Vísir - 01.04.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 01.04.1949, Blaðsíða 4
V I S I R Föstudaginn 1. apríl 1943 maöur Frakklands.“ Ilann snéri aftur til Bordeaux um nóttina, en var þar ekki lcngi. Vopnahlésstjórn Pétains mynduð strax. Pétain marskálkur myndaði þegar i stað stjórn, er íiafði það að höfuðmarlcmiði að leita tafarlaust vopnalilés við Þjóðverja. Seint um kvöldið hinn 16. júní var ósigurs- klikan, sem liann stjórnaði, oröin svo samofin, að þetta tók ekki langa stund. Chautemps (sem sagði: „að biðja i:m skilmála er ekki hin sama og að samþykkja þá“) var varaforsætisráðherra. Weygand hershöfðingi, er hafði þá skoðun, aö öllu væri lokið, var landvarnaráðherra. Darlan aðmíráll var flotamálaráðherra og Baudouin utanrikisráð- herra. Einu vandræðin urðu út af Laval. Marskálkurinn liafði fyrst hugsað sér að bjóða honum embætti dómsmálaráö- íierra, en Laval lialiiaði því með fyrirlitningu. llann krafð- ist embættis utam-íkisráðherra, en aðeins í þeirri stöðu taldi liann sér mögulegt að koma fram áformum sínum um aö skipta um bandamenn, sigi'a Bretland og gerast minniháttar me'ðeigandi í hinni Nýju Evrópu nazismans. Pétain marskálkur gafst strax upp fyrir þessum ofsa- fengna persónuleika. Boudouin var fús til þess að láta af utamÍIdsráðSxerraembættinu, enda vissi hann sig alls- endis óhæfan í það. En erhann nefndi þetta við skrifstofu- stjóra þess ráðuneytis, Charles-Roux, varð hinn síðar- nefndi sárreiður. Hann fékk Weygand í lið með sér. Þegar Weygand gekk iim í salinn og ávarpaði hinn fræga marskálk, varð Laval svo ofsalega reiður, að hers- Iiöfðingjarnir vissu ekki hvaðan á ])á stóð veðriö. Wey- gand flýði af hólmi og marskálkurinn lét undan. En skrif- stofustjórinn sat við sinn keip. Hann neitaði afdráttar- laust að vinna undir stjórn Lavals. Er marskálkurinn Iieyrði þetta, lét hann enn undan siga og eftir hörkurifr- ildi fór Laval, yfir sig reiður. Þaö kann vel að vera. að afslaða ]>cssa embættismanns, Charles-Roux hafi komið i vcg fyrir stríðsyfirlýsingu Frakklands á hendur Bretlandi, en óuinflýjanlegir at- burðir, er brátt gerðust, gáfu vissulega næg tilefni lii jjess. Fjórum mánuðum síðar varð Laval utanríkisi'áð- Iierra eða hinn 28. október. Þá var komið nýtl niat á liern- aöarlegt gildi. Þá var farið að muna um mótspyrnu Breta gegn Þjóðverjum. Það virlist, sem reikna þyrfli með Bretlandseyjum. Að íninnsla kosti var ekki búið að snúa þær úr hálsliðunum „eins og lcjúkling“. Þetta var ný stað- rcynd; staðreynd, sem gervöll franska þjóðin fagnaöi. ★ Símskeýti okkar frá 16. júní um samþykki á fyrirspurn- uin.um vopnahlé var bundið því skilyrði, að íranska flot- - anum yrði siglt til brezkrar hafna. Það liafði Jægar verið lagt formlega fyrir Pétain marskállc. Stríðsstjórnin sam- þylckli þá uppástungu mina, að send yrði önnur orðsend- ing til frelcari áréttingar. En þelta var cins og að tala í kodda. Hinn 17. júní sendi eg persónulegan boðskap til Pétains marskállcs og Weygands hershöfðingja, en sendilierra okkar átti að fá forselanum og Darlan flotaforingja afrit af Iionum: „Eg vil mega endurtaka við yður þá bjargföstu samí- færingu mína, að hinn tigni Pétain marslcállcur og hinn frægi Wejrgand hershöfðingi, vopnabræður olckar í tveim miklum styrjöldum gegn Þjóðverjum, muni eklci særa handamenn sína meö því að fá fjandinönnunum í liendur hinn ágæta franska flota. Slílct athæfi myndi bletta nafn Jieirra á spjöldum sögunnar um þúsund ár. Samt gæti farið svo, ef ]>essum fáu, dýrmætu klukkuslundum er sól- undað, meðan unnt er að sigla flolanum heilu og höldnu til brezkra eða bandaríslcra liafna, með framtíðarvon og heiður Fralcldands innan borðs.