Vísir - 01.04.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 01.04.1949, Blaðsíða 5
v T S I R Föstudaginn 1. apríl 1949 GAMLA BIO fff' ar n ævmr.ái V erðlaunakvikmy ndin, sem hefir farið sigurför um heiminn að undan- förnu. Sýnd kl. 5 og 9. Gólfteppahreinsunin Bíókamp, Skúlagötu, Sími m TJARNARBIÖ M Æðisgengin akstur (Hot Cargo) Spennandi og viðburða- rík amerísk mynd. Aðalhlutverk: , William Gargan Jean Rogers Philip Reed Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sundmót Í.R. hefst í Sundhöllinni í kvöld kl. 8,30. Auk allra beztu sundmanna Islands taka tveir af kunnustu sundmönnum Svía þátt í mótinu. Keppnin verður mjög hörð og skemmtileg. Enginn má missa af þessu einstæða tækifæri. TEKST ÍSLENZKU SUNDMÖNNUNUM AÐ SIGRA SVlANA? Komiö í Sundhöllina í kvöld, þá fáið þið svar við þeirri spumingu. Aðgöngumiðar seldir i Sundhöllinni. Stjóm I.R. St. Andvári nr. 265. Fangahjálpin Skemmtikvöld til fjáröflunar fyrir fangahjálpina kl. 1' 8,30 i G.T.-húsinu í kvöld. 1. IV. bekkur Iiennaraskólans: Sjónleikur Happið, eftir Pál Árdal. 2. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar frá kl. I e.h. -— Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Styrkið gott málefni. ölvim bönnuð. Nefndin. islenssha frÁmerkjabókim fæst hjá flestum bóksölum. — Verð kr. 15,00. Nokkur skuldabréf í A-flokki Happdrættisláns ríkis- sjóðs erú til sölu hjá ríkisféhirði í Amarhvoli. Dregið verður næst í þeim flokki 15. apríl. Skuldabréf í B-flokki Happdrættislánsins verða fyrst um sinn aðeins seld hjá ríkis- féhirði, en almenn sala bréfa, sem óseld em í þeim flokki, hefst væntanlega 1. júní. Fjármálaráðuneytið, 31. marz 1949. SVIKARINN (En Forræder) Ákaflega spennandi og áhrifarík frönsk kvik- mynd. — Danskur texti. Aðalhlutverk:. Raymond Bussiéres, Jean Davy, Michéle Martin. Taugaveikluðu fólki er ráðlagt að sjá ekki þessa mynd. v Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HLJÖMLEIKAR KL. 7. viq SKUmÖTUl Stáltangai (The Patient Vanisher) Afar spennandi ensk leynilögreglumynd, gerð eftir einn af hiniun frægu sögum af CARDBY frá Scotland Yard eftir David Hume. Aðalhlu t verkið: Nick Cardby leikur hinn snjalli leikari JAMES MASON ásamt ýmsum öðrum [ækktum leikurum. — Sýnd kl. 5 og 9 e.h. Bönnuð innan 16 ára. Aðgöngumiðasala hefst kl. 1 e.h. Sími 6444. Regnhlíf er góð fermingargjöf. Regn h 1 ífa búðin, Ilverfisgötu 26. Siúlka óskast á veitingastofu. — Uppl. á Öldugötu 57 kl. 5—8. Slmakúíin Garðastræti 2 — Sími 7299. m tripoli^biö m Baráttan gegn dauðamim (Bjargvættur mæðranna) Ungversk stórmynd um ævi læknisoins, dr. Ignaz Semmelwiss, eins mesta velgerðarmanns mann- kynsins. Ævisaga hans, sem Paul De Kruif hefir skrifað, hefur komið út í ísl. þj'ðingu í bókinni Baráttan gegn dauðanum. Aðalhlutverk: Tivador Uray Margit Arpad Sýnd kl. 5, 7 og 9. mu nyja biö nnn „Carnival í Costai Rica". Falleg og skemmtileg nýi amerísk gamanmynd, í | eðlilegum litum, full af; suðrænum söngvum og i dönsum. Aðalhlutverk: Dick Haymes Vera Ellen j Cesar Romero ■ Sýnd kl. 5, 7 og 9. i KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Simi 1710. \ * □LATT A HJALLA KVÖLDSYNING í Sjálfstæðishúsinu í kvöld (föstud.) kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. Sími 2339. Pantanir óskast sóttar kl. 2—4. — Dansað til kl. 1. F.U.S. Heimdallur heldur dansteik í Sjálfstæðisluisinu laugardaginn 2. apríl kl. 9 e.h. Aðgöngumiðar seldir á sama stað frá kl. 5—7 á laugar- dag, gegn framvísun félagsskírteinis. Húsinu lokað kl. 11,30. Skemmtinefndin. Bifreið til sölu Ensk Ford-bifreið með húsi til mannflutninga er til sölu. Bifreiðin er með tvöfaldri hausingu, dekkastærð 900x16 og mótor V—8 svo til nýr. Upplýsingar í dag og á morgun i sima 1680. LANÐSSMIÐJAN tii bifreiðaeigenda Vegna þeirrar reynslu, sem fengizt liefir af hif- reiðatryggingum liér á landi, hefir reynzt nauðsynlegt að brevta niiverandi iðgjöldum til samræmingar og nokkurar hækkunar. Hiu nýja iðgjaldaskrá gengur í gildi 1. apríl 1949. Reykjavík, 31. marz 1949. Hij^rei^avátrLfcj^jendur M.S. B. I. Muaið daasleihinn s og 7. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.