Vísir


Vísir - 15.03.1949, Qupperneq 1

Vísir - 15.03.1949, Qupperneq 1
1 39. árg. F*! Þriðjudaginn 15. marz 1949 59. tbl. Lærbrotnaði í skíðakeppni. Það slys vildi til á Kolvið- arhóli á sunnudaginn að maður lærbrotnaði í skíða- keppni. Þeíta var unglingspiltur, Stefán Pétursson að nafni. Hann er 17 ára að aldri og er settaður frá Siglufirði, en fyrir nokkru fluttur hingað til bæjarins. Stefán var að keppa í inn- anfélags brunmóti íþrótta- félags Reykjavíkur þegar slysið vildi til. Lenti hann fram af bengju og kom svo illa niður að læiieggurinn brotnaði. Skyndiaðgei'ð fór fram þegar í stað og sjúkrasleði sóttur niður að Kolviðarhóli. Yar Stefán fluttur á Lands- spítalann og síðar á Landa- lcotsspítala, þar sem hann Jiggur nú. Líðan Stefáns var i gær eftir vonum. Bretar mót- mæla við Búlgara. Brezka stjórnin befir sent búlgöi'sku stjórninni mót- mæli vegna málsmeðferðar við í'éttarhöldin í Sofia. Klerkum þeirn, er stefnt var fyrir rétt og dæmdir var meðal annars gefið það að sök, að hafa afhent hrezku sendisvei tinni leyniskj öl. Þetta telur hrezka stjórnin vera tillxæfulaus ósannindi og bendir meðal annars á, að sendiherra þá, er taka átti við skjölum þessurn, hefði ekki vei'ið kominn til Búlgai'íu, er glæpux'inn átti að hafa vei'ið framinn. Segir í orðsen'dingu stjónx- arinnar, að réttarhöldin hafi verið gei'ð i ái'óðursskyni og átt m. a. að sanna, að trú- fi'elsi gæti átt sér stað í kommúnistisku ríki. Fata og vefnaðarvöru- skömmtun afnumin í Bretlandi. Skömmtun hefir gilt í 8 ár. Fata- og' vefnaðarvöi'u- skömxntuniix hefir verið af- numin í Bretlandi frá deg- inum í dag- að telja. Hai'old Wilson viðskipta- málai'áðheri'a Bi'eta tilkynnti l>etta í gær í bi’ezka þinginu og sagði að frá deginum í dag þyrfti enga skömmtunarmiða til þess að kaxipa þessar vörur. Gilti í átta ár. Undanfai'in átta ár hefir verið skömmtun á vefnaðar- vöru í Bi-etlaxxdi og getur brezkur almenningur nú aftur notið þess cðlilega frjálsi’æðis að ganga í búð- ir og kaupa það sem hann lystir af vefnaðax'vörxuxx, án þess að þxu'fa að hugsa um hvort miðar hi’ökkvi fyrir kaupunum eða eklci. Afnámi fagnað. Brezkir þingmenn fögn- uðu þessax’i ákvörðun stjórn- arinnar og töldxx hana hafa stigið sþor í í'étta átt. Þing- nxenn stjórnai'andstöðunnar tóku einnig vel í þessa ráð- stöfun stjórnarinnar, þótt þeir létu þess getið að skömmtunin hefði verið af- numin einmitt er enn einar aukakosningar eiga að fara fi’anx. Strangt verðlagseftix'lit verður ófranx á vörum þess- um. aftur i dag við Acheson. Skriðufall. Nýlega féll skriða í Krýsu- vík og eyðilagði hitaleiðslu ur einni borholunni. Ski’iðan lokaði horliolun- xim elvki, eins og fullyrt hef- ir verið og olli ekki frekari skenxmdunx. Hitaleiðsla sú, er eyðilagðist, lá í eitt af gi'óðurfiúsununx í Ivrýsuvik, en meðan verið var að gei;a við leiðsluna, voru gróður- húsin liitiið sumpart upp með í'afnxagni og sumpart með liita xir annai'i boi’holu. isðenzka sendinefndin dvelur í 2-3 Hellisheiði og Mosfeilsheiðl lokuðust. Einkaskeyti til Yísis Washington í morgun. — ; Bjarni Benediktsson