Vísir - 22.01.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 22.01.1949, Blaðsíða 7
Lauganiaginn 22. janúar 1949 V í S 1 R | Læknir 1 eða 1 eiginkona Vido na 33 I isHiHifHifiiHfKiHHimmifiHttittiinitRHimmiKmmiHmffi og ók i átlina til Great NortJi brautarinnar. Þetta var í annað siun, ;Sem'Andrcw Stugj-t McGann nam konu sína á brolt. - :-;V 7. KAPÍTULI, Rósaiinda bíður ósigur. Rósalindu vcittist crfitt að opna augun, vegna liöfuð- Jiyngsla, og hún stundi þungan, er Iiún nú var að vakna og hverfa úr þeim þokuheimi, sem henni fannst hún hafa reikað i óra lengi. Smátt og smátt fór hún að veita athygli Jiví, sem i kringum liana var, og allt kom henni aimarlega fyrir sjónir. Hún vissi ekki livar hún var, gat ekki áttað sig á neinu. Hún settist upp skyndilega. Hún lá i rúmi, fallcgu, mjúku rúmi, og hún hafði verið aíklædd, þvi að hún vai- i grænum náttkjól sem hún sjálf átti. En hún kannaðist ekkert við rúmið, eða neitt i her- berginu, og hún hafði ekki liugmynd um i hvaða húsi hún var, eða hvernig hún var þarna komin. Hún varpaði sængiimi af sér og stökk lit að glugganum, án þcss að skeyta um Jxið, að hún hafði svo sáran höfuðverk, að það var sem glóandi teinar hcfðu verið re-knir i höfuð lienni. Hún sá fagran blómagarð, er hún leit út um gluggann, en var engu nær. Hún opnaði gluggann, sem var þungur og af fyrri tima gerð, og heimi létti nokkuð, er hún and- aði að scr fersku, ihnandi loftinu. Ekki kom hún auga á neitt annað hús. Hún hnyklaði brúnir, varð æ meira undrandi með bverju andartakinu sem leið. Hún gekk til dyra, og það lagðist i Jiana, áður en hún tók i snerilinn, að dyrnar myndu vera læstar. Reyndist J>að og svo. Hún riðaði, lá Við yfirliði, og í'eikaði aftúr að i'úminu, scttist niður og hugsaði ráð sitt. Iienni hafði verið gefið dcyfilyf. Um það var hún hár. viss, Jxví að höfuðverkurinn og óbragðið í munninum voru henni nægar sannanir fvrir þvi. Hún hafði verið numin á brott, flutt i citthvert hús langt uppi í sveit, ein- hvei'sstaðar norður i landi að likindum, og var Jxar nú fangi. Þelta virtist fjai-stæða, en ekkert gat haggað við staðreyndunum. Sá, sem framið hafði Jxennan auðviiði- lega vei'knað, hafði farið á brolt með föt hennar, og nú sat hún Jxama, aðenis iklædd gi-æna cliiffon-náttkjólnum sínum, máttfarnari og hi'eldari en svro, að hún gæti að- hafzt neitt. ! l4t En svo dalt það i hana með eldingarhraða livernig i óllu mundi liggja. Hún fór að Iiugsa um Andrew og hið friðsæla kvöld hjá Berl frænda. Hún minntist ]k>ss, er þau óku af stað þaðan. í rauninni var óhugsandi, að Andrew hefðivgelað gert þclfa, en engin önnur ráðning á gátunni gat komið til mála. Hann hafði vafalaust munað hversu hann hafði liaft sitt fram með ósvífninni, á brúðkaupsdegi þeirra, og liafði nú bcitt svijxaði'i, en í'óttækari aðferð. Hún var brottnumin og gerð að fanga af ciginmanni sin- um, — hann ætlaði sér að kúga liana til fullrar undirgefni, ; ...... - ■ ■ - - - svo gð húu fayi með honUm iiorður .í Ardenbrae. Hvílik smán og s\ivirðing! Hún beit á varir sér og roði hljóp i liinar hleiku kinnar hennar. Haim skyldi biátt fá að komast að raun um, að liaim hafði hlaupið á sig. Það voru rúmlega tvö ái' liðin frá bniðkaupsdegi þeirra og hún var ekki nú ástfangin, draumhneigð ung stúlka, sem beygði sig fyrir skapiniklum karlmaimi. Hún var dr. Rósalinda Mount-Ashe, læknir í I farlev Street og St. Monicu sjúkrahúsi, og hvorttveggja nöfnin voru vel kunn meðal lækna landsins. MeGann mundi fljótt komast að raiin um, hversu hrapallega hon- um liafði skjátlast. Hún sagði við sjálfan sig, að cklci yrði við hana að sakast, Jiótt hann ætti eftir að formæla þeim degi, er Iiann var í þennan lieim borinn. Hún kreppti hncfana og Jiað var engu líkara cn að liugs- anir hennar hefðu kriúið haiin á fund hennar, því að hún lieyrði fótatak lians i ganginum. Lyklinum vai' stungið i skrána og á næsta andartaki stóð liann við rúm Iiennar og liorfði á hana með brosi, sem var blanthð bliðu og háði. „Jæja, vina niín,“ sagði haim. „Hvernig' líður hinni rændu eiginkonu? Já, sem tvivégis var brott numin. Eg fer að fá æfinguna. Það er engu hkara en að eg hafi lært talsvert af hinum arabisku liöfðingjum, sem ekki vila fyr- ir sér að ráðast í slikt, cf Jieir fá ást á fagurri konu, sem þeii' ekki geta náð valdi á með öðru móti?