Vísir - 01.04.1949, Blaðsíða 11

Vísir - 01.04.1949, Blaðsíða 11
Föstudaginn 1. apríl 1949 V I S I R lt millll»IIIIIIKIIIII!EIIim8EI8IIIB!BIIIIIIIIIIIGfllBIIIE!I(Kil!I!llIB!li| E deAawtid tHaráhall: | HERTOGA YJVTÆJV | | 20 | milllillllllBillB!ll!I8llilI!Ell!!llllill!llll8Illlll!llllIIB8lll!!IIIIIÍÍl gjöf það, sem er í þessari öskju. Og vertu svo vænn að lntta mig klukkan fimni síðdegis hjá lafði Wynd- ham. Eg þarf að ræða við þig áríðandi mál. Hún býr í Grosvenor Square nr. 14. — Eg elska þig og sendi þér þúsund kossa. Alltaf þín —“ Hún hafði ekki ritað nafn sitt undir bréfið. Þaö lá við að Iiann kenndi svima, svo sterk var anganin af pappírn- um. Ilann fór nú að atlniga það, sem í öskjunni var. 1 lienni var karlmannsklæðnaður úr dúfugráu efni, með dökkum röndum og ásaumuðum snúrum á röndum. Knjábrækurnar voru dökkgráar. Þá var þar gi'ænt „Moier£“-vesli með sex silkihnöppum, sex skyrtur úr fín- usta líni og völdum kniplingum, silkisokkar og skór með silfurspennum. Og neðst, í annari öskju, skrautlegur hatt- ur, sem hæfði klæðnaðinum, gráir hanzkar, mjúkir sem kettlingseyru. Og loks var gullúr í öskju. Tom hélt frá sér lafafrakkanum í armslengd og smeygði sér svo í hann. Var hann sem sniðinn á hann. „Það er engu líkara en að hún liafi látið taka mál af mér,“ hugsaöi liann. Og skórnir voru af réttri stærð. Og þegar hann at- hugaði nánara fann hann tippi, sem liann þrýsti á, og sló þá úrið jafmnörg högg og klukkan var. „Ekki vanlar það að gjafmild ertu,“ hugsaði Tom. „og góð i þér — hjartað mitt,“ hugsaði Tom. — Hann lagði allt vandlega í öskjuna og bjó um sem bezt, þvi næst sett- ist hann niður og hripaði á örk: „Hjartað mitt! Þakka þér fyrir hugulsemi þína og fyrirhöfnina, að velja þessa hluti, en livorttveggja er mér sönnun fyrir ást þinni. Því miður get eg ekki drukkið te með ]k:r hjá lafði Wyndham, því að" eg hefi lofað að koma til myndliöggvara nokkurs í Chelsea í dag. Eg elska þig, dái þig, varðveiti minningarnar mn elsku þína og- kossa, og sendi þér kossa, sem eg bið þig að geyma vel þar til við hittumst. Alltaf þinn —“ Tom innsiglaði öskjuna vandlega, skrifaði utan á hana, og félvk sendlinum, sem enn var að rangla þarna niðri. „Eg kom með öskjuna,“ sagði liann. „Get eg gert nokk- uð fyrir yður? Eg á hjá yður einn sliilling fyrir óinakið.“ „Já, já, hér er skildingurinn, afhendið nú öskjuna eins fljótt og þér getið. Utanáskriftin er greinileg.“ Svo fór Tom aftur að skrifa og ólgaði i honum reiðin. „Sjöundan grein. Þess er krafist af hverjum hluthafa, um leið og liann undirritar lög þessi, að liann greiði gjald- keranum tiu pund í sameiginlega sjóð, sem notast til þess að koma blaðinu á fót.“ „Tiu sinnum tuttugu eru tvö liundruð. Hélt Percy, að hún gæti gert liann að kjölturakka sinum.