Vísir


Vísir - 06.04.1949, Qupperneq 2

Vísir - 06.04.1949, Qupperneq 2
2 V I S I R Miðvikudaginn 6. apríl 1940 Miðvikudagur, 6. apríl, — 96. dagur ársins. Sjávarföll. ArdfigjsíLóS kl. 11 -45- — Sí.ö- degisflóö kl. 24.30. Næturvarzla. Næturlæknir er í Lækna- varöstofunni, 'sim i 5030. Nætur- vörSur er í LyfjabúSinni Iö- unni, sími 7911. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Aöalfundur Félags Vestur-íslendinga. Aöalfundur félagsins veröur haldinn í kvöld kl. 8.30 í Fé- lagsheimili verzlunarmanna, Vonarstræti 4. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verSur spiluö félagsvist. Þá veröur kaffi- drykkja og dans. Félagar eru hvattir til þess aS fjölmenna og taka meö sér gesti. Eldborg verður fyrir vélarbilun. Vélskipiö Eldborg varö nú á dögunum fyrir vélarbilun er skipiö var statt um 150 sjóiuíl- ur frá Barra Head. Brezkur togari, sem var nærstadcjur kom Eldborg til aöstoðar og mun draga hana til Fleetwood. Eldborg var meS farm af ís- fiski frá Akranesi er óhapp þetta vildi til. Elzti borgarinn í Reykjavík. ! fyrradag varö frá Margrét Einarsdóttir, Lokastíg 8, eitt hundraS ára. Er frú Margrét elztí borgari Reykjavíkur og í því tilefni barst henni blóma- karfa frá borgarstjórn Reykja- víkur. Messur. Frikirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8.15. Síra Árni Sig- urösson. Föstumessur. Dómkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8.15. Sira Jón Auöuns. Skemmtifundurinn er á morgun. ÞaS er á morgun, fimmtudag, sem skemmtifundur islenzk- ameríska félagsins veröur. Skemmtifundurinn veröur í SjálístæSishúsinu og verSur þar margt til skemmtunar. Kviknar í Jóni Forseta. S. 1. laugardag. kom upp eldur í botnvörpungnum Jóni For- seta, þar sem hann lá viS bryggju hér í Reykjavik. SlökkviliSiS var kallað á vett- vang og réði þaS niöurlögum eldsins án þéss aS miklar skenrmdir yröu á togaranum. Misjafn afli hjá Reykjavíkurbátunum. Afli línubáta, sem veiöar stunda frá Reykjavík hefir ver- iö meS afbrigöum misjafn aö undanförnu, enda þótt gæftir hafi veriS góöar. TalsverS loöna er sögö á miöunum og er taliö aö hún valdi aflaleysinu. Fékk vörpuna í skrúfuna. Belgiskur togari kom hingaö til Reykjavíkur i gær. Haföi varpan lent í skrúfu togarans og var hann dreginn hingaö af öörum togara. Hér mun viðgerð fara fram á hinum belgíska tog- ara. Færeyingar tíðir gestir hér. Mjög mikið af færeyskum fiskiskipum hefir komiö hingaö til Reykjavikur undanfarna daga, en venjan hefir veriS sú, aö á þessum tíma árs he.fir mik- ill fjöldi færeyskra fiskiskipa komiS hingaö. í gær lágu hér 15 færeysk skip og voru hér í ýmsum erindagerðum. Útvarpið í kvöld: 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöld- a) Steingerður Guömundsdóttir leikkon les kvæöi. b) I^árus Rist flytur feröaþátt: Hugleiö- ingar á gandreiS. c) Samtal. (Kagnheiður Möller og Rann- veig Smith). d) Pálmi Hannes- son rektor les hestasögu eftir SigurS Jónsson frá Brún. Enn- fremur tónleikar. — 22.00 Fréttir og veöurfregnir. — 22.05 Passiusálmar. 22.15 Óska- lög. 23.00 Dagskrárlok. ' Hvar eru skipin? Ríkisskip: Esja er i Reykja- vík og fer héöan um hádegi næstkomandi föstudag, austur um land í hringferS. Hekla var væntanleg til Akureyrar síðdeg- is í gær á vesturleiS. Herðu- breiö er á Austfjöröum á suð- urleiö. Skjaldbreiö er væntan- leg til Reykjavíkur í dag frá Vestmannaeyjum. Þyrill er í Reykjavík. Súðin var væntan- leg til Reykjavíkur um kl. 17 i gær. Hermóöur var væntanleg- ur til Reykjavikur í gærkvöldi. Skip Einarsson & Zoéga: Foldin fór 2. þ. m. frá Vest- mannaeyjum til Grimsbv og Amsterdam. Spaarnestroom kom til Reykjavíkur 2. þ. m. Reykjanes er í Vestmannaevj- um. Bazarhappdrætti Hvatar. DregiS var í bazarhapp- drætti Hvatar á fundi s. 1. mánudagskvöld. Vasi