Vísir - 24.06.1949, Side 5

Vísir - 24.06.1949, Side 5
' Föstudagiun 24. júní 1949 V I S I R 1 íttoisku sprliivéti: Þar sem karlar og konur eru í heljarklóm spilafýsnarinnar. Lifili karlirm í vaðmáisföiunum. — Mað- innn, sem æfilar að sprengja bankann. — Gleðikonan, sem hafði skipfi um afivinnu Lugano 1. júní. | Það er örlítið spilavíti hér í Lugano, en engum bæjar- manni kemur til hugar að benda ferðamönnum á það. Þeim finnst harla lílið til )k ss konia, því að þar er spilað fjárhættuspil, sem heitir „boulc“ eða bolla og lcyfist þar ekki að leggja meira en tvo franka (3. kr.) að veði og vinnihgurinn er rýr, þótt lieppnin sé með. Vilji I.ugano-búar komast almennilega í víti, þá bregða J)cir sér yl’ir vatnið, til Campione á Italíu og þang- að ráða þeir ferðaniönnum til að fara. Þeir eru svo beiðarlegir, að ))eir vilja heldur láta aðkomumenn sjá þetta stærra víti, en sitt cigið, þótt Italir hirði þar atlan gnóðann. Það þarf enga vegabréfs- áritun til að komast til Campione, því að slíkt um- stang mundi fæla væntanlega gesti frá, Campione er líka aðeins smáskiki, umluktur Sviss á þrjá vegu og Lugano- valni á hinn fjórða og tals- verðnr spölur er þaðan íil Italíu sjállrar. Frá Lugano cr hægt að Uomast þangað á bifreið á svo sem 2 0 mínút- um eða með háti og tekur það aeðins tíu mínútur. Flestir kjósa að l'ara „sjólciðis“. Hér eru ekki altir auðfúsugestir. Eins og eg sagði áðan, þarf maður ekki áritun á vegabréf sitl til að fá að bregða sér inn fyrir „gullna liliðið“ í Campione. En vegabréfið verður maður að hafá með sér og sýna við innganginn, því að sumar þjóðir eru hér bannfærðar, þegnar þeirra fá ckki inngöngu jafnvel ekki )>ótt ))eir sé fullar vasa fjár. En Islendingar slei>pa í gegn- um hreinsunareldinn og fyr- ir liinm l'ranka gjald á mann cr heimilt að ganga um alla sali hússins allt frá þeim, þar sem lágmark fjárhæðar er 2 frankar og til þess, þar sem veðja má mest 3500 frönkum Við erum snemma á ferli og hér cr fátt manna. Allir eru við tvö borð í freihsta Kaínum, eu þar niá veðja lægst 2 frönkum á hvern reit og mest 5 frönkum. Það er „roulette“, sem spiluð er, en leikreglur eru í aðalatrið- um þannig, að hver þátttak- andi leggur framlag sitt — í sérstökum spilapeningum á þær tölur eða reiti, sem j)eir telja sigurvænlegasta, en eftirlitsmaður bankans •— hrepþnefndarmaðurinn, eins og við sögðum, því að hreppsncfndin rekur víti þetta —- snýr lijóli miklu, sem er með sömu tölum og táknum og á spilaborðinu, Jæytir síóan kúlu eflir rennu umhverfis J)að og gegn snún- ingum, og (ægar kúlan stöðv- ast í hjólinu, vinnur sú tala eða tákn, sem kúlan hefir stöðvast við. Vinningur erl þrílugfaldur eða . sextíu frankar l'yrir þann, sem lagt, hel'ir fram tvo franka — sé heppnin með. Eins og íslenkzur karl. En lánið leikur ekki við alla og ekki okkur íslending- anna. Við bællum samtals 20 frönkum og J)cir eru senn farnir veg allrar veraldar, án l)ess að bafa gefið minnsta arð. Eru það vitanlega mikil vonbrigði, því að ekki slóð á okkur að