland og Ránríki í versku sljórninni i baráttu Vcstur-Svíjjjóð, og húist er hennar við kommúnista við, að þetta geti orðið mjö'g stórvirkt veiðiáhald á Græn- landsmiðum, því þar gengur þorskurinn að sumrinu mjög oft í jx'ttum torfúm uppi í sjó og jafnvel alveg uppi í yfirborði sjávarins líkt og síld, svo með þessari nót ætti að rneiga ausa Iionum upp líkt og síldinni. Va>ri jietta ekki þess vért, að út- vegsmerm gæfu því fullan gaum? I Noregi eru mi uppi mikl- ar ráðagerðir svp og undir- húmrigur undir riiikla norska útgerð við Grænland næsta sumar. HiUn mikli áhugi á Grænlandsveiðum er bæði vegna Jjess, hve fiskur hefir gengið til þurrðar við Noreg, og að aldrei áður hafa borist j)vílíkar frcgnir um mokafla við Grænland og síðastliðið sumar. sprengjuni verði varpað inn um J)á ella. Umferðarbann ér i gildi, en morð, rán og grip- deildir eru daglegt brauð, einkum í Sáigön. Uppreistar- ipenn hafa éinnig um 1550 franskar konur, karla og hörn í gislingu og vita yfir- völd Frakka ekkert um fólk jietta, j)ótt tvö ár sé síðan uppreistarmenn náðu því. Upprcistarmenn hafa landsins á valdi sínu. iyrrt sé i stærstu borgum ndó-Kína, Hanoi og Saigon, fer mjög fjarri jrví. Skæru- liðai- koma oft inn í úthverfi borga Jæssarra og gera þar usla. Fólk þorir ekki annað en að hafa hlera fyrir glugg- uni um nætur at' ótta við að Ekkert unnizt á síðan árið 1945. Franska hlaðið Union. Francaise, sein gefið er út í Saigon, segir um ástandið i landinii: „Siðan 1945 hefir ékkert gengið við að friða landið. Öiyggi er nær hvergí tií og fér frekar minnkandi. Franská stjomin er liikandi og sundurþyklv, þótt henni liafi verið sagt, að eina leiðin út úr öngþveitinu sé að hætta hernaðinimí og komast að anikomulagi við landsmenn. .... Við ráðum stórborgun- im en Viet Minh (flokkur nnfæddi-a) ræðúr nær ölln landinu að öðru leyti.“ Eden í Kanada. Anthony Eden, fyrrum ut- anrikisráðherra Breta, er kominn fil Montreal í Kan- ada. Hann mun ræða við for- sætisráðherra Kanada næstu daga. Eden fcr þessa ferð í einkaerindum, en ekki sem umhoðsmaður lands eða stjórnar. Kortið hér að ofan sýnir ndo-Kína. í Hanoi (1) eru firráð Frakka í hættu, Viet. Nam-sveitir ráða mestu af strönd Annams (2) og upp- sínsjlondum Cochin-Kína (3) um- hverfis Saigon. Dean Aciieson seitur í em- bætti. / gær uar Dcan Acheson settur inn i embætti nianrík- isráðhcrra í Washington og nann hann eið að stjárnar- skránni. Hann tekur við utanrikis- ráðherraemhættinu af Ge- orge C. Marshall cins og lcunnugt er. Talið er að Acheson biði erfitt hlutverk að framkvæma þá utanrikis- stefnu, er forsetinn tilkynnti i ræðu sinni um utaxnikis- mál eftir að Iiann hafði unn- ið eið að stjórnarskrá Banda ríkjanna og tekið við emb- ætli forseta. Ræða Trumans hefir verið til umræðu i flcst um hlöðum heinis og Ijúka öll blöð lýðræðislandanna upp einum munni um að hún Iiafi verið stórmerk. Aftur á móti segja hlöð kommúnista að hún liafi verið striðsæsingar einar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.