Alþýðublaðið - 18.09.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.09.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefio út af Alþýdnflokkntmf 1928. Þriðjudaginn 18. september 220. tölublaö. QAMlaA BtO Hvíta ambáttin. Þýzkur sjónleikur í 6 stórum þáttum. Aðalhlutveik leika: Liane Haid. Wladimir Gaidarow. Liane Haid hefir áður sést hér i myndinni »Lady Hamil- ton«, sem sýnd var i Gamla Bíó iyiir nokkru. Hvita ambáttin, mynd með líku nafni, hefir áður verið sýnd, en mynd þessi er alt önnur — falleg og listavel útfærð. Lftlð hus leð matjartaoarði, ánnarlega á Hverfisgötu, er til sölu xm pegar fyrir sanngjarnt verð. Kaupandi parf að hafa handbærar alt að 6 þús. kr. með tilliti til íútborgunar við samninga og af- borgunar af áhvílandi veðskuldum. .Ált húsið laust 1 október, ef óskað er. HJpplýsingar gefur cand. juri.s Gunnar E. Benidiktsson, Slrpifsfofa Hafnarstrœti 16, sfmar S53 og 1033. Sunna, viðurkend bezta ljósaolían, fæst 1 ' hjá okkur. $uu v Aðalstræti 10. Laugavegi 43. Vesturgötu 48. „Æ skal gjðf til ssaWa" Enginn getur búist við að við gef* um honum kaffibæti í kaffið sitt, siema að hann kaupi okkar viður- kenda kaffi. — En hlnstið pið nú á. Hver, sem kaupir ivfa kg. flif okkar ágæta brenda og malaða Jkaffi, bann fær gefins V* kg. af kaffibæti. Hafíibrensla Reyhjavíknr. Haustvörurnar eru komnar. Fjölbreytt úrval af borðstofuhúsgögn- um, nokkurar nýjar gerðir. Þeir, sem ætla að fá sér húsgögn fyrir haustið, eru vinsamlega beðnir að lita inn sem fyrst, meðan nógu er úr að velja. Einnig komu margar gerðir af MahOgniborðum, Saumaborðum, Reykborðum, Spilaborðum, Mahogni- statívum, Blómstursúlum, Pianóbekkjum, Orgelstól- um, Nótnastólum o. m. m. fl. i HAsgagnaiferzl. Kristjáns Siggeirssonar Laugavegi 13. 1 i i i •SlJSIBddBl)! 121} UUI QI§U8Q f8lZ mS '9 02 iSoABSnin'- 'in^iABfiiÁaH enqcnBH I U9 K.iB.iAp? iB*i3Aq 'ejfsapf^aius iGjoah •ijæq ui\\2 qia um:iojQnioqBuieq 80 rarcuoquSai raruApo jb Qisfjra ib}b Qi§u9} ranjQH •raniioq-ieiiðA Bo -isneq nsjznÁu je jBAin BU3U9j qiuiostájvj rJ ! i i i i jlÍÞýðuprentsmiðianvj nverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprent- I un, svo sem erfUjðð, aðgðngumiða, bréf, | i reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- I greiðir vinnuna fTjott og viðlréttu verðl. Bifreiðastöð Binars&Nöa. Avalt til leigu góðar bifreiðar í lengri og skemri ferðir. 1529 Reykingamenn vilja helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverley Mixture, Glasgow —-—— Capstan------------- Fást í ölluni verzlunum. frakkar. Viðbótarbirgðir verða teknar upp í dag. i NVJA mo Svarti riddarinn. (Ganchoen). Stórfenglegur sjónleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn óvJðjafnanlegi Douglas Fairbanks. Aðgöngumiða má panta i sima 344 frá kl. 1. 5IMAR 158-1958 Darmoniuni, margar tegundir fyrirliggjandi. Útborgun frá kr. 75. Katrin Viðar Hljöðfœraverzlun. Lækjargötu 2. Simi 1815. Vetrarkáputau, iiíjar birgðir kamu með seinustu skip- um. Aíhugið fjöl- breyttasta úrvalið i bænum. Hanchester Laugavegi 40. Sími 894. Eldhústæki. Kaffikönnur 2,65. Pottar 1,85. Katlar 4,55. Flautckatlar 0,90. Matskeiðar 0,30 Gafflar 0,30. Borðhnííar 1,00 Bríni 1,00 Handtöskur 4,00. flitaflðskur 1,45. Sigurður Kjartansson, Laugavegs og Klapp- arstígshorni. #

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.