Vísir - 09.03.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 09.03.1949, Blaðsíða 8
Allar slaifstofur Vísis eru fluttar í Austurstræti 7. — Miðvikudaginn 9. marz .1949 Næturlæknir: Sími 5030. — Næturrörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. Vai lofað 303.000 kr. í gjjaMeyit sn fengn I@ð þás. kr. Það eru fleiri en bóksalar landsins sem telja sig illa lialdna af gjaldejTÍsúthlutun Pjárhagsi-áðs og Viðskipta- nefndar. Me'ðal þeirra sem óánægð- ir eru og telja hlut sinn að verulegu leyti fýrir borð bor- inn af hálfu ofangreindra aðila eru bókbandsiðnrek- ■endur á íslandi. Visir hefir átt tal við stjórn Félags bógbandsiðn- rekenda á íslandi, en í Félagi bókbandsiðnrekenda á fslandi er sérlivert verk- stæði, sem reknr hókhands- iðnað á landinu. Á árinu sem leið sótli fé- lagið um rösklega 800 þús. kr. gjaldeyrisleyfi til handa meðlimum sínum, en það var liinsvegar einróma álit og ósk félagsmanna, að leyfin yrðu gefin út til félagsins og ]>að skipti þeim svo niður milli verkstæðanna, miðað við stærð þeirra og afköst. Þetta taldi félagið öruggustu leiðina til þess að gjaldeyrin- um yrði í-éttlátlega skipt. Leyfin stíluð á samtökin. Bæði Fjárhagsráð og Við- skiptanefnd töldu þetta fyr- irkomulag lieppilegt, érida var upphaflega til þess stofn- að eftir ósk Viðskiptaráðs, og voru þau leyfi, sem félagið vissi til að voru veitt, slíluð á félagssamtökin í lieild. 1 bréfi sem Fjárhagsráð skrifaði Félagi bókbandsiðn- i-ekenda snemma á árinu sem l'eið, slaðfesti það að til bók- bandsiðnaðar yrði á því ári veittur erlendur gjaldeyrir fyx-ir 300 þús. ísl. krónur. En þrált fyrir þelta loforð Fjái’liagsráðs liefir fram- lcvæhldin í höndum Við- skiptanefndar orðið sú að fé- laginu voru aðeins veitlar 100 þús. kr. í erlendum gjald- eyri, með ö. o. aðeins af því sem Fjárhagsi'áð lofaði og ekki nema rösklega 1/9 Iiluti af þvi sem bókbindax-ar töldu sig þui'fa. Hvert fór afgangur leyfanna? Hvað orðið liefir af liinum lduta gjakleyrisins, hafi hann á annað horð verið veittur, hefir félaginu ekki reynzt mögulegt að afla sér upplýs- inga um, þrátt fyrir ílrekað- ar bréfaskriftir til Viðskipta- nefndar. Þessum skrifum fé- lagsins hcfir nefndin elxki einu sinni lalið ómaksins vert að svara. í þessu sambandi skal það tekið fram, að á árinu sem leið greiddu bókbandsverk- stæðin á landinu á 5. milljón króna í vinnulaun, og auk þess munu skattar og opin- ber gjöld vcrkstæðanna nenxa margfaldri þeirri fjárhæð, sem veitt licfir veríð í gjald- eyri. Nú er það krafa bókbands- iðnrekenda og stjóniar fé- Iágssamtaka þeirra, að Við- skiptanefndin gefi á því full- nægjandi svar, livort hún hafi farið að fyrirmælum Fjái'- hagsráðs og veitt leyfi fvrir 300 þús. kr. gjaldeyri. Ef svo er ekki, hvernig standi þá á J)vi, að hún virðir gefin loforð Fjárhagsráðs að vettugi? En Iiafi nefndin hinsvegar vcitt leyfi fyrir umræddri upphæð, }xá krefst félagið að fá vitn- eskju unx það, hverjir hafi fengið }>au leyfi. ______________ ^ SkopmyiidasýBi- ingin framlengd Á fjórða þúsund ítianns hafa nú skoðað skopnxynda- sýninguna