Vísir - 15.03.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 15.03.1949, Blaðsíða 8
8 V I S I R Stulka óskast í vist. Gott kaup. Sérherhergi. Fátt í heimili. Uppl. í síma 3537 eða að Grennimel 20. SKipAÚTGCRf) RIKISINS IVfl.s. Skjaldbreið til Snæfellsness- og Breiða- fjarðarhafna hinn 18. þ. m. Tekið á móti flutningi til Arnarstapa, Sands,. Ölafsvík- ur, Grundarfjarðar, Stykkis- hólms, Salthóhnavíkur, Króksfjarðarnéss og Flat- eyjar á moí'gun. — Pantaðir farseðlar óskast sóttir á morgun. P ! M.s. Dronning Alexandrine fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar, fösíudaginn 18. þ.m. Farþegar sæld far- seðla í dag. Tilkyniúngar um vörur komi sem fyst. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN, Erlendur Pétursson. K.R. — GLÍMU- ÆFING í kvöld kl. 9 í Miöbæjarskólanum. __________Glímudeild K.R. —1.0. gTt.~ ST. feóLEY nr. 242. — Fúndur annaö kvöld í Templ- arahöllinni kl. 8,30. Afmælisfagriaður. SkénlmtiatriSi. j, Kaffi. Dans. Æ. t. Þriðjudaginn 15, marz 1949 SKÍÐAKENNSLA VIÐ SKÍÐA- SKÁLANN fellur niður þessa viku. Hefst aftur n. k. mariudag, ef næg þátttaka veröur, en kennslu- skírteini verða aö kaupast hjá L. H. Miiller fyrir föstu- dagskvöld 18. þ. m. SkíSafél. Rvk. K.F.ÍJ.M. A.-D. — Bibliulestur i kvöld kl. 8.30. Af sérstökum ástæSum eru konur beönar aö taka meö sér handavinnu. SÁ, sem tók frakka í mis- gripum á Veitingastofunni Vega s. 1. laugardag. Gefi sig fram á Vega. (485 KVEN-armbandsúr (stál) tapaðist nýlega. Vinsamleg. ast skilist á Framnesveg 33. SILFUR armband fannst á árshátíö Mjólkurstöðvar- iririar 26. febrúar s. 1. Vitjist á Háteigsveg 9 (neöri enda, kjallara). (477 KVEN armbandsúr fannst á Bergsstaöastræti seinni hluta febrúar. — Vitjist á Bergsstaðastræti 51. (458 LYKLAHRINGUR, írieö cá. 6 pipulykluin ög 3 smekkláslyklum, tapaöist í febrúar. Finnandi vinsáml. hringi í sima 1590. (46Ó KVENÚR tapaöist írá Óðinsgötu 14 aö Njálsgötu. Skilist á Ööinsgötu 14 B, gegn fundarlaunum. (487 LÍTIÐ og gott stúlkna- herbergi til leigu strax. Síirii 80562. „ - (460 HERBERGI. — Gott her- bergi til leigu. Reglusemi á- skilin. — Uppl. Míklubraut 50 (kjallara). (462 HERBERGI til leigu viö Laugateig fyrir reglusatna stúlku, sem getur setiö hjá bárrii tvö kvöld í viku. — Uppl. í síma 81702. (474 VÉLRITUNAR- KENNSLA. Viðtalstími kl. 6—8. — Cecilia Helgason. Sími 81.178. (603 VÉLRITUNAR- KENNSLA. Hefi ritvélar. Eínar Sveinsson. Sími 6585. TANNSMIÐUR, danskur, óskar eftir atvinnu. Carl Vilby, Skálholti við Kapla- skjóisveg. (471 STÚLKA, sein vill taka aö sér að sáiuna 1. flokks buxur heima, óskast. Uppl. í síma 5790. (463 PÍANÓVIÐGERÐIR. — Otto RyeI. Simi .5726. (461 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Sími 6223. — Siguröur Oddsson. HREINGERNINGA- STÖÐIN. Höfum va,na menn til hreingerninga. Sími 7768. Pantiö í tíma. Árni og Þor- steinn. .(443 STÚLKA sem getur tekiö aö sér öll venjuleg hússtörf á fámennu, barnalausu heim- ili, óskast nú þegar. Uppl. í sima 5103 og 3375, (446 SAUMASTÚLKUR ósk. ast. Uppl. í síma S1735. (437 ‘ FATAVIÐGERÐIN gerir viö allskonar föt, sprettum upp og vendum. — Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma- stofan, Laugaveg 72. Sími 5187.(117 TÖKUM blautþvott og frágangstau. Sækjum — sendum. Þvottahúsið Eimir, Bröttugötu 3 A. — Sími 2428. (817 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuöum hús- gögnum. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórug-ötu II. PLÍSERINGAR, húll- saumur, zig-zag, hnappar yfirdekktir. — Vesturbrú, Guörúnargötu 1. 511111 5642 SAUMUM kápur og drengjafatnað; gerum við allskonar föt, sprettum upp og vendum. Saumastofan á Vesturgötu 48. Nýja fataviö- gerðin. Sími 4923. (i 16 KAUPUM flöskur, flestar tegunclir. Sækjum heim. — . Venus. Simi 4714. (44 TIL SÖLU blokk í Cliev- rolet 42. L'ppl. í síriia 3956. ■(476 ÓSKA eftir flugjakka til kaups, frekar þunnum. — Uppl. Grettisgötu 19 B, frá kl. 5—7 í dag. (000 NORSKIR Hocky-skaut- ar, riieö áföstum skóm nr. 39—40, til sölu. — Tilboö, merkt: „Nýir skautar—-80“, sendist afgr. Vísis fyrir miövikudagskvöld. (475 EIKARSKRIFBORÐ til sölu i Karfavogl 44. Sími . 