“ „Ilvert hefirðu farið með mig?“ spurði hún cldrauð í kinnum, er hún af öllum mætti réyndi að láta ekki reiðina ldaupa með sig í gönur. „Ilvar erum við? Við erum J>ó væntanlega ekki komin til Ardenbrae?“ „Nei, nei, jafnvel eg hefði ekki getað látið J>ig vera með- vihmdarlausa svo lengi. Það hefði vakið grunsemdir, ef eg'iiefði ekið um sveilir lándsins í þrjá daga samfleytt mcð konu, sem ekkert lifsmark var sjáanlegt með. Nei, við crum ekki komin norður i Ardenbrae, aðeins spölkorn íiorður fyrir landamærin. Eg ók olla nóttina og kom liing- að klukkan átla í morgun, og leit eg svo á, að J>ú liefðir gott af að sofa í allan dag, og jafna þig, áður en við færum að spjalla saman. Þetla er eins konar hressingarliæli, sem cr eign eins stéttabræðra minna og lelaga, og konu hans, og cg er sannfærður um, þar sem J>ú ert einnig læknir, að J>að vekur enga furðu hér, Jiótt komið sé með konu, sem svæfð hefir verið, og hún Jiar næst liöfð innan læstra dyra.“ „Þú — þú átt við J>áð, að hér sé einkaliæli fyrir geðbilað fólk,“ sagði Rósalinda iskaldri röddu. „Hefirðu sagt þeim, að eg sé —: sjúklingur? Ilvað hyggstu fyrir? Frálcitt læt- urðu þér detta i hug, að hafa mig hér í haldi, þar til l>ú hefir fengið mig til þess að haga mér eins og J)ú vilt? Eg l>arf ekki annað að gera en að segja Jjeim. hver eg er og eg fæ að fara minna ferða tafarlaust.“ „Þeir, sem hér éáða liúsum vita hver J>ú ert —- nefnilega konan min,“ sagði liann og settist á rúmstokkinn við hlið- ina á henni. „Eg sagði þér fra J>essu hæli af einni ástæðu aðeins — lil J>ess að J>ú gerðir Jiér Ijóst, að J>að cr þýðingarlaust að skríkja ög veina, auk Jæss sem af þvi leiddi að þú fengir enn ven i höfuðverk en áður. En ef eg nú sæki föt þin, viltu J>á vera góð stúlka, koma niður með mér, og vera kynnt vinuni minum? Dick mun vafalaust brugga J>ér drykk, sein losar J>ig við höfuðverkinn." „Undir eins og eg kemst að síma skal cg sjá ttm, að Bert frændi geri viðeigandi ráðstafanir varðandi J>ig, Dicky c-g liæli hans“, svaraði hún hatursfullum rómi, „og mun hvorugur vkkar standa jafnréttur eftir, Og livað þig snertir sérstaklega vil eg segja, að það mun ekki vekja :ieina furðii mína, ef Jietta seinasta atferli þitt liefir ekki - i: —Smælki— „Eg hefi enga stúlku þekkt, seni ekki var tuskuleg á brúö- kaupsdaginn. Þaö er biöin, sem gerir það að verkum! Eg hefi alltaf haldið því fram, aö líf- láta ætti glæpamenn jafnskjótt og dómur heíir gengiö yfir þeim. Og stúlkur ættu aö gift- ast strax daginn eftir aö þær trúlofast.“ W. M. Letts. „Það datt maður ofan af svöl- um í leikhúsinu um daginn og allir hlógu nema eg.“ „Hvers vegna hlóst þú ekki?“ „Það var eg, sem datt.“ Kennari ’ í gagnfræöaskóla „Getiö þér útskýrt fyrir mér þessa setningu: „Eg elska, þú elskar, hann elskar.“ Nemandinn: „Þaö gæti nú tekiö nokkuö langan tíma, — það virðist helzt vera átt við ástir i meinum, eöa þaö fólk, sem kallað var hjónadjöflar, en alltaf fylgdi slíku löng saga og leiöi eg minn hest frá því að útskýra J>essháttar.“ tíf'cMgáta nr. 674 Lárétt: T Græða, 6 greinir, 7 veizla, 8 liaiia, 10 rykagnir, 11 dans, 12 fórnfæring, 14 skáld, 15 form, 17 umgerð. Lóðrétt: 1 Greinir, 2 verzl- unarmál, 3 liðinn, 4 óhreink- ar, 5 skýli, 8 málmhúða, 9 nóg, 10 verkfæri, 12 býli, 13 auð, 16 fangamark. Lausn á krossgátu nr. 673: Lárétt: 1 Haglega, 6 át, 7 ór, 8 small, 10 au, 11 nóg, 12 bert, 14 mó, 15 gas, 17 gapir. Lóðrétt: 1 Hál, 2 at, 3 lóm, 4 jEran, 5 allgóð, 8 saurga, 9 lóin, 10 A.E., 12 bý, 13 tajh 16 Si casumu^, — TARZAN— 300 opnaöist 03 Mimba sté inn fyrir. 03 köna hans og sváfu'vært og uggðu lil þcss að rota liinn. sofardi wann. anuni, cii konan hreyfði sig órólega i elcki að sér. svcfninuin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.