Vísir - 11.03.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 11.03.1949, Blaðsíða 4
4 V I S I R Föstudaginn 11. marz 1949 Endurminningar Churchills. Framh. af 3. síðu. Yið fengum súpu, eggjaköku, eða eitthvað þessháttar, kaffi og létt vín. Jafnvel þarna, í liinuni hræðilegu þreng- ingum okkar undir hinni þýzku svipu, ríkti vinsemd með- ai okkar. En brátt kom fyrir ólxegilegt atvik. Lesandinn minnist þess ef til vill, að eg hafði lagt á það rika áherzlu að gera hciftarlegar árásir á Italíu unx leið og hún færi í striðið, og að ráðstafanir höfðu verið gerð- ar, í fullu samráði við Frakka til að flytja sveit stón-a, brezkx-a sprengjuflugvéla til franskra flugvalla skammt frá .Marseille til þess að ráðast á Mikxno og Torino. Allt j\ar nú tilbúið til árásamxa. Við vorunx ekki fyrr setztir niður en Barralt, undinnar- skálkur, er stjórnaði flugher Breta i Frakklandi hríngdi iil Ismays, og sagði að yfirvöldin á staðnum (við Mar- seille) bönnuðu flugvélunum að hefja sig til flugs og bæru íram þær ástæður, að ái-ásir á Ítalíu myndu einungis liafa i för með sér hefndarráðstafanir gegn Suður-Frakklandi, er Bretar gætu livorki staðizt né komið í veg fyrir. Rey- naud, Wevgand, Eden, Dill og eg stóðum upp frá borðum og eftir nokkrar viði’æður féllsl Reynaud á, að skipanir skyldu gefnar viðkomandi frönskum yfirvöldum, að ekki mætti stöðva flugvélarnar. En síðar um nóttina skýji-ði Barratt marskálkur frá því, að íbúai’nir i grennd viðveli- ina lxefði ekið að þebn allskonar kerrum og bifreiðunx, svo að flugvélunum var gerl óldeift að hefja sig til flugs. Síðar sátum við og drukkum kaffi nxeð konjaki. I>á sagði Reynaud mér, að Pétain marskálkur hefði tjáð sér, að. nauðsyn lxæri til fyrir Frakka að leita ef-tir vopnahléi og að hann hefði i'itað plagg um jxetta, er hann vildi, að Reynaud læsi. „Hann liefir enn ekki fengið mér það,“ sagði Reynaud. „Hann blvgðast sín ennþá fyrir að gera það“. Hann hefði einnig átt að blygðast sín fyrir að hafa samþykkt með þögninni kröfu Weygands um 23 síðustu flugsveitir okkar, er hann þottist þegar fullviss unx, að allt væri tapað og að Frakkfand ætti að gefast upp. Svo gengum við allir til náða og okkur var órótt innanbrjósts í þessari ruglingslegu höll, eða í lest nokkra kílómetra í burtu. Þjóðvérjar liéldu inn í París hinn 14. júní. Síðustu kveðjur. Ái’la morguns hófust viðræðufundir okkar að nýju. Bax’att njarskálkur. var viðstaddur. Reynaiul endurtók beiðni sína um fimm flugsveitir í viðbót og Weygand sagðist Ixafa brýna þörf dagsprengjuflugvéla til þess að bæta úr þvi, hversu liðfár liann væri, Eg fullvissaði þá um, að spurningin unx aulcna flugvólaaðstoð Frökkum til lianda yrði rædd vandlega og viixsanxlega af stjórninni, jafnskjótt og eg kæmi til London, en eg lagði enn áherzlu á, . að það«væru hrapalleg mistök að svipta Bretland þessum þýðingarmiklu Jieinxavörnum. í lok þcssa stutta fundar lagði eg fram eflirfarandi sér- staklegu spurningar: 1) Myndi ekki París og útborgir liennar reynast liindr- un, er dreifði og tefði fjandmennina, eins og 1914 eða eins og Madrid? 2) Gæti þetta ekki orðið til þess að unnt væri að liefjá' gagnárás af Breta og Frakka hálfu yí'ir neðri hlutá Signu? 3) Ef svo færi, að hið samræmda og skipulega stríð hætti, myndi það þá ekki líka tákna dreifingu fjáhd- mannahex’janna? Væri ekki hægt að beita smáhópum til árása á samgönguleiðir fjandnxannanna? Eru fjandmenn- irnir nægilega öflugir til þess að halda niðri öllum þeim löndum, er þeir hafa þegar tekið, svo og miklum hluta Frakklands, ef þeir þurfa samtímis að eiga í liöggi við franska Iierinn og Bretland? 