Vísir - 21.05.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 21.05.1949, Blaðsíða 2
V I S I R Laugardaginn 21. maí 1940 21 Laugardagur, maí — 140. dag'ur ársins. Sjávarföll. Árdegisflæöi var kl. Síödegisflæði kl. 13.50. 1.20. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni, simi 5030. Næturvörö- ur er í Reykjavíkur-apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Litla-bílastööin, sími 1380. Helgidagslæktiir á morgun er Bergsveinn Ólaísson, Ránar- götu 20, sírni 4935. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messað kl. ir. Sira Jón Auðuns. Engin messa kl. 5- Fríkirkjan: Messað kl. 5. Síra Áriii Sigurðsson. Hallgrímssókn: Messað kl. 11. Síra Sigurjón Þ. Árnason. Kl. 2 ferming. Síra Jakob Jóns- son. I’essi börn verða fermd ])á: Drengir: Almar Ivnútur Gunnarsson. Skála 13 viö Há- : teigsveg. Guðlaugur Þórður Guðjónsson, Laugavegi 46 A. Jó Örn Sigurlaugsson Snæland, Ilaðarstíg 2. Jónas Gisli Sig- urðsson, Skipasundi 34. Krist- inn Karlsson, Nönnugötu 1. Reimar Sigurðsson, Njálsgötu 87. Sigurgeir P.étur Þorvalds- son, Leifsgötu 4. Sveinn Aron Jónsson Bjarklind, Mímisvegi 4. Úlfur Markússon, Njálsgtöu 20. Valdimar Friðrik Einarsson, Skúlagötu 76. Yngvi Kjartans- son, Skúlagötu 76. Þórir Sig- tirður Arinbjarnarson, Baldurs- götu 29. Stúlkur: Ingibjörg Árnadótt- ir, Digranesvegi 36. Jakobína Birna Stefánsdóttir, Höfðaborg 88. Kristin Leifsdóttir, Hverfis- götu 53. Kristín Erla Alberts- dóttir, Njálsgötu 60. Olga Gunnhildur Kristín Þorsteins- dóttir, Bergþórugötu 43. Sig- ríður Björnsdóttir, Smáragötu 5. TJnnur Tessnow, vegi 24. Digranes- Dómkirkjan: Safnaðarfundur á morgun kl. 5. Nesprestakall; Messað í kap- ellunni í Fossvogi kl. 11 árdeg- is. Síra Jón Thorarensen. Kálfatjörn: Messað kl. 2. Síra Garðar Þorsteinsson. Mæðradagurinn á morgun. Á morgun er hinn árlegi fjársöfnunardagur Mæðra- styrksnefndar. Foreldrar eru hvattir til þess að leggja góðu málefni lið meö því að leyfa börnum sínum að selja merki dagsins (mæðrablómið). Þau verða afhent í Þingholtsstræti 18, Elliheimilinu og barnaskól- unum frá kl. 9.30 í fyrramálið. Óðinsfundur. Málfundafélagið Óðinn, félag sjálfstæðisverkamanna, heldur fund á morgun kl. 5 e. h. í Iðn- skólahúsinu i Vonarstræti. Gunnár Thoroddsen borgar- stjóri flytur framsQguræðu um húsnæðismálin í bænum. Enn- fremur skulu þeir félagsmenn, er hafa álmga fyrir landi undir sumarbústaði i landi félagsins, i fundinum. Mjólkurstöðin. Rétt er aö vekja því„ áð mjólkursamsölunnar nýju mjólkurstöðina athygli a hcildsöluafgreiðsla er flutt í við Laugaveg 80700 og 80706. 162. utan Sími er þar skriístofutíma Sýning F. í. F. Sýning frístundamálara á Laugavegi 166 er opin daglega frá kl. 1—11. Útvarpið í kvöld: 20.30 Leikrit „Orð eru dýr“, eftir Halldór Ivristjánsson. — (Leikendur úr stúkunni „Ein- ingin“ nr. 14 i Reykjavík). — 21.10 Ljóðskáldakvöld: Upp- lestur og tónleikar. 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. 