Alþýðublaðið - 18.09.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.09.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 SJ Bfj9iA g'B ppp ]J§I9 Qpflll gB til víðvarpsins nema pab nái til allra landsmanna. Ríkisstjómin mun hljóta vinsældir af þessu ínáli, ef hún ræður því fljótt og vei til lykta. Þannig ieit Austfirðingurinn á málið, og þannig imun á það líta fjöldi manna út um land. Enda mun vart nokkur ganga þess dul- inn, að víðvarpsmáiið verður að leysa á þann hátt, að reisa hið allra fyrsta sterka stöð, sem gagni fólki í öllum landsfjórðungum. Er það mikið menningaratriði — kannske meiTa en flestir gera sér grein fyrir. Fáein minningarorö. Svo sem lesa hefir mátt í dag- blöðunum, drukknaði Sigurgeir Sigurjónsson f*á Kringlu í Gríms- nesi af togaranum „Imperialist“ 3. þ. m. Þegar ég sá þessa fregn, hnykti mér við. Ég hafði fyrri nokkru talað við Jiann heilan og gláðan að vanda. Og um leið flugu mér í hug orð, sem hann sagði við mig í sumar, þegar hann kom heiman að frá sér og var í þann veginn að ganga til skips. Hann sagði, að þetta myndi nú verða seinasta sumarið, sem hann yrði á sjónum. Ekki virtist mér þó felast í þessum orbum nein forspá þess, Sem koma átti. Orðin voru sögð með annað fyrir augum. Hann hafði í huga að snúa sér fyxir fult og alt að því starfi, sem hann ætlaði að gera að æfistaFfl sínu. Sigurgeir heitinn var fæddur 22. júní 1894. Foreldrar hans, Sigur- jón Gíslason og Jódís Sigmunds- dóttir, hafa búið á Kringlu upp undir 40 ár. Þau byrjuðu efna- Jaus, hafá alið upp 8 börn og þó alt af komist af. Allan tímann hafa þau búið á að eins hálfri jörðinni. En fyrir skömmu keypti Sigurgeir sál. hinn hluta jarðar- innar og var þegar byrjaður þair á ýmsum framkvæmdum. Þar var íhann áreiðanlega búinn að hugsa sér framtíðarstarf sitt, þótt örlög snéru því á annan veg. Ungur fór hann að heiman til þess að Ieita sér atvinnu við sjó- inn. Hann stundaði sjómensku marga vetur, fyrst á opnum skip- um, en síðar á togurum. Stund- um var hann á sjónum líka nokk- uð af sumrimu, þegar skipin gengu. MiIIi' þess var hann heima hjá foreldrum sínum. Þótti hann vera liðsmaður ágætur að hverju verki sem hann gekk. Hann kaus fremur ,að vera þar, sem erfiðið og hættan var mest, heldur en að hlífa sér, enda báru æfilok hans vitni þess. Hann var vinsæll af öllum, því að hann var drengur góður, kurt- eis i viðmóti, skemtinn í viðræðu og glaður jafnan, hvort sem móti blés eða með. Veit ég með vissu, að hann er mörgum harmdauði orðinn. Og þó er eðlilega þyngsti harmurinn kveðinn að systkinum hans og öldruðum foreldrum, sem hann hafði verið aðstoð þeirra. Með siðustu sklpum hefir komið feikna mikið og fallegt úrval af Kven- og barna- Vetrarkápum. Verð frá 35.00 — 350,00. Verða þær teknar upp í dag og næstu daga. En því eftirtektaxverðari eru orð móður hans, er hún frétti lát sonarins, sem hún unni, ef til vilJ, mest af öllum bömum sínum. Þegar hún heyrði, að ann- ar maður hefðí komist af, sem var í sama háska, og vissi um heim- ilisástæður lians, mælti hún: „Or því að annarhvor varð að fara, þá var betra að Sigurgeir minn fór. Hinn átti fyrir mörgum börn- nm að sjá.“ Þetta kalla ég sannan hetju- hug, að geta deyft sínar sárustu raunir með umhyggju fyrir ann- arxa kjörum. __________ /. J. Félagsmálafundurinn I Helsingsfors. Nokkur undanfarin ár hafa Norðurlandaþjóðimar, Danir Sví- ar, Norðmenn og Finnar, haldið sameiginlega fundi um félags- málalöggjöf (Sodallovgivning). Á fundum þessum, sem haldnir hafa verið til skiftis, sinn í hverju landi, hafa verið rædd og athuguð ýms atriði á sviði félagsmálalög- gjafár og félagsmálaástands á Norðurlöndum. T;il umræðu hafa verið ýmiskonar tryggingaTlöggjöf (elli-, slysa-, atvinnuleysis- og sjúkratrygging), framfærslumál- efni (t. d. fátækralöggjöf), verka- lýðslöggjöf (sáttaumleitun í vinnudeilum, gjörðardómstólar), húsnæðismál