Vísir - 09.03.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 09.03.1949, Blaðsíða 7
V I S I R 7 Miðvikudaginn 9. marz 1949 --i—---—------------■ ' ' —— ' . ' ........ jÍjllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllljjj 1 (ZcAaw*4 ÍtlarAhall: | HERTOGA YNJAN | fflllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllm Reið kona. Tom Ugonicr liafði nýlokið crindi sínu i Took’s Court, eri þar hafði hann kynnt sér hvort takast mætti að setja tryggingu fyrir Hem*y Pultock, sem hafði verið settur í íangelsi fyrir skuldir. Tom lagði leið sína um Chancerj' Lane og hugsaði málið. „Pultock er ágætur prentari,” iiugsaði liann, „eu einhvcni veginn er það nú svo, að hann er alltaf að lenda í sífelldum erfiðleikum, og' það hitnar á riiér og fleirum, i liópi kunningja lians. Það væri Pultock hkt, að strjúka úr fangelsinu, cn það er vist bezt, að láta fangavörðinn einan um áliyggjur af því.“ Þetla var í aprihnánuði að morgni dags. Það var óvana- lega bjart í lofti vfir Lundúnaborg þennan morgun, það sáust jafnvel bláir bíettir á himninum, þegar menn horfðu upp yfir Iiúsaþök og revkliáfa. Tom fannst gatan öðruvisi en hún áður var, — eins og nýr blær væri á öllu. Hvernig skyldi standa á þessu? Var það vegna þess að sólin gvllti }>essa stundina bókslafina yfir vefnaðarvöruveízlun nokkurri, þar sem liinn frægi Izaac Walton á sinni tíð mældi álnavöru — eða var það vegna þess, að franskan Jilæ lagði frá Thames iun á milli lnisanna, frá Tamcs, sem allsstaðar var nálægt, þessu hægstreyma fljóti, með öll sín skip og iðandi lífi á bökkunum beggja vegna, — var }>að blærinn frá henni, glitrancli i-sól, ilmandi af salti og' þangi? Það var eigi titt, að allt leit svo ferskt út í Clumcery I.ane. Þarna þustu menn l'ram lijá, allir liöfðu hraðan á, bóka- og blaða-salar, hárkollusalar, verksmiðjueigendur og }>ar fram eftir götum menn, sem óþefur af prentsvertu, pappir og lími loddi við, og spillti liirium ferska vorilmi. Tom Ligonier nani staðar fyrir utan sýningarkassa rit- fangavérzlunar nokkurrar, til þess að lita á smáhluti ýmsa, sem draga að sér atliygli blaðamannsins, — þarna vom rauð og græn áhöld, upp vafin, lakk, blekbyltur og margl fleira. „Eg þyrfti raunar að fá mér nýjan fjaðra- penna,“ hugsaði Tom Ligonier og stakk liendinni í vas- ann. Við athugun á því, sem i vasanum var kom i ljós, að aleigan var einn shilling, niu perice og einn franskur franki, sem hann hafði unnið i spiluni lijá Clifford kvöld- ið áður. Haim vrði liklega að slá á frest að kaupa fjaðra- pemiann, þar til haim fengi vikukauþið sitt, cða góðvinur hans, signor Bardi, greiddi lionum þóknun fvrir starfa þann, sem hann við og við hafði með höndum fyrir hann. Signor Bardi var nefnilega myndhöggvari og Tom Ligo- nier var fyrirmvnd hjá lionum. Eða þar til Henrv Pultock tælcist að temja liina auðugu en sinlcu konu sína, en Tom var sannast að segja cfins lun, að Henry myndi nokkurn tíma takast að tjónka við luma. „Þú nxátt vera viss um, að eg greiði það, sem eg slculda þér,“ hafði Ilcnry sagt við hann, „en l'yrsl verð eg að fá skorið úr eftirfarandi: Er það eg, eða Deborah, sem fer með stjórn á minu eigin heimili?