Vísir - 15.03.1949, Qupperneq 6
6
V I S I R
Þriðjudaginn 15. marz 1949
wxsxxs.
D A G B L A Ð
Ctgefandi: BLAÐAUTGAFAN ViSIR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Harðar umræður urðu á Alþingi í gær, varðandi utanför
íslenzku ráðherranna þriggja. Voru það kommúnistar,
sem efndu til umræðnaima utan dagskrár, og leyndi sér
ekki að þeim stóo stuggur af slíkum erindisrekslri, ckki
út af fyrir sig vegna íslenzkra hagsmuna, heldur miklu
frekar vegna jiess háska, sem í j>ví kynni að felast fyrir1
Ráðstjórnarrikin, ef vestrænar .lýðræðisþjóðir fengju hé>
herbækistöðvar á ófriðartímum. Forsætisráðherra hafð.
orð fyi'h' rikisstjórninni og gerði grein fyrir j>ví, að þrír
stærstu stjórnmálaflokkar þingsins hefðu komið scr samai
um, að förinni skyldi háttað á j>á lund, sem raun sannar
cn hinsvegar hefði ekki komið til greina að sýna koinmún-
istum nokkurn trúnað í jiessu sambandi né yfirleitt varð-
andi vandasöm utanríldsmál. Undu kommúnistar slíkr
yfirlýsingu illa.
Uni erindisrekstur ráðherranna hafði forsætisráðherra
það að segja, að með því að uppkast að sáttmála Norður-
Atlantshafsj>jóðanna, liefði ekki borizt íslenzku ríkisstjórn-
inni, hefði nauðsyn. borið til að fulltrúar af hálfu ríkis-
stjórnarinnar kynntu sér innihald samninganna, einkum
með tilliti til þeirra skyldna, sem samningarnir ltynnu að
leggja íslenzku jijóðinni á herðar, gerðist hún aðili að sátt-
málanum. Myndi Alþingi á sínum tíma gera grein fyrir
árangri fararinnar, en málið yrði því næst afgreitl á þing-
legan hátt.
Utanríkisráðherra gaf bæði við komu sína til New York
og einnig í Washington skýra og greinargóða yfirlýsingu
varðandi afstöðu íslenzku þjóðarinnar almennt til sam*
starfs lýðræðisþjóðanna. Ráðherrann vakti athygli á J>ví j
að íslenzka j>jóðin væri fámenn og friðelskandi, og myndi
því ekki ljá máls á að stórjjjóðirnar fengju að hafa hérj
herbækistöðvar á friðartímum. Menning þjóðarinnar og
stjórnarhættii' leiddu það hinsvegar beinlínis af sér, að
h.ún vildi eiga sem vinsamlegust skij>ti við hinar vestrænu
þjóðir, og aðstaða hennar myndi reynast svipuð og í síð-
asta stríði, ef til styrjaldar kynni að koiúa að nýju. Is-
land hefði enn ekki tekið endanlega afstöðu til Norður-
Atlantshafsbandalagsins, en ráðherraförin væri farin í
jichn tilgangi, að kynna sér sáttmálann, en að Jieirri athug-
un fram farinni myndi afstaða þjóðarinnar tekin. Kom-
múnistar einir hömuðust gegn sáttmálanum, en algjör
meirihluti þjóðarinnar vildi skij>a sér í sveit með lýðræðis-
[ijóðunum. Hefur ráðherrann með ofangreindum um-
mælum lýst afstöðu jjjóðarinnar rétt í einu og öllu, cn
jafnframt lagt grundvöll fyrir áframhaldandi viðræðum
varðandi sáttmálann, en frá þeim grundvelli verður vafa-
laust hvergi hvikað.
Kommúnistar reyndu að gera ráðherraförina tor-
tryggilega á J>eim grundvelli að hér væri um utanstefnur
að ræða, sem lítt væri Jjolandi, en forsætisráðlierra taldi
að förin væri farin að frumkvæði íslenzkra stjórnarvalda.
Er J>ar Iiorfið að sama ráði og Danir og Norðmenn hafa
gert og virðist ljóst, að hér sé slíkir hagsnmnir í húfi, að
óverjandi væri, ef við færum ekki að dæmi þessara J>jóða
og reyndum að kynna okkur öll viðhorf í aljijóðamálum
sem bezt. Þótt orðsendingar kunni að hafa farið fram
milli stjórnar Bandaríkjanna og íslenzku ríldssfjórnar-
innar, breyta þær engu í'jiessu efni.