773 L_____________U73 FUGLABÚR óskast til kaups. — Uppl. í síma 6301, .................. (473 FERMINGARKJÓLL til sölu á Suöurgötu 33, Hafn- arfirði. , . . (470 NOKKUR' tonn af ’skÖtu og þurrkuðum s'altfiskí ósk- ast til' katips. Ingimundur GuöiriundSson, Bókhlööustíg 6 B. — (469 BARNAVAGN til sölu. Framnesveg 33. (479 STOPPUÐ húsgögn, bekkur og 3 Stólar, til sölu. Ennfremur fermingaríöt og skór á fremur litinn dreng. Leifsgötu 22, milli kl. 4—7 í dag.(467 TIL SÖLU: Emailleruð miöstöðvarvél, með færan- legri rist. Miöstöðvarketill 0.5 ferrn. Uppl. í síma 5278, kl. .12-—1 -og eftir 6. (465 ÞVOTTAVÉL. Til sölu ný, óupptekin amgrisk þvottavél. Uppl. í síma 7297, eftir kl. 5. (464 BARNAVAGN til sölu. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112.____________________(459 VANDAÐUR, eriskur barnavagn, á háum lijólum, til sölu á Freyjugötu 37.(457 TIL SÖLU íallegur ferm- ingarkjóll og skór (miða- laust. Skúlagötu 72, I. hæð til vinstri. (468 FISKILÍNA til sölu. — Uppl. í síma 4029. — Árni Jóhannsson. (4S1 TVER fermingarkjólar á stórar telpur ásamt stutt- kápu til sölu á Hverfisgötu 101, eftir kl. 4 í dag. (489 TVENN ný föt- til sölu, án miða. Uppl. Laufásveg 10 (niðri) eftir kl. 6. (490 TIL SÖLU meö tækifæris- verði ryksuga, dívan, br. 1.15 m, jakkakjóll, meðal stærð, skíðaskór nr. 39- — Bergstaðastræti 50. CO „ANTIKBÚÐIN", Hafn. arstræti 18, kaupir, selur, umboðssala. (219 KAUPUM tuskur. Bald ursgötu 30. (14' STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, div- anar. — Verzlunin Búslóð Njálsgötu 86. Sími 81520. — KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. Skartgripaverzlun- in, Skólavöruöstíg 10. (163 VÉLAR. Kaupum alls- konar vélar og varahluti, — einnig ógangfæra bíla. Forn- verzlunin Grettisgötu 45. — Sími 5691. (349 KAUPI islenzk frímerki. Sel útlend frímerki. Bjarni Þóroddsson, Uröarstíg 12. KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sinri 1977. (205 KAUPUM — SELJUM húsjpgn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. íl. Söluskál- inn. Klapparstíg 11. — Sími 2926. ' 'w GÍTAR. Höfum nýja og notaöa gítará til sölu. — Kaupum einnig gítara. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. LEGUBEKKIR eru nú aftur fyrirliggjandi.. Körfu- gerðin, Bankastræti 10. (38 KAUPUM flöskur. Mót- taka Grettisgötu 30, kl. 1— 5. — Sími 5395 og 4652. — Sækjum. BORÐSTOFUBORÐ úr eik meö tvöfaldri plötu, borðstofustólar, stofuskápar og klæðaskápar. Verzlun G. Sigurðsson & Co., Grettis- götu 54 og Skólavörðustíg 28. Sími 80414. (514 FERMINGARKJÓLL til sölu á Bergþórugötu 19, niöri. (486 KARLMANNSFÖT til sölu (meöalstærö), miöa_ laust á Grettisgötu 36. (484 VANDAÐUR vetrar- frakki á liáan mann til sölu, án skömmtunarmiða. Kaup og sala, Bergstaöastræti 1. 1483 SÓFI og tveir djúpir s’tól- ar til sýnis og sölu í Lækjar. götu 6 A, kjallaranum. (478 SKÍÐASKÓR óskast til kaups, nr. 44—45. Uppl. í síma 1640 til kl. 5, næstu daga. Hátt verð. KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og Iítiíf tlitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzhin, Grettisgötu 45. — HARMONIKUR. Höfum ávallt harmonikur til sölu og kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23.(254 DÍVANAR, allar stærðir, fvrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu n, —_________________(321 HÖFUM ávallt fyrirliggj- aridi allskonar ódýr húsgögn. Húsgagnáskálinn, Njálsgötu 222._________________(321 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónsplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað o. fl. Sími 6682. Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. (245 VÖRUVELTAN kaupir og selúr allskonar gágnlegár og eftirsóttar vörur. Borgtun viS móttöku. — Vöruvettan, Hverfisgötu 59. — Sími 6922. (100 KAUPI lítið notaðan karl- mánnafatnað og vönduð húsgögn, gólfteppi o. fl. — Húsgagna- óg fata-sálan, Lækjargötu 8, uppi. (Gengið frá Skólabrú). Sótt heim. — Sími 5683. (919 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl ánriast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. 707

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.