Vísir - 15.03.1949, Qupperneq 3
Þriðjudaginn 15. mara íft'lí)
i
VISIR
3
WINSTDN S. CHURCHILL
14. GREIN.
99England
sinni9
skyldi varið af þjóð
ekki eyðilagf66.
ilBMÍirbún iísfjur rarnnnníi
rnr rí£Het>kttr9 en ssííí «em
tií purfti uf in/ö^ sk&rtt«
ui» skuuttntL
„Reiðið ykkur á það," sagði Dr. Johuson. ,,að ef á að
liengja niann eftir Iiálfan mánuð, þá liugsar hann frábær-
lega skýrt.“ — Eg var þess ætið fullviss, að við mynduin
sigra, en engu að síður hafði eg miklar áhyggjur, eins og
á st(>ð og var mjög þakklátur fyrir að koma fram skoð-
unum mínuni.
Á þessum tíma starfaði allt Rrelland og erfiðaði til hins
ýtrasta og þjóðin öil var sameinaðri en nokkru sinni fyrr.
Konur og karlar þræluðu I sveita síns andlits við renni-
hekki og vinnuvélar i verksmiðjunum, þar til þau hnigu
örmagna niður og varð að draga þau burt og.skipa þeim að
fara lieim, en byrjendur urðu að koma í þeirra stað. Eina
ósk allra karla og margra lrsenna var að eiga vopn.
Stnðsstjórnin og öll ríkisstjórnin voru bundnar (jrofa
böndum og minningin um ]>ctta hlýjar okkur cnn um
hjartarælurnar. Hvergi gætti ótta meðal þjóðarinnar og
fulltrúar liennar á ]>ingi sýndu svipaðan kjark.
Við höfum orðið fyrir hörmungum eins og Frakkar
undir svi]>u Þjóðverja. Ekkert orkar jafnmikið á Eng-
lending og ógnunin um innrás, sem ekki hefir átt sér stað
i þúsund ár. Aragrúi fólks var staðráðinn i að sigra eða
láta lífið ella. Það þurfti ekki að Irvetja það með orð-
kynngi. Þetta fólk varð mér fegið, er eg lét í ljós tilfinning-
ar þess og skoðanir og gaf ástæður fyrir því, livað ]>að
adlaði að gera eða reyndi að gera. Eini skoðanamunurinn
er gerði vart við sig, kom fram hjá fólki, er vildi gera
enn meira en mögulegt var. sem hélt, að ákafi og oísi
myndi auka afköst og framkvæmdir.
★
Sú ákvörðun qkkar að senda einu velvopnuðu herfylk-
in okkar þau voru ekki nema tvö — til Frakklands, oll>
því, að enn nauðsvnlegra varö ao gera hverja tiltækilega
ráðstöfun,- til þess að verja eyjar okkar gegn'beinni árás.
Okkur heima fyrir virtist mesla hætlan stafa af fallhlifa-
hersveitum; eða af iillölulega litlum en mjög hreyfan-
iegum skriðdrekahersveitum Þjóðverja, er gætu tælt
sundur og komið á ringulrcið varnakerfi ’okkar, eins og
þær liöfðu gert í Frakklandi. Eg hafði náið samband við
nýja hermálaráðlierrann (Eden) og a-iiar hugsanir mínar
sncru.st um heimavarnir,
„Frá forsætisráðherranum til Ismays hershöfðingja.
18.6.40.
Eg vildi gjarna' fá upplýsingar uin cflirfarandi: 1)
Slrandvarnii’ og strandfallbyssustæði; 2)«tálmanir i höfn-
um og vikum; 3) þær hersveilii', sem lil taks eru til varn-
ar fraínanskráðu; 4) liraðsveilir (mobile gToups); 5)
almennt varalið.
Ilvert er álit yfirmanns heimahersins um árásársveitir?
Við höfum ávallt verið mótfallnir slíkri hugmynd, en
Þjóðverjar högnuðust vissulega á því í fyi:ri styrjöldinni
og að þessu sinni á lnin veigamikinn þátt í sigrum þeirra.
