Vísir - 06.04.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 06.04.1949, Blaðsíða 8
Allar skrífstofur Vísis eru fluttar í Austurstræti 7. — rmk DBöP n ofin Miðvikudaginn 6. apríl 1949 Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. - Viðtökur beztar á Íslandi. Frakkneskur blaðamaður heimsækir Morðurlönd. ,,Eg- hefi ferðast um öll Norðurlönd, en beztar við- tökur hefi eg hlotið hér á ís- lándi,“ sagði Monsieur Jean Dalido, framkvæmdastjóri ka Révue Fran^aise, er hann hafði dvalizt hér um nokk- urra daga skeið. Ekki kvartaði liann undan móttökúm i Ðanmörku, Finnlandi, Noregi eða Svi- Itjóð; kvað ]jæi' hafa verið með ógætiim, en þö liafi bor- ið af i Reykjávík. Monsieur Dalido mun ætla sér að launa gestrisnina, því i júlihefti mánaðarrits hans verður myndarlegur kafli um Island. Þar rita islenzkir háskólakeijnarar um íslenzkt mál og Islandssögur og greinar verða um land og þjóð ásamt fjölda mynda. Þessi hluti timaritsins verður einnig sérprentaður og verð- ur þaniiig bætt úr skorti þeim? sem verið hefir á frönskum bæklingi lil að kvnna ísland í franska heímsveldinu. Er mikill feng- ur í þessu fyrir sendiráðið i París, enda stuðlaði sendi- herrann þar að heimsókn Monsieur Dalido. La Revue Francaise kom fyrst út fyrir um 200 árum og er nú eitt fremsta rit, sem út er gefið í Frakklandi. Það er óháð menningarrit og hafði Monsieur Dalido með- ferðis meðmælabréf utan- Akranes Bækkas rafmagnsverð. Rafveitunefnd Akraness liefir nýlega samþykkt að Iækka verð á rafmagni til daghitunár og þilofnahitunar um 15%, en svokallaða milli- hitun úr 8 aurum pr. kwst. í 7 aura. Fulltrúar Sjálfstæðisll. í bæjarstjórn Akraness b;ú'U fram á siðasla bæjarstjórn- arfundi tillögu um að lækka verðið á rafmagni til áðitr- greindra nota um 20% og var sú tillaga samþykkt. ríkisráðherra, mennlamála- ráðliei'ra og ýmissa málsmel- andi Frakka. Monsieur Dalidc) er gamall herniaður og barðis.t gegn Þjöðverjuin heimalyrir á beruánisárunum i sveitum Maquis skæruliðanna. Hann er ættaður frá Bretagne og ræddi mjög lim viilátíu- og menningartengsl íslands og Frakklands. . Rað bann Vísi að færa þeim, sem liann kynntist liér, kveðjur sínar og þakkir fyrir liinar ágætustu nióttökur. Skemmdar- vargurinn stal sprengiefninu. Rannsöknarlögreglan í Reykjamk hefir upplýst sprcngiefnaþjófnað í sam- handi við óeirðirnar við Aiistnrvöll 30, fgrra mánað- ar. Svo sem kunnugt er, var að kvöldi þess 30. marz varpað sprengju upp á sval- ir Sjálfstæðishússins. Þetla revndist vera dynamit-túba, mjög kraftmikil, og olli liún nokkurum skemmduni. Þá strax var 14 ái'a piltur bancl- tekinn, er reyndist vera fé- lagi þess seka, og fvrir bragð ið komst lögreglan á réttu sporin og hefir nú upplýst málið frá rótum. Sá, sem sprengingunni á Sjálfstæðish. varpaði cr 10 ára piltur og liafði liann stol - ið sprengiefninu í grjótnámi bæjarins við Elliðaárvog laust fyrir áraniótin. Framdi baíin innbrot i sprengiefna geynisluna með því að rífa fjöl frá glugga liennar og fara þar inn. Við leit, sem lögreglan gerði bjá piltinmn fundust 28 Iivellliettur og 30 dvna- mit-túbur af sömu gerð og þær sem sprungu á Aústur- velli og á svölum Sjálfstæð- isbússins í vikunni sem leið. 1 Portúgal hafa 10 menn og ein kona verið hancltck- iii fyrir kommúnistiskar ó- eirðir, Dómur féll í máli þeirra í gær. . 100 ára í dag: Tengk saman Ssá'fa a8»a eH. Það þykir jafnan tíðind- uin sæta. þegar einhver verð ur 100 ára gamall, og i dag ske slik líðindi efst í Rorg- ai'fjarðai'dölum. Það er kona, Þorbjörg Pálsdóttir að Bjarnastöðum í Hvítársíðu sem á þetta merkisafmæli í dag. En það er aniiað sem einiiig er merkilegt við þessa konú. Það er' það, að lnin lehgir ár vissan llátt nær bálfa aðra öhi sanian, því að fyrri mað ur liennar, sira Jón Hjörts. son að Gilsbakka, var fædcl Ur laúst eftir aldámótin 1800 (sennilega 1813). Það þriðja sem er nierki lcgt við þcssa öldnú konu, að bún bcr aldur siiin seni væri bún 30—40 áruni yngri. Hún hefir fram á allra siðustu ár gengið