Vísir - 19.03.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 19.03.1949, Blaðsíða 8
Allar skrifstofur Vísis eru fluttar í Austurstræti 7. — Næturlæknir: Sími 5030. — Vseturyörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. Laugardaginn 19. marz 1949 Atlefstsliafs- sáttmáliSnn Prh. flf 5. síðu. Kanada og Luxemborgar, cn íið því er önnur ríki varðar, .skal liann g»nga í gildi frá þieim degi er þau afhenda fullgildingarskjöl sín. Í2. grein.Þegav tíu ár eru liðin frá þvi að samni'ngur- inn gekk í gildi, og hvenær -sem er eflir það, skulu aðil- a'r ráðgast um endurskoðun lians, ef einhver þeirra li'refst þess. Skal þá hafa i huga þau atriði, sem þá sfaerta frið og öryggi á Norð- tir-Atlantsh af ssvæðinu. Þar með skal teljast ])róun al- "þjóða og svæðisbundinna •samninga samkvæmt sátt- inála Samcinuðu þjóðanna til varðvcizlu alþjóðar og ör- 13. grein. Þegar tuttugu ár •eru liðin frá því að samniug urinn gekk i gildi, má hver aðila sem verá skal segja honum upp með tilkynn- ingu, er afhenda skal ríkis- stjórn Bandaríkja Ameríku, •og gengur uppsögnin í gildi einu ári síðar. Bíkisstjórn Bandaríkja Ameríku skal til- kynna ríkisstjórnum hinna nðildarríkjánna, í hvert .skipti, sem hún tekur við uppsögn. M. grein. Samningur þessi <er gerður á ensku og frönsku og eru báðir textar jafngild- ír. Skal geyma þá í skjala- safni ríkisstjórnar Banda- ríkja Ameríku. Staðfest eftirrit textanna skal ríkistjórn Bandarikja Ameríku senda rikisstjórn- tim annarra aðildarríkja. Þessu til staðfestingar liafa undirritaðir stjóunar- fulltrúar skrifað undir samn íng þennan. Washington, apríl 1949. ommúÉstai So"áS ttL Apapabbi hyggur að ungviðinu láða Biönncm III ¦ að §assga í kommúffl- istaflokkinn, hMm en of sekf $é* Mssaí senda" Iies úl\ imiám iaadamæí Helsingfors. — Það er haft eftir áreiðanlegum heimild- um, að Rússar hafi aukið her sinn á landamærum Rúss- lands og Noregs. Sendar hafa verið her- sveitir 'frá Murmansk lil landamæranna. Engar upp- lýsingar liggja þó fyrir um hve mikill herstyrkur Rússa er við norsk-rússnesku landa mærin eða hve aukningin nemur nriklu. Vart hef ir orð- ið herflutninga til landa- mæranna og eru þeir taldir standa í sambandi við af- slöðu Norðmanna til Atlanls hafsbandalagsins. 700.000 Líthá- ar hafa horfið. Nefnd frjálsra Litháa, sem hefir aðsetur sitt í New York, hefir gefið út skýrslu um meðferð Þjóðverja og Rússa á Litháum heima fyr- ir síðustu 8—9 ár. Segir í skýrslunni, að á þessuni í'áu árum, sem Rúss- ar og Þjóðverjar réðu land- inu, hafi hvorki meira né minna en 700,000 manns horfið, eins og jörðin hafi gleypt þá. Haí'i sumir bcðið bana, er barizt var tvívegis um landið, aðrir verið skotn- ir fyrir mótþróa ^ið yfir- völdin og enn aðrir fluttir á brott til nauðungarvinnu, sem endi venjulega með því, að þeir veslist upp og deyi. líyrrahafseyja sekkur í sae. Wellington, N.S. — Ein af hinum fógru Tonga-egjum er fyrir nokkuru horfin, sokkin í sæ. Hét eyja þessi Falcon-eyja og var meðal þeirra eyja í klasanum, sem óbyggðar voru. Eldfjöll voru á eyjunni og varð vart umbrota á sjáv- arbotni á þcim slóðum, þar sem bún átti að vcra, eftir að hún var horfin. (Sabi- news). m Einhver rígur er milli rót-1 tækra falangista og hægfara I á Spáni og eru þeir jafnvel farnir að vegast. Einu æðsti maður falan- gistaflokksins í Barpelbha var myrtur fyrir hclgina. Var hann skotiim til bana af mönnum, sem óku framhjá honuni í bifreið, þar scm hann var á gangi. Hinir hægfara menn i fal- angistaflokknum vilja draga úr áhrifum hans hjú Franco, telja að það- sé betra til að ná góðri samvinnu við lýðræðii?