Vísir - 21.05.1949, Blaðsíða 4
V I s t H
Laugardaginn 21. 'maí 1949
WfiSIK.
D A G B L A Ð
Ctgefandi: BLAÐACTGAFÁN VISIR H/F.
Ilitstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstot'a: Auslurstneti 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 16W) (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsxniðjan h.f.
Sömu laun iyrir sama stari
Kvenþjóðin hefux’ ki’aí’ist j>ess á undani'örnuin árum, að
konur nvtu sömu launa og karlar. vnnu jiær saina
starf og stæðu þeim ekki að baki í ai'köslum. Svo er Jxessu
i'arið' um margvíslega vinnu, sem konur og karlar stunda
jöfniun höndum, en jjar mætti einkum nefna skrifstofu-
störl’, simavíjrzlu og ennfremur suma erfiðisvinnu. svo
sem fiskvcrkun og niðursuðu auk margvíslegs annars iðn-
aðar. I öllum þessum greinum standa konur sízt körlum að
baki, en jjrátt f'yrii- }>að hci'ur viðgengizt um langan aldur
að greiða jxeim mun lægri laun.
Meðan launaníðingar léku lausum hala, óátalið af sam-
tökum launjjega, var ekki að undra, j>óit ekki iengist
leiðrétting i jjessu efni. Nú munu jxeir orðnir áhril'aliilir
en jjrátt l'yrir það verður kvenjxjóðin enn að bera skarðan
hlut frá borði í samkcppninni við karlmennina. Þau rök
eru færð fyrir |>ví, að konur séu neyzlugrennri en karlar,
geti frekar búið að sínu og unuið sér í hag og á þeiin
hvíli að öðru levti ekki sömu skvldur og körhnn. Slík rök
eru röng í verulegum atriðum. Því til sönnunar mætti
nefna, að klæðnaður kvenna er sízt ódýrari en karla,
eigi j>ær ekki að ganga i lörfunx. Húsnæði kostar hið sama,
iivort sem konur eða karlar eiga í hlut. og á fæðiskostnaði
er mjöjg é>vei’ulegur munur og eru |>á taldar helztu naiið-
synjar til Iíl'sframtæris. Er ekki sýnilegt, að hlutur kvenna
eigi að vera lakari en karla al' jjessum sökum.
Fyrr á árum voru konur einskonar vinnudýr á lieim-
ilumun, sem nutu ekki kaupjjrælkunar, heldur öllu frckar
einskis kaups, ef frá er talið fæði og skæði. Þær áttu lit-
inn eða engan kost á menntun og voru ekki hlutgengar
til ernhætta. Skynsamir og víðsýnir menn Jiafa ]>ætt úr
slíku misrétti að verulegu leyti, eu cnnjjá eimir þó eftir
af því, meðal annars í launagreiðslum. Konur Irafa sann-
að, cftir að þeim gafst kostur á að sýna getu sína, að þær
standa körlum fvllilega á sporði í æðri menntun. Mai’gar
starfa þær hér og erlendis, sem læknar, lögfræðingar og
prestar, auk j>ess, sem j>:er gegna I'lestum öðrum störfum,
sem ol'bjóða ekki getu j>eirra. Kvenlæknar njóta sömu
í’éttinda. og karllæknar og lúla sama taxta, auk þess, sem
þau’ bera sömu skyldur. Engum heilvita manni dettur í hug
að kvenlæknir taki lægra g.jald í'yrir |>j«'>ijiistn sína, en aðr-
ii' heknar, og sama er svo að segja um aðra opinhera
embiettismenn. I sýslunarmannastétl gegnir allt öðru
máli. Þar eru launakjurin misjöfn eftir kyn.jum. F.n sé jjiið’
réttmætt, að embættismenn af báðum kynjum fái sönm
launagi’eiðslur fyrir sömu störf, svnist óréttmætt, að slík
skipan nái ekki íil allra starfa, J>ar sem tíðkast í margvis-
legri skrifstofuvinnu, símajjjónuslu og flestum Jéltari
iðnaði.
