Vísir


Vísir - 15.03.1949, Qupperneq 9

Vísir - 15.03.1949, Qupperneq 9
Þri&judaginn 15. marz 1949 V 1 S I R Varð að róa heila nótt gegnum hafís til að komast í prestsbrauð. Síra IHaffhías Eggertsson segir frá Grímsey og Grðmseyiiigtsm, iifna5arhátfum9 hjáfrú o. fl. Grímsey er sennileg-a afskekktasta byggíS Íslands. Það er viðburður ef þangað kemur gestur, enda erfitt um samgöngur. I eftirl'arandi viðtali er bví m. a. lýst er fyrrverandi sóknarprestur Grímseyinga, síra Matthías Eggertsson, flutti í biauðið á árabáí. Lá bá ís fyrir öllu Norðurlandi og vai-ð báturinn að þræða eftir rennum, sem láu gegnum ísinn. Ennfremur er hér lýst hjátrú eyjarskeggja og ýmsu fleiru. Vísir hefir átt stntt við- tal við síra Matthías Eggerts- son, sem var sóknarprcstur í Grímsey um röska 4 áratugi. er viðlfom sveitastörfum, ómegð lilóðst á mig og heim- ilið auk þess að öðru leyti þungt, bærinn í þjóðbraut og Síra Matthías kom þangað | gestagangur riieiri en mín nokkuru fyxár aldamót og’Iitlu efni fcngu í’isið undir. sinn á síðari kann því fi'á rnörgu að segja, er snertir eyna og eyja- skeggja. — Hver voi’ii tildrög þess að þér fói’uð til Gi’ímseyjar? spui’ði fréttamáðurinn síra Matthías. — Það er saga út af fyrir O. Kýrflutningar trúarati'iði. Arið 1895 fór eg út j Gi'ímsey til þess að skoða hana og athuga hvei'nig mér litist á hana. Konan mín sagði mér áður en eg fór að hún tæki ekki í mál að flytja þangað með börnin, nema því aðeins að við hefðum gras- nyt fyrir kú. Það var því ekki hvað sízta atriðið fyrir mig að athuga þessa mögu- leika, senx reyndust þegai' til kom vera hai’Ia litlir. Ekki fyrir það, að þarna væri ekki nautið baulaði á leiðinni kæmi sækýrin og hirti fleyt- una með öllu [>v í senx í henni var. Og nautið íekkst alls ekki flutt milli lands og eyjar nema með því skilyrði Árna að nantið væi’i bundið niður og þannig frá því gengið að það gæti alis ekki baulað á leiðinni. Þá ríkti einnig sú trú kögur kringum bæinn, sem Eitt sinn á síðari árum tiltækilegt virtist til túni’ækt- minum á Helgastöðunx kom ar, heldur hilt að það var 1 heimsókn til okkar frændi, trúaratriði fyrir (irímsey- minn og fóstri, Matthías j inga, að þangað yi'ðu ekki Jochumsson, ásamt konu fluttar kýr. sinni, Guðrúnu. Þetta var áj Mér leizt mjög vel á mig sólbjörtum sumardegi og í eynni og eyjarskeggjar tóku dalurirui í sínum hezta j mér með kostunx og kynjum. sig, en þangað fór eg fyrst j sp'úða. Við höfðum skoðað En þegar eg milintist á kúna sottum og fi-emst til þess að geta1 umhverfið, gengið imi engj- bjargað mér áfram í lífinu arnai’, sem lágu nxeðfi'am og séð fyrir konu og börnum. í Reykjadals-á; fyrir ofan þær Það gat eg ekki þar sem eg voru brekkur með fögrum var. I*blómum og allskonar berja- [ í’unnum, heiðarnar senx um- „Hundahnútá“ og- „sultarsveit' .......................... °g í jólum lögðum við á stað til Húsavíkur á árabát og gekk ferðin ágætlega, en á gamlárskvöld hélt eg kvöld- söng í Húsavík. Slíkt hafði víst enginn Grímseyjarþi'est- ur gert fyrr og þótti nokkuð einstakt, því þá tíðkuðust ekki fei'ðir um það leyti árs milli lands og eyjar. „Ósköp er Grímseyjan falleg“. — Um vorið hafið þér syp flutt fjölskylduna og búslóð- ina út í eyna? — Gi'ímseyingar komu í maí-mánuði um vorið til su trú í þess ag sækja okkur. Skipið eynni að þangað mætti ekkijvar áttæringur og við lögð- koma sægi'átt naut, þau um af stað fimmtudaginn htypu fram af bei'ginu, á Iiaf fyrir hvítasunnu. Þávarmik- ut og sæust ekki meir. En pj js fyrjr Norðui’landi og hvernig sem þessu var nú m a var nær samfelld ís- \aríð, þá vildi