“ Tom Ligonier fór inn í veitingastofuna „Ilvildarstaður undirforingjanna“. „Góðan dag, herra,“ sagði slúlkan við skenkiborðið og brosti scm fagurlegast. „Góðan dag, stúlka mín,“ sagði Tom kurteislega, því að hann vissi, að stúlkan var ineira en lítið hrifin af lion- um, og hann var eklci alveg frá því ,að liafna þeim gæð- um, sem í boði voru, þótt ást hennar væri „vonlaus ásl“. „Sneið af uxakjöti, eins og vanalega?“ „Já, væna min, og segið eldabuskuni að skera mér þyklca sneið í þctta slcipti,“ svaraði Tom og liörfði bros- andi beint í augu mærinnar, scm horfði á hann í móti af mikilli aðdáun og bliðu. Var Jwð þetta bros Toms, sem heillaði konurnar, eða eklurinn, sem kviknaði i liuga lians, eins og gos, er hann sleppli tauirihaldi af tilfinninguni sínum? „Ef fonitni er skilyrði til þess að verða blaðamaður, }>ii efa eg eklci, að þú verður dugandi maður i þinni grein,“ liafði faðir lians eitt sinn sagt við liann. Og ckki var um .það að cfast, að forvitni nokkur var Tom í blóð borin, og talsverða hæfileilca hafði liariri til þess að snuðra upp það, er fréttiriætt mátti lieita, en eldci varð nú sagt, enn sem komið var, að hann hefði lcomizt langt á framabraut- inni. Öðru liær. Tom var víst elcki neifta svo sem tólf ára, þegar hann tók í sig kjarlc, eftir að liafa hugleitt mörg framtiðar- •áform: „Pabbi, eg ætla til Lundúna og verða ritstjóri stórs fréttablaðs.“ Faðirinn var umburðarlyndur og brosti. 1 „Dick Wlúttington fór til Lundúna til }>ess að verða —“ „Og liann varð borgarstjóri í Lundúnum,“ greip dreng- urinn fram í.------Allir böfðu liátt eða í hljóði skopazt að framalöngun hans og sjálfsoryggi, en hann liafði elclri látið drepa í sér kjarlcinn. Það reyndist síra Ligonier, sem liafði fengið menntun sína í Krists kollegium í Oxford, erfitt að sannfæra einlca- son sinn um, að ef menn gerðust blaðamenn þyrftu þeir að halda á meiri seiglu og framgirni en jafnvel Dick Wliittington hafði til að bera. „Þú verður að leggja liart að þér,“ sagði faðir lians. „Enginn kemst áfrain án þess að læra. Þú þarft að fræð- ast um marga hluti áður en þú gerist svo djarfur að talca þér pcnna i hönd.“ Og Tom fór til Oxford til }>ess að afla sér menntunar, og' vissulega Iilaut hann þar góða undirslöðumenntun, og hann þjálfaðist einnig vel og þroslcaðist lílcamlega, því að liann iðlcaði íþróltir af kappi og slcaraði einkum fram úr í linefaleik. Og hann lærði fleira þar í háslcólan- um. Aflaði sér lil dæmis allgóðrar þeklcingar á lconuin. Og cr liáskólaverunni laulc lagði liann lcið sina til Lund- úna, með áttatíu slerlingspund upp á vasann, en þau liafði hann erft eftir gamlan frænda sinn í Norður-írlandi. Tom var metorðagjarn og sigurviss og var }>ess nú albúinn að ráðast á hvert virkið af öðru. En liann rakst fljótt á það, að hann hafði valið sér braut, þar sem miklum erfiðleilc- um var bunclið að ná markinu. Og við livert fótinál í FJect Street og í liverri lcrá voru menn sem liöfðu bæði reynslu og þelckiiigu i greininni. Það var engu hkara en að allir þeir, sem höfðu aflað sér frægðar á sviði stjórn- niála, visinda og viðskipta hefðu byrjað sem blaðamenri, og allir, sem ætluðu að framast í þessum greinum, væru að þreifa fyrir sér nú. Metnaðurinn og lcappið liafði ólgað í hug Tom Ligoniers. Elclci missti hann kjarkiim, siður en svo, liann var ákveðnari og sigurvissari en nokkurn tíma fyrr, en ef líkja mátti áliuga bans við ólgandi gos- straum fyrr, var hann nú sem þungur, hægur straumur, sem ekkert fær stöðvað. „Jæja, gerið þér svo vel, lierra Tom,“ sagði mærin. „Eg sá um, að eldabuskan skar yður væna sneið.