Vísir - 06.04.1949, Side 1

Vísir - 06.04.1949, Side 1
39. árg. Miðvikudaginn 6. apríl 1949 77. tbl. Viðtækar haírannsóknir fyrir hugaðar umhverfis isiand. : Veröa Þeg-ar Atlantshafssáttmálinn var til umræðu lí danska þinginu, reyndu kommúnistar þar að koma af stað æs- ingnm eins og annars staðar. Þeir renndu rúður renningTim með áróðri áletruðum beint ofan í þingsalinn. Myndin sýnir eftiiiitsmann vera að rífa einn slíkan rennirtg niður. Undirbúa Sovétríkin árás á Júgóslavíu ? Talið er eð þau hafi ágirnd á Ibfakedóníu. Róm. — Ýmislegt bendir til þess að Sovétríkin ætli að láta til skarar skríða gegn Tito og leggja undir sigMake- doniu og ná þar með aftur óslitnu yfirráðasvæði frá Moskvu að Adriahafi. Þegar ági-einingurinn varð rnilli Komihform og Tito klofnaði Albania frá hinum leppríkjum Rússa og aðstaða þeirra veiktist við Adriahafið. Vígbúnaður. Albanskir flóttamenn, er komist hafa yfir landamærin lil Grikklands, skýra frá mildum vígbúnaði i Albaniu og herflntningum tii norð- austurhéraðanna. Eiinfrem- ur telja þeir að herflutningar hafi átt sér stað til strand- héraða Albaniu allt frá Voiussa, fyrir vestan Valona, tii Butrinto við Korfusund. l'lóttamemiirnii; segja að ekki geti verið um annað að r.æða. en að Sovétrikin standi að baki þessum víghúnaði, því Albaiiiá gæti ekki farið með lxérnað á hendur Júgó- slövxim án aðstoðar þeirra. „Óbein afskipti“. Þessir albönsku flóttamenn telja ekki liklegt, að Sovét- rikin liafi nein bein afskipti af átökunum, en vitað sé, að ef til átaka kæmi myndi þau leggja á ráðin. Kremlverjar munu beita fyrir sig Al- bönum og Búlgörum, er eiga lönd sitt livoi’U nxegin við júgóslavnesku Makedoniu og auk þess myndil grískir skæruliðar geta orðið þeim styrkur. ííl ’ u? i lok vikuKnai. 3inkaskeyti til Vísis frá J.P.. Washington í inorg- un. — Bjai'ni Benediktsson, ut- mríkisníðheiTa Islands, itti ' dag tal við frétta- nenn hér. Sagði hann bað skoðun s.'na, að Aí- antshafssáttmálinn væri nesta framlagið til friðar, yem komið hefði síðan xtn'ðinu iauk. Bjanii Bene- iiktsson sagði ennfremur: ,Eg- er mjög’ bjaitsýnn á framtíðina, er sáttmáli þessi hefir verið gerður“. Hann sagðist munu snúa aftur til Islands síðar í vikunni. Slókkvtliðið kallað tvisvar ót i gær. . . Siökkviliðið var tvisvar kalláð út i gær, en í livorugt skiptið var um alvarlegan eldsvoða að ræða. Kveikt Iiafði verið í lieyi inni í Kleppsholti, en það var fljótlega slökkt, og skemmdir urðu litlai*. Þá kom upp eldur í liúsinu nr. 66 A við Vesturgotu. Var sá eldur einnig slökktur fljótt, skemmdir urðu litlax-. Kolaframleiðsla Breta vai’ð 13 fyrstu vikur þeSsa árs um 55 ínillj. lesta. Skák: Baldur vann Asmund. Þriðjct umferð landsliðs- keppninni í skák var tefld í gærkveldi. Leikar fóru þannig að Guðmundur Arnlaugssou vann Guðmund Agústsson, Baldur Möller vami Ásmund Ásgeirsson, Júlíus Bogason vann Bjarna MagnúsSon og Stui’la Pétursson vann Árna Sxlævarr. Biðskák varð hjá Eggert Gilfer og Lárusi Johnsen. Fjórðá umferð verðiir tefld i .kvöld.bg Iiefst kl. 8 á Þórscafé. Tefla jxá saman Lárus og Júlíus, Ásmundur og Gilfei’, Guðm. Arnlaugs- son og Baldur Möllei’, Sturla og Guð.m. Ágústsson, Snæv- arr og Bjarni. Tefisr verkfallið M.s. Dronning Ale.van- drine var væntanleg á gtri höfnina am þrjúleytið i dag. Talsvert af vörmn er með skipinu, m. a. 150 smálestir af kartöfluni, en óvist er, hvort hægt vei’ður að