Með nokkrum rétti hefði mátt segja, að málið skyldi
lagt fyrir utanrílusmálanefnd, en sannleikurinn er sá, að
sú nefnd getur tæ]>ast talist starfhæf, eftir að kommún-
istar hlutu J>ar sæti. Þeir eru æ og ævinlega reiðubúnir til
að rjúfa all&n trúnað og telja það flokkslega skyldu sína.
Vakti Jónas Jónsson athygli á J>essari staðreynd í umræð-
unum og sýndust kommúnistar eftir atvikum vel við una,
en snéru gciri sínum fyrst og fremst að forsætisráðlierra.
Verður ekki sagt að kommúnistar hafi farið neina sigur-
för, og var heldur ekki við að búast. Hinsvegar duldist
ekki, að þeir gerðu ekki hinn íslenzka málstað að sínum,
en ráku enn seni fyrr dyggilega erindi flokksbræðra sinna,
austan járntjaldsins.
GÖTURNAR í BÆNUM:
^atnageröin er ein veigamesta
tæknilega framkvæmdin,
sem a<5 borgurunum snýr, og
nátengd öllu daglegtt lífi þeirra.
ÞaS er þvi næsta eðlilegt, aö
óánægjuraddir heyrist, þegar
götur og gangstéttir eru í ólagi,
svo snar ]>áttur sem ]>a‘S er í
umíeröannáluin ahnennings,
auk J>ess sem götur og frágang.
ur þeirra hefir veruleg áhrif á
heildarmynd byggðarinnar.
^eykjavíkurbær hefir þróast
svo ört. að erfitt hefir revnst
tö fylgja byggðinni eftir meS
ullkoinnu gatnakerfi, og heíir
’ar oftast ráöiS fjárhagur bæj-
arins en eigi viljaskortur.
Gatnagerbin er á hverjum tfma
meö kosínaðarsauiari fram-
Tvæmdum bæjarfélagsins. Hin
-íöari ár, hefir veriö lög'ö á J>aö
miöjum götum, og mundi J>ví
of kostnaöarsamt aö loka fyrir
meö steinsteypu, því komast
þarf aö til viðgeröa. Breyting á
leiöslukerfinu, meö því að
flvtja þaö úr götunum í rneiri-
hluta bæjarins, yfir i gang-
stéttir, yröi of kostnaöarsöm og
erfiö, og kæmi J>ví vart til
greina.
Einstaka gatnamót, sem mik-
il umferö er um, hafa veriö
stey]>t meö góöum árangri, og
ber aö steína aö ]>ví framvegis,
enda þótt göturnar séu aö ööru
leyti malbikaðar — svo dugi.
*
iÓFRÝNILEG HÚS:
nokkrum stööum í bænum,
getur aö líta hús, sem
setia ómenningarbrag á bvggö-
ina. Það eru húsin, sem árum
og áratugum saman eru látin
standa ófullgerð aö utan-, —
óhúðuö.
Sum þessarra húsa ertt vel
gerö frá hendi húsameistar-
anna, og standa á mjög áber-
andi stööum, en eru hrópandi
]>eirra er svo hægt að gera, er
að þeir uppfylli grundvallar-
skyldur sínar, sem J>átttakend-
ur í uppbyggingn bæjarins.
Fllutverk J>eirra er meira og
vandasamara en það, að hrúga
upp í flýti húsaskrokkum, án
tillits til heildarásjónu bæjar-
ins.
FERTUGUR:
Steíán Jónsson
BÆJARFULLTRÚI.
mikil áherzla af hálfu borgar-
stjóra og bæjarstjórnar að
malbika og fullgera göturnar
innan Hringbrautar, og verk-
fræöingar bæjarins fylgt eftir
meö miklum dugnaöi. Má heita
aö mest allur bærinn á þessu
svæöi, sé þannig meö malbik-
uöum götum.
Til fróðleiks má geta þess, að
gatnakerfi alls, vestan við Ell-
iðaár, mun vera orðið 117 km.
að lengd, en samanlögð mal-
bikun gatna í bænum 32,7 km.
*
Jprátt fyrir J>aö, sem áunnist
hefir, ber ekki aö leyna því,
að malbikunin á götum bæjar-
ins hefir reynst lélegri en vonir
stóðu til. Eftir örstuttan tíma
viröist malbikiö tætast upp, og
er þá ver en ógert, þvi holóttar
steingötur er versti óvinur far-
aríækja.
