Vísir - 06.04.1949, Síða 7

Vísir - 06.04.1949, Síða 7
Miðvikudaginn 6. apríl 1949 V I S I R g @cAamo\ui fflarókaU: | HERTOGA Yi\JA JV | | 23 | íiTiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiBiiiiiiiiiiiiiKimiiiiiiiiiixiiiiiiniii „Þetta er endileysa,“ sagði Percy, tyllti sér á lá, vafði liandleggjunum um liálsinn á honum og kyssti hann. „Eg elska þig, Tom, elska þig, elska þig.“ Eigi vissi Tom hvort hún varð þess vör, hve óstyrkur liann var jjessa stuiid, en hann bar hana að legubekk myndhöggvarans, settist þar og tók hana á kné sér. „Eg fæ ekki með orðum lýst hversu lieitt eg elska þig, Percy,“ sagði hann. „En þú verður að revna að skilja mig. Nú langar mig til þess að syrja þig einnar spurningar — og láttu þér ekki bilt við verða. Hefir þig aldrei langað til að eignast barn?“ „Nei, það veit heilög haniingjan, til þess hefir mig aldrei langað.“ Tom hló við. „Má eg þá drepa á annað -— bera upp aðra spurningu? Hefir þig aldrei langað til þess að eignast slór, nýtt hús?“ „Eg á tíu til tuttugu hús. Eg kæri mig ekki um að eign- ast fleirí.“ Tom lét hana renna af knjám sér og stóð skyndilega á fætur. „Jæja, við skulum ekki ræða í þessum dúr frekar. Þú getur ekki fengið að kaupa blaðið mitt. Það er útrætt mál.“ ík Nú var farið að siga i Percy, — það var sem blóð gamla Percys Hotspur ólgaði i æðum hennar, vegna þess að mað- ur þessi dirfðist að þráast við í hvívetna að láta að vilja liennar. Hún stóð frammi fyrir honum og mælti reiðilega: „Heimskingi, hver heldurðu að sé liin raunverulega á- stæða til þess, að eg vil láta þig fá fjárráð nokkur? Finnst þér til of mikils mælst, að elskhugi minn sé somasamlega klæddur, er hann kemur í hóp vina minna — að hann sé klæddur sem snyrtimenni í hópi annarra karla ? Er nokk- ur brýn nauðsyn, að eg verði að atlilægi um gervalla Lundúnaborg?“ Það var sem neistar hrykkju lir augum hennar en Tom horfði kuldalega á hana. „Eg leitaði ekki eftir hylli yðar, kæra hertogaynja,“ sagði hann. „Það voruð þér, sem sögðuð við mig: „Elskið mig“.“ ' ’ Það glumdi í öllu húsinu, þegar hún skellti iitihurðinni að stöfum, er hún fór. Því fór fjarri, að Tom væri lireykinn af því, að hann hafði í engu hvikað frá ákvörðun sinni, en ekki var hann óánægður með framkomu sina. Þó sveið honum sárt gagn- rýni konunnar. Og bætti það ekki skapsmuni lians, er Bardi kom allt í einu í ljós, á svipinn sem væri hann hon- um meðsekur um eitthvað, en jafnframt ákafur i að frétta eitthvað meira. „Má eg óska yður til liamingju, vinur minn?“ „Með livað?“ spurði Tom ónotalega. „Með sigur yðar. Enginn þarf að vei'a í vafa um til hvers þessi vinskapur leiðir.“ „Að likindum til geðveikrahælis,“ svaraði Tom. Hann hyrjaði að varpa af sér klæðum, til þess að þeir gætu tckið til starfa af nýju. „Yinur minn,“ sagði Bardi ísmeygilcga, „við skulum ekki starfa meira í dag.