Vísir - 26.03.1949, Síða 4

Vísir - 26.03.1949, Síða 4
V 1 S»I.R Láugardagibrr 26. marz 194‘J irisiR DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. m Afgí-eiðsla: Ilverfisgötú 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Féla*gsprentsmiðjan h.f. LandsflokkagKman: Guðntundur Ágústsson hlutskarpastur f I. flokki. Þrír bikarar, sem keppt um, unnir til eignar. var Kröfugerð og sjálfskaparvíti. rgai’flotinn iiggur bundinn í höfn végna verkbanns eða verkfalls, nema að hvorttveggja sé. Þahnig hefur fiotinn legið aðgerðarlaus á sjöttu viku, en engu verður urn ]>að spáð hversu úr rætist. Launahæstu menn flotans hafa samið um lækkuð laun að krónutali, en básetar háfa ekki viljað láta af fríðindum, sem þeir hafa notið á stríðsár- ununi, og virðast ekki vilja leggja út frá landmiðum, þótt djúpmiðin sé girnilegri til aflafanga. A djúpmiðin geta hin glæsilegu skip ekki sótt, nema því aðeins, að sanm- ingum fáist breytt, en „þar stendur bnífurinn í kúnni“. Sjómenn og útvegsmenn virðast hafa efni á að.stöðva alvinnulífið um skeið, þótt ætla mætti, að báðir aðilar teldu sig hafa þar allverulegra hagsmuna að gæta. Slík stöðvuii togaraflotans skaðar hinsvegar þjóðarbúið um ótáldar milljónir í erlendri mynt, en af því leiðir vöru- skort og þrengingar fyrir almenning síðar á árinu. Þótt deiluaðilarnir vilji gera upp reikningana sín á mill, verða þeir einnig að gera sér grein fyrir, að þeir eiga þar ekki einir hlut að máli, heldur þjóðarheildin, sem lætur sig að vonum miklu skifta úrslit deilunnar, en þó sérstaklega, að togararnir liggi ekki aðgerðarlausir í höfnum umfram nauðsyn. Mun óhætt að fullyrða, að engin vinnudeila hefur valdið almenningi þyngri áhyggjum. Þegar leitast er við að draga nokkuð úr Oáhóflegum kos'tnaði stórútyegsins, sem ])ó er talinn líklegastur allra atvinnugi’eina til að geta staðið undir þungum útgjöldum, boða mörg félög í landi verkfall á næstunni. Bifreiða- stjórar, klæðskerar, rakara og vafalaust mörg fleiri stéftarfélög fara l'ram á kjarabætur og launahækkun á næstunni, en þar eð ólíklegt virðist að slíkar kröfur muni ná fram að ganga, er búist við verkfalli i öllum þessum greinum. Starfsmenn ríkisins hafa að undanförnu ráðið ráðum sínum, og komist að þeirri njðurstöðu, að það eitt skorti á þeirra veraldargengi, að þeir nytu ekki verk- fallsréttar, sem opinberir starfsmenn, en þann rélt yrðu þeir tryggja sér.'.Virðist að þeirra dómi ekki skifta vefu- legu máli, þótt í’íkisreksturinn í heild stöðvist uin stund, landssiminn Iiætti að sinna sínum störfum, sjúkrasam- lögin leggi árar í bát, deildir stjórnarráðsins loki urn ó- ákveðinn tíma, löggæzlumenn gefi glæpalýð lausan taum- inn og læknar hirði ekki um sjúka menn eða vanheila. Verkfallsréttar verða allar Jiessar stéttir að njóta, — og svo að sjálfsögðu utanveltubesefarnir, sem vinna hjá riki og ríkisstofnunum í skjóli úreltrar eða allsráðandi póli- fískrar Háðar. Hverjum einstakling er ljóst að verðþenslustefna und- anfarínna ára ei’ röng og leiðir til æ meiri bölvunar fyrir • allar stéttir, en þó ]ijóðarheildina sérstaklega. Krónutalan! hefur enga úrslitaþýðingu, heldur kaupniátturinn, þ. e.1 a. s. það magn nauðsynja, sem fyrir lcrónuna fæst. Aukin krónutala til launagreiðslna þarf ekki að skaða innlend atvinnutæki, sem hækkað geta framleiðslu sína eða lækk-j að eftir þörfum, en hinsvegar þola þeir atvinnuvegir, sem á útflutningi byggja ekki aukna venðþenslu, með því að vöruverðið á érlenda markaðinum fer ekki eftir þörfum