og margt fleira, er snertir félagsmálal öggjööf og fé- lagsmálaástand. Á siðast iiðnum vetri boðaði finska stjórnin til fólagsmíála- fundar (Sodal Uge) í Helsingfoiifs. Dönum, Norðmönnuim, Svíium, Lettum, Eistum og Islendinguim var boðið að sækja þennan fund og taka þátt í félagsmáíla'sýningu (Social Udstilling), er halda skyldi i samhandi við fundinn. Allar þessar þjóðir sendu fulltrúa á fundinn, og allar tóku þær þátt í sýningunni, að íslendimgum und- anteknum. Það va»B að ráði að undirrit- aður mætti á þessum fundi sem fulltrúi Islands. Islenzku fhaldsbiöðin, þó eink- um „Morgunblaðið", hafa látið sér mjög tíðrætt um för mína á þenn- an fund, og ásakað ríkisstjórn- ina harðlega fyrir það að hafa sent mig á flokksping jafnaðm- rmrnna i Fpmlafidi! Ég hefi jafn- vel orðið. þesis furðulega fyrir- brigðis var hér í biænum, að fleiri hafa verið eins fávitrir og rit- stjórar „Mgbl.“ að telja félags- málafund sama og jafnaðaír- mannafund. Finst mér því eigi úr vegi að skýra með nokkrum orð- um frá því, hvað fram fór á þessum félagsmálafundi, og hvað fyrjr augun bar á sýningunni. Eins og ákveðið hafði verið, var fundur þessi settur og sýning opnuð mánudaginn 20 ágúst s. L í riddarahúsinu í Helsingfors. Fjöldinn allur af Finnum vora þar saman komnir, bæði sem full- trúar ríkisiins og eiins ail margðr aðrir, er kynna vildu sér það, sem fram átti að fara á fundunum, Jjví aðgangur að fundunum og sýningunni var öllum heiimill, gegn ákveðnum inngangseyri. Frá Svíþjóð voru mættir um 50 manns, 30 Danir, 7 Norðmenn, nokkr.ir Lettar og Eistar og eáinn islendingur. Fyrir utan dyr ridd- arahússins blöktu þjóðfánar aílra hinma 7 rí}cja, sem fulltrúa áttu á fundinum. Fundinn setti félagsmálaráð- herra Finna, A. Lohi, og mælti liann á finska tungu, en ræða hans var þýdd bæði á sænsku og frönsku. LýstL hann fundinn settan og bauð gestí alla vel- komna. Næstir töluðu Kragh inn- anríkisráðherra í Danmörku, fé- lagsmáilarábherra Svía og Norð- manmi, J. Petterson og L. Oftedal, J. Sonin, aðalritari í félagsmála- ráðuneytinu í Eistlandi, F. Rose, skrifstofustjóri í lettneska stjórn- arraðinu og síðast mælti ég nokk- ur orð. Að lokiinni ræðu hvers fulltrúa lék hljómsveit þjóðsöng hvers lands. Því næst voru vald- ar 5 forsetar og 5 varaforsetar fyr- ir fundina, og voru fulltrúar frá öllum löndtim í þeian hópi. Þegar þessari athöfn var lokið, fór . allur þingheimur að athuga sýninguna. Henni var þanniig hátt- að að hver þjóð hafði sýningar- herbergi út af fyrir sig. Glæsi- legust og smekkvísust virtust mér, sýnhigaherbergi Svía og Dana, þó margt fróðiegt og skemtilegt væri einnlg að sjá á sýniingum hinna þjóðanna. Það er ekki unt að gefa í stuttri hlaðagrein nokkra verulega hug- mynd um sýningu þessa. Á hverj- um degi, sem ég dvaldi í Hel- singfors, eyddi ég nokkram stund- um til Jiesis að athuga sýninguna. Þó fanst mér, er ég hvarf á braut, iað éjg ætti þa* margt eftir Iítt eða óskoÖað. Veggir allra sýn- ingarherbergjanna voru þaktir myndum, töflum og teikningum. Borð öll voru hlaðin bókum, eft- irlíkingum af vélum, húsum og ýmsu öðru. Þar voru töflur og skýrslur um slysfarir í ýmsum. þtvinnugreinum, um vinmutíma, vinnudeilur, atvinnuleysi, fátækra- framfærslu, sjúkrastyrki, atvinnu- leysis- og elli-styrki o. m.. fl. Þar mátti sjá myndir og teikningar af verkamannabústöðum, hvíldar- og elili-heimilum, sjúkrahúsum og heilsuhælum. Eftirlikingar voru þar margar af ýmsum vinnuvél- um, varúðarráðstöfunium í verk- smiðjum, verkamannahúsum, elli-, barna- og hvíldar-heimilum og margt fleira, se,m of langt yrði hér upp að telja. Flestu var þessu fyrir komið af hinrni mestu simekk- vísi og skuggamyndir sýndar til jskýringa, og í hverju herbergi var maður til J>ess að leiðbeina og útskýra. Á sýningunni var mjög mann-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.