í sýningarsal Ás- mundar Sveinssonar, Freyju- götu 41. Vegna lxinnar miklu að- sóknar að sýningúrini í fyrra- dag liefir verið ákveðið, að lengja sýningartímanum Jxar til n.k. miðvikudagskvöld og fer því hver að verða síð- astur að skoða þeSsa skenxmtilegu sýningu. Sýningargestir gela feng- ið teiknaða af sér skopifiynd frá Id. 2—10 e. h. daglega. Steíán JóSsann held- m tæM í Höfn. Stefán Jólxann Stefánsson, forsætisiáðhena, hélt í gær ræðu í Stúdentafélagi ís- lendinga I Höfn. Ræddi liann aðallega um dýrtíðina og barálturia gegn hemxi. Haun minntist ög á átökin í heiminum og að þjóðir skiptust í tvær and- stæðar fylkingar. Hann taldi möguleika á }>ví, að Island gengi í Atlaritshafsbandalag- ið, ef þeim yrði ekki lagðar of þxuigar byrðar á Iierðar. Fdr til Prestwiek tii wiðgerðar. Bouglas-flugvél Loftleiða, Helgafell flaug í gærmorgun til Prestxvick til viðgerðar. Svo sem kunnugt er lask- aðist flugvélin allmikið í ó- veðri á Akui'eyri í vctur, og var þar teppt unx nokkx-a vikna skeið. I>ar fór franx bi'áðabirgðaviðgerð á skexmndunum, en síðan var henni flogið lxingað til Reykjavikur, ]>ar sem enn var gcrt við vélina. Lolcs í gær var liún ferð- húin, svo að hún gæti farið til f ullnaða rviðgerðar, en sú aðfei'ð fer franx í Prest- wick. Krabbameinsié- lagið stofnað I gær. Krabbameihsfélag Rvíkar var stofnað í Háskólanum i gærkveldi á fjölmennum fundi í Hátíðasal skólans. Nícls Dungal prófessor formaður bráðahirgðastjórn ar félagsins, setti fundinn og kvaddi Benedikt Sveinsson til fundarstjórnar cn Gísla Sigurhjörnsson fundariút- ai’a. Gat próf. Dungal })css, að félaginu hefði ])egar hor- izt peningagjöf, að upphæð 15 þús. kiónur. Þá var kjörin stjórn fé- lagsins og lagaupplcast sam- þykkt. Stjórnina skipa: Ní- els Dungal prófessor for- maður, en aði'ir i stjói'ninni eru: Gisli Sigurbj örnsson, Magnus Jochumsson, f rú Sigríður Magnússon, Svein- hjörn Jónsson, Gísti Fr. Pet- ersen, Ólafur Bjarnason, Ivatrin Thoroddsen og Alfreð Gíslason. I varastjórn eru: Frú Sigríður Eiríksdóttir, Þorsteinn Sch. Tlxoi'steinsson og Jóhann Sæmundsson. — Endui'skoðendur voru kjörn- ir: Ari Evjólfsson og Karl Jónsson, til vara Benedikl Sveinsson. Er hér um eittlxverl mesta nytsemdarfélag og þjóð- þrifafyrirfæki að í-æða, er stöfnað hefir verið hér á landi og þarf ekki að cfa, að félagsska])ur bessi muni njóta óskipts stuðnings lands manna i baráttunni gegn krahbanieininu, scnx nxi er orðin ein algengasta dánai’- orsólc liér á landi. Alþýðublaðið hefir lagt Björn Ólafsson í einelti undanfarna daga, vegna þess að hann fletti ofan af lxinum hnejkslanlega rekstri margra ríkisfyrir- tækja. Blaðið segir: „En það sem fyrst og fremst vakir fyrir «þingmannin- unx, er í stuttu máli að rfkissjóður sé sviptur tekj- unx af fyrirtækjum þeinx sexxx hann rekur.4< Þetta segir blaðið að sé „óskadraumur afturhalds- ins“. Það er engin furða þótt blaðið vilji ekki unna afturhaldinu þess að fá tekjunxar af ríkisfyrir- tækjunum. Þær voru ekki svo litlar. Hérna eru nokkrar tölur: Síldai'verksm. 10 millj. tap Niðui-suðuverksm. 