Vísir - 14.05.1949, Síða 4

Vísir - 14.05.1949, Síða 4
4 V I S I R Laugardaginn 14. maí 1949 ¥XSIE DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VISTR H/F. Ilitstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersíeinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti ?. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur), I^msasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Breyttir tímar. SVFÍ sendir fullkomnari bjarghringi út um land. Verður einníg komið fyrir við ár og vöfn. Slysavarnafélag Islands vinnur nú að því að scnda úl á land bjarghringi af fnll- komnari gcrð en áðnr hafa tíðlcazt hér og að smíða ul- an um þá þar til gcrða kassa. Á styrjaldaráruríum nieðan fjölmennt setulið dvajdist í landinu, var í'járveltan méíri cn nókkur dæmi eru til og atvinna blómlegri. Hemámsliðið og innlendir atvinnurek- ettdur k'epptu um vinnuaflið og héldu á því einskonar upp- •boð. Verkamenn, iðnaðármenn, hifrciðastjórar og ýmsar launastéttir veltu þrísundum handa á milli, j>ar sem áðrír liafði verið um að ræða nokkra tugi króna, eða í bezta falli 'en værrí saml létíári en þeir nokkur liundruð. Þessar stéttir fögnuðu að vonum þessari * gömlu. 1 ífskjara 1)reytingu, og þeim var taþn trú um, að þannig gæti þetta ávallt verið, þótt öll „landvarnavinna“ hyrfi úr sögunni, —7 en allt er orðið hreytt. Svo er nú komið viða um land, að atvinnuleysi hefur verið tilfinnanlegt, yfir vetrarmánuðina, og ekki er örgrannt um, að þess hafiiþa!.f nema kippa i hald orðið vart í höíuðstaðnum, þótt óhlítt veðurfar á vetrinum1 kunni að hafa valdið þar nokkru. Henrv Hálfdanarson fidl- trúi SVFÍ skýrði Vísi frá þessu í gær. Sagði liann, að hinir nýju hjarghringir liafi mun meira flotmagn, Utan um hjarghrirígina verða svo settir kassar, hvit- málaðir með merki félags- ins, þannig úthúnir, að ekki þeim, til þess að hringurinn falli niður, eji áfast við hann Þótt lífið hafi þokast áfram stói-slysalítið allt lil þessa, < er svo taiu(. Verður liæat að stæða lil að bríast við slys- utn. Til dæmis verður hjaiu Fylgi jafnaðantiaitna í Bxetlandi stór- hrakar. London í gær. Fregnir eru nú óðum að berast um úrslitin í bæja- stjórnakosningum í Englandi hringakössum komið fVrinog Wa,cs- Sýna þau úrslit’ við Öífusá, Þingvallavatn og SCm kunn crU* að fylgi jafn‘ aðarmanna hefir hrakað stór- kosilega. íhaldsmenn hafa unnið víðar á landinu. Ný björgunarstöð liefir verið sett upp á Revkjafirði., ,, , , . af fullkominni gerð ' og er storkostlega á. Jafnaðarmenn það björgunarsveitin :hafa tapað »«^hlutaaðstöðu Drangasól. sem annast starf-11 NeWCÍlStle °g morgu,n oðr' rækslu hemiar og hafa þegar farið lYam æfingar við stöð- ina og tckizt vel. Merkjasala SVFÍ gekk mjög vel og seldu um 200 hörn í Reykjavík lyrir um •15 þús. kr. og gerðu þlí skii. um borgum. Samkomelag í Laasanne. er nú hverjum manni ljóst, að atvinnurekstur landsmanna er byggðui' á sandi, en ekki á traustum grunni. Svo er þó að sjá, sem þjóðin vilji ekki gei’a sér grein fyrir þeirri hreytingu, sem á hefur orðið, frá því er setuliðið vék úr landi, og haldi énn að atvinnureksturÍTin geti staðið undir KÖmu kröfum, eða raunar síauknum kröfum, frá því sem gekk og gcrðist á styrjaldarárunum. Vitanlega væri það mjög æskilegt, að unnt yrði að halda nppi sömu kjör- um og þá gcrðist, ef kaupmátt krónuunar tækisl cnnfrcm- iir að vcrnda. Raunin sannar að kaupmáUurinn rénar frá kasta hringum þessuin all- miklu lengra en liimmi eldri vegna þess, hve miklu létl- ari þeir eru. Hinir eldri hringir reynd- ust félaginu