svo eínkeflni- ]>reiða rnilli lands og Gríms- Icga til, að við fengum í eyjar, en þó með í’ennmn, minni prestskapartíð þrisv-!sém báturinn gat skriðið ar sinnum sægrátt naut til eftjr Grímseyjar og þau fórust öll j _ Gekk ferðin samt ekki mcð þvi að hiapa frani aí afj óskum^ bjargimi. — Það er eklci anriað hægt að segja. Við héldum fyrst til Flateyjar á Skjálfanda og gisturn þar. Daginn eftir vai’ veður og útlit þannig að báts- formanninum leist ekki á bíikuna, fyrr en undir kvölð. Þá var lagt af stað. Og alla Fékk Grímsey. — Þér fcnguð veitingu fyrir Gi'ímseyjarbi’auði ? — Já, eg fékk ]xað. Við tveir unx bx-auðið, Hvar var það? Það var á Helgastöðum við þá, var það sartia og herja , ,ón ,ónsson Pi’estur að Hofi nóttina vorum við að flækj- höfðinu við stein. Þar höfðu1 á. Skagaströnd °S cg ~ cn ast geguuni ísinn, stundunx kýr ekki sézt undangengin!við kePPtlim bka nokkurum ui'ðu merinirnir að fara xxpp 50 ár og voru þá drepnar ariim áðlu' um Helgastaði og á jakana og ýta frá og einu vegna ósamlyndis sem í'eis út eg varð ' bæði skiptin hlut- sinrii vár maður skilinn eftir' af þeim í eynni. Eyjarskeggj- skarPari. Síi'a Jón sagði i ógáti upp á jaka. Hann var lykja dalinn, grasi vaxnarjar töldu víst að það myndi uokkurum ái’um seinna við ekkert mjúkxnáll sá, þegar upp á brúnir. Síra Malthías leiða ógæfu yfir okkur mig’ reyndar í gamni að eg hánn hrópaði á éftir bátn- vaið þá að orði: „Hér liefði' prestshjónin og aðra íhúa væri aUsstaííár fyrir sér. um, enda vár strax hrugðið eg húið vel í Reykjadal í Þingeyjai’sýslu,' blóm í eggi" en þangað vígðist eg árið 1888. Þangað kom eg að illa hýstu og lélegu hrauði. Þar var allt í niðurníðslu, hafði þeiri’i vei’ið stopult með presta und- anfai’in ár og px’estsseti’inu því illa viðhaldið sem skyldi, Laxxgt er síðan Stáðai’hóls- Páll, sem eitt sinn hjó á Helgastöðxxm lét svo um- mælt: „Rú þig, spú þig, Reykjadalui’, rotinn hunda- hnúta“, og löngu síðar Látra- Bjöi’g: „Reykjadaluí' er sxilt- >g lifað eins og eyjarinnar, ef við tækjum Eg lét það gott upp á þeim ósóma áð flytja -— Fóruð x cyna ? lieita. En Guði'ún kona lxans þangað kú. sagði: „Þú hefðir þá átt aðj Einn þeiiTa niaiina, scixi gcta Iniið sæmilega í Odda á ’ laldi það hvað mestan óþarfa góðu jöi'ð og tekju-1 að flytja kýr til Grímseyjai’, mikla hrauði“. Svo féll það var Árni lxi’eppstjóri í Sand- tal niður. [ vík. Árni var eini maðui’inn í Grímsey, sem var efnum Svipaðist um eftir beti-a brauði. búinn, enda mátti segja að það sem eg hal'ði ætlað mér ai'sveit — sést þar oft með og eðlilegt var. Þetta, ásamt fömixxm —- Ofaukið er í fleiru, olli því að eg fór að þeim í-eit — öllum góðum | svipast um eftir skárra bi’axxði og eimxxitt um það leyti lét síi’a Pétur Guð- mundsson í Grímsey af pi'estsstöi’fum. Kostui’inn við það að fara nxönnum". Þetta er nú orðið fyrnt. Reykjadalui’ er og hef- ii' sjálfsagt alltaf vei'ið fögur sveit og bxuxxenn komast þar vel af, en eins og gengur og gerist, ei'u ekki allir gæddir lrúmannshæfileikum. I minni tíð mátti heita að afkorna flestra væri sæmileg, sunxir fátækir, enginn í'íkur. Við sóknármenn líkaði mér ágæt- lega. Reykdælingar voru eins og aðrii' Þingeyingar, prýði- lega gefnir margir; enda Ixöfðu sýshíbiuu' það orð á sér að vera betur menntir en víða annarsstaðar á landinu. Ástæðan til brottfai’ar minn- ar var því sem hér segir: Eg kom skuldugur ixr skóla, ó- vanur búskap og öllu því þéi’ þá strax út við og hann sóttur. | Fi'ammi í skipinu var svo- — Við ætluðunx um haust- lítið „rúff“ og þar gátum við'‘ ið, yfirgáfum Helgastaði og stungið börnuritfln' inni