“ „Hvers vegna ekki? Nú — þegar eg er búinn ið hlakka til að fá peninga til }>ess að kaupa mér kvöldverð. Og eg cr svangur. — Við skulum lialda áfram, .ToscpJi ' Þctta kvöld ráfaði Tom um götur og torg Mayfair, þar til hann þekkti þar h\ern krók og kitn: í'rá Bcrk ley- torgi til Charles-strætis, frá South Streei lil Park Lane, til Greal Stanhope — og hvað eflir annao endaði liann göngu sina með því að sfanda og skima niður fti-. The Duke’s Run. í Haríordlioll, en framhlið hennar vur framhlið kasta, semhvergi bar skimu á, ncma t einum slað. í þn m- ur gluggum logaði ljós — í þremur gluggum aðeins. Tom þrýsti gullIykTinum lengrti niður i huxnabasann. „Ef eg læt rnér verða það á, að rélta lienni litia fingnrinn, þótt ekki vteri ncma einu sínni, tekiu hún alla liöndina og sleppir henni ekki“. Moldrok var mikið. Hann gekk niðurlútm liina iöngu haris, en samt varð honum ekki svefnsamt. Frá miðnætti framundir morgun byltist harin í rúmi sínu, án þess að honum kæmi dúr á auga, en mók seig á liann þá, og svaf hann til klukkan tíu. Váknaði hann þá við, að hann heyrði Will Clumps kalla: „Herrá Ligonier, herra Ligonier!“ „Ilvern þremilinn viltu?“ kallaði Tom. „Það er kona niðri, herra Ligonier, liún biður ýður að koma niður. Hún kveðst þurfa að tala við yður?“ „Hvaða kona — hvað lieitir hún?“ „Það veit eg ekki, en eg held að betta sé hefðarkona.“ „Hefðarkona“. — Tom settist upp í blaðasænginni. leið að Fleet Street. Þreytan lægði nokkuð ólguna i hlóði „Það gat ékki verið néin önnur en Percy“. — Harm hikaði andartak. Hvað gat hann gert? Þarna var ógurlegt um að litast *— hertogaynjunni mundi verða svo mikið um, ef hún kæmi Jjarna inn, að hún dytti dauð niður þegar. Kom hún til að friðmælast, sannaðist Jrað, sem í biblíunni sióð, að þar sem fjallið vildi ekki fara lil Mohammeðs, mundi Móhammeð fara til fjallsins. Var ekki hér korrrið bið gullna tækifæri til Jress að halda fram sjálfsákvörð- unarrétti sínum? Þótt hann elskaði lrana ástríðuþrunginni ást gat lrann ekki J>olað kúgun. Hér hafði hann hið gullna tækifæri til J>ess að leiða hefðarkonuna í allan sannleika unr ástæður hans —- hún skArldi fá að vita beizkan sann- leikann um baráttu lrans og kjör — lrvernig itrundi hún bregðasí við staðreyndunum? Will Clump bari enn að dyrum. „Herra Ligonier, lrvað á eg að segja kommni?“ „Biðjið hana að konra lringað, WiD,“ kallaði Tonr. — Hann lagaði dálítið til i „rúminu“ og breiddi ál>reiðuna yfir sig upp að höku. Svo hélt hann niðri í sér andanum og beið J>ess, er verða vildi. Perey nairi staðar á þröskuldinum forviða á svip. „Þetta lilýtur að vera misskilningur. Eg ætlaði að tala við herra Ligonier.“ „Hann er hér, frú,“ kallaði Tom og átti bágt með að hæla niður hlátur, er hann sá undrun lrennar og Iiversu Lynlega hún var klædd. Hún var nefnilega klædd sem sveitastúlka, i laglegum kjól, hvitum sokkunr og með spennuskó á fótum og hvítan kappa á lröfði, sem alveg ltuldi hið rauða lrár lrennar. „Ertu veikur, Tom?“ spurðr hún og kraup á kné við „rúmið“. „Tom, segðti eitthvað, ertu veikur?“ Tom strauk sér um enriið. „Þú varst væn að konra. Eg er sárlasinn.“ „Hjartað mitt, hvað get eg gert fvrir þig — viltu að eg leggi kaldan dúk á enni J>itt, eða kannske þú viljir kon- jaksstaup —?“ „Eg á ekkert konjak,“ sagði Tom veikri röddu, „cn dá- lítið tevatn mundi hressa mig upp.