Vísir - 19.03.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 19.03.1949, Blaðsíða 2
2 V I S I R v^véí£L>v Laugardagur, 19. marz, 78. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð kl. 8.35. — Sífí- dégisflóö kl. 21.00. Næturvarzla. Næturlæknir er í I .æknavarö- sU;fimni, sími 5040. N;etur- vöröur er i Laugaves-apóteki, sími 1616. Næturakstur ^nnást Hreyfill, sími 6633. Helgidagslækuir er Stefán Ólafsson, Skólabrú 2, sími 3181. „Kápuslagur" í Feldinum. A áttunda tímanum i gær- morguu 't(’)k kvenfólk aö þyrp- ast aö dyrum verzlunarinnar ..Feldurinn", Austurstræti, en von var á kápum í búöiua. Þeg- ar svo opnaö var, kl. 9, skijiti þyrpingin viö ■ búöardyrnar tugum ef ekki huudruðum, en allt fór vel og skiplega frant. Útsvör í Eyjum 2.6 millj. kr. á ári. Fjárhagsáætlun Vestmanna- eyja var afgreidd af bæjarstjórn Vestmannaeyja í fyrradag. — Niöurstööutölur tekna og gjaldameg'in á fjárhagsáætlun- inni erit 2.8 miilj. kr., en af þeirri ttpphæö teknamegin ertt útsvör 2.6 ntillj. kr. Ertt þetta svipaöar tölttr og'.í fyrra-. „Strækar" kvenfólkið? Verlcakvennafélagiö Fram- sókn hefir fyrir skömnnt sagt upp kaup-«og kjara-samning- tun við X innuveitendafélag' Is- lands og boöar verkfalj, ef samningar ltafi ekki tekizt fyr- ir miðvikudaginn 23. þ. m. Þær krfifur, sem félagiö setur fram ertt, að kati];a kvenna við lirein- gerningár ltiekki úr kr. 2.00 á klst. í kr. 2.25 og kaup við al- ntenna vinnu ltækki úr kr. 1.85 i kr. 2.15. Ennfretmtr, aö viö þau störf, sent erfiö eru og venja er aö karlmenn vinni, veröi greitt karlmannskaup. F.nufrenutr aö greitt veröi karl- mannskattp fyrir vinntt við ó- verkaðan saltfisk, flökun og vinntt i frvstiklefum. Les úr Pétri Gaut á rnorgun. Lárus Pálsson mttn á ntorgun lesa fyrri bluta leikritsins, Pét- ur Gauttir, eftir Tltsen i Austur- bæjar-btói. Upplesturinn hefst kl. i.30 og' tná gera ráö íyrir, aö margir mitni vilja hlýöa á þennan ágæta leikara lesa tipp úr þesstt merkilega verki, Ekki ráð nema í tíma sé tekið. í einu af dagblöðunum í gæ’r hirtist auglýsing frá fyrirtæki nokkurtt, sem hefir ttmboö íyr- ir Ironrite-strauvélar og segir m. a. í attglýsingunni .. Eig- inmenn: Útvegiö frúm yöar Ironrite fyrir jólaþvottinn ...“ 1 á, það má nú scgja, aö þaö taki tínia aÖ útvega sér hlutina hér á landi. Meyjar, stígið á vogina. Þjóöverji einn. sem búsettur er i Waldeek-llessen á amer- íska liernámssvæöinu i Þýzka- landi. hefir sent Visi eftirfar- attdí tilkyniiingu,, til birtingar og tekur mjög gréinliga fram, aö sér sé ekki gíens í huga. — Tilkynningin er svohljóöandi: „Þaö tilkynnist, aö kaitpsýslu- maöurinn A. Kartvath, 45 ára ð aldri, búscttur í Massenhatts- en-Waldeek, Þýzkalandi, hefir skiliö viö konu sína, þar sem hún tieitar harölega aö t’ita sig. Hún vegttr 63 kg. Ofanritaður kaupsýslumaöur leitar nú fyrir sér um eiginkontt. sem vegur 100—300 kg. og er á aldrinttm 25—60 ára. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messaö kl. n f. h. Síra Bjarni Jónsson. Mess- aö kl. 6 e. h. Sira Jón Auðuns. Barnasamkoma veröttr i Tjarnar-bíó á sunnttdagsmorg- un kl. 11. Síra Jón Auöuns. Fríkirkjan : Messaö á moreO kl. 6 e. h. Síra Arni Sigurösson. K. F. U. M .F. Fundur í Frí- kirkjunni kl. 11 f. h. Fundar- efui tilkynnt bréflega. Hallgrímskirkja: Messaö kl. iii f. h. Sira Jakoli Jónsson. Ræöuefni: Illutleysi. Barna- guösþjónutsa kl. 1.30. Síra Jakob Jónsson. Síðdegismessa kl. 5 e. h. Síra Sigttrjón Arna- son og kl. 8.30 ahnenn æsku- lýössamkoma. Síra Sigurbjörn Einarssóii dósent talar. Lugarnesltirkja: Messaö kl. 2 e. h. Barnaguðsþónusta ki. 10 í. h. Sira GarÖtir Svavarsson. Nesprestakall: Messaö i kap- ellu-Fráskólans kl. 2 e. h. Síra Jón Thorarensen. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Hamborg. Dettifoss kom til Rvk. 16. marz frá Rotterdam. Fjallfoss íór frá Leitli i íyrra- dag til K.hafnar. Goöafoss kotn til New York í fyrrakvöld frá Rvk. Lagárföss er í P’re- derikshavii. Reykjafoss fór frá Cýac^nó ocý c^amanó — (jettu mí — Hver er höfundurinn? Hesti er Itezt aö skella á skeiö skjót er að snotrttm bænum • lciö, ntál er í slaka tauma aö taka, og trölldómsfulla stanza reiö. Ráöning á gátu nr. 30: Þeir báru frosna mjóik í lúkunum. 'út Vtii forii- 30 árutn. Snjóflóð á Austfjörðum. Símaö var til stjórna-rráösins írá Eskifiröi í fyrradag, aö snjóflóö heföi fallið þar og í Reyðarfirði og Fáskrúðsfiröi og valdiö allmikltt tjóni. á Strönd í Reyöarfiröi tók ílóðiö íbúðarhús Kristjáns Eyjólfs- sonar. Komst íólkiö naumlega undan nema dóttir Kristjáns, hún íórst. A Eskifiröi tók flóð- ið íjós og hlööu, sem Friðgeir kaupm. Hallgrtmssou átti og drap þrjá nautgripi og tvær kindur. Ibúðarhús Vilh. Jensen kaupmanris varö ciunig fyrir riokkurum skemntdum af ílóö- inu. á Svínaskálastekk viö Reyðarfjörð rann snjór einnig á sjóhús og braut þaö og drap einn. hest. — í I'áskrúðsfirði uröu lítilsháttar skcmmdir. Þá var ennfrcmur skýrt frá þvi, aö Kristján Kristjánsson, skipstjóri, sem talinn var ein- hver mest-i bókamaður í Reykjavík ttm þær mundir, heföi keypt utan ifppboðs bókasafn próf. dr. B. M. Ol- sens, og hcföi þó átt stórt bóka- safn fyrir. — ^mœtki — Þaö vélmenni sem fjölhæfast er, var búiö til af Ameriku- manni og svnt í New York árið 1939—40. Yélmenniö- var sjö fet á hæð og 260 pund á þvngd og hanti gat framkvæmt 26 at- hafnir eftir skipan. Ilann gaf reykt,/ gengið, talið á fingrttm sér o. s, frv. og liann kttnni 77 orö. Hann var ótrúlega flókin vél, i honutn vortt mótorar, pip- ur, rafspenniketli og allskonar varahlutir. Og vírarnir voru ekki smáræöi, þeir vortt 24.900 enskar mílur á lengd. Dyggðin myndi ekki komast svo langt ef hégómagirnin væri henni ekki samferða. (Spakmæli.) tiroAAqáta hr. 713 Lárétt: i Hervæöa, 5 nieöal, 7 vigtaöi. 8 hvað, 9 skipstjóri," tt úngviði, 13 lærdómur, 15 ó- sjaldan, 16 ílát, 18 tvcir eins, 19 ilát. Lóðrétt: 1 Sjóræningja, 2 Ijós, 3 koriitegund, 4 í hálsi, 6 hendir, 8 draga tijip, 10 græn- metis, 12 ósamstæöir, 14 sam- neyti, 17 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 712: Lrétt: 1 Þjappa, 5 írá, 7 ló, 8 A.A., 9 S.R., 11 fold, 13 tia, 15 eld, ló ufsi, 18 au, 19 rakin. Lóörétt: 1 Þröstur, 2 afl, 3 próí, 4 Pá, 6 gaddur, 8 alla, 10 rífa, 12 O.E., 14 ask, 17 I.I. Laiigardaginn. 