Frumvarj) til laga var lagt fyrir síðasta Alþingi, sem
gekk í þá átt að konur og karlar skyldu fá sömu launa-
greiðslur fyrir sömu störf. Frumvarjnð náði ekki lrani að
ganga að jjessu sinni. Þrátt fyrir j>að má telja öruggt,
að slíkar kröfur verði ekki kveðnar niður til langl’rama,
og ]>ær eru öllu eðli málsins samkv:emt, fvllilcga réttm:et-
ar. Þrælahald .skajiar að sjálfsögðu ódýrasta vinnuaflið, en
jmitt fyrir J>að dettur engum heilvita manni í hug, að
réttketa það, nema ef lil vill i einræðisríkjum. Launa-
munur karta og kvenna minnir óneitanjega á þrælahald
fortíðai’innar, enda munu engin Irambærileg rök finn-
ast lyrir slíku misi’étti.
Þess er einnig vert að minnast, að launakúgun kvennu
getur beinlínis reynzt |)jóðh;ettuleg, með |>ví að neyðin
leiðii’ marga út á aðrar hraulir, en |)avr æskilegustu. Sýn-
ist svo sem siðfcrðispöstular |> jóðarinnai’, sem eru furðu-
lega margir, hefðu átt að reka augun í ]>essa slaðreynd,
sem j>eir hafa að sjálfsögðu ekki gert, enda er hnesnin
oftast blind. F.n vilji menn efla siðferði í landinu, er fyrsta
skilyrði að skaj)a almenningi, jalnt körlum sem konum,
—- lífvænleg kjör.
Frá Keimaradeild
Handíðaskólans.
Þar eð nokkrar af um-
sóknum um iimgöngu í kenii-
aradeild handavinnu kvenna
cru orðnar nálega tveggja
ára og skólanum er ókunn-
ugt um námsóskir umsækj-
enda nú, óskar skólastjóri
Ilandiðaskólans þess, að' all-
itr stúlkur. sem sótt lxafa um
Ástralíumenn vilja
leyía innflutning á
þýzku kvenfólki.
Chiefley, fonsælisráðhcrra
Ástraliu, flutti ræðu í yær
um nauðsyn þess, að auka
innflutning fólks til Astraliu
og halda fast við bá stefnu,
unum i þeim cfnurn og flyzt
geisilegur fjöldi manna til
Astralíu á næstu árum, ef
áformin vcrða framkvæmd
eftir áætlun. — Clnefley
sagði, að á hernáinssvæðum
Vesturveldanna í Þýzkaíandi
væru 7 milljónir kvenna um
fram karla, og yrði Ástralía
að talca við einlivcrju af
þessu fólki.
Mannkyninu fjölgar mi
mjög ört eða um 63.000
inngöngu í kennar
á hausti komanda, ; einnig
I>ær, sem sent hafa umsóknir
síuar á Jiessu skólaári, -w-
tilkynni skril'stofu skólans
hréflcga eða með símskeyti
hver sé afstaða ]>eirra nú
til fyrri umsókna. Tilkynn-
ingar jiessar vcrða að hafa
horist skrifstofunni fyrir lok
þessn mánaðar. Inntöku-
próf í íslenzlui l vrir umsækj-
endur um kennaradeildina I
fer fram dagana 3. og l.í
júní n.k. Ise|)tembcr n.k. ferj
einnig fram inntökupróf í j
islenzku fyrir þær stúlkur, j
seni eigi hafa aðstöðu til aðj
gaftga tii þessa |>rófs mi.
adeildina ð'g/u eingöngu innflutn- manns á dag, að því cr.talið
ing hvítra manna.
er, og koma % þessarar
Stjórnin lrefir sem kunn- niiklu fólksfjölgunar á Asíu-
mikil áform á prjón- lönd.
ugt er
REIKNINGUR
H.f. Eimskipafélags islands
fyrir árið 1948 liggur l'rammi á skrifstofu í'élagsins
frá og með deginum í dag til sýnis fyrir hluthafa.
Rcykjavik, 21. maí 1949.
SíjjÚB'nin.
60 ára afmæiishálíð Ármanns
Hinn heimsfrægi gullmedalíufimleikaflokkur frá
Finnlandi, er vann guihnedalíu á Olymjúuleikunum i
London 1948 sýnir listir sínar í Tivoli í kvöld.