er nr. 1207, dragt nr. 1006, sjómanna- saga nr. 367, leirskál nr. 824, dúkkurúm meö dúkku nr. 976, náttkjóll nr. 292, silfurarmband nr. 344, þrenn bollapör nr. 228, þrenn bollapör nr. 535, hita- brúsi nr. im, Reykjavík fyrr og nú nr. 942. — Munanna skal vitja til Maríu Maack, Þing- holtsstræti 25. * Til gagns ag gatmams • Mt'CAAyáta hr. 7Z6 — (jettu hú — 40. Átján göt á einum hólk, engum dropa heldur, er þó borin í honum mjólk, eitthvaS slíku veldur, RáSning á gátu 39: Torfljár. Hlt Víói forir 35 átutn. Undir fyrirsögninni „Frá útlöndum" birtist eftirfarandi klausa í Vísi fyrir 35 árum: Úr hetjusjóði Carnegies. Fyrstu 1000 kr. til fslands. TJm jólin 1912 bjargaöi móð- ir cveim börnum sínum á Efri- Steinsmýri á Meöallandi úr -’ui og fékk sjálf af svo rr.ikil b una r. aS hún beið baha af. l etta r frú Gislína Sigur- berg .ióii-r. — MaSur hennar, Eina Sigurfinnsson sÓlíí aS hvötum 0g mcö aöstoS Sigur- k\iarnar Á. Gíslasonar cand. theol. um framlag úr hetjusjóöi Carnegies, sem nýlega er gef- ínn handa þegnum Danakon- ungs, og fékk hann áheyrn, komu fyrstu 200 kr. með síð- asta póstskipi til S. Á. G. og loforS um jafnmikla upphæS í 5 ár eöa alls 1000 kr., ekki er þó loku fyrir þaS skotiS, að sp veiting haldi lengur áfram. — S. Á. G. býöur öllum, er þess óska, aS gefa upplýsingar um Carnegie-sjóSinn og vera hjálplegdr um umsóknir. — £mœlki — Hefir þú nokkurntima veriö kvæntur ? Ójá, þaS h Id eg nú. en kon strauk frá mér. Og hvernig atvil - ;st þa' 1 Eg fékk mér kerk-ug og srakk af á meSan. O, garmvti in:' I Eg 1 ,ri aS : ve';a, að húp heíir 1 nv rg fc 'tir I' ví t;eki Biigin sorg er þyúgri eu sú. að ða að hata þann, scm maður viidi elska. Láréi : 2 Klvf; 6 ktnnari, 8 ending, 9 gegnsær, 11 stærS- fræöingur, 12 gagn, 13 málm- ur, 14 11 15 ílát, 16 ofviSri, 17 mát;:u /ióyr. Loð . 1 Gangvegur, 3 Sl-.'iS, 4. þyngdareining, 5 hylur, 7 innýfli, :<• nýtileg, 11 bárli, 13 uliul. rg, T5 biblitmafn, 16 íaiigamárJ . Lausn á krossgátu nr. 725: Láré t: 1 ■ 5 úSi, 7 án, 8 op. S. S . tí rílci, i.; ómn, 5 s; 16 t .18 Ra. 19 trall. ' .óSrcti; 1 GoísótC 2 fúa, 3 iSnr, 4 K ' spilað, S okar, ro smai, 12 :s, 14 apu, 17 il. Veðrið: ViSáttumikið lægSarsvæði er yfir Bretlandseyjum og há- þrýstisvæöi yfir Grænlandi og hafinu fyrir sunnan þaS. VeS- urhorfur í dag og í nótt: NorS- norðaustan kaldi eöa stinnings- kaldi sums staöar i innsveitum. Viðtal við Rannveigu Schmith í kvöld. Frú Rannveig Schmidt er nú farin af landi þurt, en áöur en hún fór var tekiö viötal viS frúna á hljómplötu og veröur þaö i Ríkisútvapinu í kvöld. Lopi margir litir. VERZL ZZ85 Lóðboltar fyrir rafmagn, kr. 37,25, 45,25 og 86,00. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvag. 23. Sími 81279. Til sölu milliliðalaust, 2ja her- bergja íbúð á góðum stað í vesturbænum. Laus eftir samkomulagi. Tilboð send- ist blaðinu, merkt: ,Kaup‘. Nokkra vaua fiskflökunarmenn Og flatningsmenn vantar strax. íshjörninn h.f. Sími 2467 og 7774. BUSAHOLD Útvegum leyfishöfum beint frá firmanu KOVO LTD., Department Enamelware, Tékkóslóvakíu EMALERUÐ BÚSÁHÖLD, svo sem kaffikönnur, katl- ar, pottar, skaftpottar, pönnur, skólar, mjólkurkönn- ur, vaskaföt, vatnsfötur, diskar, mál, fiskspaðar, aus- ur, matarfötur o. m. fl. ALUMINIUM BUSÁHÖLD, svo sem rafsuðupottar með 8 nim. þykkum botni, 4 tegundir, í mörgum stærðúm. HITABRUSAR, margar tegundir og stærðir. Verðbstar og sýnishom. á staðnum. — Stuttur afgreiðslutími. — Hagkvæmt verð. JJcjýert ^J'Criitjánióon CJ73 CJo. h.j^. Renault ■ flutningabifreið til sölu. Til sýnis á lóð Sláturfélags Suðurlands við Skúiagötu. Stýrimann og netamann ;tiu •« 'eiðurn vantar ú M.b. Marz RE. 27. — r ppl um borð í bátnum við Grandagíirð eða í sima 7053.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.