framleiðandans, heldur eftir hinu Iivar neytandinn nýtur beztra kjara. Geti Norðnienn, Danir og Svíar birgt brezka markaðinn upp af ódýrum fiski, Jiýðir okkur ekki að bjóða þar miklu dýrari fisk, en híð sama gihlir á öllum mörk- uðum öðrum. Frá þessu geta sendinefndirnar, sem nú dvelja í Prag eða London, vafalaust skýrt skilmerkilega! við heimkomu sina. Eina vonin um björgun frá því ófrcmarástandi, sem nú er ríkjandi, felst í ]iví, að hugarfarsbreyting verði með þjóöinni, þannig aR menn hyggi ekki að því einu að gera kröfur um bætt kjör og laun, heldur og að hinu, að at- vinnuvegunum verði ekki ofboðið með kröfugerðum, en á Jiann veg verði örugg franitíðaratvinna tryggð, þeim -sem hénnar þarfnast. Vafalaust Jiola fáir atvimmleýsi til lengd- ar, og má fullyrða, að alþjóðarhagur krefjist stefnubreyt- irtgar. ■ - • .«S& ■ Landsflokkaglíman fór fram í gær og bar Guðmund- ur '.Ágúsisson, Á., sigur úr býtum í þyngsla flokki og vann Ármánns-bikarinn lil eignar, en hánn vann hann ruí i þrið ja sinn. Hann hlaut einnig fegurðdruerðláunin. .Guðmundur Agústsson felldi alla sina keppinauta. Næstur varð Guðmundur Þorvaidsson, einnig úr Ar- manni. Þriðii varð Sigurjón Guðmundsson frá U.M.F. Vöku. I öðrum flokki bar Steinn Guðmundsson, Á., sigur úr býtum, bann lilaut einnig fegurðarverðlaunin. Annar varð Amon Högnason. A.. og þríðji Sigurður Þorstcinsson K.R. -- I þriðja flokki varð Sigurður Hallbjörnsson, Á., hlutskai-pastur og van’i K.R.- hikarinn til eignar. Annar varð (xíríi Guðinui’-Is.son, U. M.F. Vaka og þriðji Aðal- steinn Eirikssen, K.R. Feg- lU’ðarverðJaunin i þcssum flokki van'i Gretar Sigurðs-I son, Á. — í f jórða flokki, eða j drengjaflokki varð Ármami J. Lárusson, U.M.F.R., blut- skarpastur og felldi alla j keppinauta sina, níu tal.sins' og vann til eignar U.M.F.R.- bikarinn, sem keppt var um. Annar varð Gununar Ólafs- son, U.M.FR., riieð 8 vinn- inga. Þriðji Bragi Guðnason, einnig úr U.M.F.R. Ármann J. Lárusson vann einn fyrstu fegurðarverðlaun, en Gunnar önnur og Bragi þriðju. Glíman fór mjög vel fram, cn segja má, að viðureign lceppenda i þriðja flokki liafi verið sögulueg, þar sem þrír keppendanna voru jafn- i-r að lokinni glimu, og urðu að keppa til úrslita. Tízkusýningin vakti athygli. Vöru- og tízkusýningin, er haldin var að tilhlutan Verzlunarskóla tslands í Sjálfstæðishúsinu í gær vakti mikla atlujgli þeirra er hana sáu. Tízkusýningin var tviskipt. Voru fyrst sýndir íslenzkir búningar, gamlir og nýir, en siðan tizkan eins og bún er í dag. Áður en sýningarnar bófust flutti Vilbjálmur Þ. Gíslason, skólastjóri stutta ræðu og gat þess, að sýning þessi væri lialdin í sambandi við vörufræðikennslu skól- aús. Vörufræðikennarinn, Sveinn Ásgeirsson, flutti er- indi um sögu og framleiðslu vefnaðarvöru, cn jafnframt var sýnd kvikmynd um þella mál. \ Sýningin vakti óskipla at- 30 ára afmæli Póstmannafél. Póstmannafélag íslands er 30 ára í dag. Það var stofnað 26. niarz 1919 af öllum starfandl póst- mönnum í Reykjavík. — Um þær mundir var. ríkjandi íneðál opinbera starfsmanna mjög mikil óánægja vegna aunakjara og dýrtiðar í land- inu, Efndu opinberir starl's- nieiin til fundarhalda bér i bæ, um þessi mál og gjörðu samþykktir. Var einnig sam- þykkt á þessum fundi, að stofna til félaga í liinum ýmsu starfsgreinum og mun Póslmannafélagið hafa verið það fyrsta sem stofnað var. Fyrstu stjórn þess skipuðu: Þorleifur Jónsson formað- ur, Ole P. Blöndal gjaldkeri og Páll Steingrimsson ritari. Félagið hefir starfað öll