Alþýðublaðið - 18.09.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.09.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBL'AÐIÐ kvæmt. Menn komu jiangaö hóp- um saman út Helsing-fors og ná- gxenn.Lnu. Félagsmáilaf un dinum var skift i nokkrar deildir. Félagsmálaráð- herrar j>eir, er fundiim sóttu, ræd du saman sérstaklega ýms miálef-ni, er varöaði Jreárra starfs- s\-ið. Skrifstofustjórar jreirra, er mættir v-oru, tóku j>átt í þeim deildarfundum. Nokkrir hagfræð- Ingar frá Norðurlöndum héldu BfinnSjg fund með sér. Ræddu j>eir sérstaklega um ýmdskonar félags- málaskýrslur (social statistik). Eft- irlitsmenn með verksmiðjum og vél-um -höfðu einnig sérstaka fundi. Meira. Sf. J. St. Heimsendinð setniiðsins úr Rínarbyööunum. Khöfn, FB., 17. sept.. Frá Genf er símað: Fulltrúar Þýzkalands, Frakklands, Bret- lands, Belgíu, ítalíu og Japan komu saman hér í gær á ]>riðja fund sinn um heimsending setu- liðsins úr Rínarbygðunum og ó- friðarskaðahæturnar. Tilkynt hefir verið opinberlega, að fundurinn sé sammála um eft- irfarandi atriði. r 1) Um að hefja opinherlega samningstilraunir um hei-mköllun úr Rinarbygðunum fyrir jiann tima, sem ákveðinn er með Ifer- Isala-friðarsamningunum. 2) Að endanleg úrlausn skaða- bótamálsin-s sé nauðsynieg á und- an fullnáðarsamni-ngum um heim- köliun setulibsins og mm meginat- riði viðvíkjandi skipun sérfræð- "inganefndar, sem öll hlutaðeigandi i' ríki eigi fúlltrúa í, til að athugá skaðabótamálið. 3) Skipun eftirlits- og sátta- neíndar. Um daginn og veginn. »Vestri« kom frá útlöndum í gærkveldi með steinolíu o. fl. Stjórn V. K. F. Framsókn biðuc félagskonur að mæta við jarðarför Jónínu heitinnaT Niku- lásdóttur. Jarðarföri-n hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Hverfisgötu 60, kl. 1 á morgun og fer síðan fram frá dómkirkjunni. Ljósieysið á Hauksbryggju Við Hauksbryggju liggja -nú mörg skip. Er verið að þrífa þau og gera við sum j>eirra. Eru vökumenn þar á nóttunni, en bryggjan er algerlega ljóslaus. Næstur henni liggur Skallagrím- ur og er eitt gapandi gímald, þar eð tekið hefir verið úr hon- um þilfarið. Er j>að algerlega ó- hæfilegt, að bryggjan sé ljósiaus, því að svo gæti farið, að það leiddi af sér eitt eða fleiri. slys. Strandarkirkja Áheit afhent Alþbl. kr. 5,00 frá J. X. Veðríð Kaldast á ísafirði, 3ja stiga hiti, heitast í Hólum í Hornafirði, 10 stiga hiti. Lægð fyrir suðaustan og austan iand. Hæð fyrir suð yestan land og n-orður eftir Græn- landi. Horfur: Norðan átt ali- hvöss. Regn á Vestfjörðuni, Norð- urlandi og Austfjörðum. »Lyra* kom hingað í mo-rgun. Knattspyrnumót 3. flokks Kappleikurinn á sunnudaginn var dæmdur ógiidur, og hefst því mótið á ný á niorgun kl. 5 á Ijnóttavellinum. Keppa þá Valur -og Víkingur. »Drotningin« fer í kvöld áleiðis tii ísafjarð- ar og Akureyrar. Frásögnin í blaðinu í gær um lát Jóns Marteins Sigurðssonar var höfð eftir nákoninum ættingja hans. En í m-orgun kom til Alþbl. skip- stjórinn á „Víking“, Guðbjartur Ölafsso-n; Jcvað hann frásögn- ina villandi og óskaði að koma að athugasemdum. Bátarnir hefðu, ei-ns og sagt hefði verið frá, Legið' hlið - við hlið, og hefði verið skifzt á um að gæta þeirra að nóttunni. Hefði að eins errrn mað- ur vakað i einu. Þessa nótt og tvær undanfarnar nætur hefði Jón heitinn vakað. Kl. um níu á laug- ardagskvöld hefði ha-nn komið með kol í fötu yfir í „V:ki-ng“ og yrði sly-sið alls ekki sett í samband við það. Þilfarið á „Vík- Saumur aliskonar. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 Hvergi í bænum fást ódýrari bækur en i Bókabúðinni á Lauga- vegi 46. Bókband er á VesturgStu 22. Reynið viðskiftin þar. Laghentur maður getur feng- ið atvinnu strax. A. v. á. Sokkar — Sokkar — Sokkar Að eins 45 aura ojj 65 aUra parið. — ¥örusalinnt Klapparstig 27. Simi 2070. Sérstðk deild fyrir pressingar og viðgerðir alls konar á Karl- mannafatnaði. Fljót afgreiðsla. Guðin. B. Vikar. Laugavegi 21. Sími 658. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. ing“ kvað hami hafa vérið þvegiö um kvöldið, og -nokkur hluti lest- arinnar hefði v-erið opinn vegna þess, að ef lestin væri lokuð, væri mönnum ólíft í hásetaklef- anum, þar eð þá er síld hefðí verið höfð í lestinni, myndaði-st þar hið megnasta óloft. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. gagnasmíði og farið út í sveit til þess að fást við búskap — og rækta þá hveiti til þess að senda h-ersveitunum! Mannfélags- skipulag auðvaldsins væri svo samflétta-ð, að enginn maður gæti nokkurs staðar fengið þá vinnu, sem ekki stuðlaði á einbvern hátt að drápi félaga h-ans í öðrum löndum. Jimmie Higgins talaði hátíðlega um það við Lizzie að flytja sig til Hubhardtown; — var freistaö til ]>ess af auglýsin-gu, sem hann hafði s-éð hjá ráðningastofu, sem sett hafði verið á fót í auðri búð á Aðaistræti. Hub- bard véia-félagii var að reyna að stelá verka- mönnúm Granitch gamla og bauð þrjátiu og tvö cen-t á klukkustund fyrir hálf-gildmgs- iðnaðarmenn. Jimmie spurði sig fyrir . og komst að raun u;m, að féiagið væri að fajria út kvíarnar til þess að búa til gasvé!a;r. Ekkert var um jiað sagt, til hvers þessar véiar ættu a'ð notast, en ýmsa grunaði, að þær ættu að verða fyrir báta, sem ættu að isökkva neðansjávarskipum. Svo Jimmie k-omst að jreirri niðurstöðu, að Mabei Smith hefði, rétt fyr-ir sér; hann gæti alveg e'ns verið kyr, hérna sem hann væri. Hann ætl- aði að reyna að afla sér eins mikilla peninga og hann gæti, og nota svo þess-i nýju efni tii þes-s að auka ófriðargróðatmönminum vandræði. Þetta var í fyrsta skifti á æfi sin-ni sem Jimimle var laus við fjárhagsá- hyggjur. Hann -gat alls staðar fengið atvinnu með góðum kjöruim, svo að hann kærði sig koll-óttan um það, hvað húsbóndinn kynni að segja. Hann nabbiaði við félaga sin-a og skýrði fyrir þeim ófriðarmálin: Þetta væri nú sem stæði auðvaldsófriður, en honum væri. ef til vi;ll ætlað að breytast í anna-r-s konar -ófrið, sem auðvaldinu væri ef til vi 1,1 ekki eins að skapil II. Það var undursamlegt, ótrúl-egt, sem kom- ið hafði fyrir Leesville. Þótt Jimrnie væri fullur, af hatri tii alis fyrirkomuilagsins, þá gat h-ann ekki að því gert, að hann va'rð gagntekinn af því, sem fyrir augun bar. Þúsundir af mö-nnum streymdu in-n í þe-n.nan bæ, sem áður hafði verið ^stvo ómerkileg- ur; — þj-óðirnar og trúarbrögðin skiftu tug- um, gamlir menn og ungir, hvítir menn og dökkir, —• já; jafnv-el fáeinir gulir! Það var vöxtur eins og í San Francisoo árið 1849; peningarnir, sem parísarbankarnir iiöíðu greitt rússnesku stjórninni, og rússn-eska stjórnin hafði greitt Granitch gamla, str-eymdu eins og guilflaumur yfir borgina. Spákaupmennirnir hækkuðu verðið á "óöun- um, húseigendur hækkuðu leigiuna, gistihús- in hækkuðu verðið um helming, og samt varð að búa um menn á knattieikáborðum! Jafnvel Tommi Callahan varð að fá sér tvo aðst-oðarmen-n og bæta við húsið 0g flytja eldhúsið' út í garðinn að húsabaki. Þessar hjarðir af ókunnum mönnuim ráf- uðu um strætin á kvöldin, og „Kvikmynda- höll“ Lipskys var troðfull fram að dyrum, c-g „Bon March-e Skóbúðin“ hafð-i gjaldþrota- útsölu í hv-erri viku, og sveifdyr veitinga- salanna nárnu aldrei staðar. daginin á enda. Eins og vitanlegt var um stað, þar sem nóg er af karlmönnum, þá komu kvenmenn, — sægur af kvenmönnum eins margra þjóða eins og karlmennirnir voru. í Leesville \roru fjöldamargar ki-rkjur, og hin-gað til hafði verið, lögð alúð við hina ytri ásýnd vel- sæmisins, en nú brotnuöu allar stíflur niður; iögreglan varð að látá undan sí-ga h-inni nýju mannmergð, — eða var það gullflaúmurinn frá París um Rússland? Hvað seim því leið, þá sáust þeir atburðir á Aðalstræti, sem styrktu óírú manns á ófriði. Aldrei hafði áður verið eins mikið tækifæri

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.