289 þús. tap Ferðaskrifstofan 200 þús. tap Landssmiðjan 402 þús. tap Sérleyfisakstur * 750 þús. tap Bátasmíði 1—2 millj. tap. Efíir því sem Álþbl. seg- ir, vakir það fyrir B. Ó. og „aftui'haldinu‘‘ að svipta ríkið þessum mikla „gróða“ Gott er að hafa slíka „vökumenn“ þjóðar- innar sem i’itstjóx'a Alþbl. lsfi*aelsstjófi*fii lídð brejíí. DavidBen Gurion, forsœt- isráiðherra Israels, tilkgnnti i gær ráðherralista stjórnar sinnar. Moslie Sliertok vci’ður á- fram utanríkisráðherra. Að öðru leyti hafa nokkrar smá- vægilegar breytingar verið gei’ðar á stjórninni frá því scnx áður var. Forskots-sund- keppni i kvöEd. Annað kvöld efnir K.R. til forskotssundkeppni í 4x50 nx. boðsuridi. Keppa ]>ar saman drengja- sveit K.R. við kai'lasveit K.R. en drengimir fá 30 sekúndu forskot. Skrautsýning Iv.R. stúlkn- anna verðrir endurtekin og eixnfremur fer fram sund- knatlleikur, þar sem sameig- inlegt lið Ægis og I.R. léépp- ir við sanxeiginlegt lið K.R. og Ármanns. Framh. af 1. síðu. sáttmálinn liefir verið und- irritaður verður hann einn- ig birtur í lxeild. Gildir i 20 ár. Bandalagssáttmálinn gild- ir til tuttugu ára og nxá fara fram á honum endurskoðun eftir 10 ár. Sanxningnum svipar mjög til samnings þess er vesturálfuþjóðir gerðu með sér í Rio de Jan- eirö. Enda þótt efni samn- ingsins hafi ekki verið til- kynnt ennþá, er þó vitað um að liann á að gilda til 20 ára og auk ákvæðisins unx gagnkvænxa aðstoð í liernaði munu þáttökuþjóðirnar eiga að aðstoða liver aðra til þess að styrkja landvarnir sínar. — Þjóðvflijinn Framlx. af 6. síðu. Og svo er það „frjálsi mark- aöuiinn1-. I>ar er orðinu „frjáls“ gefin öfug merking við þá, sem }>að hefir í hverri lungu, en eins og allir vita eru kommnistar snillingar i að segja livítt svart og öfugt, svo að ef }>arna er sagt „ó- frjáls“ eða „lokaður“ mark- aður, þá kenxur liið rétla fram. Ilinn . ,,frjálsi“(!) markaður er nefnilega ein- vörðungu fyrir yfirstétt landsins og þá er verðlækk- unin vel skiljanleg og vafa- laust rétt frá sagt að })essu leyti. En úr þvi að Þjóðviljinn spi’r unx Rússlandsferðir, tekur liann Vísi það varla ó- stinnt upp, þótt hann sé spurður á nxóti: Hvers vegna virðast kommúnistar allra landa forðast fdrðalög um löndin austan járntjaldsins, l>egar'þeir eru frjálsir ferða sinna? Ilvers vegna fór Hall- dór Kiljári Laxness ekki unx einhverja aðra hluta Evrópu cn vesturhlutann, þegar liann var ylra nú í vetur? Átli hann ekki gjaldeyri, vesal- ingurinn? En hann getur ekki afsakað sig með því. Hann hefði ekki þurft ann- að en að negja landa sína (lálítið — honum er svo einkar lagið að rægja irienn —- lil þess að standa mcð fullar liendur fjár. Og hvers vegna var Þjóðviljinn að vilna í Wall Street-hlað, þeg- ar hann hefir Einar Olgeirs- son við höndina? Ilánn liefir verið i Moskvu nýlega, fór })aðan að vísu injög fljól- lega, en ælti að vera Þjó'ð- viljanum nægjanlega góð heimild samt. Vísir vænth' þess, að hann verði leiddur sem vitni i þessu máli næst, svo að Þjóðviljinn hafi fregn- ir síiiar frá fyrstu hendi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.