Vísir - 01.04.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 01.04.1949, Blaðsíða 1
39. árg. Föstudagimi 1. apríl 1949 73. tbl. Einkaskeyli 1 i 1 Vísis frá UP. Sovélstjórnin hrfir / orð- seridingu, er hún sendi stjórmim Frakklands, fírel- lands, . fíandaríkjanna . og fíeneluxlandanna mótmælt Atlantshafssáttmálaniun. Skýrði Moskvaútvarpið frá nrðsendingunum og segir, að Sovétstjórnin telji sáttmál- ann ólöglegan og hrot á samþykktunum i Potsdam og Yalta. Ennfremur segir þar, a'ð sáttmáiinn sé árásar- sáttmáli, slefnt til liöfuðs Sovétrikjunum, sem aldrei iiafi haft í hyggju að ráðast á nokkra þjóð! Friðarnefnd Kínversku- stjcrnarinnar fór í gær til Peking til þess að semja við komúnista. Umræður munu hefjast síðar í dag. Ennþá er barist hjá Anking á norðurbakka Yantseefljóts. rofið. Sýrlenzka þingið hefir verið rofið og er búist við að aimennar kosningar eigi að fara fram í iandinu. Tilkynnt liefir verið í Sýr- landi, að stjórnarbyltingin jxir muni ekki liafa nein á- hrif á friðarumræður S>t- lands og Israels, er hefjast eiga á mánudaginn. F. í. B. viil betra benzin en nú er selt. Skorar á yfírvöldin að afnema benzinskömmtunina. Aðalfiindur Félags ís- lenzkra hifreiðaeigenda var haldinn i fyrrakvöld i fé- lagsheimili verzlunarmanna Stjórn félagsins var end- urkosin. Formaður er Aron Guðbrandsson, ritari Carl Ólafsson, gjaldkeri Axel L. Sveins og meðstjórnendur Bergur G. Gíslason og Viggó Jónsson. Hagur félagsins stendur með blóma, sjóðseignir þre- földuðust á s.l. ári. — Sam- þykkt var með öllum greidd- um atkvæðum áskorun til skömmtunáryfirvaldanna, um að afnema benzín- skömmtunina. Svo og önnur tillaga til olíufélaganna um að úlvega betra benzín til bifreiðá en nú er selt licr. Þá vár stjórn félagsins falið að flýla sem mest sam- eiginlegum tryggingarmál- um einkabifreiðaeigenda i sambandi við bifreiðaverk- stæðin, en samkvæmt þeim tryggingum, sem nú gilda, eru hi'freiðarnar ekki Irvggð- ar sérstaklega meðan á við- gerð stendur á verkstæðun- um, en eins og kunnugt er hafa bifreiðaeigendur orðið fyrir stórkostlegu tjóni er verkstæðin hafa brunnið. Þá hefir félagið í undir- búningi útgáfu félagsrits handa meðlimum félagsins. Verða í því leiðbeiningar og allskonar fróðleikur fyrir einkabílaeigendur. Möi*g önnur mál hefir stjórn félagsins til meðferð- ar og er mikill áhugi ríkj- andi fyrir hagsmunamálum einkabilaeigenda innan fé- lagsins. erfendis frá en undsrbúa byltinqu Iíarlakór Reykjavíkur held- ur samsöng í Gamla Bíó mánudaginn 4. apríl n.k. ■ Söngstjóri er Sigurður Þórð- arson. A söngskránni eru ellefu lög eftirþéssa höfunda: Ama Björnsson, Loft Guomunds- son, Árna Thorsteinsson, Adolf Möller, Anton Bruckn- er, Jón Leifs, V. Urbantsch- itsch, Sigúrð Þórðarson, Toivo Kuula, César Franck og Franz Schubert. Einsöngvarar með kórnum eru Inga Hagen Skagfield, óperusöngkona, Jón Sigui'- hjörnsson, bassi og Ólafur Magnússon, barytón. Fritz Weisshappcl verður við hljóðfærið. iisliiiiisiö a Ifeik" x?