Yið ættmn að hafa til taks að minnsta kosti 20 þúsund
manna árásarsveitir eða „Hlébarða“ (síðar nefndar Vík-
ingasveitir, Commandos), er teknar væni úr hinum venju-
lega her, æfðar og jafnan albúnar að ráðast á landgöngu-
sveitir Þjóðverja, í smáum stil, eða fallhlífarhennenn
þeii'ra. Þessir hermenn yrðu búnir hinum beztu vopnum.
hriðskotabyssum, handsprengjum o. s. frv. og ættu að
hafa til umráða gnægð bifhjóla og biynvarinna bifreiða “
Ráðagerð Edens um að koma á fót sjálfboðaliðssveilum,
er hann hafði lagt fyrir stjórnina 13. mai, var hvarvetna
vel fagnað. Eg hafði alltaf gælt við nafnið „Ileimavarnar-
Jið“ (Home Guard). Eg hafði meiia að scgja stnwgið upp
á þ'.í i október 1939.
,,Frá forsætisráðherran«t» til hermálaráðhenans.
26.6.40.
„Með geðjast ekki áS tiafninu „sjálfboðaliðar' til stað-
buntlinnar vamar“ (Loeal Defeuce. Volunteers) fyrir liinn
^ nýja og mjög stóra herafla vðar. Orðið „staðbundinn“
finnst mér leiðinlegt. Herbert Mórrison stakk í dag upp á
nafninu „Varnarlið borgaranna“ (Civic guad), en eg held,
að Heimavamarlið sé betra. Hikið ekki við að bi’cyta um
nafn ]k> að búið sé að sauma armbindi og þess háttar, ef
þér álitið að „Heimavarnarlið" sé heppilegra.“
Hugfsað um ráð til að verjast skriðdrekum.
A þessuin tíma stafaði mér mest ógn af þýzkum skrið-
drekum, er yrði skipað á land. Úr því að hugur minn
heindist a'ð því, að skipa skriðdrekum á land hjá Þjóð-
verjum, var ekki óeðlilegt, að eg héldi að þeir væm með
sömu bollaleggingar. Við átlum sárafáær byssur til vamar
gegn skriðdrekum, líti'ð af skotfærum og meira segja lítið
af venjulegum fallhyssum.
Menn gela gert sér nokkra hugmvnd um ástandið á
þessum hættutimum af eftirfarandi atviki. Eg koin í lieim-
sókn lil strandarinnar í St. Margaret’s Bay, skammt frá
Dover. Yfirmaðurinn ]>ar skýrði mér frá þvi að h.ann liefði
aðeins þjár skriðdrekabyssur i hersveit sinni og með þeim
átti hann að verja 6—8 km. af þessari hættulegu strand-
lengju.
Hann lýsli yfir því, að liann hefði ekki nema sex skot
i liverja byssu, og liann spurði mig, i dálitið ögrandi fón,
Iivort Iiann mætti leyfa herniömmni sinuin að hleypa af
einu skqti til þess, að ]>eir gætu þá að minnsta kosti lært,
livernig ætti að fara að því. Eg svaraði þvi til, að við liefð-
um elvki efni á æfmgaskothríð, og að ekki ætti að hleypa
af byssunum, fyrr en á síðasfa augnabliki, á síiillu færi.
Það var því engin leið til að finna úrræði eftir liinum
venj.ulegu boðleiðum. Til ]>ess að geta verið skjótur til, og
an íblutunar annarra stjórnardeilda, að koma i fram-
kvæmd góðri liugniynd eða notfæ.ra scr smellið áhald,
ákvað eg scm landvarnaráðherra að liafa i niinni umsjá
lilraunastofnunina, er Jeffries majór (nú Sir M. R. Jeff-
ries, hershöfðingi), kom á fót í Wliilechurch. Er við vor-
i;m að fást við fljótaduflin árið 1939 átti eg skinti við
þenna afbragðsforingja, er komu sér vel, en snilli hans
og hugvitssemi var okkur til liins inesta gagns allt striðið,
eins og' siðar kemur í Ijós.
Lindemann (nú Chei'weil lávarður) liafði náið samband
við liann og mig. Eg notaði vitsmuni Jieirra og vald niitt.
Jeffries majór og aðrir samstarfsmenn unnu að því a'ð
finna upp sprengju, er liægt væri að varpa á skriðdreka,
t. d. úr glugga, og átti sprengjan að límast við skriðdrek-
ann. Handsprengja er spryngi á þennan liátí. föst við stál-
ið, myndi liafa gifurlegar verk.anir, í huga okkar lná fvr-
ir þeirri niynd, að lúnir dvggu hérmcnn okkar eða borg-
arar, inyndu lilaupa alveg að skriðdrekanum. festa
sprengiuna við hann, jafnvel þótl sprengiiigin vrði þeirra
hani. Vafalaust liefðu margír orðið til þess að. gera þetia.