í og; vorunx komin til Húsavíkur sunxt af fólkinu, en við hjón- með allt okkar hafurtask, al- in vorum uppi alla nóttina búin að l'ara út í Gi'ímsey er og hoi’fðum á þessa enda- lciði gæfist. Við ætluðum lausu hvítu, einkeririilegu ís- með nótabát, en i’étt áður en breiðu, sem við sigldum inn við ætluðum að ‘fara, gei'ði í, æ lengi’a og lengi-a. Þctta hann væri þar nær éihi'áður °fsaveðul'°g braut bátinn og var hálf kuldalegt, að mér Þegar hann vildi hafa eitt-J bryágjuruar 1 SJPÓU- Við urð-, fíinnsh og cins var aðkom- hvert fliál fram barði Árni um l}vi að setjast upp á Húsa- an,— Gi’ímsey alhvít af snjó. ! vík, 8 marins, við hjóriin, 3 „Mikið ósköp er Gi'ímseyjaxx falleg“, sagði drengurimi 2 unglingai’, sem höfðu vei’ið okkar þegar við voi'úm hjá okkur húskaparárin. Við könfmir upp að lienni, — en urðum að hh'ast þarna í okkur hjónunum farinst nú óinnréttuðu franxhýsi og annað. dvelja þar allan veturxnn. I Árni var uni marga hluti Þar við hættist að við voi'- Eldavél vél gefiiin, hókhneigðuX’sjáll’-! xim algei'lega fóðurkuis fyrix' engin til. ur, skáldniæltui' og skrifaði kúna og urðum að kaupa i — 'Var bækur. Ekki hafa þær þó handa hénni heytuggu þar þessu? Eg var þax-na í sjö ár, og þá var eg skuldugri en þegar ,í borðið og sagði að svona 1 vlk> 8 mauus> eg kom þangað, öfugt við yrði jxað að vera ______ og það korn> tengdamóðir mín og varð þánnig Nautið nxátti ekki baula. ekki annað cí'tir til Grímseyjai', fram yfir það hirtzt fyrr en skáldsagan sem hezt gekk hvei'.jii sinnij að véra á Helgastöðum á-| „Hraunabx’æðui'“, sem fi'am, var sá, að fyrir Gi'ínis- xxt á s. 1. ári. Ekki var eyjarbi'auð var greitt 200 kr. samt nieir en svo landssjóði, en | bókhneigð annari'a og vildi köm Árna um aukreitis úr 200 kr. á ái’i var ekki neinn smáskildingur í þá daga. Auk þess bjóst eg við að fá 100 kr. þóknun fyi'ir veðui’- athuganii' fyrir Meteorolbg- isk InStitut í Kaupmamxa- höfn. Þetta varð og eftir nokkur ár hækkaði þessi upphæð í 200 kr. Þar myndi likíx . vei’a i'ólegnx og náuð minni. heldur lúta unglingána vinna heldui’ en lesa. En auk þess var Árni ekki laus við hjátrú, og þegar eg var loksins hú- inn að íá það í gcgn að eg mætti hafa kú í eynni, þurfti eg að sjálfsögðu að fá þang- að flutt naut vissan tíma ái's. Þessu var Árni mjög andvíg- iu’ og sagði að það kynui ekki góði’i lukku að stýra, því ef Snnxt. Fólkið var okkur — en það gekk ekki alltaf , velviljað og vildi okknr allt vel. Eg fór einn út til eyjar um wHÍÖ fíBXyr a löíittintiBí.isa — .c^ s föy ávvR ■{o\ .0’xs iai3 rr- Ks E'LHJ'fóÚJö'd'vi -eÍTÍ f .i '. ■ íxxtfi :■.(,) íí i snliXiink! ,i:iðiá§ :■* lií 7 ■) ÞA -rkVÞ Aí J - it 3'íví"inínj;x’I XÍi .1 „ aiJ '. o, 138 ðí U í mi >ii t J ■:L'( 1 .op JG.T iíí ■ IXÍIl i" I J . -K tJji.;: aiuA: jn:ác .i :z'A geya til þægðar, en ýmislegt var þarna frumstætt og næsta ólíkt því sem við átt- unx að venjast. Séi'staklega á eg þar við eldri Eyi'ai'stað- ina. Það sem okkur hjónun- um fannst verst við komu okkar í eyna, var að koma í haustið og var þar í tvo mán- uði, bæði til að nndii'búa konxu ririna þangað og til þess að messa og gegna jxrestsvei’kum. Eg bjó hjá, Ái'na hrcppsljóra í Síindvik og setti hann upp 40 aura á (bæinn ískaldan og óupphit- dag fyrii' fæði, húsnæði og aðami. Það hafði ekki verið- þjónustu. Mikið myndi það, húið í honunx um veturinn ekki þykja nú.Eg hélt kvöld- j og allir veggir frosnir. Ekki söng á aðfangadagskvöld og i vaf til eldavél þar fremur eix messaði jðladag, cn á annan J annarsstaðar • í eynni og

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.