að úlivinnu sem ung slúlka og verið allra kvenna röskust og dugmest að liverju scm Iiún gengur. Hún ,'liefir enn góða sjón og lieyrn og tekur þátt í kappræðum um landsmál ]icgar því er að skipta. Hún gengur enn í dag teinrétt og heilsufarið er í bezta lagi. Þorbjörg á Bjarnastöðum er heiðurskona, og það mun enginn maður sem hefir kynnzt lienni vita annað en gott um liana. Hún var tvígift, og varð 4 barna auðið i siðara lijóna- bandi sinu, en seinni maður bennar, Páll Helgason á Bjarnastöðum lézt fyrir 25 árum. Vilja að Strachey segi af sér 1 gær fórn fram í hrezka jnngimi nmræður um ástand ið i kjötmálunum og dcildn jnngmenn hart á John Strac- | hen matvælaráðherra. j Ýnisir þingmenn gagn- ! rýndu mjög störf ráðherr- ans og fóru fram á það að bann scgði af sér. Strachey liéll varnarræðu og skýrði 'frá því að verðlag myndi I fara liækkandi, ef Rretar ættu að lcaupa mcira kjöt fí’á Argentínu og taldi ólíklegt að brezkar búsmæðíir myndu sætla sig við það. Gripu þingmenn oft fram i fyi'ir bonum og lá við að liann yrði að liætla ræðu sinni. Tillaga kom fram frá i- lialdsmönnuni um breyting- | ar á kjötskánimtinum cn liún var felld. Strandið við Látrabjarg. Kvikmynd Úskars Gisla- sonar Ijósmyndára. af hjörg- nnarafrckinu við Látrabjarg verður frnmsýrid á föstúddg- inn. Hún verður síðan sýnd al- ménningi fram yfir Jielgi, en ekki lengur, þvi þá Verður bún send ulan til þess að taka af lieniii kopíu. -Sýuingin lekiH' röska 1VV khvkkustund og fullyrða Jieir sem séð hafa myndina að liún sé nijög áhrifámik- it frá úppluifi til enda og sýni nicð ágætum búg- dirfsku og hetjúskap þeino iiianna sem frömdu björgun- arafrekið, enda eru það Söhiu ménnirnir er leika í myndinni og þeir seni stóðu að björguninni. — Myndin er svo eðlileg að áborfand- anum dettur ekki leikai a- skapur í hug þegar hann horfir á myndina, enda er allt í sinu eðlilega umhverfi og við söniu aðsfæður og þegar björgunin fór fram, ncma veðrið. Aftur á móti vcrður sýnd- ur þarna þáttur af Sargon- slysinu i vetur, sem cr raun- verulegur þáttur aí islenzku stórviðri í almætti og sýnir voðaátburð við hina brjúfu og klettóttu strönd íslands. Leikrit eftir IMIM frumsýnt annað kvöld. Leikfélag Reykjavíkúr frnmsýnir leikritið Drauga- skipið annað kvöld. Leikrit þctta er eftir is- lenzkán höfund og bcfir nafns bans ekki verið látið uppi. Súðin komin úr ítalhiför. Súðin . hefir nú lokið lengstu fer.ð sinni, en hún fór til ítaliu fyrir rtískum tveini mánuðum með saltfisk pg nokkra farþega. Ferðin byrjaði ckki vel., því skipið varð fyrir áfalli :í bafi skanimt undan Vcst- niannaeyjum og snéri við tii Reykjavíkur og fékk við- gcrð. Síð.an var lagt af stað á nýjan leik. Hrcppti skipið ágætisveður til Italiu, að öðru levti en því, gð nokkur stvekkingur var á Iciðinni til Englands. Að því er .skipstjórinn. á Súðinni, Þórarinn Rjörns- son.tjáði Visi í lnorguh, var veður .óvenjukalt í Italíu. Var þar kafaldsbylur, en slikt liefir ekki komið fvrir siðan árið 1911. Að öðrii leyti gekk ferðin að óskum. Vaiaaflstöð fyiir hitaveituna að Reykjum. Vararafstöð verður komið upp fyrir dæluslöð hitaveit- unnar að Reykjum.. Hafa hæjaryfirvöldin haft mál þetta til mcðferðar und- anfarið og bafa borizt tilboð í vélar fyrir stöðina, en lhta- veitustjóra verið heimilað að taka tilboðr frá The Cooper Bessemer Corp., Mount Vernon, Ohio-fylki í Bancla- ríkjunum. Verða fengnar tvær vélasamstæður. Bæjarbúar munu almennt fagna því, að hitaveitan verði óliáð rafveitunni, svo að menn þurfi ekki að sitja í kulda, þótt rafmagn bregðist, eins oq komið liefir fyrir. Sá sjaldgæfi atburður átti sér stað fyrir sköimmi í danskri sjúkraflugvéi, sem var að faira frá. Vejle. til Kaupmanna- liafnar, að ung- kona ól barn á leiðinni,. Sjúkravélin var á flugi yfir Kattegat, er atburðurmn skeði, en bæði lækn- ir og’ yfirsetukona voru njeð í förinpi svo allt gekk v.eh Myndin sýnir móðurina og soninn,.ásamt hpkni pg.yfir- setukonu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.