Vísir - 22.01.1949, Page 6

Vísir - 22.01.1949, Page 6
V ! S I R Laugardaginn 22. janúar 1949 tEldgos i Ghile. Eldfjallið Villárica í Chile er skyndilega byrjað að gjósa aftur. Það gaus í októbermánuði, svö sem getið var í Vísi þt'i og biðu 100 manns bana í því gosi. Ekkert manntjón hefir orðið af þessu nýja gosi, enda var það minna. Bandarikjamenn em nú sem næst 148 milljónir að tölu. Nútímaténlist Kammermúsíkklúbburinn i hátiðasal Menntaslcólans sunnudag kl. 2,30. ■— Með- limir geta vitjað miða hjá Helgafelli í Aðalstræti og i Bókabúð Lárusar Blön- dals. Skólavörðustíg. M.s. Hugs'án hleður til Súgandaf jarðar, Bolungavikur, Isafjarðar og Súðavíkur mánudag og þriðj udag. Vörum ó t taka við skipshlið. Simi 5220. Sigfús Guðfinnsson. lía M.s. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn 5. febr.. n.k., til. Færeyja. óg’ Reykjavíkur. — Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst tii skrifstofu Sameinaða 5 Kaupmannahöfn. Skipið fer frá Reykjavik 12. febr. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN, Erlendur Pétursson. Kristján Guðlaugsson og Jón N. Sigurðsson . hæstaréttarlöginenn Ansturstr. 1. Síinar 3400 og 4934 líarlmanna- hanzkar PB Æ K U R ■ AÍÍTIQtJARIVr BÆKUR TIL SÖLU: Þýdd íjóð eftir Magnús Ás- geirsson i. útgáfa. Bækur Stefáns frá Hvítadal com- plett. Sagnaþættir Gísla KonráSssonar. RauSskinna, ennfreinur bókapakkar 8 bækur fyrir io kr. Siguröur Ólafsson, Laugaveg 45. (Leikfangabúöin). (365 SKEMMTIFUND heldur Glimufélagiö Ármann i Mjólkur- stööinni sunnudaginn 23. þ. m. Hefst stundvíslega kl. 8 með félagsvist. Skemmtiatriði: Þjóðdans- ar, söngur og dans. Öllu íþróttafólki heimill aögangur. Skemmtinefndin. KNATTSPYRNU- ^ y FÉLAGIÐ VALUR! wli Kvikmyndásýning á morgun aö Hliöar- enda fyrir 2., 3. og 4. flokk kl. 3,30. — Sýiidar veröa tak og tónfilmur. Skemmtinefndin. SKIÐADEILD K. R. SKÍÐA- FERÐIR i Hveradali kl. 2 og kl. 6 i dag og á sunnudagsmorgun kl. 9. Farniiöar seldir í 'ferða- skrifstofunni. ( mo SKÁTAR — STÚLKUR PILTAR. SKÍÐAFERÐIR á sunnudagsmorgun kl. 9.30 frá Skátaheimilinu. Klæöið vkkur vel! SKIÐAFERÐ i Hveradali á morgun kl. 9, ef veöur og færö levfir. FriÖ frá Austur- velli. Fanniðar hjá L. H. nluller og viö hílana, ef eitthvaö er óselt. Skíöafél. Rvk. — SafnkwuJ' — KRISTNIBOÐSHÚSIÐ BETANIA. ’> Suhnudag 23. jáuúar: Siinnudagaskóli kl2. Alinenn saníkoma kl. '5 síödegis. Ólafur Ólafssou talar. Biblíulestur og sam- hænastund alla miövikudaga kl. 8*30. — JT. JF. K. Á morgun: K!. 10 f. h. Sunnudagaskóli. — 1.30 e. h. Y.-D. og V.-D. — 5 e. h. Ú.D. — 8.30 e. h. Samkoma. Síra Sigurjón Arnason talar. —• Allir velkotnnir. »• BARNÁSTÚKÁN—í gjöf nr. töV. FÍnginn fímdyr fyrr en 30. jan. — Gæzlumaður. HERBERGI til leigu. — Uppl. i síma 7340, eftir kl. (W TVÖ samliggjandi ldfther- bergi til leigu strax fyrir einhléypan í miðbænum. — Uppl. í síma 4632. (416 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herhergi. LTppl. í síma 5M9. (422 NÆLA fannst í Tjarnar- götunni í, gærkvöldi. Réttur eigandi vitji hennar í Sörla- skjól 14, eftir kl. 8 í kvöld. (425 SNJÓKEÐJA hefir tap- azt. stærö 900x20. Finnandi liringi vinsamíegast í síma 53 !3- (424 SEÐLAVESKI meö pen- ingum í og tveim skömmtun- armiöum tapaðist inni í verzl. un Silla & Valda viö Aðal- stræti. Finnandi vinsamlega heðinn aö skila því aö Þver- vegi 14, Skerjafiröi, gegn fundarlaunum. (417 ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ töpiVÖust grá föt á leiöinni utan aí Seltjarnarnesi niöur aö'Café Höll. Finnandi vin- samlegast skili þem i Garöa- stræti 4, þriðju hæö. (419 FJOLUBLA slæöa tapaö- ist frá Landakoti að Kirkju- stræti 8 B. Vinsamlegast hrinariö í síma 2183. (42.1 LINDARPENNI fundinn. Sími 3703. (423 VELRITUNAR- KENNSLA. Viðtalstími kl. 6—8. — Cecilia Helgason. Sítni 81.178. (603 VÉLRITUNAR- KENNSLA. Námskeiö og stakir tímar. Einar Sveins- son. Sími 6583. (243 KENNSLA. Get undirbú- ið miðskólapróf (1 flokk) í náttúruíræði, landafræöi, eölisfræöf, stæröfræöi. Saina stað timar í dönsku,.frönsku. énáku. r-;~ Guöm. Itorláksson„ cánd. niag., Eikjuyog-Tý. — Sími 80101. £10 STÚLKA óskast um óá- kveðinn tfma. —• Uppl. í síma 4746. (4L5 STÚLKA eöa kona óskast til hreingerninga 2—3svar í viku 2—3 tima í einit. Uppl. í síma 3049. (540 VÉLRITUNARNAM- SKEIÐ hyrjar L .næ'stu viku. ; Néjhéndur þuría ekki að j leggju sér tij ritvélar. Uþjil. í síma 7S2F. •—• .Eiríkitr Ás- geirsson. (355 FATAVIÐGERÐIN gerir viö allskonar föt, sprettum upp og vettdum. — |&|ttmum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Saunta- stofan, ÚaugayegI.!