19,.marz 1019 Hús^vík 16. marz til Leith og Norðttrlanda. Selfoss fór frá Frederikshavn 15. marz til Rvk. Tröllafoss fór frá New York 14. marz tíl Rvk. Vatnajökull kom til Rvk i gær írá Ant- werpen. Katla fór frá Rvk í gær til Flalifax. Horsa fór frá Þórs- höfn 16.'marz til Hamborgar. Ríkisskip: Esja er á Vest- fjöröum á norðurlei'ð. Hekla er i Rvk. Herðubrereið er á leiö frá Hornafiröi til Rvk. og' er væntaníeg til Rvk. i dag. Skjaldbreiö átti aö fara frá Rvk. kl. 22 i gærkvöldi til Snæfellsness- og Breiðafjarðar- hanfa. Súöin er á leið til tslands frá ítalíu. Þyrill var á Húsavik í gærmorgtm. Ms. Oddttr er á Austfjöröum á noröttrleiö. Útvarpiö i kvöld: Kl. 20.30 Knattspyrnufélag Reykjavíkur 50 ára: a) Avatp. b) Einsöngur (Magnús Jóns- son). c) Gamanvísur o. fl. (Lárus Ingólfsson leikari). d) Samtal gamallla K.R.-inga. e) TvísÖngur (Brvnjólfur Ingólfs- son og Magnús Jónsson). f) Kafli úr * 3. þætti „Skttgga- sveins“ eftir Mattbias Joch- humsson (K.R.-itigar leika).— Ennfremur tónleikar aí plötum. — 22.15 Danslög (plötur). — 24.00 Dagskrárlok. Nýtt danslag. Komiö er í bókaverzlanlr nýtt danslag eftir Jónatan Ol- afsson, er nefnist vornótt. \’ar þaö stingið af Hauki Mortliens á síöustti sýningu Blátt stjörn- unnar og vakti mikla hrifningu og var höfundttr þess bylltur með dynjandi lófataki áheyr- etida. Krabbameinsvarnafélagið opnar skrifstofu á mánudag- inn í húsakynnum Rattöa Kross tslands í Thorvajdsensstræti. Skrifstofan er opin alla daga, nema laugardaga, milli kl. 1—3. Þar geta menn einnig gerzt félagsinenn og greitt gjöld sín. Félagsgjald er 10 kr. fyrir manninn, 100 kr. fyrir £é- lög og 250 kr. æfitillag. Vinnan, 1.—2. tbl. 1949 er komið út. Er þetta stí Vinnan, sem Al- þýðtisamband Islands gefttr út og er Karl ísfekl rjtstjóri, Ým- islegt efni er í ritinu og er það p’rýtt fjölda jttynda. (. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Anna Lisa Einarsdóttir, Garöastræti 47, og Jón Sandholt, Hátúni 16. Síra Bjarni Jónsson gefttr brúðhjón- in saman. Hvar er fegrunar- félagið ? ilaður nokkttr hringdi til Vísis í gær og baö blaöið aö koma þeirri fvrirspurn á frant- færi viö FegrunarfélagiÖ, hvort stjórn þess heföi ekki á prjón- \ ttnum einhver át’onu tim fegrun bæjarins næsta sumar og ef svo væri, hvar félagi'ö hyggöist bera fyrst niðtir, því af nógtt væri aö taka. Fyllilega væri köriiinri timi til, að st.jórn fé- lagsins rankaði viö sér, því hún virðist liat’a sofið helzti fast aö tmdanförnu, og skýröi frá fyr- irætlunum sinum. Veðrið: Um 1200 km. S\’ i hat'i er frernur grttnn lægð á hægri hreyfingu NA. Iláþrýstisvæöi vestur af Bretlandseyjum og tioröur um haf ntilli Islands og Noregs. Horfur: Breytileg átt fvrst, en siöan vaxandi SA stinnings- kaldi og rigning meö kvöklinu. Gengttr aftur í SV stinnings- kalda og skúra eöa éljaveður í nótt. M.s. Hugrún hleður til Súgandafjarðar, Bol ungarvíkur, Isafj arðar og Súðavíkur á mánudag. Vörumóttaka við skipshlið sími 5220. Sigfús Guðfinnsson. Móðir okkar og systir Hólmfríður Þorláksdótfir, . verður jarðsungin frá heimili sínu Lindargötu 63 A. 21. |).m. Athöfnin hefst með bæn að heimili hinnar Iátnu kl. 1 e.m. Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Jóhanna Einarsdóttir, Kristín Einarsdóttir, Sigurður Einarsson, Sigríður Þorláksdóttir, Ebenezer Þorláksson. Faðir og tengdafaðir okkar, Einar Árnason, fyrrv. fijómskálavörður, sem andaðist 13. þ.m., verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjud. 22. marz kl. 2 e.h. Athöfninni verður útvarpað. Þeir, sem hafa í hyggju að gefa blóm eða kransa, eru góðfús- lega beðnir að láta andvirðið renna til barna- spítalasjóðs Hringsins. Ingibjörg Einarsdóttir, Guðm. Gunnlaugsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.