“ — — Fyrir tvö hundruð purid var hægt að leigja skrifstofur og koma fvrsta blaðinu út. Hve margir höfðu skrifað undir? Hann ( var búinn að skrifa nafnalista svo oft, að hann kunni haim utan að. „Og hún biður mig að koma i tedrykkju hjá lafði Wyndham!! Hélt hún, að liann væri stofurakki? Næst yrði liann sennilega skilinn eftir við dyrnar lijá klæöskera hennar, og gæti þá skennnt sér við að klóra í dyrnar. Nei, Jælck, Percy.“ Hann tók pappirsörk stiira og skrifaði nýjan nafna- lista: 1. Tiptoii, te- og krýdd-sali, 2. Richard Tattersali ,uppboðslialdari. 3. Arthui' Townley, klæðasali. 4. J. J. Ponslev, apótekari. 5. De.wev, verJctaki. 6. Smythe, sápukaupmaður. 7. Cranbourne, brakún. 8. James Cliri.stie. listavcrkasujg tippboðshaldnri. 9. Deborah Pultoi k, bakari, og Henry Pultock. 10. Paul Marcus, Jdæðskeri. 11. McFarlane, Jisksali. 1- Joseph Bardi, myndhöggýari. Auglýsing nr. 9 1949. frá skömmtunarstjóra. Skömmtunarreitirnir, skammtar nr. 6 og 7 á FYRSTA SKÖMMTUNARSEÐLI 1949 gildir hvor um sig fyrir ýá kg. af skömmtuðu smjöri til 1. júlí 1949, þó þannig að skammturinn nr. 7 gengur ekki i gildi, fyrr cn 15. maí n.k. Reykjavík, 31. marz 1949. £kwtntunard tjmm Stúlhm vamtar í þvottahús hótelsins. Upplýsingar hjá ráðs- konu þvottahússins. ■ Hótel Borg Frá og með 1. apríl verða fargjöld á eftirtöldum utanlandsflugleiðum vor- um sem hér segir: Reykjavík—Prestwick......... Kr. 693.00 Reykjavík—Kaupmannahöfn .... — 1072.00 Reykjavík—Oslo ............. — 878.00 Reykjavík—Stokkhólmur ...... —- 1154.00 BSlaðburður VlSI vantar börn, unglinga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda um AÐALSTRÆTI BARMAHLÍÐ LEIFSGÖTU. LAUGAVEG EFRI MIKLUBRAUT SÓLVELU Oagblaðið VÍSIR Sími 1660. Góð stútka óskast við afgreiðslustörf. Ennfremur stúlka til eld- hússtarfa. Húsnæði getur fylgt. Uppl. eldii svarað í síma Lciðréitintj. Framh. af 10. síðu. því af þessum sökum eða ekki. Eg veit ,að dr. Urbants- chitsch hefði eldvi komið fram með þessa staðhæfingu, ef hann liefði vitað hið sanna i málinu, því að honum ætti að vera ljóst flestum öðrum fremur, að kór, sem reyndi að syngja söngstjóralaus, væri eins og Iiöfuðlaus her, enda væri þá engin þörf fyriri söngstjóra, ef liægt væri að; syngja eftir sein áður. Þar eð eg er félagi i Karla- kór Samvinnuskólans, þóttí mér skylt að leiðrétla þenn- an misskilning til þess, að hann ylli ekki óánægju og; agnúa. Eg sýni yður fyllsta traust lil þess, að þér komið þessari leiðréttingu á frámfæri. Virðingarfyllst Jóhann T. Bjarnason. Verzlunar-atvinna Dugleg og ábyggileg stúlka óskast nú strax til afgreiðslu í sérverzlun. — Uppl. í dag milli kl. 6—7. Sælgætisbúðin, Lækjargötu 8, sími 6504. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf. Sorpíötur með pat. loki. tmœení fl t Y K J A V f K Borðbúnaður krómað. Teskeiðar. Matskeiðar. Gafflar. Borðhnífar. Dessert skeiðar. Dessert hnífar. Dessert gafflar nýkomið í tM0en* REYHJAVÍK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.