allkostnaðar- samir vegna þess, hve veðm- og vindar imnu skjótt á þeim, en með hinuin nýju Ilringunum verður ckki einungis kpmið fyrir i bryggjur, heldur einni ar cr og vötn, þar sem mikið ríkjanna inumi greiða um niannaferðir óg á- ]vV;eði með lillögunum kössum ætti að sparast all- <Iegi til dags. Gr.unnkaup hefur hækkað nökkuð frá því fniikiÖ t'é í þessu liilili sem það var á styrjaldarárunum og segja má að vísilalauj ^]ys vjg ])rvi(fíjn].' ]ia]a hafi staðið í stað, þannig að launastéttirnar g'ælu vel unað ver|g mjn„ áhei'ándi hin síð- símmi hlut, ef engin önnur breyting hefði orðið á. Nú í dag arj /lr c]n. ag dreoið hefir haf'a hinsvegar fjölmörg verkalýðsi'élög sagl upp samn-j^j. Stórslysum. Er því þessi ingum, og liorfur eru á, að t.d. kaupskipaflotinn stöðvisl: v|ísieilní *SVFl til ]>ess að algjörlega mjög liráðlcga, þar cð flotainun veröur ckkij(]raga ]H,jrri iiætln ]nn haldið úti með nokkru móti vegna aukins kostnaðar og lofsverðasta þá einkum hækkaðra launagreiðslna. Orsakir til Jjcss að n]] slarfsemi ])ess féiags verkalýðurinn og aðrar iaunastéttir geta ekki unað símun hlut, er stóraukin dýrtíð og vcrðþensla í landinu, sém leiða heint og óbeint af aríknum sköttum og áíöguni. Sljórnar- stefna sú, sem fylgt héfur verið er röng, og hlýtur að hverfa úr sögunni. awnaðhvort fyrir tilverknað núverandi rikisstjórnar og Alþingis, eða ])á með nýjum herrum. Ýmsir tclja að eina lausnin á (lýrtíðarva11daríum sé gengislækkun. Þetta er í verulegum atriðum misskiluing- ur. Þjóðir, sem mikinn iðnað liafa og útfliitning, geta stað- ist gcngislækkun pg hagnast al', cn hinar þjóðirnar, sem nllt verða að flytja inn, hljóta að skaðasl stórlega af gengislækkun til langframa. Æskilegt væri því, ef unnt reyndist að halda atvinnulífi uppi í landinu; án þess að hróflað vcrði við gengi króminnar, og vafasamt er hversu langt má halda áfram á þeirri hraut. Við Islendingar erum samningshundnir við 'aðrar þjóðir, um að fella ekki gengi krónimnar, nema að ákveðnu marki eða um 10 af hundraði. ÍSlik gengislækkun, scm er frjáls kæmi að engum notum. .Heirríildar yrði því að afla til þess að kekka gengið míklu meira, en allsendis er óvist að slík heimild fengist. Miklu er líklegra að okkur yrði ságt að hæta nokkuð í hieginu íyrir okkur Iieima f'yrir, enda eru liægust heimatökin. Þjóðin verðijr að skilja, að hvort sem hún vill eða ekki, lilýtur veruleg hreyting að verða á högum hennar, ci' íitvinnnlífi á að halda uppi í landinu. Hér verður algjör rekstrarstöðvun nú í vor, ef ekki verður ráð í tíma tekið. Lví er það áhyrgð af Iiálfu Alþingis, ef ]>að hverfur frá störíum, meðan verkl'öll vofa vfir, svo að segja í öllum grcinum athafnalífsins, er háhjargræðistíminn fer í liönd. Hik og hálfvclgja löggjafans hafa reynst ])jóðinni dýr i'yrirbrigði, en verða enn dýrari er lengra Jíður. Alþingi hcfur skápað það ástund, sem ríkjandi er í landinu, og ■engum öðrum en því, er ællandi að finna viðunandi Iausn til úrbóta. Þeim mun frekar ber því skylda til ])cssa, sem scnn líður að kjörtímalokum, og þingmenn verða |)á að gera kjósendum sínum grein i’yrir afstöðu sinni Jil stærstu yandamálanna. ^ * lýkur ekkl í þessari x/iku. London i gær. Svo hafði verið ráð fýrir gert, að allsherjarbingi Sam- Útbreitt rit í ísienzkd þýðingu. Nýlega er korninn úí bæklingur, sem heitir „Skeyti til Garcia“, er, bað rít er talið hafa náð mestri útbreiðslu af veraldlegum ritum. Ritið er l'rásögn af hetju- dáð amerísks liðsloringja er hann vann í spíénsk-amerislui stríðinu og er hún rituð árið 1899 