átli í | gær tveggja stunda viðræður við sérfræðinga bandaríska utanrikisráðuneytisins um skilyrði Atlantshafssáttmál- ans. Hafði lxann þá áður rætt við Dean Acheson, utani'ík- Hellisheiði og Mosfells- isráðherra Bandarikjanna, í heiði lokðust báðar í nótt hálfa klukkustund. vegna fannkomu og hríðar- Handknattleiks- mótið hefst í kvöld. íslandsmeistaramótið í handknattleik innanhúss fyr- ir alla flokka nema meistara- flokk karla, hefst í íþrótta- húsinu við Hálogaland kl. 8 í kvöld. Fai-a þar tveir leikir fi'anx í meistaraflokki kvenna, tveir í 1. flokki kai'la og tveir leilc- ir í 3. fl. kai'Ia (a-riðli). í meistaraflokki lcvenna keppir Fram við K.R. og I.R. við Ármann. I 3. flokki karla keppa Vík- ingur og K.R. sanxan annai's- vegar, eix Yalur og Í.B.H. hinsvegai’. Og í 1. flokki karla keppir Ánnann við Afturelding og Fram við Í.B.H. Ferðir verða frá Ferða- skx'ifstofunni. veðurs. Mjólkui'bílax'nir fóru Krýsuvíkui’leiðina i morgun en leiðin nxun hafa vei'ið liálf stii'ð, því að bilarnir að austan konxust ekki til Krýsuvíkur fyrr en á 12. tímanum í nxorgun, og þá voru bilarnir að sunnan ókonxnir þangað. Vegamála- stjóx-nin sendi bæði memx og vélar á Krýsuvíkurleiðina í xxxorgun til að ryðja bílun- unx braut. Engar hcrstöðvar. Fi'éttamenn áttu tal við ut- anrikisráðherra Islands, er liann konx af fundunx þess- unx og skýrði hann þeiixx frá því, að það hefði komið skýrt fram við umræðurnar, að ekki væri ætlast til að hér yrðu heniaðarlegar bæki stöðvar á fi’iðartímum. Spellvirkjar fmiidteknix* í Róm. Margir menn hafa verið handteknir í Rómabox'g um helgina fyrir spellvirki. Menn þessir voru allir í spellvii'kjaflokki, sem unnu sþellvirki á skipurn, senx fara áttu til Palesínu með allskon- ar nauðsynjar til Gyðinga. Þetta nxun vera einn minnsti bílliim í Tokoy. Eigendinn, Yoshiharu Yamanka smfðaði hann sjálfur. Hann er knúinn 400 watta mófor, sem framleiðir Vi hestafl. 'Annar fundur í dag. Síðan átli utanrikisráð- herrann viðræður við Jolin Hickerson, yfii'mann Ev- í’ópudeildarinnar og Charles Holilen liáttsettan embættis- nxann í utanríkisráðuneyti Bandai'íkjanna. Bjai'ni Bene diktsson lét svo iimmælt við blaðamenn að liann myndi ræða aftur við Acheson í dag og dvelja í Washington í tvo til þrjá daga. Blaðaummæli. Viðræður utanríkisráð- herra Islendinga og Dana við Acheson og væntanleg þátttaka þessara þjóða í At- lantshafsbandalaginu liefir verið rædd í ýnxsum blöðum í Bandaríkjunxim. I rit- stjóragrcinum ýnxissra blaða Scripps-Howard blaðasam- steypunnar er á það hent, að krafan um lierbækistöðvar megi ekki verða til þess að Islendingar og Danir verði útilokaðir frá þátttöku. Nauðsynlcgar. I ritstjórnargreinum þess- ara blaða kemur. fram, að xxauðsynlegt sé að varnir þessara landa séu samræmd ar, ef bandalagið á að ná til- gangi sínunx, en það sé þó hvorki æskilegt né nauðsýn- legt, að bækistöðvar þessar yrðu notaðar á friðartímum. Gera verður þó ráð fyrir að ^hægt sé að grípa til slíkra bækistöðva, ef einhverri þátttökuþjóðinni er mcð árás. ógnað

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.