“ Hún rétti lionum sneiðina, sem vissujega var vel úti látin. Og nú bjó Tom um sneiðina, samkvæmt uppfinn- ingu siiirii, eins og liann órðaði það all-drýgindalega. Hann tólc tvær stærðar brauðsneiðar, rauð mustarði á }>ær og sneiðina og vafði sariian. Þelta var ódýrara, en ef sneiðin var framrcidd á dislci. Og þetta liafði þann Jcost, að hann gat liámað }>etta i sig á leið niður göluna. Tom lagði níu pence á diskinn. „Sex fyrir sneiðina og þrjú fvrir yður, elslcan mín,“ sagði Tom. Ilann fór aftur út á götuna og liélt þétlingsfast um mal- inn, til þess að elclci færi neinn safi úr honum til spillis, og lagði leið til Lincoln’s Inn Fields, en ]>ar var skugg- sælt og svalt í slcjóli álmtrjánna, Og þar gátu menn etið bita sinn í ró og næði. llann settist á beklc, sem var and- spænis Povnings Ilouse nr. 59. Tom liafði mætur á þess- ari byggingu, þótt ekki gæti hún stórbygging talizt. Ilúsið var gerl af sandsteini og lá bráut að anddyri þess, en beggja vegna liennar voru steinslöplar með lislilega gerð- um grindum milli slöplanna og gat engum dulizt, að grindurnar voru gerðar að fvrirsögn snillings. Allt þetta stuðlaði að því, að hcildarsvipurinn var milcilfenglegur og fagur. Húsið stóð autt. lllerar voru fyrir gluggum og vindhaninn á húsinu var svo ryðgaður orðinn, að hann visaði jafnan i norð-norðaustur. Tom hugsaði eitthvað á }>á leið oft og mörguni sinnum, að leitt væri til þess að vita, að }>etta tilkomumilcla hús skyldi standa autt og ónotað. Tom fór að dieyma fagra drauma og liann sá sjálfan sig i anda sem mann í efnum og áliti, er kom með noldc- urum þótta — og fyrirmannssvip út á tröppurnar breiðu, rétti slcaralatsklædduni þjöni staf sinn og mælti: „Ilafið miðdegsiverðinn til lclukkan sjö, Baxton.“ „.lá, lierra.“ Tja, þvi slcyldu fátækir blaðamenri, scm oft voru svang- ir, clclci inega dreyma sina drauma! En i dag var þarna allt með öðrum brag en vanalega. Eins og hér væri allt að lifna við. Tom gaf nánar gætur að öllu um leið og hann tuggði rólega kjötið og brauð- sneiðarnar. Tvær vanar afgreiðslustúlkur óslcast. HEITT & KALT Uppl. í sima 3350 eða 5864. Kventöskur M.s. Ðronning Alexandrine Næstu tvær hraðferðir frá Kaupmannahöfn 11. marz og 29. marz. Flutningur óskast tilkynntur til skrifstofu Sam- einaða í Kaupmannahöfn. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN, Erlendur Pétursson. Glerskálar á ljósakrónur nýkoriuiar. Verð lcr. 32/—, stk. Rafvirkinn Slcólavörðustíg 22 Sími 5387. Tilsölu 1 jósblá r sanric væmislc j óll á háan og grannan lcven- mann. Emnig smoking á háan mann. — Allt sem nýtt. Sclst án miða. — Uppl. í síma 2492. Gullarmband tap- aðist á leiðinni um Laugaveg, Snorrabraut, Bergþóru- götu að Þórsgötu. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 1885. - Fundarlaun. Saumakonur Stúllca vön lcjólasaumi óskast mi þegar. Sauiuastofan Auðar- stræti 17.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.