Vísir - 11.03.1949, Blaðsíða 6
6
V I S I R
Föstudaginn 11. marz 19
WISIH
D A G B L A Ð
Dtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VlSIR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Simar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Míklar fraittkvæmdir við
holræsagerð í bæmim.
Nauðsynlegur undirbúningur
að víðtækari gatnagerð.
Fjöllin tóku jóðsóti
áttmáli Norður-Atlantshafs-þjóðanna er nú orðinn heim-
iniun kunnur í aðalatriðum, þar cð efni hans hefur
vcrið rakið á þingfundum stórþjóðanna, en hingað hefur
það borizt á öldum útvarpsins. Sáttmálinn er sagður vera
í ellefu greinum, en í honum skuldbinda samningsað-
ilar sig til, að standa saman gegn hvérskonar árásum,
sem gerðar kunna að vera gegn smáum þjóðum eða stór-
um, lífi þeirra, eignum eða hagsmunum. Sáttmálinn mið- mokstur.
Allmikið er unnið að hol-
ræsagerð hér í bænum um
þessar mundir. Er unnið að
henni með tilliti til væntan-
legrar gatnagerðar, þannig
að tryggt sé, að ckki þurii
að grafa göturnar upp aftur
vegna holræsanna.
Þessari vinnu hefir þó eklci
alltaf verið komið við, og
hafa orðið á lienni verulegar
tafir vegna óhagstæðrar veðr-
áttu og mikillá snjóalaga. —
Stundum hefir lilca orðið að
taka allan mannaflann i snjó-
ast einvörðunugu við varnarráðstafanir vegna árása, eu Helzta holræsagerðin, sem sparifjár.
ræsis á Baugsvegi. Til þessa
hefir verið þar ófullkomið
liolræsi, sem var lagt áður en
'sá bæjarhluti féll undir
Revkjavíkurbæ.
í Kárastig er verið að ljúka
við dýpkun holræsis.
Af annari gatnagerð er nú
komið að því að iyðja götu-
stæði i Sölvhólsgötu. Ilafa til
þessa verið þar klappir, sem
skagað hafa fram i götu-
stæðið, en nú er verið að
sprengja þær burtu.
Komin er fram í Sþ. till. til
þingsályktunar um skattfrelsi
mar eru að engu leýti skuldbundnar til að láta sig unnið er að sem stendur, er
nokkru skifta, ef ein þjóð eða fleiri efna til árásarstríðs, sem hér segii’ og samkyæmt
þótt þær þjóðir sé aðilar að sáttmálanum. Hvorki er þar. upplýsingum, sem Visir hefír
rætt um herstöðvar eða hersetu hjá smáþjóðum, en hins-| fengið hjá Einari B. Pálssyni
vegar skuhíbinda þjóðirnar sig fil að vcita gagnlcvæma ylirverkfræðingi:
aðstoð, ef til ái’ásar kemur, en það getur jafngilt slíkum' ]
Baldursgötu
ófriðartímum, fyrir þær þjóðir, sem
ei’ verið að
sel.ja nýtt holræsi á milli
Bergstaðastrætis og Freyj u-1
götu. Þar var fyrir gamalt
skuldbindingúm
_ ekki hafa her.
Kommúnistar liafa róið að því öllum árum, að fjölda-
fundir mótmæltu væntanlegi’i aðild lslcndinga að sáttmála holræsi, sem lagt var í fyrri
Norður-Atlantshal'sþjóðanna, og þeim hcfur tekizt að láta' styrjöldinni, en lá ofan a
nokkur félög verða sér og þjóð sinni til skammar, með klöppinni og mjög grunnt.
vitlausum og fáránlegum samþykktum, sem gerðar hafa1 A Klapparstíg hefir hol-
vérið að tilefnislausu. Með því að telja þjóðinni trú um, ræsi verið dýpkað og stækk-
að Islendingar yrðu skuldbundnir til að lejða herskyldu aðf frá Skúlagötu upp að
í lög, eða afsala landi sínu vegna herstöðva, hefur Þjóð-
viljinn fengið nokkrar mótmælasamþykktir til birtingar,
sem eru ]>ess eðlis, að aðstandendur samþykktanna hljóta
að standa uppi eins og glópar, sökum þess að efni sátt-
málans gefur elckert efni til ljándsamlegs áróðurs gegn
þeim lýðræðisþjóðum, sem að sáttmálanum standa.