/’á','" Sí.ini 5187; (H7 STÚLKA óskast til hús- verka hálfan eða allan dag- inn Sérherbergi. Svanhildur Þorstéinsdóttir, Bólstaöa- hlíö 14. Sími 2267. (428 STRENGJAHLJÓÐ. FÆRAVIÐGERÐIR. Vönduð vinna. Fljót af- greiösla. Opiö frá 2—6. — Hljóðfæravinnustofa Ellerts Girönuuidssonar, Hverfis- götu 104 B. (359 PLISERINGAR, Húll- saumur, zig-zag, hna,ppar yfirdekktir. — Vesturbrú, Guörúnargötu 1. Stmi 5642. VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stopptiðum hús. gögnum. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. TÖKUM blautþvott og frágangstau. Fljót afgreiðsla Þvottahúsiö Eimir, Bröttu- götu 3 A, kjallara. — Sími 2428. (817 DÍVANAR, allar stæröir, fvrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu (324 II. RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. SYLGJA, Laufásveg 19 (bakhús). — Sími 2656. fir 5 . .Eg aðstoða fólk við SKATTAFRAMTÖL, eins og að undanförnu. Heima ld. 1—8 e.m. Gestur Guðmundsson, Bergst. 10 A. BÓKHALD, endurskoöuu •kattafnimtöl annast ólafut Pálsson. Hverfisgötu 42. - Stmi 2170. (79; MUNIÐ fataviðgerðina, Grettisgötu 31. — Sími 7260. ÞVOTTAMIÐSTÖÐIN. — SAUMUM kápur og drengjafatnað; gerum viö allskonar föt, sprettum upp og vendum. Saumastofan á Vesturgötu 48. Nýja fataviö- „gérðin, Sími 4923. . (116 TIL SÖLU tiýlegur ilfdf- síöttr kjólí og einnig organ- clie-kjóll á 10 ára telpú og sænskir. korkskór. — Uppl. í síma 1307. (413 WMMÚ ’M BARNARÚM til sölu. vandað. Til sýnis í Iðnskól- anum, efstu hæ.ð. Sími 3757. (412 BLÝ kaupir O. Ellingsen h.f. KAUPUM, seljum og tök- um í umboö góða ntuni: Klukkur, vasaúr, arntbands- tir, nýja sjálfblekunga, postu- línfígúrur, harmonikur, gui- tara og ýms,a. skartgripi. — „Antikbúöin“, Hafnarstræti verzlun (202 KAUPUM tuskur, Bald- Ursgötu 30. (i4j STOFUSKÁPAR, trtn< •tólar, kommóöa, borö, div. anar. — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sítni 2874. (520 PLÖTUR á grafreui. Ot- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauöarárstig 26 fktallara). Sími 6126 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5- Sími 5395. — Sækjum. VÖRUVELTAN kaupir og selnr allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttóku. — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. — Sími 6022. (100 KAUPI lítið notaöan karl- mannafatnaÖ og vönduö húsgöng, gólfteppi o. íl. — Húsgagna- og fata-salan, Lækjargöty8, uppi. (GengiC frá Skólabrú). Sótt heim. — Sfmi 3683. (919 KAUPI, sel og tek í um- boössölu nýja og notaöa vel tneð farna skartgripi og iist- muni. — Skartgripaverzlun- In Skálflvörðustíg xo. (16? KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítiö shtin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiösla. Sími 5691. Foro- verzlun Grettisgötu 45. — KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heira. — Venus. Sími 471-4 1 << KLÆÐASKAPAR ný- komnir. Verzl. G. Sigurösson & Co.. Grettisgötu 54. EIKARBORÐ og stólat kommóður, tvær stæröii hókahillur, 3 stæröir, dívan ar, allar stæröir, sængurfata slcápar, tvær stæröir, stofu skápar o. m. fl. Húsgagna skálinn, Njálsgötu 112. (28 TIL SÖLU allskonar ó- dýr húsgögn. Verzlunin Elfa, Hverfisgötu 32. Sínii 5605. EARMONIKUR. Höfum ávallt harinonikur til sölu og kaupuni einnig harmonikur háu verði. Verzlujiin Rin, Njálsgötu 23. > ' (254 KAUPUM: Gólítéppi', út- varpstæki, grámmófónsplöt- nr, saumavélar, notttö hús- gögn, íatnaö 0. fl. Sími 6682. Kem samdægurs. — Sta'ö- greiösla. Vörusalinn,' Skóla- vöröustíg 4. (245 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. SöluskáL inn, Klapparstíg IX “ Simi 292Ó. (588

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.