“ Til þess, að heröa enn á þessum áskorunum, fengum við 1. sjólávarði eða yfirflotaforingjann (First Sea Lord), er taldi sig vera i persónulegum tengslum við Darlan flota- foringja, flotamálaráðherrann, A. V. Alexander og Lloyd lávarð, nýlendumálaráðlierra, er löngum hafði verið I'rakklandsvinur, til hess að taka undir meö okkur. Þessir ])i'ir menn revndu allt sem þeir gátu hinn 19. júní til þess að ræða við hina nýju ráðherra. Þeir fengu ínörg hátið- ieg loforð um, að aldrei yrði það látiö viðgangast, að flot- inn félli í hendur Þjóðverjum. En engin frönsk slcip sigldu úr höfn undan hersveitum Þjóðverja, er nálguðust óðfluga. Lesendum Vísis — og einkum þeim, sem fylgjast með greinum Churchills — skal á það bent, að með öllu er ó- víst, hvort hægt verður að sérprenta greinarnar að þessu fcinni. Veldur því skortur á pappír, sem I slíka bók þyrfti. Meiwnsóhn til sendiherm- hýówta Isinnds í Osio. Par er ferðamöniuim golf að koma. Osló, 25. marz 1949. . . Eg þurfti smávegis fyrir- greiðslu og' labbaði upp í sendii-áð Islands hér í Osló, en það gera víst allir landar, sem slíks þurfa við. Þykist eg mega fullyrða, að enginn I fari bónleiður til búðar, og svo var heldur ekki um mig. Gísli Sveinsson sendiherra tók mér með ágætum, vissi áður nð eg væri á ferðinni og rabbaði við mig um allt það helzta, er nú væri á döfinni og; eg hafði áhuga fyrir. Síð- an var hann svq vinsamlegur að bióða'fiiér, ásamt Kristni i 'ii K aldsdóttir, allt ágætt fólk, prýðilegir fulltrúar íslands í framandi og vinsamlegu landi. Margt bar á góma og verð- ur það að sjálfsögðu elcki rakið hér. En þcss ber þó að gcta, sem mér finnst einna athuga- verðast i sambandi Islands og Noreas nú. Elclci er minnsti vafi á því, að meiri og nánari tengsl ættu að tak- ast milli þessara tveggja þjóða. Enga þjóð veit ég, sem nýtur jafn almeimra lyktar. Skipakostur Noi'ð- manna til slíkra ferða var til að byrja með alls endis ónógur. Þeir höfðu, cins og kunnugt er, misst mikið í stríðinu og þurftu því að nota tiltækilegan skiirastól í annað, m. a. strandferðir. Vonandi tekst að ráða fram úr þessu ef fullur vilji og á- hugi er fyrir hendi á báða vegu. Einn hlutur cr sá, er ís- lenzk stjórnarvöld gætu tekið til endurskoðunar og það er, hversn gjaldeyrisút- hlutun til íslenzkra nárns- manna í Noregi (um önnur lönd cr mér ókunnugt) er naum. Mínar upplýsingar vinsælda hér í Osíó og í Einarssyni, er stundar nám! Norcgi ahnennt cins og ein-, hefi eg frá íslenzku náms- hér i I)org, heim til þeirra mitt okkur Islendinga. j lolki hér í Osló, piýðisfólki, hjóna noklcru síðar. Það hefi eg frá beztu heim- sem stundar nám sitt af Það er eklci vafi á þvi, að ildum og eins al' persónulegri kappi og nýtur liins bezta það hefir hina mestu ])ýðk reynslu. Það kemur fyrir, ef álits. Iivernig sendiherrar olckar og ræðismenn koma fyrir og rælcja störf sín. ■— I Osló eru hlutirnir gerðir af höfðingsskap og með myndarbrag, svo að til þess er tekið. Utanríkisþjónusta Islands i Noregi er i góðum höndum. Við. gö.tu, scm hcitir Huk Avenue á Bygdö, er heimili islenzku scndiherrahjónanna, frú Guðrúnar og Gísla Sveinssonar. Frá götUnni upp að húsinu er nökkur spölur, en ]>ar tekur búsfaðurinn við, ljómandi fallegt tveggja hæða hús, ])ar sem vafnings- jurtir klifra eftir hliðumun, Islendingar aka saman í | Ef það er á annað borð á- leigubifreið, að bílstjórinn lit íslenzkra stjórnarvalda, vílcur sér að okkur og spyr,1 að það borgi sig að hafa is- hvaðan við séum. (íslend- lenzka menntamenn (og ingar erum stundum haldnir; konur) við nám í öðrum Tékkar eða Finnar hér í löndum, þá ber að búa svo að Nöregi. Tungutak okkar er ],vi, að það þurfi clcki alltaf ]>að ólílct norskunni.) Það að snúa við liverjum skild- bregst aldrei, er maður upp- ingi, cða fast að þvi. Vel lýsir viðkomandi um ætlerni má vera að hinir íslenzku olclcar, að vinsemd og stima- námsmenn i Osló kunni mér mýkt evkst um allan helm- litlar ]>akkir fyrir að brydda iug. á þessu, þvi að þeir kvarta ekki og sníða sér staklc eftir vexti. Mér er lcunnugt um, að ís- lenzkUr stúdent piltur eða Margir leigubílstjórar Oslóarborgar eru rosknir mcnn, er hala frá sitthvcrju að segja, þegar sá gallinn er á ])öim. Margir, scm ég.'hefi stúlka, fær uhi 1300 1400 taiað við, hafa einhvern n. kr. þriðja hvern mánuð. °g hljóta að vera lallegar íjtíma verið á síldyeioum við Nú er það að vísu svo, að sumarskrúða. | ísland eða komið lil Islands verðlag allt cr slcaplegra í \ ið Kristinn, en hann erjg einhverju kaupskipi áður. ösló en í Reykjavílc. Fyrr amiars einslconar alía og \ jjessu samhandi mætti má rota en dauðrota. En omcga allra framkvæmda í skjóta því að, að orðtakiö sannleilcurinn er sá, að menn sambandi við.fyrirgreiðslu og „lrændur. eru frændum hafa naumast ráð á því að aðstoð' við landa, sem að verstir“ á alþs ekki við um reykja og getur það þó varla garði ber hér í horg, konuun J samskipti íslands og Noregs talizt „lúxus“ á okkar tim- þarna eilt kvöldið nú fyrir nú. sfcemmstu. Móttökur hjón- . Mörg anna voru mótaðar íslenzlcri rausn og vinsemd, cins og bezt má verða. Þarna sátum við í góðu yfirlæti fram eftir lcyöldi. Aldrei hafði maður það á tilfinningunni, að maður væri staddur i framandi landi, hér var partur af Fróni, liluti af íslenzlcu and- rúmslofti eins og það gerist bezt. um, eiida þótt það megi e.t.v. og sterk öfl vinna telja óþarfa. En námsmenn í að því, að aulca menningar- Osló verða að telja bíóferðir leg og viðslciptaleg tengsl óhóf, og borða eina brúklega Jæssara tveggja þjóða. Þar. máltíð á dag, en síðan lifa á ber að' sjálísögðu að nefna brauði og margaríni lieiina félagsskap íslendinga og bjá sér. Það má vel vera, Norðmanna, en þar er pró--j ;|ð heppilegt sé að venja fessor Brögger formaður og ungt l’ólk á spartverskan Friid ritstjóri yaraforinaðuy,; bfnaðarhátt, en ástæðulaust en. háðir cru þeséír mehn j erþdð, fiimst mér að minnsta kunnir að Islandsvináttu, sá : kosli. síðarnefndi'var hlaðafulltrúi | En hvað sem þessu líður, norslcu stjórnarinnar á Is- þá endurtelc eg það sem eg Að sjálfsögðu fengum við’ Iandi um stríðsárin og er vel; sagði áðan, hinn bezta beina og má : lcunnur heima, eins og marg-! mínar cigin segja, að maður hafi gengið ir vita. | undir manns hönd til þess, | Þá vinnur einnig félag Is- kómnar fyrir ósk eða tilmæli að olckur liði sem hezt. Meira | lendinga i Osló að sama neins af hinu íslenzka náms- segja var á boðstólum indæl-j marlci, en þar er Guðni l’ólki. Ef við flyttum inn is hangikjöt (eg gleymdi I Bencdiktsspíi formaður og nolckrum hílum færra á ári, raunar að spyrja, hvort það síðast en eklci sízt má gleyma gsetum við, búið’ betur að væri hið „heimsfræga“ Hóls-; framlagi sendiráðs oklcar í efnilegu námsfóiki okkar að þetta eru hugleiðingar í jjessu sambandi, elclci fram- fjalla, en gott var það að minnsta kosti). Þarna voru, auk sendiherr- ans, að sjálfsögðu frú Guð- rún kona hans, Guðlaug dóttir þeirra og Guðrún Har- ■' Im 5 8? te ' ’f’i Ú É. þessum efnum. Gísli Sveinsson sendihcrra hefir unnið að því að upp yrði al tur tekið sjóleiðis sam crlendis, sem er ábyggilega betri eign er til lengdar læt- ur, en ónauðsynlegir Iiílar (en þeimi eru mýmörg band við Island, en óvíst er dæmi). enn, hvei’su þeim málum Th. Smith. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.