íkíif|Iúgiro!Ii toldc i noitkufi 9. þ.m. Laugartfaginn £’. þ. m. S vefður hið nýja gistihús á Ke' iavikurflugvtiii tekið í | nolkun. Gísliiiús þetta er.hið vcg- | ieeasta og mun fullnægja þörfuin flugvallarins, en mikil umferð ei'lendra flug- véla er að jafnaði um völl- inn. Þá vei'ður afgréiðsla hinna ýmsu llugfélaga til húsa i byggingunni. ilaHiatskf — iv. iomaSar Ei Maðurinn hér að ofan er einn djarfasti kafari Dana. Hann heitir Skytte Poulsen og það var hann, sem fann fiakið af flugvélinni Torlak Viking- á dögunum. ar i ReYkjavík írá tem kgði á ráðin —♦— ir^rci t y * m OM " ■ dmir ascæröe lajota réttindla, sesia diktmunkaregl- unnar / morgun kom hingað til íslands .höfuðábóti . Bene- diktmunkaréglu . kaþólsku kirkjunnar. Áhótinn er Svisslendingur og heitir Benard Caelin og mun dvelja hér í Reykjavík í nokkra daga. Biskup ka- þólsku kirkjunnar í Reykja- vík, JóhanneS Gunnarsson tók á móti ábótanum á Keflavikurflugvelli. Benárd Caelin var kjörínn ábóti fyrir tveimur árum, en var áður kennari í lieim- speki við prestaskóla regl- unnar. Á fyrstu þrem mánuðum þessa árs hafa áttatíu og sjö bifreiðar gengið kaupum og sölum manna á meðal hér í Reykjavík. Fékk Visir þessar upplýs- ingar hjá skrifstofu lögreglu- stjórans i gær. Láta mun nærri, að matsverð þessara bifreiða sé um ein milljón króna og samkvæmt nýju dýrtíðarlögunum rennur 20% af þeirri upphæð i rík- islcassann. í sunium tilfellum voru bifreiðar þessar ekki seldar, lieldur voru liöfð á þeim makaskipti og ef ein- liver mismunur var greiddur, rann 20% af honum i ríkis- sjóð. Aðfaranótt sunnudags- ins 3. apríl verður klukk- unni flýtt um eina klukku- stund. , Þegar klukkan verður 1 eftir miðnætti yerður henni flýtt, þannig að hún verður 2. — Munið að flýta klukku yðar! — Dregið eftir mánuð i happ- drætti S.i.B.S. Rúmur mánuður er nú þar til dregið verður í skyndi- happdrætti Sambands ís- lenzkra bcrklasjúklinga. Vinningurinn er Hudson- bifreið af nýjuslu gerð og kostar hver happdrættismiði aðeins 10 krónur, Ættu menn að kaupa miða slrax í dag og freista gæfuimar, þvi liver viil ekki hætta tiu krónum i þeirri von að geta hreppt nýja bifreið ,auk þess sem um Jeið er stvrkt eitt hið mesta menniiijjarmál á Is- landi. Ilefir komið fram við yfir- heyrslur í máli þeirra, að þcir haia tekið við skipunum frá Rússum viðvíkjandi stefnu sinni í baráttunni gegn stjórn Randaríkjanna. Meðal þeirra, sem leiddir liafa vcrið fyrir rétt af ákær- anda hins opinbera, er Louis Budenz, nú prófessor við Fordliain-háskóla, en fyrr- verandi ritstjóri Daily Wor- kér, dagblaðs kommúnista i Bandarikjunum, og þá einn helzti trúnaðarmaður flokks- ins. Manuilsky gaf fyrirskipanir. Budenz sagðist svo frá, að þegar Manuilsky, sem var stjórnandi Komintern, al- þjóðasamtaka kommúnistá, — sem að sögn voru lögð niður á strisárunum — hefði setið ráðstefnuna í San Franciscq, sem haldin var til að undirbúa stofnun Sam- einuðu þjóðanna, hefði hann kallað lælztu menn amer- íska kommúnistaflokksins fyrir sig, til þess að leggja þeim lifsrcglurnar i liarátt- unni gegn stjórn landsins og fyrir sovétriki vestan hafs. Ákærandi hins opinbera lagði eirnúg fram sannanir fyrir því, að eftir þetta hefðu ameri sldr kommúni s ta r breytt um stefnu. Aður livötlu þeir til samvinnu vei'kamanna og atvinnurek- enda, til þess að framleiðsl- an yrði sem mest og frið- samlegrar lausnar deilumála, en upp frá þessu hvöttu þeir til stétíabaráttu og byltingar. Undirbjuggu byltingu. En kommúnlstar liefðu jafnframt búið sig undir að Frh. á 12. siðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.