“ „Tevatn, já, vitanlega, nú skal eg kalla á stúlkuna.“ Percy ætlaði að rjúka til dyra. Tom kallaði til liennar. „Þú getur ekki kallað á neina Jternu hér, ástin mín. Eg ællaði að búa mér tevatn sjálfur, en var of máttfarinn, eg held, að eg verði að reyna aftur —“ Percy lagði frá sér sjal sitt. „Eg skal búa J>ér tevatn,“ sagði hún ákvcðin á svip. „Það er enginn eldur í ofninum.“ „Enginn eldur?“ sagði Percy og horfði undrandi á svarta ofninn. „Þú verður liklega að reyna að kveikja upp, væna min,“ sagði Tom, „lrér er nógur pappir,“ bætti hann við, eins og i leiðbeiningarskyni, „og eldfæri á hillunni. Þegar J>ú ert búin að kveikja upp þarf ekki annað að gera en bæta papp- ír á eldinn, já, ekki vantar eldsnevtið hér. Ketillinn harigir J>arna á járnslánni og J>að er vatn í fötunni. Þú nlátt ekki fylla ketilinn, J>ví að annars sýður aldrci á honum, má ekki vera nema lrálffullur.“ Tom var skemmt, er hann horfði á hana framkvæma skipanir lrans. Við og við stakk hún fingri i munn sér og hugsaði um hvað hún ætli að gera næst. Þegar hún var 1 rakki hafði hún tendrað bál á Jónsmcssunótt og á Guv Fawkes-hátíðinni, er hún lrafði aldrei kveikt undir katíi fyrr. „Fvrst pappir — svo eldfærin, svo pappír“. Henni gekk illa að slá eld, en tólcst J>að um siðir, og hélt svo á- fvam af rniklum áhuga, pappírsaskan rauk i augun á Sfvrimgnn 8 vantav á M.b. ÁNGEIR frá Reykjavík. — Uppl lrjá landformanriinum í Verbúð 3, uppi. ____________________ F.D. Roosevelt býður sig fram til þings. New York. — Frairklin D. Roosevelt yngi-i ætlar að bjóða sig fram til þings í aukakosningum, sem fram fara í New York bráðlega. Fer aukakosningin fram vegna andláts þingmannsins Sol Bloom, sem verið hefir demokrataþingmaður fyrir sama kjördæmi í Manhattan i 2(5 ár. Er talið, að sonur og alnafnr hins látna forstea hafi mikla möguleika til að sigra. (Sabinews). Rétfarhöld vegna tilræðis við Iranskonnng. Teheran. — Fjvrtán for- ingjar Tudeh-flokksins hafa verið leiddir fyrir rétt, á- kserðir fyrir að liafa barizl gegn löglegri stjórn landsins. Tudclr-flokkurinn, sem er mjög vinveittur Rússum, var hannaður fyrir skemmstu, þar sem nienn úr honurn lröfðu staðið að tilræði við Iranskonung í byrjun febrú- ar. En foringjum hans gefið að sök að hafa annað hvort undirbúið tilræðið eða verið í vitorði með þeim, sein það : framdi. (Sahincws). Vilja að Chiang fari úr landi. Þeim mönnum virðist nú f jölga innan Kuomintang- flokksins í Kína — stjórnar- flokksins — sem vilja að Chiang Kai-shek fari úr landi. Hafa blöð í Nanking kraf- izt þess af honum, að liann láti sér ekki nægja að hverfa frá störfum og dvelja í land- inu, lreldur vrlja að hann fari af landi brott. Þau segja, að stjórnmálaafskipti hans að tjaldabaki geri Li Tsung-jen, forseta mjög erfitt fyrir. (Sabinews.) Isskápur fil sölu. Tilboð óskast í enskan ísskáp 5 cub. fet að stærð. Tilboðum sé skilað á af- greiðslu blaðsins fyrh* fimmtudagskvöld, merkt: „Nýr ísskápur — 138“. Sló\nal)úiin GARÐIR Garðastræb 2 — Simi 7299. BEZT AÐ AUGLtSA IVISI

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.