Þetta er 3. og síðasta sýningin, er flokkur þessi
sýnir hér og ættu því þær jmsundir manna er frá urðu
að hverfa vegna rúmleysis á Hálogalandi að nota t:eki-
færið og sjá þessa mikilfenglegu sýniiigu í Tivoli i
kvöld.
Aðgöngumiðar verða seldir allan daginn frá kl.
1 8 eftir hádegi í Tivoli og kosta kr. 5 fvrir hörn og
kr. 10 fvrir fullorðna.
fMÍíntnföiugiö Át'ntnnn
♦
B1
jr.
*
MaÖur þarf hvorki aö vera
„sportidjót" eÖa ganga með
háskalega „íþróttadellu“ til
þess aö verða sem bergnum-
inn af fimleikasýningu á
borö við þá, er hinir ágætu
finnsku gestir Ármanns sýna
okkur Reylcvíkingum þessa
dagana.
■ Meöal jæirra, sem boðift var
að liorfa á fyrstu sýningu hins
finnska olyin])íu-fimicikaflokks j
i íyr'rakvöld voru blaöanietin j
og eg' einn hinna hamingjusönm
í hópi þeirra. F.g hefði alrlrei
j irúað j>ví afi órey.ndu, aft fiin-
leikar gætu vériti svo heillandi,
svo glæsilegir og karlmannleg-
ir. og raun bar vitni ]>essa
i k'völrlstnnd i íj>rótfahúsiiHi inni
. við Hálogaland. Þats var auö-
séö, a'ö fimleikamennirnir höffiu
krafta í köggium, maður sá
handleggsvöðvana hnyklast
unriir strengrlri lu'röitmi í hin-
um erfiðu æfingum í ltringum
| og á svift'á, en }>aö var urnfram
allt mýktin og lipuröin, sein
lieillaði og gagntók.
Út af fyrir sig finnst mér
það ekkert merkilegt að sjá
cskaplega sterka menn,nærri
vanskapaða af vöðvaköggl-
um á fót- og handleggjum,
sem sagt heil kjötfjöll í
mannsmvnd. En slíku er
ekki til að dreifa um finnsku
fimleikamennina. Þeir geta
verið stæltir sem stálfjöður
og mýkri en hægur andvar-
inn á kinnum barns.
*
Ekki alls íyrir löngu sá eg
hneialdkasýningu. I’að á lika
aö heita íþrótt. Tvéir sterkir
menn reyna aö berja hvorn ann-
an aö utan, helzt að rota and-
stæðinginn eða ]>á aö minnsta
kosti að gefa honuni duglegar
blóðnasir (að minnsta kosti
virðist slíkt vekja fnestan fögn-
uð áhorfenda). Mér datt i hug,
hvílik móðgun slíkt væri við
þá, er fást við ij>ré>ttir á borð
viö fimleika i stil Finnana, aö
nefna þetta íþrótt og meira aö
segjá í s(">nni anclránni. Maöur-
inn, sein sveiflar sér léttilega á
svifránni, nær ]>ví óháður aö-
dráttarafli jarðar og öðrum
náttúrulögum, eöa stendur á
annarri hendi án þess að hifast,
í fullkomnu jafnvægi vöðva og
tauga, er j>úsund sitmum- eftir
sóknarverðari fulltrúi íj>rótta
en beljakinn, sem rotar félaga
sinn (knockout í I. lotu þykir
víst fínast). Ög J>etta er ekkert
smekksatriöi, heldur menning-
aratriöi.
*
Nú eru hér á ferðinni ein-
stalcir gestir, finnsku fim-
leikamennirnir. Þeir, sem fá
tækifæri til þess að sjá þá,
gleyma ekki því, sem fyrit'
augun ber. Eg vona, að
stjórn Ármanns takist að
efna til fleiri sýninga Finn-
anna. hér, og er þessu hér
með skotið til þeirra Ár-
menninga í þeirri von, að
það beri árangur, til ánægju
öllum þeim, er unna glæsi-
legum íþróttum.