- ríkin. í* Róm. — Mario Roalta, fgrr um formaður herforingja ráðs llala, hefir verið sýkn aður af landráðaákæru. Hann og álta háltsettir í'oringjar voru ákærðir fyr- ir að bafa ekki varið Róm 1944, svo að Þjóðvcrjar náðu borginni. Roatta hvarf rélt cflir að bandamcnn tóku Róm, en var dæmdur i fjar- Kveðst alveg laus við kvensemi! Fon, höfðingi Bikom-ætt- hálksins í Kameroon-nýlendu Breta í Afríku, telur Samein- uðu þjóðirnar sýna sér tals- verða óbilgirni. FullLrúar SÞ. tóku nefni- lega upp á því á s. 1. ári, að ræða um hjúskaparmál karls- ins og báru hann þeini sök- um, að hann ætti átla hundr- uð konur, Hann lét svara því fyrir sig, að slíkt vseri f.jar- stæða hin mesta og gætti menn m. a. dregið þá ályktun af })ví, að hann stæði á átt- ræðu og hefði — á þeim aldri — ekkert við slikan kvenna- fans að gera. Gerði haim SÞ. lilboð um að scnda fulltrúa á vettvang og mætti hann kasta tölu á kerlingarnar. Nú heí'ir þessi rannsókn farið fram og er komið á dag- inn, að Fon nefií verið rægð_ ur á hinn svivirðilcgasta hált. Karlinn á ckki ncma 110 konur! New York Times birtir þá fregn frá bænum Kirkenes i Noregi, að kommánistar þar leitist við að ná niönnum i flokk sinn með því að hræða þd með hefndarráðstöfun- um, ef Riíssar skyldu gcra innrás í Noreg. Segja kommúnistar, að Noregur gcti lent í miklum vandræðum mcð samvinnu sinni við Vcsturvcldin og það. verði of seint að ganga í kommúnistaflokkinn, þeg- ar skorizt hafi í odda. Hafa margir, scm cru andvígir kommúnistum, orðið svo óttaslegnir við þcssar hótan- ir, að þeir þora ekki að láta sjá sig á fali við menn frá löndum þeim, sem ætla að stofna Atlahtshafsbandalag- ið, enda segja kommúnislar, að illa muni fara fyrir öllum l>eim, sem eru ekki komm- únistar, ef Rússar komi. Stutl til landamæra Rússlands. Frá Kirkenes cru aðeins 6—7 kílómetrar til rúss- nesku landamæranna, en til Oslóar hinsvegar 1750 km. loftleiðis og enn lengri leið sjóleiðis. Finnmörk er um 45.000 ferkin. að stærð, en ibúarnir eru samtals 50.000. Einu bermennirnir, sem til varnar eru, eru sveit skíða- manna og á hún að gieta alls 195 km. langra landamæra. BarnasýBiing á vist sinn. Þcssir níu menn hafa nú allir verið sýknaðir við aðra rannsókn málsat- vika. (Sabinews). innj. Barnasýning verður á skátakvikmyndinni í Tjarn- arbíó kl. 1.15 e. n. á morgun. Kvikmyndin frá landsmóti skáta á Þingvöllum 1918 hcf- ir nú undanfarið vcrið sýnd í Reykjavík og nágrenni og hlotið óskipt lof allra þeirra, sem hana hafa séð. Óskar Gíslason ljósmyndari tók myndin og hefir hún tekizt prýðilega. Myndin er i eðli- legum lilum og lýsir undir- búningi mótsins, mótinu sjálfu og störfum skátanna á mótinu. Helgi S. Jónsson, skátaforingi í Keflavik, hefir íalað skýringar við myndina. Vegna ])css, að senda þarf myndhia út til að taka af hcnni cftirmynd, verður sýningum nú hætt að sirini. Þó verður ein barnasýning í Tjarnarbíói á morgun kl. 13.15 með lækkuðu verði, eða 5 krónur. Samsvarar það því, að hver maður gæti um það bil tveggja kílómetra langs 3»/æðis, Ekki blakað við kommúnistum. Yfirvöld fylkisins eru sjálf. svo hrædd við, að konunún- istar semji einskonnr svart-- an lista, að þau þora ekki að skipta sér neitt af þeim eða vinna gegn áróðri þicirra. Foringi kommúnista í fylk- inu, Gotlfred íloelvoJd cr Játinn alveg afskiptaiaus. Er Hoelvold ritsljóri eina blaðs- ins í Kirkenes og hefir iianri látið svo um mæít við f rétla- menn blaða annars staðar: „Ég get ekkert urq það fullyrt, hvort Rússar teJja sér hættu búna af makki Bandaríkjanna i Noregi og muni grípa ti! sönm ráða og þegar finnskir aflii'Jialds- seggir komu upp Manncr- heimlínunni." an var nissitesk. Berlín. — Nýlega féll flug- sprengja niður á hernáms- svæði Bandaríkjanna í Þýzkalandi, en olli hvorki manntjóni né eigna. Þegar bandarisku her- níimsyfirvöldin tilkynntu þetta sögðu þau, að nokkuð væri siðan að atburður þessi hefði gerzt, en flugsprengjan hefði komið frá hei-náms- svæði Rússa. Talið er að flugsprengjan hafi fallið nið- ur á hernámssvæðið í haust, er rússneski herinn var að beræfingum, en af ýmsum orsökum hafi þessu atviki verið haldið leyndu þangað til nú. (Sabinews.) Njóssnarar Itandíeiknii*. Franska stjórnin er smám saman að láta handtaka kommúnista þá, sem grun- aðir eru um að vera í njósna- i'élagi því/ sem komizt hefir upp um. Meðal ]>eirra, sem hand- teknir hafa verið siðustu dag- ana, er Marcel Paul, sem var ráðherra iðnaðai-framleiðslu- mála, mcðan kommúnistar voru enn þálttakendur í stjórn Frakklands. Búizt er við frekari liandtökum á næstunni, er rannsókn máls- ins miðar betur áfram.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.