4) Er ekki hægt, með þessúm hætti, að draga barátt- una á langinn, unz Bandaríkin koma til skjalanna? Wevgand kvaðst vera sammála hugmyndinni um gagn- sókn við Neðri-Signu, en liann kvaðst vera oí' liðfár til jiess að framkvæma hana. Hann taldi, að að sínu viti hefðu Þjóðvexjar gnægð liðs til þess að halda niði’i öllurix þeim löndum, er þegar liefðu veríð sigruð, svo og mikJum liluta L'rakklands. Reynaud hætli því við, að síðan styrjöldin líófsl hefðu Þjóðverjum bælzt 55 herfylki og, að þcir hefði smíðað 4— 5 þúsund þunga skriðdreka á sama tíma. Þetta voru að sjálfsögðu óskaplegar ýkjur hvað skríð- drekana snerti. Að lokum lét eg i ljós þá von, á allra fonnlegastan liátt, að ef aðstæður breyttust eitthvað, myndi franska stjóm- in tilkynna brezku stjórninni það, til þess að hún gæti jxá farið yfir sundið og hitt þá á hvaða tiltækilegum stað er yæri, áður cn Frakkar tækju lokaákvörðun, er myndi SkrifiB kveniLasíðunni um áhugamál yðax. atar Kartöflusalat með bacon, — í skeljum. 4 sneiðar bacon. ý-2 pund kartöflur (skrældar áður en þær eru soðnar). 3 tesk. saltað persille, i nxatsk. edik, eða vel þaö. Salt og pipar. a .matsk,- snxjörl. *• matsk. hveiti. i væn tesk. af þurru sinnepi. i bolli mjólk, i bolli kartöflu- soS, ögn af salti og pipar. ' Kartöflurnar eru soSnar mátulega, og skornar í teninga. Bacon er steikt á pönnu. Þeg- ar það er Ixúið.er edikinu hellt saman viö bacon-feitina á pönn- unni og því er hellt yfir kartöfl- urnar, senx háldið heitum. Bacon sneiöarnar hafa verið bútaðar sniátt og er þeim lxellt yf'ir kartöflurnar og öllu blandað saman gætilega, með pönnuköku-spaða. Látið standa- þar til það er orðið kalt. Þá er þvi komið fyrir í skeljum. sem til þess eru gerðar, og nægir þetta í 4 eða 5 skeljar. Sinneps-sósan: Sinjörlikið er brætt, hveitið og sinnnepiö brætt i og látiö kraiuna stutta stund. Mjólkin er látin út i og látið sjóða ; þar næst cr kart- öfluvátnið íátiö í, dálítið salt og’ pipar og ögn af sykri. Hrært i Iþar til sýöur og látið sjóða i þrjár minútur. Potturinn er tekinn af eldinum og edikinu blandað i srnátl og smátt. Sósan þarf að vera alveg köld þegar henni er hellt yfir bacon og kartciflur, og bezt er að siá hana svo að hún sé alveg nxjúk og kekkjalaus. Að lokunx er dreift yfir söxuðu persille. Fram börið alveg kalt. Tveir gimsteiffiar og áfrúnaður á e h m. hönd eða vinstri hliðí I ölluni löndunx hefir demantinn verið tákn sak- leysis, tryggðar og trúar, einnig styi’kleikans. Og á Austiirlönduni er það siðnr enn, að démöntunx er hellt úr livitu klæði vfir img- barnið, þegar j>ví er nafn gefið. Á það að vei’a til verndar dyggð barnsins. — Ennfremur hefir vexáð mik- ill átrúna'ður á lækninga- Dýi-mætastir af • öllum steinuni cru demantar og er álitið að þeir hafi örfandi andlegan mátt, skei’pi vits- muniiiii og auki metnað nxanna. Mai’gar og furðuleg- ar eru sögunxar xuxx ævintýri og skáldlega atburði í sam- bandi \ ið þá. Ýmsar 6111 lika kenning- arnar um Jxað hvernig þéir sé sanxsettir og voru menn að láta i ljós skoðanir sínar á því þegar í fornöld. Eimijmætti demantsins, hann á af frægum mönnum frá því | að hafa bætandi áhrif á tímabili — Plinius — heldur | meltingartruflanir og einn- því franx að þeir sé sprottn-:ig á hverskonar truflanir ir upp af gullinu, hinum! hugans, og liefir þessu ver- dýra máhni. Hann segir ið trúað öldum saman. .ennfi’emur, að þeir sé lifandi, . Mælt er, að í kaþólskum géti aukið kyn sitt, geii orð- kirkjum sé gimsteinum af ið sjúkir, hrörnað af elli og mismxuxandi litum, komið hefir veriö lokimx dáið. — Þetta, að jxeir fyrir víðsvegar á veggjum geti aukið kyn sitt, er dálitið og helzt í hoi’num kirknanna. i ætt við gullið, sem óx, Eiga geislarnir frá steinun- jxcgar oi’murinn