Mér datt lika í lmg, að unnt væri að festa sprengjuna á
málmtein, er skotið væri úr riflii. Eg Iagði rika áiierzlu á
þetta mál.
„Frá forsíetisráSherranurn til Ismays hershöfSingja.
24.6.40. ■
Mér hefir sldlizt, að tilraunirnar hafi ekki algjörlega
borið íilætlaðan árangur og að sprengjan hafi ekki vitjað
loða við skriðdreka, er ataðir vom aur eða þaktir ryki.
Vafalaust má finna eiítlivert annað. Iímkennt efni og Jeff-
ries majór ætti því að halda áfiam tilraunununi.
Eg mun líla hvern þann emba'ttismann óhýru auga, er
verið hefir duglaus, en er nú eitthvað að væla vit af því,
að tilraunii’ þessar liafi ekki telrizt til þessa.“
Svo fór að lokum, að „límsprengjan“ var viðurkennd
sem eittiivei't bezta neyðarvo]>n okkar. \’iö þurftum aldrei
að nota hana lieima; en í Sýrlandi, þar sem vopn voru
einnig af skornum skammti, sannaði liún gildi sitt.
★
Orðrómur um friðartilmæli konTst á kreik og fór vax-
andi, en við fengum skilaboð fra Páfagarði um Bern. Mér
fannst ]x\4 rétt að fá utanrílrisráðlierranum eftirfaramli
fyrirmæli:
Frh. ð 4. siðu.
EVÍÐSJÁE
Verið er að leggja grund-
völiinn að nýrri höfuðborg
á Filippseyjum og cr lienni
æliaðtir staður á 38 þús.
ekra svæði skammt frá Man-
ila, núverandi höfðuborg
lýðveldisins. Fyrir nokkru
voru sainþykkt lög í þingi
Fiiiiipseyinga, þar sem
stjórninni er heiniilað að
hefja byggingu nýrrar höfuð-
borgar í stað Manila, scm er
í rústum síðan á styrjaldar-
árunum.
Nýja höfuðliorgin verður
1 nefnd Quezonborg, eftir liin-
| um nýlátna forseta evjai-
■ skeggja,. Manuel I.. Quezon,
sem liáoi langa og þraut-
seiga baráttu fyrir sjálf-
stæði Filip];seyinga. Flestar
st.jórnarbyggingarnar í Man-
ila voru gcreyðiiagðar á
styrjaldín'árunum og með
þeim árangri, að skrifstofur
stjórnarstofnananna eru
dreifðar um alla Mamla-
borg og víðast hvar í ónógu
eða lélcgu húsnæði.
1 nnfæddur húsateiknari,
: Juan M. Arellano, héfir gert
uppdrátt að ]>essu nýja að-
j setri lýðveltlisstjórnarinnar.
úndir]>úningum eru nú langt
[ komið og er búizt við að
| framkvæmdir vcrði þegar
hafnar í byrjun apríl. Arel-
I lano Iiéfir áætlað, að bvgg-
j ingar liinnar nýju höfuð-
boi’gar muni kosta um 25
milljónir dollara og þurfa
muni 10 milljónir dollara
, til nýrra vega, brúargerða
og annars kostnaðar í sam-
, bandi við þær.
j Þegar bafa yerið lagðir
fram 12,500.000 dollarar, til
þess að hægt verði að hefja
verkið þegar í stað og er
það lagt fram úr sérstökmn
hjálparsjóði í Bandarikjun-
um, sem stofnaður var til
þess að bæta Filippseyingum
tjón ]>eirra í styrjöldmni.
Húsatciknarinn áætlar, að
eftir fimm ár vcrði flestar
stjórnarbyggingai'iiar full-
i gerðar. Gert er ráð fyrir, að
!
i
mikil l>yggð rísi fljótlega
í nágrenni höfuðl>orgarinnar
og liefir með það fyrir aúg-
um verið gerl ráð fyrir
liyggingu ýmissa mannvirkja
scm nauðsynleg eru í i'jöb
meniium borgum.
Eldjnsr í orkuveri.
Elclur olli miklu tjóni i
orkuveri í Frakklandi og er
Jjeila í annað skipti að eldur
kemur upp i orkuveri á
skömmum tíma.
í livorugt skiptið liefir tek-
izt að komast fyrir um elds-
j upptökin og cr ætiað að um
skemmdarverk kunni að
vera að ræ'ða.
X