Vísir - 09.03.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 09.03.1949, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 9. niarz 1949 V I S I K Dr. Richard Caboi: It»tgmtSeat' ítfSittimtgtintúli- ses' líhœamm ssttsttnsins. Ilmstm b®t*iir svr afft upp Bssissi iifffftrrti. Roskinn maður, hraustlfeg- ur útlits, gekk út á akbraut- ina, án þess að litast uni. Þá kom bifreið og ók á hann. Þetta ]>ar við í Boston. Mað- urinn var fluttur á Massa- chusetts General Hospital. Þar dó hann að klukkustund liðinni. Kona mannsins var spurð um það hvernig heilsufari manns liennar hefði verið háttað. Kvað hún hann aldrei hafa orðið veikan alla æfi, enda hlaðinn orku og við heztu lieilsu hvern dag. Við krufninguna á mann- iniun sannaðist þetta: 1. Maðurinn hefði fengið berkla í hæði lung'u. 2. Hann hafði ólæknandi lifrarbólgu, sem hafði þær afleiðingar, að blóðið varð að fara eftir nýjum b.raut- um, baéði yfir og undir lifr- inni. 3. Hann hafði ólæknandi nýrnabólgu. Bæði nýrun voru nær eyðilögð. En þó var svo Lungun eyddust smárn saman. Þegar menn fá lungna- bólgu, verður meiri eða minni hluti lungnanna ó- starfhæfur. En það er til varalungnavefur, sem þá kemur i góðar þarfir. Dr. Trudeau við Saranac- Jiáskóla, er var mikill læknir, lifði um fjörtíu ára slteið, þó að lungu hans ev<ldust og eyðulögðust án afláts. Að síðustu var einungis lítill hluti annars lunga dr. Trudeaus starfhæft. Með tilraunum hefir ]>að verið sannað, að ta.ka má tvo fimmtu hluta lifrarinnar. Það sem eftir er, er fært um að taka að sér starf lityar- innar allrar. Þegar sluirðlæknirinn sker 30—40 æðar sundur og bind- ur lyrir þær, kemr mörg- um til hugar, hvað verði um allt það blóð, sem um þessar æðar rann. En svo mikill nýTnavefur fyrir hendi cr ma* mc^ vextb við höl- að maðurinn veiktist ekki. I um ^cu'i æðar en nauðsyn- 4. Hann hafði æðakölkun, ^ er til daglegra nota. sem gerði hlóðrásina erfiðari Þaimar vorir eru um s.jö og jók starfsemi hjartans, mt'trar a lengd. Þó að hálf- Hafði það þess vegna stækk- ur annar nieter sé at þeim ag ' | tekiiin, verðuin vér þess Það er engum vafa undir- orpið, að maðurinn hefir haft of háan blóðþrýsting. naumast varir. I Var samt við góða heilsu. En um ekkert af Hjartað verður sterkara. Þegar hjartasjúkdómur veldur bólgu í lokunum, svo' an aítats iiið' iunra með oss, þessu |>ær vanskapast, gerist hlið- læknandi kraftur, sem aldrei j Hvíld er mikilsverð. livíld er ein af ráðstöf- unum likamans til heilsu- bótar. Ef menn logna eða snúast á úlnliðnum, gerir náttúran þær ráðstafanir, að líffærið verður „stífl" og viðkvæmt, svo menn forð'- ast að hrcyfa ]>að eða sveigja. Ef menn leggja meira að sér, andlega eða likamlega, en góðu hófi gegnir, eða verða afar hræddir, segir lík- aminn: Hvíld. Og menn missa meðvitund. Er menn fá óhreina flís í fingur, bólgnar hanh, Þá gerist, eitt af því undraverð- iista, sem fraxn fer í líkam- aiium. Hvað er gröftur eða vilsa? Það eru líkin al' hvítum blóðkornum. Þau ha-fa kom- ið í hópum til þess að herjast við hakteríurnar, en fallið