Vísir


Vísir - 06.04.1949, Qupperneq 3

Vísir - 06.04.1949, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 6. april 1949 V I S I R 3 m GAMLA BIÖ m Það skeði í Brooklyn (It Happened in Brooklyn) Skenimtileg ný amerísk söngva- og gamanmynd. Aðalhlulverkin leika söngvararnir vinsælu: Frank Sinatra Kathryn Grayson og skopleikarinn Jimmy Durantee. Sýnd kl. 5 og 9. KK TJARNARBIO KK Frú Fitzherbert Söguleg brezk mynd úr lífi konungsfjölskyldunn- ar á 18. öld. Aðalhlutverk: Peter Graves, Joyce Howard, Leslie Banks. Sýning kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI FOTAAÐGERÐASTOFA min, Bankastræti 11, hefir síma 2924. Emma Cortes. Mslenska fríwnerkjabókin fæst hjá flestum bóksölum. — Verð kr. 15,00. Björgunarafrekið við Látrabjarg Kvikmynd tekin af Óskari Gíslasyni. Frumsýning í Tjarnarbíp föstudaginn 8. apríl kl. 5 e.h. Slysavarnafélag Islands. fsskápur - Radiogrammofónn Vil skipta á nýjum ísskáp og radiógrammófón. Fónninn j>arf að hafa gott tæki og skipta 10—12 plöt- um. Einnig rúmgóða plötugeymslu og vera opnaður að framan, lielzt í dökkum mahogny-kassa. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir n. k. föstudagskvöld, merkt: „Hagkvæm skipti — 139“. 2 hásetar óskast á togbát. — Úppl. í síina 7956. A u g I ý s i n g um umferð í Reykjavík Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavíkur hef- ir verið ákveðinn einstefnuakstur um eftirtaldar götur, sem hér segir: Klapparstíg, milli Hverfisgötu og Njálsgölu frá norðri til suðurs. Ingólfsstræti, milli Amtmannsstígs og Bankastrætis, frá norðri til suðurs. Þinglioltsstræti, milii Amtmannsstígs og Banka- strætis, frá suðri til norðurs. Þetla tilkyunist hér með ölhun, er hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavik, 5. apríl 1949. Sigurjón Sigurðsson. k villigötiun (Dishonored Lady) Áhrifamikil, spennandi og vel leikin amerísk saka- málamynd. Aðalhlutverk: Hedy Lamarr, Dennis O’Keefe, John Loder, William Lundigan. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd ld. 5, 7 og 9. VI0 ÓKÚLAúÖTU Alcazar vlrkið (Alcazar) Framúrskarandi efnis- rík og spennandi ítölsk kvikmynd, gerð um raun- veridega atburði, er kast- alinn Alcazar var varinn. Mynd jiessi hefur vakið mikla athygli, þar sem hún hefur verið sýnd. Margir af frægustu kvik- myndaleikurum Itala leika i myndinni. DANSKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, og 9. Sala hefst kl. 1 e. li. Sími 6444. Kaupum og tökum í um- boðssölu: SILFUR LISTMUNI BROTASILFUR GULL Jón Hermannsson & Co. Laugaveg 30, Simi 2854. BEZT AÐ AU6LYSA1VM. Gólfteppahreinsunin Bíókamp, 73Rft Skúlagötu, Simi 4aw' tripolCbio m Gissur Gulhass (Bringing up Father) Bráðskemmtileg amer- ísk gamanmynd, gerð eftir hinum heimsfrægu teikn- ingum af Gissur og Ras- mínu, sem allir kannast við úr „Vikunni“ Aðalhlutverk: Joe Yule Renie Riano George McManus Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f.li. Sími 1182. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf. om NÝJA BIÖ ^ „Camival i Costa Hica". Hrífandi amerísk skemmtimynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Dick Haymes Vera Ellen Celeste Holm Sýnd kl. 9. Stjémmálaílækjur Ný amerísk skemmti- mynd. Philip Terry Ann Savage Aukamynd (cftir áskor- un): Læknavísindi nútímans stórmerk fræðimynd. Sýnd kl. 5 og 7. GLATT Á HJALLA KVÖLDSÝNING í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 2, sími 2339. Dansað til kl. 1. æææææ leikfelag reykjavikur æææææ sýmr DRAUGASKIPIÐ eftir N. N. Frumsýning annað kvöld kl. 8. Fruinsýningargestir vitji miða sinna i dag milli 5 og 6. * Utvegum frá HOLLANDI beint til leyfishafa SAUM VlRNET GADDAVlR ÞAKPAPPA Stuttur afgreiðslutími. Þ. Þorgrímsion & Co. Umboðs- og heildverzlun Hamarshúsinu, sími 7385. Barðstrendingafélagið hefir bazar í Goodtemplarahúsinu uppi, föstudaginn 8 þ. m. — Húsið opnað kl. 2. Tekið á móti munum sama dag í lnisinu frá kl.ji 10 f.h. Kvennaneíndin.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.