Hinum ágætu verkfræöing-
um hefir ekki enn tekist aö
finna hiö heppúegasta slitlag.
og virðast á því einhver tækni-
leg vandkvæöi. Viöhald hinna
malbikuðu nýju gatna i bæn_
unn, er J>ví meira en góðu hófi
gegnir, og aldur þeirra ot'
skammur.
Má eigi lengur dragast aö
I kynna sér reynslu annarra
þjóða i þessum efnum, og er
mér kunnugt um aö borgarstjóri
hefi'r J>aö nú á prjónunum.
Komast veröur örugglega fyrir
orsakir á endingarleysi malbik-
tmarinnar hér hjá okkur, og
læra listina af þeim sem lengst
| eru konniir, svo sem Bretar,
, Bandaríkjamenn og Danir.
* -
1
||addir eru einnig uppi um
J>aö, aö stevpa beri göturn-
ar í bænum, en eigi malbika.
Aö sjálfsögðu er sú aöferöin
öruggari. En mikill hluti leiösla
og skolpveitukerfis liggur í
ásökun um kæruleysi byggj-
enda, gagnvart sjálfum J>eim1
og bæjarfélaginu. ,
|jær byggingar, sem ekki hafa I
veriö múrhúöaöar aö utan,
geta eigi talist fullgeröar. Kem-
ur J>ar margt fleira til greina
eu hiö fagurfræðilega i frá-
gangi Inisa. Allt of niörg stein-
virlci í J>essum bæ eru í mesta
ófremdarástandi aö J>es§u leyti,
og fordæmi sköpuð, sem engar
frambærilegar ástæður eru.fyr-
ir.
Má þar nefna ríflcgan hluta
liinnar nýju byggöar við Skúla-
götu og Borgartún, svo dæmi
séu nefnd er við 1>lasa. Ekki
hefir unnist tími til þess aö
klippa burtu mótavirana af út-
veggium, hvað þá meir, og leka
því riðstraumar frá þeim niöur
hina ömurlegu óhúöuöu veggi.
Ýms önnur hús á mjög
áberandi staö mættieinnigneína
noinbprn hlnt að máli, eigi siö-
ur en einstaklingar.
*
^Jiirg þessarra húsa voru
byggð áöur en nokkrar
verulegar hömlur voni settar á
bvggingarefni, og engin afsök-
un að ganga eigi svo frá þeim
að utan, sem til er ætlast, og
sæmir.
Á sama tíma, og jafnvel J>eg-
ar mun ver árar, kljúfa aörir
bvggjendur þrítugan hamarinn
til þess aö fullgera hús sín, svo
þau megi veröa til prýöi aö
J>essu leyti, — en þó fá hinir
óátaliö, eftir sem áöur, aö setja
sinn leiöa svip á nýjar götur
og liverfi, og vega mjög á móti
því, sem vel er gert,
❖
gærinn úthlutar mörgum J>ess-
um byggjendum góöá aö-
stÖÖu viö torg og fjölfarnar
götur. Minsta krafan, sem til
í dag er Stefán Jónsson
forstjóri og bæjarfulltrúi í
Hafngrfirði fjörutiu ára af-
mæli.
Það er ekki til siðs að
skrifa langt niál um svo
unga menn sem Stefán, enda
slcal J>að ekki gert. Mætti J>ó
vissulega margt um mann-
inn segja, svo mörg og J>jóð-
nýt störf hefir hann af hendi
Ieyst, hæði sem ötidl og fyr-
irliyggj usamur atvinnurek-
andi og sem virkur J>átttak-
andi á sviði tæjarmála
fíafnarfjarðar og margvís-
legs.félags- og menningarlífs
í bænum.
iÉg hefi ekki J>essar línur
ffleiri, en lýk þeim með inni-
legustu hamingjuóskum af-
mælisharninu til lianda.
Þ. J.
Kenni að taka mál
sniða allan dömu-
bárnafatnað.
Bergljót Ölafsdóttir,
Lauganesveg 62,
* sími 80730.
og
Fcsfd LísicoIr
1937
með nýjuni 8 cylcndra
Fordmotor til sölu. Uppl.
í síma 2347 milli kl. 7—9
í kvöld.
Kventöskui*
ÆRZL.