i hárdaganum. Hvítu blóðkornin mynda þvergirðingu milli bakterí- anna og frjálsrar blóðrásar. Hér urn bil æfinlega, er menn fá botnlangahólgu, myndi hún hafa dauðann í för með sér, ef ckki væri þannig Idaðinn varnarveggur um hinn veika botnlanga. Bólgan er innilokuð, þar til læknirinn kemur og ger- ir skurðaðgerð sina. En, sem kunnugt er heppn- ast þessar skurðaðgerðir oft- ast. Skapandi máttur starfar I*ig2íii*i S*i n tiss ö ffn u n i#»; Tekjur hennar ur5u alls rúml. 565 þúsund kr. Auk þess barsf henui mikið af aliskonar fafnaði. Þann 23. jan. 1946 komu nokkrir menn saman á fund í Háskólanum í Rcykjavík, til þess að.ræða um möguleika á væntanlegri starfsemi til hjálpar nauðstöddum þýzk- um börnura. Var þá þegar ákveðið að heija fjársöfnun og fatasöfnun í ]>essu skyni, og eftirtaldir kjörnir i fram- kvæmdarnefnd: Próf. Leifur Asgeirsson, sem jafnframt var kosinn formaður nefndarinnar. Árni Friðriksson, fiskifr., Klemens Tryggvason, hagfr., Clfar Þórðarson, læknir Gylfi Þ. Gíslason, próf., Birgir Kjaran hagfr., og Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri. Varamenn voru kjörnir: Pétur Ölafsson, liagfr., Eirík- ur Ormsson, rafvirlvjamcist- ari og Jón N. Sigurðsson, hrl., sem tók að sér að vera framkvæmdarstjóri fyrir söfnunina. Var þegar hafizt handa um fjár- og fatasöfnun og verð- ur ekki annað sagt, en að hún hafi gengið mjög vel. Söfnunarlistar voru sendir út um land allt, cn í Reykja- vík féklc nefndin lánað liús- næði, þar sem tekið var á móti peninga- og fatagjöfum. Up])haflcga var ætlast til, að söfnunin stæði aðeins nokkra mánuði, en það fór á annan veg, því fégjafir bárust allt fram á árið 1918. Nefndin lagði allt kapp á að kaupa lýsi.fyrir semmest af fé söfnunarinnar, en, vcgná gjaldeyrisskorts, varð eigi flutt út eins mildð magn af því og ráðgert hafði verið. Varð þá horfið að því ráði, að kaiipa einnig fiskniðursuðu- vörur og önnur matvæli og fatnað. Miklir erfiðleikar voru á því, að koma vöriun tit Þýzkalands þar sem ekkert beint samband var við það land, en fyrir sérstakan vel- vilja, tók Sænski Rauði Krossinn að sór að sjá um flutning vörunnar til Þýzka- lands og annast dreifingu hennar ]>ar. Leysti Sænskí Rauði Krossinn það verk prýðilega af hendi og eigum við honum miklar ]>akkir að gjalda fyrir það. Þá greiddi framkvæmdar- nefndin um tíma fyrir því, að einstaklingar hér gætu scnt þýzkum vinum og vanda- mönnum gjafaböggla. Síðar tók svo islenzlci Rauði Kross- inn að sér þessa starfsemi. Einnig átti framkvæmdar- nefndin þált í því, að hafins var liér á landi fjársöfnun til hjálpar nauðstöddum í Þýzkalandi, Austurriki og Finnlandi. Ilafa reikningar þeirrar söfnunar áður verið birtir í blöðum. Hér fer á eftir yfirht urrn tckjur og gjöld Þýzkalands- söfnunarinnar: halði maðurinn minnstu hug- mynd. llann var við góða heilsu þrátt fyrir, að hann Iiafði fjóra hætlulega sjúk- dóma. Þegar hifi-eiðarhjól spring stætt því, þegar hurð að hcr bcrgi er ávallt látin standa i hálfa gátt. Menn gætu ekki lifað með áðurnefndan sjúkdóm ef sefur á