22.05 Dans- ög (plötur). lok. 24.00 Dagskrár- Mishermi var það í Vísi í gær, að togar- inn Jón forseti heföi selt afla sinn síðast i Grimsby fyrir 7799 stpd. Togarinn seldi fvrir 9026 stpd. o'g leiðréttist það hér með. i i Hvar eru skipin? Eimskiji: Brúarfoss fór frá Rotterdam i gærkvöldi til Rvk. De.ttifoss fór væntanlega frá Rotterdam í gær til Leith og Rvk. Fjallfoss er í Antwerpen. Goðafoss er á Akureyri. Lagar- foss kom til Reylcjavikur 18. mai frá Gautaborg. Revkjafoss fór frá Vestmannaevjum 18. maí til Hamborgar. Selfoss fór frá Reykjavík 17. maí til Imm-i ingham og Antwerpen. Trölla- foss er í new York, fer þaðanl væntanlega 25. mai til Reykja- víkur. Vatnajökull er i Stvkk- ishólmi. Ríkisskip : Esja átti að fara frá Reykjavík kl. 20 í gærkvökli austur um land til SigÍúfjarðar. Hekla var væntanleg til Reykjavíkur síðdegis í gær að austan og'norðan. Herðubreið er í Reykjavík og fer héðan væntanlega i kvöld til Vest- fjaröa. Skjaldbreið er i Reykja- vík og fer héðan næstkomandi mánudag til Húnáflóa-, Skagá- fjaröar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill er í Reykjavík. Skip Einarsson & Zoéga: Foldin er í Hafnarfirði. stroom er á Súgandafirði HandíðaskóBinn 10 ára; Sýning í Listamanna skálanum 16.-24. Á að gefa yfirSit nm starf skóS- ans fyrsta árafuginn. Linge- BEZT AB AUGLYSAIVISI Svo sem Vísir hefir áður skijrt frá, efnir Handíða- og mijndlistaskólinn til sér- stakrar sýningar i lilefni af 10 ára afmæli sínu. Sýning- in verður í Listamánnaskál- anum dagana 16.—2'i. júní n. k. Handíða- og niyndlista- skólinn var stofnsettur haust 19S9. Með þessu skóla- ári, sem senn er iiðið, lýkur þannig 10 ára starfsferli skói ans. Svo sem venja hefir verið undangengin niu ár, mun cinnig nú verða höfð opin- ber sýning á vinnubrögðum nemenda. Að þessu sinni verður sýningin lialdin í Listamannaskálanum við Kirkjustræti dagana 16.—24. júní n. k. eru það tilmæli skólastjórans, að þeir hið allra fyrsta til- kynni sér eða einhverjum af kennurum skólans svar sitt: við þessum tilmælum. Ef svarið cr sent bréflega er þess óskað, að umslagið sé auðkennt með orðinu: Al'- mælissýningin. krappameins Það hefir lengi verið út- breidd slcoðun meðal almenn- ings að litlar vonir væru um bata hjá þeim sem væru Þessari afmælissýningu er! skornir upp við krabbameini Píanó (Blúthner) til leigu. Uppl. í síma 6018. - £ Til gagns og gawnans • ettu wú — ætlað að veita nokkurt gfir- lit um starf skólans penna fgrsia áratug. Til þess að svo megi verða treystir skól- inn því, að cldri nemendur skólans sýni þá vinsemd að Iána til sýningárinnar muni, er þeir hafa unnið í slcólan- um, eða síðar, í framhaldi af námi sínu þar. Nær þetta til nemenda i öllum námsdeildum skólans og til allra grcina, er þær hafa verið kenndar (Alm. fríhendiseiknun, listmálun, radering, dúkskruður og prentun, tækniseiknun, leir- mótun, postulínsmálun, aug- Iýsingaskrift og tæknun Bóndinn er á austurfjöllum, konan ea við sjávarströndu, sonurinn milli fjóss og bæjar, dóttirin er í liverju liúsi. Lausn á gátu nr. 71: Drepur hét vinnumaður bónda átta töldust öll án liaga, Vlól fyrír 35 áru\n. Um 1 . : a levti fyrir 35 árum var anglý.st veruleg læklcun á veri i Ford-bifreiða í Reykja- vik Sanikvsemt auglýsingu í \ isi utn þetta átiu 6 manna bií- reiðir að kosá kr. 4000 — 5 manna bifreið:. kr. 00, 2 manna bifreiðir 2900 kr. og ’ ubifreiö 5600 krónur. Tekið i .'