af Elhert Huhhard. Endurprentun á ritinu nem- einuöu þjóðanna í Lake Succ- ur milljónum eintaka og hafa ess yrði lokið í þessari viku,1 ót;il fyrirtæki gefið rilið en það er nú sýnt, að því starfsmönnum sínum og verður ekki lokið fyrr en í ! mikið hefir verið keypl af næstu vilui, þar sem eftir er því al' skátafélögum í Yestur- að ræða ítölsku nýíendurnar, heimi. Spán og- fleiri mái. Stjé>nimálanefndin greiðir i dag alkvæði mu tillögur íulllruar arahisku ríkjanna Breta og ítala varðandi fyrr-' gegn ])eim, ems og raunar verandi nýlendur ítala. R:etl | FulUrú'i Saudi-Arahiii var um þær i gær í nefndinni sagði, að Libyuménn væru og gerðu fulltrúar 20 þjóða 1 einhuga um að krefjast sjálf- við greiu fyi ir skoðunum sínum. slæðis, cn nú vildu menn húta við| Fulllrú ar Suðin’-Anieríku- Lihyu sundur, og madli lelja at- vist, að Libyubúar myndu en heila valdi. að vrði ofan á. Eins og kunnugt er kemur það eigi ósjaldan fyrir, að litil börn villast að heiman, ramba eitthvað í ókunna bæjarhluta og geta svo ekki sagt. hvar þau eiga heima, né nafn forelclra sinna nema á því máli sem þeir eir.ir þekkja. * Nærri má geta, hvílíkuni hugarangri og ótta slíkt veldur foreklruntun. ÞaS getur svo margt komið fyrir þessa litlu vini okkar. sem en'n hafa ekki öðlast hæfileikann til þess af> gera sig skiljanlega nema á hinu skemmtilega og dular- fulla máli þeirra wjálfra. I’á ér venjulega tekifi þa‘K ráö, ab lýst er eftir „tveggja ára dreng i rauðri peysu í gammasiuhux- um. ljóshærðum. sem. heitir Li!Ii“. svo eitthvert hugsanlegt dæmi sé tekið. Er þetta þá gert í útvarpi og að.sjálfsögöu jáín- framt. tilkynnt lögregLunni, ef ske kynni, að ltún yrði vör við hinn lilla ferðalang, sefn vill fyrir 'hvern mtin komast lteim, en ratar ekki oo- gefst svo upp. Þetta færði maður okkur sem sjálfur á 2 litla krakka, sem stundum liafa farið of langt að heiman, í tal við mig um daginn. Honum datt í hug ráð, sem eg tel skynsam- legt og vænlegt til urbóía. Þaþ er á þá leið, að svolítið máímsnjald í keðiu yrði fest um háls hinna litlu heiðurs- manna og kvenna, sem enn geta ekki sagt til 'sín. Á spjaldið yrði síðan letraf heímilisfang og nafn for- eldra. Með ])essti móti væri ekki ncma augnabliks verk fyrir fólk, sem sér lítil börh ein síns] liðs á förnum vegi, að konja þeim heim lil sín og létta þar með af kvíða og áhvggjum for- eldranna. sem heima sitja og ngga utn barnið sitt. Ekki veit eg, hvert skjóta l>eri tillögu þessari. til hvaða neínclar eða vfirvalda, eu mér fiimsl hún sannarlega þess viröi, að henni sé gajnnur gefinn. Mér þætti gauuiii að fá að heyra álit ein- hverra foreldra utn þetta, eða annarra, sem láta sig mál þessi einhverju skipta. Mitnu pistlar frá þeim íúslega verða birtir hér í „Bergmáli“. En svo er það annað ínál og óskylt, sem kunningi minn færði í tal við mig í gær. Hann spurði: „Hvernig stendur á því,_að bréf, sem komið er með á pósthús kl. 5 á mánudegi, geta ekki komizt með flugvélinni til Kaupmannahafnar daginn eftir.“ «1; Eg veit ekki, hverju þertu sætir, en eiiihver sagði mér. að ])á væri búið að „ganga frá“ póstpokunum fyrir þann tíma. Mér þykir þetta undarleg til- högun, ef sömi revnist, og vafa- laust fátíð erlendis. Xógur timi ætti að vera að ganga frá póst- iuum nokkuru síðar jránn dag éða kvöld. Klukkútími eða svo getur numað mörgum dögum vegtia þessarra vinnubragða. Þessari fyrirspurn kumiingja míns er þér rneð skotiö til póst- stjórnarinnar. ef hún vildi gefa einhyerja skýringu á þesstt.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.