verðinum. Læknarnir reyna að likja eftir þessum krafti og styðja hann mcð list sinni. I haráttu vorri við vcik- hjartað yrði ekki þykkra og indin yfirgefur þessi dásam- ur á vegum úti láta menn! sterkar samhliða því sem lol varahjól undir bílinn. Líkaminn fer líkt að. Hann bjargar sér lengi þótt líf- færi bili. „Ef menn 'þekkja vel lækningamátt líkamans sjálfs, eiga menn erfitt með að skilja, að veikindi skuli geta barið að dyrum“, segir dr. Walter Cannon, cr hæði var læknir og visindamaður. öllum læknum er það kunnugt, að livild, liæfilegt matarræði og andleg ró geta læknað meiri hluta sjúklinga. Einá og bátur réttir sig af þó að hann hafi hallast mjög, vegna sviftivinda, rétt- ir líkami mannsins sig þrátt fyrir heilsufarshalla. Það má segja, að við verð- um daglega fyrir vindlivið- um veikindanna. Líffæri líkainans hafa varahluti, er grípa má til, ef nauðsyn krefur. urnar sem í stærð gclur tveir vanskapast. Hjartað, eðlilegu ástandi er á við krepptan hnefa, orðið eins stórt og hnefnar eða jafnvel í'jórir lmefar. Og þcssi stækk- un er lífsnauðsyn. Hvcrs vegna dirfist skurð- læknir að taka annað nýrað úr mönnum? Vegna þess að nýrað, sem eftir er tekur að vaxa ]>ar til það hefir náð tvöfaldri stærð og getur gegnt Iilut- verki beggja. Engu smáatriði er glepnt við ]>essa viðbótarsköpun. Gerð nýrna er mjög flókin. Miklu flóknari en nokkur bygging gerð af manna hönd- um. Þennan hæfijeika líkamans til ]>ess að endurnýja eða upp upphyggja sjálfan sig, hal'a menn neJnt hinn leyntla lækningamátt, legi skapandi máttur oss aldrei eitt augnablik. Tekjur: I. Peningagjafir .................. kr. 500.465.45 II. Tekjur af skemmtun í Gamla Bíó .. — 7.440.00 III. Lýsiog niðursuðuvörur (gefið) .... — 57.500.00 IV. Fatnaður (10.690 kg.)............ kr. 565.405.45 óskast. Herbergi getur fylgt.. Góð laun. Tilboð merkt: „1949 (>7“, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir föstudag. Gotl Sierfe©rgl lil leigu. — Upplýsmgar í sima 5979 frá kl. 13—19. BEZT AÐ AUGLTSAI VISl Gjöld: I. Sent til Þýzkalands: 1. A. Lýsi (keypt og gef- ið 76342 kg.) .... B. Válr. og fiutningsg. á lýsi............... 2. Fatnaður og- mætvæli: A. Niðursuðuvörur og fatnaður (keypt og kr. 306.678.24 27.319.50 333.997.74 kr. 167.868.67 — 19.525.87 B. Flutningsk., vátr. - II. Gjalir til þýzkra togarasjómanna . III. Kostnaður við söfnunina hérlendis kostnaður við úthlutun i Þýzkal. . . . IV. Peningar í sjóði ................ og 187, 7. 15 2Í 394.54 587.10' .409.00 .017.00 Þess her að geta, að fatnað- ur, sem söfnuninni var gef- inn og ekki er \ erðgreindur hér að ofan, var áætlaður að vcra að verðmæti kr. (> 700 þús. Nefndin fékk- gefin eftir öll útflutningsgjöld, og skipa- félög veittu afslátl af fann- gjöldum. kr. 565.405.4 Verzlunarmannafél Reykji víkur lánaði lTamkvæmdai nefndinni húsnæði í húi sínu i Revkjavík, endui gjaldslaust, meðan á þ\ þurfti að halda. Ennfremu lánaði Reykjavíkurhær hú: næði undir .fatasöfnunini endurgjaldslaust. Nokkur fjárhæð w enn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.