þessi ár að bðettum hagsmun- um stéttarinnar og fengið ýmsu til leiðar komið í þeim efnum. — Félagsmenn em nú á öðru hupdraðinu, flestir i Reykjavik, en annars dreifð- ir um allt land. Núverandi stjórn Pósl- mannafélags Islands skipa: Mallhías Guðmundsson, formaður, Ásgeir Höskulds- son, ritari, Hai’aldur Björns- son, gjaldkeri, og með stjórn- endur Jón Gislason og Ingv- ar Jónsson. Félagið minnist þessara timamóta með hófi að Flug- vallarhótelinu í kvöld kl. 6. liygli og hafa heyrst raddir ! um það, að mjög ákjósan- I legt væri, ef unnt yrði að endurtaka liana, en litlar lík- ur eru taldar á því. ttsmmooöomw BEZT AÐ AUGLYSAIVISI BEKGMAL Eg vona, að þeir hafi ver- ið margirj seni htustuðu á fyrirlestur þann, er ungfrú Helga Sigurðardóttir, skóla- stj. Húsmæðrakennaraskóla fslands. flutti í útvarpið á fimmtudagskvöldið; Hann fjallaði um efni, sem marg- ur hefði gott af að kynna sér nánar en gert er — háttprýði. * Þaö er mála^annast, að fram- komu maniia og háttvísi hér á landi er að niörgu leyti ábóta- vant —■ þótt e'kki eigi þaS viS alla — svo aö ]iað er vel þess vert aS flytja erindi um þetta i útvarp. Oft stafar skortur á háttvísi af- því. að menn eru einungis hugsunarlausir gagn- vart náunganum; þeim finnst ekki ómaksins vert aS taka neftt tillit til hans, en háttvisi er fyrst og fremst tillitssemi gagn- vart öörum. FuIIkomlega kurt- eis maður er bæöi kurteis við aSra — og sjáífan sig. :K , ( ’ Dæmi um kurteisi og ó- kurteisi í framkomu má sjá næstum hvarvetna, þar sem fólk kemur saman. Við skiil- um taka strætisvagnana sem dæmi. Þeir eru Ijótasta dæm- ið og bjóða líka upp á mesta fjölbreytni að því er snertir aldur, kyn og þar fram eftir götunum. • ■* Það. má næstum teljast lirein undantekning, ef smádrengir standa upp fyrir rosknu fólki eða kvenfólki i strætisvagni. Ákaflega margir karlmenn eru undir sömu sökina seldir. Þegar þeir hafa náð sér í sæti i hálf- tómum vagni, sem fyllist svo rétt á eftir, stara þeir út um gluggann viö hlið scr til þess að koma ekki auga á kvenfólk þaö. sem kurteisir menn mundu bjóða sæti sitt. Þetta er strúts- aðferðin — þeir eru jafn ókurt- eisir, hvort sem þeir ,.loka aug- ununl'' með þessu móti eða ekki. Aðrir eru þó heiðarlegrj i ókurteisi sinni — gefa dauðann og djöfulinn í allt — og mætti jaínvel kalla ,það karl- mannlegra, þótt ekki sé betra til afspurnar. * En strætisvagnarnir eru ekki einni sýningarstaðurinn á ókurteisi. Það má fara inn í hvaða veitingastað sem er og sjá þess mörg dæini, áð ókurteisi er ekkért sérStakt strætisvagnafyrirbrigði, þótt óþægindin við að ferðast með þeim auki vitanlega á hana, en ætti að verka öfugt. * Ungfrú Helga drap á ijöl- mörg atriði, sem aflaga fara í háttvísi manna, innan heimilis sem utan. Hún benti lika á.það, að það væru fvrst og frernst mæðúrnar, sem bæru ábyfgð á þvi, hvernig böfji þeirra koiiia fram við þá, sem þau umgang- ast. Þær eru taldar — réttilega — uppalendur kynslóðanna pg háttvísi þéirrá yngri fer jafnan eftir þvi, hverja alúð þær hafa lagt við uppeldið. En undan- tekningar eru vitanlega til, sem aldrei er hægt að kenna neitt. En reglan er þó yfirleitt sú, áð „hvað ungur nemur. gamall temur". * Sé ekkert gert til þess að kenna þeim, sem upp eru að vaxa, háttvísi og fágaða framkomu, þá er ekki við góðu að búast, en á bending- ar eru sjálfsagðar, hvaðan sem þær koma. Fyrirlesarinn á þakkir skilið fyrir ábend- ingaxnar á ' fimmtudags- v kvöldið............

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.