.'n i auglý.singtiniíj - ö allar dbifreiðir bri; 20 liesfa afl geti fariö ailt að 60 enskar em þykir góður fram, að kaupandi íái 100 kr. afslátt af bifreiðinni, talci hann við henni ósamsettri. Það hefir verið töluvert ódýrara að fá sér bifreið þá, en launin sjálfsagt heldur minni. — £mœ!ki — Hvað er maðurinn i skortir ? Ekkert. það, , en scm fátæki þann ríka Gesturinn : Flvað eruð þér að hugsa um að iáta son yðar verða ? Móðirin: Faðir hans segir að hann hafi svo mikið dálæti á dýrum að réttast sé að láta hann verða slátrara. cr ír a klst. (, hraði enn 1 dag). Þá er o: : ckið Kurteisi er hið 'ægsta verð, sem bægt er að gef.i lyiir nokkvrn hlut, en iðrun hið hæsta. Kurteisi er sú list, aó láta þægiæ-; í ljós það, sem er gag ístæ. því, sem manni býi I brjósti. Lárétt: 2 Efni, 6 forsetning, 8 kyrrð, 9 blómleg, 11 á fæti, 12 fyrirmæli, 13 konungur, 14 útl. greinir, 15 görn, 16 persónu- fornafn, 17 rennir. Lóðrétt: 1 Innfædd, 3 grjót, 4 friður, 5 þramma, 7 spýta, 10 vigtaöi, T'i völcvi, 13 frásögn, 15 persónufornafn, iótitill, útl. Lausn á krossgátu nr. 759: Lárétr . JTregg, 6 íá, 8 ár, 9 iðan. 1 t Ml, 12 nit, 13 hal, 14 T.R., 1 b-.íi, 16 ínen, 17 Reynir. T • t: . 1 Ætintýr, 3 Rán, 4 I er. : gnllin. 7 áðir, 10 at, n |mat, 13 bani. 15 fen, 16 M.Y. 1 endaþarmi. I seinni tið er farið að „cenfralisera“ nieð- ferðina á þessum sjúlcdómi og í yfirlitsgrein í Nordisk Medicin er grein eflir Ötto* Mikkelsen, yfrlækni við Kommúnespítalann í Kaup- manuahöfn, þar sem liann segir að rúmlega 80% sjúk- linganna fái bata ef sjúkdóm- urinn þelckist nógu snemma. Jafnvel í þeim tilfellum sem meinið hefir vaxið út í aðra vefi, liefir lelcist að hjarga um það hil fimmta hluta sjúlclinganna. Batahorfur gætu áreiðan- lega aukist til muna ef lækn- ar væru enn betur á verði skrautmálun, teiknun og gegn þessum sjúkdómi. — föndur barna, leðurvinna, Mikkelsen yfirlæknir hvetur hanzkasaumur, tréslcurður, alm. trésmíði, rennismíði, drifsmíðj, járnsmíði, smíði flugvélalíkana, papírs- og pappirsvinna, bókband, hast- og tágavinna, prjón og liekl, línsaumur, kjólasaumur, út- saumur, saumur drengjafata, myndzturteiknun, sníðtcilui- un o. fl.) Við sérhvern sýnángarmun verður getið ái*s þess, er hann var gerður; kemur þvi ekki að sök þótt sýningar- munir bcri þess merki, að þeir séu nolckurra ;ú’a gamlir eða nótaðir, ef þeii* að öðru leyti eru óslcemmdir. Að sjálfsögðn mun skólinn hera aiian kostuað við ílutn- því alla lækna til að liafa möguleilcann á þessum sjúlc- dómi í liuga við hvert hugs- anlegl tækifæri. Nú er það svo að fjórði hver sjúklingur sem lagður er á spítala vegua þessa sjúkdóms, er svo illa farinn, að uppslcurður er gagnslaus. I þeim lilfellum sem meinið er vaxið gegnum þarniavegginn, án þess að hafa myndað meimarp (melastase), er liægt að hjarga 60% sjiildinganna. Og ef tekið er íaeðallal af létt- ustu og þyngstu tiIiVllimum er iiægt að gera ráð fyrir að ca. 60' fái bafa. Þeita e á gæinr árangur, elcki sizt þeg- ar tekið . r tillit til þess að ing sýninganniina til og frá |yfirieili er um aðræfja gau . i sýnir.g ustað, smj og gri iðp jsjúkli)>g:i. Morgir þeirra sem kostuað við válryggingu i hafa verið skornr- upp hafa munanna. verið á áttræðisaldri 1 fuiln tratisli til þess, að ans auðsýni skóianuni þái vinscmd að Ija einu eða fleiri j BEZT AB AUGL?SÁ I VISl muni á afmælissyninguna.;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.