Vísir


Vísir - 15.03.1949, Qupperneq 2

Vísir - 15.03.1949, Qupperneq 2
2 V I S I R Þriðjudagirm 15. marz 1949 Þriðjudagur, 15. marz, — 74. dagur ársins. Sjáyarföll. Árdegisflóö kl. 5.50; siödeg- isflóö kl. 8.10. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5040. Næturvörö- ur er í Ingólfs Apóteki, sími 7330. Næturakstur annast Litla bílastööin, simi 1380. Mótttökunefnd fyrir dr. Hald. Svo sem kunnugt er hefir Afengisvarnanefnd Reykjavík. ur boöið hingað til lands danska visindamanninum, dr. Hald, sem fann upp lyfið „Antabus". Formaöur nefndar, sem falið liefir veriö aö taka á móti dr. Hald og íylgjast með starfi hans hér er Alfreð Gíslason, iæknir. Hinir nefndarmenn eru Gisli S'igurbjornsson og Árni Óla frá Áfengisvarna- nefnd Re.ykjavikur, Stefán Ól- afur Jónsson og Jón Gunn- laugsson frá samvinnunefnd bindiridismanna, síra Kristinn Stefánsson frá Stórstúku Is- lands og Guðgeir Jónsson frá Þingstúku Reykjavíkur. Situr brunamála- ráðstefnu. Á fundi bæjarráðs s. 1. föstu. dag var sjökkviliðsstjóra, Jóni Sigurðssyni, heimilaö að taka þátt i norrænni brunamálaráð- stefnu í Kaupinannahöfn i • maí—júni næstkomandi. Flestir línubátar á sjó í gær. • Flestir Hnubatarnir, sem veiöar stunda héöan frá Reykja- vik, voru á sjó í gær að því er Haínarskrifstofan tjáði Vísi. Afiinn var misjafn. Leystir frá störfum. Bæjarráð hefir samþykkt, aö leysa Jón Axel Pétursson og Sigfús Sigurhjartarson frá störfum í leikvallanefnd, en til- nefna í þeirra stað í nefndina írú Guörúnu Siguröardóttur, Ásvallagötu 2S og Sigvalda Thorarensen, arkitekt. Barnaheimilið Vorboðinn. Earnaheimilisnefnd Vrorboð- ans efnir til hlutaveltu næst- komandi sunnudag til ágóða fyrir starfsemi sína, en eins og bæjarbúum er kunnugt hefir nefndin haft sumarheimili í Rauðhólum undanfarandi sum- ur og hefir nú byggt og aukið viö húsnæði sitt þar. Allt þetta hefir kostaö mikiö fé og heitir nefndin því á alla að gefa muni á hlutaveltuna og senda á eftirtalda staði: Skrifstofu Verkakvennafélags- ins Framsókn, Alþýðuhúsinu; Þuríði Friðriksdóttur, Bolla- götu 6 (sími 4892) og Hallfriði Jónasdóttur, Brekkustíg 14 B (sími 5938). Leikfélag Reykjavíkur sýnir Galdra-Loft í kvöld kl. 8, vegna fjölda áskoranna.. Smekkleg minningarkort. Heilsuhælissjóður Náttúru- lækningaféiags íslands hefir gefið út smekkleg minningar- kort. Kort þessi eru seld i' Matthijdarbúð, Laugavegi 34 A og hjá Hirti Hjartarsyni, Bankastræti ix. Lítil vísa um langa blaðagrein. Reykvikingur hefir sent Visi eítirfarandi visu eftir að hafa lesið grein Björns Th. Björns-' sonar, sem Lirtist i sl. 1. vik.u: Listfræöingur ljóta borg lastaði með ferleg .org. Þar eru engin opjri torg og ekkert til að létta. Er nú von að unað sé viö þetta ? Þar eru allt i einum graut — gru birnir mannýg naut? — Skójum er þar kakkaö í eina klessu. Kaldur er sá, sem þagað getur við þessu. Útvarpið í kvöld: 20.20 Tónleikar Tónlistar- skólans : Horntríó í Es-dúr eftir Bralims (Wilhelm Lanzky- Otto, Björn Ólafsson og Rögn. valdur Sigurjónsson). 20.40 Erindi: Stormur yíir Asíu; 1.: Þjóðir og félagsmál (Baldur Bjarnason magister). 21.05 Tónleikar (plötur). 21.15 Unga fólkið. 