skipa þeim u Iand lxér vegna verk- falís vörubifreiðastjora. Er þess vegna óákveðið. hvenær skipið fer héðan aftur.. a aipiooeisamvism”,, og æila§ veigamikio raim- sáknarelm, ViStal við Áraa FriSriksson íiskiíræðing. í v.utali. scm Vísir áíti við Árna Friðriksson fiski- fræóino, skvrSi hann frá V-'. að Alhióða hafrann- sólrnaráSiS hefði á síSustu ráS^tefnn sinni pert ráð "n'ir víSta'kmn hafrann- sóknum í NorSúrKöfum og m. a. umhverfis fsland. Rannsóknirnar eru gerðar með sérstöku tillili til síld- veiða og lxpfuð tilgangxir þeirra að athuga síldai-göng- ur á þessu svæði. Verðá rannsóknir gerðar á sjávar- slraumum, seltu og Iiita, svo og á svifi, og um leið vérðixr síldar leitað með bergmáls- dýptarmæli. Frásögn Árxia er á jxessa leið: „Það er kunnara en frá þurfi að segja, að sildveiðar Aið Norðui’land hafa brugðist að meii'a eða minna levli s. 1. fjögur ár í síauknuni nxæli. Á árspingi hafi'anxxsókna- ráðsins sem haldinn vár í Khöfn í októbermánuði s. 1. ár, var þetta alvarlega nxál tekið fyxir til umræðú, ásamt Öðrum afbn’gðunx í síldveið- um, eins og t. d. auknar sild- veiðar við Bohus Lan í Sví- þjóð og síldarmagnið i Faxa- flóa veturinn 1946—7 og ’47—’48. Þótti mörgum vísinda- mönnum, einkum úr hópi Noi'ðmanna, nxargt benda til þess, að við værum nú að nálgast végamót mn sildvcið- ar í noi-ðaustur Atlantshafi. Það er nefnilega kunnava cn frá þurfi að segja, að víðast þar sem sxldveiðai- i’ara frani í stórum stíl, er m jög árferði að því. live vel aflást, og get- imx við með sanni gert grein- armim á afla- og aflaleysis- tímabilum. Þegar síldin hvarf frá Noregi. Þannig má geta þess, að á sildarmiðunum við sunnan- vérða vesturströnd Noregs varla sildar vart á árabilinu 1870—’80, og eitt árið nam veiðin ekki eitiu siuni tvö hundivið tunnum. Á þessu sarna svæði lxefir nú verið iippgiipa aíii um langt ára- l>il og náðist liámark s. I. vetur, Jxegai’ veiddist 8J4 millj. Iiektólítrar. f->> eru sveifhirnar í síld- veiðumim við Bohus Lán ckki síðxu’ kunnur. Skýrslur yiir aflabiögð Jxar ná aftur um Jxað bil 900, Jxótt óf.ull- koinnai’ séu Jxær lengi vel fx’aman af. Á Jxessum um Jiað bil 10 öldum hafa vexið 9 aflatima- hil, en því iuer sildarlausi á milli, og cL’ ýmislegt sem bendir til að 10. aflatimabilið sé nú eigi langt framundan. Síldin verið of austarlega. Síldarfræðingai’ á Norður- löndum virðast vera sam- mála um Jxað, að megin or- sökin til Jxess, hversu Norð- urlandssíldin hefir brugðizt undanfarin ár, sé sú, að Noi’ðui’landssildin hafi staðið austar en vanalega, að miklu eða mestu leyti austur af ts- landi, noi’ður af Færeyjunx og viðar. Út frá Jxessu sjónarmiði samþykkti Alþ.j öða liafrann- sóknai’áðið að í-eyna að korna á fót víðtækum rannsóknum á hafinu kringum ísland, en einkunx milli íslands og Nox- egs, sunnán frá Færeyjum alla leið norður til Bjarnar- eyjar og Svalharðs. Var talið að þessai’ rann- sóknir væru svo mikilvægar að Jxær Jxyldu enga bið og væi’i Jxví æskilegt að Jxær gætu fax'ið fram þegar á næsta sunxi’i, hvað sem yrði um á- | framhaldið. Megináherzla skyldi lögð á íannsóknir á sjónum sjálf- um, straumum hans, seltu og Framli. á 5. síðu. De OaulKe vill þingrof. Þingmenn de Gaulle í franslca þinginu fluttu x gær tillogu um að þingrof og nýjar kosningai'. Tillaga þeirra var felld, en allmiklar umræður urðu um nxálið.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.