lá á þvi. j um að hafa viss áhrif og önnur kenning og nýrri cr, verka í sanu’æmi við hin fín- sú, að demantar myndist úr gerðari öfl, senx þarna eru kolefni fvrir áhrif hita, og að verki. eimiig er því haldið fram, að Á dögunx Elisahetar Breta- þeir mj'ndist \ið upplausn drottningai; voru nxjög eftir- jurtaleifa og lxitalaust. sóttir hringar með demönt- Forn fræði halda því fram, um- sem voru oddmyndaðir. að til jxess að demanturinn ^ oru l)eu' íægðir svo að þeir háí'i i’étt áhrif, eigi hann að verá vinax’gjöf, gefin af fús- xmi vilja. Ekki má girnast og ekki kaupa. Þá er að liann hafi höfðu pýramidalöguix og voru notaðir nxikið til að slu’ifa með á. gler. Mun Sir Walter Raleigh lxáfa notað mikið slíkan demantshrxng er hann sé móteitur gegn öllu göklrum og töfrunx; skrifaði: „Upphefð kýs ég óttast fall.“ Er mælt að en lxann álitið, gildi, eitri, jxann sefi reiði, lækni æði, úrottningin hafi bætt þessu Pú Því hafa oft verið notaðir fyx’ir ti’úloí'unai’hi’inga, og eru jxeir styi-ki hj úskaparástina-. ei’, að demantshringar ekki éftir vcg- vður skorlir við: „Sækist tylluin eí' kjark“. Samskonai’ demaníur hefir stundum kallaðir sátta-stcin- j l>a^ vei'ið, sem Kristin Svía- ar. E11 til jxess, að máttur i di'ottning notaði, er hún steinsins njóti sin sem hezt á að hera hann á vinstri i’áða gerðum þeirra i öðruni jíæt.ti styrjaldarimiar. Síðan kvöddum við Pétain, Wéygand og herforingjaráð liahs og Jxetta var i hinzta sinn, er við sáum þá. LölA tók eg Darlan áfsíðis og talaði við ljann’ einslega: „Darlan, þér nxegið aldrei lála þá fá franska flotann“. Hann lofaði því hátíðlega, að það íxiyndi lxann aldrei gérá. Um morguninn var skýjað íöft og þvi gátu Hurricane- \élarnar ekki fylgt okkur. Yið áttunx um það að velja, að híða þar til rofaði tii, eða tefla á tvær hættur i Flara- ingo-vélinni. Við vorum fullvissaðir um, að skýjaþykkni mýndi vera alla leiðina. Það var knýjandi nauðsyn a'ð komast lieim, Jiess vegna lögðrim við upp éinir. en báð- uni fylgdarflugvélar að koma til móts við okkur yfir Ernxarsundi, ei' unnt væri. Er við nálguðumst ströndina hirti til og brátt var lieiður himinn. 800!) fetxim neðar á liægri hönd sást Le llavre, i báli. Reykinn bar mxdan i austurátt. Ekkert sást til fylgdaiTIugvélanna. Brátt sá eg að flugstjórinn átti í einhverjunx viðræðum við flug- mennina og strax á eftir þutum við niður á við, þar til við vorunx í um 100 féía hæð yfir sjó, en í þeirri hæð eru flrig- vélar oft ósýnilegar. lívað hafði kornið fyrir? Mér var síðar sagt, að þeir liefðu séð tvær þýzkar flugvélar fyrir neðan. okkur, er voru að slcjóta á fiskibáta. Heppnir vor- um \ið, að flugmennirnir skyldu ekki líta upp i loftið. FylgdarflUgVélarnar komu til móts við okkur, er við nálguðumst Englandsströnd og hinn tryggi Flamingo lenti heilu og höldnu á Hendon-flugvelli. í’isti á rúðuna hin kunnu oi’ð: „Eitt eg veit, en annað skal ....“ o. s. frv. Það var líka alltaf talið mikils unx vert, að demant- arnir væru bjartir mjög, cn ekki daufir eða gljáalausir. Gömul götuvísa slcozk, seg- ir um það: Fölva dregur á fagran stein. Hæ! hól og dillidó. Ast eg legg við annan svein. Þá blómgast hjörk og víðir. Ef denxantur glataðist, var það tajið mikiö slys og ó- happamerki, og sérstaklega, cf hann hafði verið gei'ínn, sem tryggðapantiu’. Sá sem rauf íryggðir áíti líka von á því að glata steininúm; Líklcga er ,,Koh-i-nooi’“ eða „Ljósfjallið“ fra'gasti deniaxxt í heixixi og hefir hann verið til fi’á þyí hálfri ökl í'. K. Eftir að hanii komst í eigu Breta um 1850, hefir ný og hann verið fágaðvn- á l?ramh. á 10. síðu. '»i M!1 íi MlÍ'iJillffl to 4^111 t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.