22.15 Endurteknir tón- leikar: Kvartett í Es-dúr eftir Mozart (plötur). Barnanefnd Kvenréttindafélags íslands beinir þeim eindregnu tij- mæluin til féjagskvenna að skila hið allra fyrsta munum á Hall- veigarstaðabazarimT. sem hald- inn verður 1. o'g 2. april. At- hugið hve stuttur tími er til stefnu. Kopur, sem vilja taka þátt í saumaskap félagsins fyrir bazarinn komi i saumastofu Miöbæjarskólans, uppi á lofti vfir leikfimissalnum, mánu- dags-, miðvikudags- og íöstu- dagskvöld í hverri ýiku kl. 8—11. Ajlar írekari upplýsingar hjá nefndarkonum, sbr. bréf þeirra. Bólusetnirig. Bóiusetning gegn barnaveiki heldur áfram og er fólk íninnt á að láta endurbólusetja börn sin. Pöntunum er veitt móttaka í síma 2781 kl. 10—12 árd. á þriðjudögum. g-aanó oa g-amaaó Skákþraut. abcdefgh Skákþraut 7: Hvítt leikur og mátar í 3. 1. — (jettu hú — 28. Á heiði gengu höldar tveir og hvatlega létu, báru fangi bragnar þeir það báðir hétu. Ráðning á gátu nr. 27: Páll. H? VUi fyrír 30 átutn. Eitthvað lítilsháttar af hinu mjög svo eftirþráða neftóbaki hafði komið meö Botniu. Mun þaö huggun og harmaléttir tóbakslausum mönnum, sem í það ná. En því miður getur Visir ekki upplýst hverjir tóbakiö hafa ferigið. Þá var ennfremur skýrt frá því í blaðinu, að nokkrar áfeng- isbirgðir hefði lögreglan íund- ið í Botniu og eignaö þær skip- verjum. — £mœlki Vinalaus maður ferðast eins og út- lendingur alla ævina. (Spalcmæli.) Nýlega geisaði mikill inflú- enztjfaraldur í borginni Sault Ste. Marie í Ontario í Kanada. Af 32 þúsundum íbúum borg- arinnar tóku um 2000 manns veikina. Og bindindismönnum til mikillar skelfirigar tæmdi héraðslæknirinn vínbúðir borg. arinnar og gaf hinum sjúku tvær teskeiðar af whisky, kon- íaki og. romtni á klukkutíma fresti. HrcMyáta Ht. 709 Lárétt: 1 Brún, 7 stanza, 7 ljósmyndari, 8 forstjóri, 9 sam- hljóðar, 11 drifi, 13 ræktað land, 15 málmur, 16 eydd, 18 samhljóðar, 19 fuglinn. Lóörétt: 1 Hvass, 2 brotleg, 3 grannur, 4 sérhljóðar, 6 hrækja, 8 birta, 10 ligg, 12 tveir eins, 14 egg, 17 íruinefni. Lausn á krossgátu nr. 708: Lárétt: 1 Bringa, 5 nóg, 7 N. T., 8 Fe, 9 L.K., 11 Atli, 13 læt, 15 áar, 16 inar, 18 K.U., 19 jiiður. Lóðrétt: 1 Brellin, 2 inn, 3 rióta, 4 G.G., 6 leirur, 8 flak, 10 kæni, 12 tá, 14 tað, 17 R.U, Gjaldeyriseign bankanna í febrúarlok 1949. í lok febrúarmánaðar s. 1. nam inngign bankanna erlendis, ásamt erlendum verðbréfum o. fl., 43.6 millj. kr., aö írádreg- inni þeirri upphæð, sem bundin er vegna togárakaupa. Ábyrgö- arskuídbindiixgar bankanna námu á sanm tíma 26.0 millj. kr. og áttu bankarnir, aö þeirri upphæð frádreginni, þannig 17.6 millj. kr. inneign erlendis í lok síöásta mánaðar. Við lok janúarmánaðar nam inneign bankanna erlendis 27.4 millj. kr., að frádregnum ábyrgðarskuldbindingunum. — Hefir inneignin erlendis þann- ig lækkað um 9.8 millj. kr. í febrúarmánuði. Mokafli hjá trollbátum. í gær komu nokkurir troll- bátar hirigaö til Reykjavikur eftir um það bil þriggja daga útivist. Voru stunir bátarnir með mjög góðan afla eins og t. d. Dagur, er hafði fengiö 40— 50 smálestir á rúmum þremur sólarhringum. Trollbátarnir munu fara til veiða aftur er búiö er að losa þá hér og gefur. JJngharnavern Líknar. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3 er opin þriðju- daga og föstudaga kl. 3.15—4 síödegis. Hvar eru skipin? Eimskip : Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 12. nxarz til Hamborgar. Dettifoss fór írá Rotterdam 12. marz til Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá Vest- mannaeyjum 12. jnarz tjl Leith og Kaupmannahafnar. Goða- foss fór frá Reykjavík 9. rnarz til New York. Lagarfoss fór frá Kaupmannahöfn 12. marz, er nú á leið til Fredrikshavn vegna vélbilunar. Reykjafoss er á Ak. ureyri. Selfoss fór frá Kaup- mannahöfn 12. márz til R,eykja- víkur. Tröllafoss íór frá New York f gær til Reykjavíkur. Vatnajökull íór írá Antwerpen 13. marz til Reykjavíkur. Katla kom til Reykjavíkur 12. marz írá New York. Horsa er á leiö til Húsavíkur. Rikisskip: Esja var væntan-' leg til Rvk seint í gærkvöldi eðauiótt að austan úr hringferð. IJekla var á Vopnafiröi í gær á norðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleiö. Skjaldbreiö fer írá Rvk í kvöld til Vestm.evja. Súöin er á leið frá ítaliu til íslands. Þyrill var í Reykjavík síðdegis í gær. Hermóður var á Sauðárkróki í gær. Skip Einarssonar & Zoéga: Foldin fór um hádegi á sunnu- dag tjl Vestíjarða; lestar fros- inn fisk. Lingestroonx er vænt- anlegttr til Hamborgar i dag, xnánudag og fermir í Amster- dam þanxx 17. Reykjanes fór frá Trapani 6. þ. ni. áleiðis til ís- lands. Sækir 100 lestir af þorskalýsi. Hingað til Reykjavikur er komiö þýzkt skip til þess að taka þorskalýsi til útflutn- itigs. Skipið muti taka unx 1000 smálestir eftir þvi sem Vísi hefi.r veriö tjáö. 'i .*U Kiéi Í’-ftr S**. • Bólusetning. Bólusetning gegn barnaveiki heldur áfram og er fóík minnt á aö láta endurbplusetja börn sín. Pöntunum er veitt móttaka í síma 2781 kl. 10—12 árdegis í þriðjudögum. Vilja erlent fólk til landbúnaðarstarfa. Búnaðarþingið hefir skorað á atvinnumálaráöuneytið, að hraða íramkvæmdum með inn- flutning á erlendu verkafólki til landbúnaðarstarfa, svo að vænfanlegt verkafólk geti kom- ið til starfa ekki siðar en í maí n. k. Flugvél flutt frá Keflavík. Nýlega var Douglas-flugvél ílutt landleiöina frá Íýeflavík til Reykjavíkur. Er þetta ein af Douglas-vélum Flugfélags ís. lands, en vélin laskaðist í lend- ingu á Keflavikurflugvelli fyrir nokkru. Flutningur vélarinnar gekk nokkuð seiixlega, þar sem allmikil umferð er um veginn til Keflavíkur. I.O.O.F. — Ob. iP. = I303U8/4 — 9 — Hr.st.kp.st. Leiðrétting. Vinsanijega er óskað eftir að leiðrétt sé eftirfarandi, sem m'is- prentast liefir í minningargrein um Sanxúel Eggertsson í Vísi 14. þ. m.; Þar sem sjendur eft- ir langan og strangan ævidag, á aö vera eftir langan og oft strarigán ævidag. Á öðrtun stað stendur: hefir margt gáfu- manna og ættfræðinga korniö frá þeirri ætt. Á að vera: liefir nxargt gáfumanna og fræöi- manna, karla og kvenná, koinið fram i þeirri ætt. 1 þriðja lagi þar sem stendur: Pétur Hall- dórsson kaupmaður, á að vera: Pétur Guðmundsson kaupmað- ur. Leiðrétting. í kvennasíöu Vísis s. 1. föstu. dag voru orö Kristínar Svia- drottningar er hún lxafði ritað á rúðu höfð þannig eftir: „Eitt eg veit, en annað skal“, en átti aö vera „Eitt eg vil, en annaö skal“. Veðrið: Skamnxt SV af íslandi er lægð. senx mun. fax-a NA yfir landið í dag. Horfur: SV átt, stundum hvass i dag, liægari í nótt, skúrir. BEZT AÐ AUGLTSÁIVISI Móðir okkar og systir, Holmfnður Þorláksdóttir, andaðist að heimili sínu, Lindargötu 63 A, þann 14. þ.m. Fyrir hönd annara ættingja. Jóhanna Einarsdóttir, Kristín Einarsdóttir, Sigurður Einarsson, Sigríður Þorláksdóttir, Ebenezer Þorláksson. .(. c 387 )fí 11 iuí ‘úr£ 3-71 >tií j 1 >V o'Ui'.'laU ’Ssm«<*J) ‘'n. inv iBmdbfs.jU

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.