Norðmenn og Danir hafa hagað sér á annan veg en
við Islendingar. Þar hafa stjórnmálaí'lokkarnir þorað að galnagerð í-Lindargötu beðið
taka ákveðna afstöðu, og báðar þjóðirnar lýst yfir því, að þessara framkvæmda, en að
þær myndli gerast aðilar að sáttmálanum, áður enn hann þeim lokmnu verður unnt
verið kunngjör. Við Islendingar dröttumst vafalaúst á
eftir, í stað þess að taka þegar i upphafi ákveðna áfstöðu
og fylkja okkur í sveit lýðræðisþjóðanna, sem við ge.tum
þorið fullt traust til í einu og öllu. Þessar þjóðir hafa
aldrei brugðist oklcur, en staðið við öll sín fvrirlieit í
okka,r garð, og liðsinnt okkur á margan veg, jafnvel um-
Lindargötu. Sama geghir
með Vatnsstíginn milli
Skúlagötu og Lindargölu, en
í áí'ramhaldi af því verður
ræsi dýpkað í Lmdargötuáni,
frá Frakkastíg og vestur
undir Klapparstíg. Hefir
hvorki
fram skyldu. Slíka vinsemd ber okkur að meta,.en
vanþakka né vantreystá þeim j>jóðum, scm yfir okkur
hafa haldið hlífiskyldi um aldabil. Stjórnmálaskörungar
okkar hafa kosið vansæmdina, en nokkur félög hafa reynt
að gera smánina meiri með ástæðulausum og grunnhvggn-
um sam]>ykktum.
Forsætisráðlierra hefur, að því er fregnir lierma, gefið
yfirlýsingu í siðiustu utanför sinni, þess efnis, að hann
muni beita sér fvrir, að Islendingar gerist aðilar að sátt
málanum, leggi hann ]>eim ekki of jmngar skyklur ;
herðar. Slík yfirlvsing hefði mótt koma fram þegar i unn
hal'i, en segja má, að luin komi nú fram eftir dúk og disk,'
og sé ekki sérlega þakka verð. En betra er seint en aldrei
og vissulega verður að vænta ]>ess, að þingflokkarnir taki
nú á afgreiðslu málsins með nauðsynlegri festu, og láti
múgæsingar, sem kommúnistar kunna að éfna til, engin
áhrii' á sig haí'a. Þingflokkarnir mega vita, að á bak við
]>á stendur meiri hluti ]>jóðarinnar, sem getur veitt komm-
únistum þær ákúrur, sem þeim hæfir, til hvaðá ráðá, sem
]>eir kunna að gríþa. Þótt lýðskrum kommúnista beri á sér
kennunanniegan koppagljáa, eða að gripið verði til skríls-
a’singá, breytir ]>að engu kommúhistum i vil. Örlög þeirra
eru fyrirfram kunn, og ]>«ð vita ]>eir bezt sjálfir.
Síjttmáli Noi’ður-Atlantsbafsþjóðanna veiður vafalaust
ræddur á þinglegan bátt næstu daga, þannig að þjóðinni
gel'ist kostur á að kynnast efni hatts, vega það og meta.
Slík afgreiðsla hæi'ir bezt þvílíku stórmáli, enda þarf
enga leynd, þar sem ekkcrt er að óttast. Æsingastarf
kommúnista minnir á rúmverska málsháttiun: Fjöllin tóku
jóðsótt, — en það fæddist lítil mús.
að hefja malbikun götunnar.
Byrjað er að dýi>ka og
vikka holræsi í Yesturgöt-
unni, frá Ánanaustum og
auslur undir Framnesveg, en
nýlega liefir vcrið lokið við
að lcggja nýtt holræsi i Selja-
veg milli Mýrargötu og Vest-
urgötu.
Undanfaiið hefir vcrið
unnið að endurbvggingu hol-
„Alþingi álylctar að slcora á
ríkisstjómina að undirbúa og
leggja fyrir yfirstandandi AI-
]>ingi frv. til laga um, að allar
sparifjárinnstæður i bönkum
og sparisjóðum skuli vera
u ndanþegnar skattgreiðslum
til ríkis og bæjarsjóða.“
Greinargerð liljóðar m. a.
svo:
„Þegar Danir höfðu lokið
eignalcönnun sinni, kom i
Ijós, að þau umbrot höfðu
gert allan almenning afhuga
sparnaði og jafnvel að menn
væru orðnir hræddir við að
eiga sparífé. Leitaði fjár-
magnið þá úr bönkúm op
sparisióðum i hvers konar
sva r tamarkaðsb rask...
Hér á landi er skortur á
veltufé langtum tilfinnan-
legri en i Danmörku. Hinn
skjótfengni og skjóteyddi
stríðsgróði hefir mjög nigl-
að dómgreind manna i fjár-
málum. En nú er svo komið,
að fjármagn skortir til nálega
allra framkvæmda í landinu.
.... Skattabyrðin er óvenju-
lega þung og þyngist með
liver.ju ári. Verður mörgum á
að draga að óþörfu innstæð-
ur sínar úr bönkum og spari-
sjóðum og lána féð út. ....
Þess vegna standa banka'r og
sparisjóðir nú mjög févan:
.... Menn óttast síhækkam
skatta og byrja að litilsvirð
•og vantreysta því mannfélag
sem þeir telja að veiti litl
vernd, en læsi kló skattann
í hvern lauslegan eyri í eig
borgaranna.
Hér er lagt til að stemm
á að ósi. Þjóðin þarf að lær
að safna fé og trúa á, a
sparifé veiti fjölskyldunr
aukið öiyggi. Þjóðin þarf a
eiga aðgang að miklu fjái
niagni til nauðsynlegra fran
lívæmda og til atvinnureksti
arins í landinu. En stefnn
breyting 1 þessu efni er (
framkvæmanleg, nema me
því að veita sparifé lands
inanna þá vernd, sem liér e
bent á.“
Flm. er Jónas Jónsson.
t:
SKÍÐAFERÐIR
í Skíðaskálann. -
Laugardag kl. 2
baka kl. 6. Sunnuda
kl. 9 og kl. io. — FariS fr
Austiirvelli og Litlu Bíla
StöSinni. FanniSar þar o;
hjá L. H. Miiller til kl. 4
laugardag. Selt við bílana e
eitthvað óselt. — Skíða
námskeiöið stendur yíir. -
. Kennsluskirteini hjá Miille
og í Skíðaskálanum.
Skíðafél. Reykjavíkur.
SKÍÐAFERÐIR
að Kolviðarhóli tu
helgina: Ivl. 2 og 6
laugárdag og kl. 9
sunnudag. Farmiöar og gist
ing i Í.R.-húsinu í kvöld fr
kl. 8—9. — Innanfélagsmót
iö í'brumi karla fer fram
Skarösmýrarfjalli á sunm
kl. 2. —• Skíðedeildir
dag
Í.R. S.K.R.R. K.E
Skíðamót Reykjavíkur
hefst sunnudaginn 20. mar
í Skálafelli og verður þ
keppt i bruni, öllurn ílokk
um. —
Aðrir hlutar mótsins far
fram að Kolviðarhóli helg
arnar 27. marz og 3. apríl.
Skíðadeildir í. R. og K. E
Skemmtanalíf í Reykja-
vlt' er með n^br'^ðum íá
tæklegt af þetta stórum bæ
að vera. Um þetta munu víst
flestir sammála, sem ein-
hvern tíma hafa komið út
fyrir land.steinana og hafa
eitthvað til samanburðar.
Það er því eðlilegt, að Reyk-
víkingar sækja mjög kvik-
myndahúsin, enda ágáet
skemmtun þegar vel tekst
um myndir.
*
Mér þykir lika gáman. að
skreppa i l>ió einstaká' sínHúfn,
: svona til tilbreytingar, þegar ég
held, að einhver góð mynd sé a
{ íerðinni. Þess vegna bar svó
, viþ, fyrir nokkrum dögunr, að
1 eg tók mér sæti í Austurbæjar-
j bíó aftarlega nokkuð og huggði
I mér gott til glóðarinngr, þvi að
þetta kvöld var sýnd ágætis
tnvnd, fnmsk-sænsk (raunar
bólaði aldrei á Svíanum). Er
fyrstu 7—110 mínúturnar a,
myndinni voru mér og sessu
naut mínum alónýtar vegna
ráps einhvers fólks, sem endi
lega þurfti að koma of seint
og hefir að likin'dúm þann sit
allajafna.
Það er hreinn misskilingu:
hjá sumum bíógestum, e.
þeir halda, að við bíósýn
ingar eigi að gilda einhvert
konar „akademrskt kortér“
sem heimili fólki að hengsl
ast inn í salinn, þegar ailur
íjöldinn er búinn að setja
sig í stellingar og býr si[
undir að njóta góðrar mynd-
ar, cnda ljóriu verið slökkt.
Má eg spyrja: Til íivers er
maður að kaupa sér miða á bíó ?
Er það .til að sjá prófílinn eð
baksvipinn á einhverjum dór
um, sem ekki geta álpast á sýi
inguná á réttum tíma, eða 111
maður njóta sýningarinnar
friði? Sumir munu ef til vi
segja : Það er búið að rabba sv
oft um þetta, að ]>að ei" þý'
ingarlaust. Eg tek undir kolleg
Víkverja með það, að dyrut
sé lokað á slaginu, er sýnin
skal hefjast. Þeir um það, sei
koma of seint. Þeir koma þ
fyrr næst,
Á maður að láta ósvífn
strálca troða ofan á tærnar
sér er þeir böðlast framhj
manni í myrkrinu, eða þrí
breiðar maddömur kremj
mann saklausan til óbóta
sætinu. Hvað finnst þér, les
ari góður? Ertu ekki sam
mála?