sprcngja bankann, cn við tókum J)css í stað að virða fólkið fyrir okkur, scm J)arna var að s])ila. Þarna situr lágvaxmn karl, i syellj>ykkum, bfúnum föl- um, sem gadu verið frá Ála- fossi eða Gefjun. Okkur kcmur saman um, að bann gæti vel verið íslendingur. llann er með örlilið yfir- skegg og er dálitið áhyggju- samlegur á svipinn, enda er liann alltaf að tapa. Hann héldur samt áfrani að spila og hverju sinni, sem hrepps- nefndarmaðurinn bv'elur menn lil að leggja á lölu eða reit, Jækur hann nokkura reili fyrir framan sig set- iii' á nokkura miðja, marka- linurnar milli annara (hann fær sér „bálfan niiða", eins og i happdrættinu okkar heima) eða í liorn fjögurra reita, eft J>á dreifir hann áhætltunni eð vinnings- mögulcikununi á fjóra reili. Hel'ir hann selt jörðina sína? Karlinn virðist enginn lieimsborgari og hann er ekki „finn í tauinu“, eins og sagt-er. Okkur deftur helzl í hug, að þetta sé bóndi, sem befir kannske selt jörðina sína og ætlar nú að marg- falda andvirði hennar í cinni kveldstund. En jxið virðist ekki ætla að ganga vel, J>vi að alltaf tapar karhnn eða fær enn minna aflur en liann leggur fram. Áhyggjusvipur- inn vex á andlitinu, en karl hættlir ekki að spila samt. Spilafýsnin hefir gripið hann, svo að hann verður að halda áfrani, reyna einu sinni enn að vinna J>að, sem-liann er Jægar húinn að tapa, en allt kcmur fyrir ekld, spilapen- ingakúfurinn fyrir framan liann fer óðum minnkandi. En karlinn ætlar sér að læra á J>essu, því að liann skrifar lijá sér liverja tölu,j sem upp kemur og stundum litur hann á hlaðið hjá sér, eins’ og fil að aðgæta, hvort hann sé húinn að finna „sv- stemið“. En Jxitt liann velji allt aðrar tölur en áður eftir slika rannsókn, fer allt á cinn veg, fapið vex og með þ'ví áliyggjiLSVipurinn á. andliti karlsins. llppgjafa- gleðikona. , Á'ið lilið karlsins silur kona, roskin, fölnuð, hirðu- leysislega og sóðalega klædd, hárið gulleitt og rytjulegt. Iliin gæti verið gömul gleði- kona, sem orðið hei'ir að breyla um alvinnu fyrir ald- urs sakir og freista þess að vinna sér fé méð öðrum liætti en áður. Ilún er ekki siður haldin spilafýsn en karlnin við hlið hennar, en sá er niunur á hcnni, að liún vinnur alltaf smáfúlgu við og við, lapar ekki miklu. Að haki hennar stendur ung kona, sem er greinilega starfssystir hennar og rétlir hcnni við og við pening fyrir sig til að veðja irieð. Hí'm fvígist með af ákafa, cn slall- systur hennar scr ei hregða, hvorki við tap né groða. Hún er sennilega mörgu vön í lif- inu og veit, að lánið er fall- valt. .... Fyrir eiula liins borðsins, scm tekið hefir verið í notk- un, situr myndarlegur mað- ur, gæti verið merintamaður el'tir útlitinu ö dæma. Hann spilar ekki, en fylgist J>ó með öllu af ekki minni áliuga en J>eir, sem liætta fé sínu. Hann skrifar hjá sér hverja tölu eða tákn, sem uþj) kemur og eg stv, þegar liann gluggar sem snöggvast i skrifhlokk- ina, sem Iiann er með, að J)ar er liver siða J>akin töluni. Hann ætlar sér áreiðanlega að ganga úr skugga um, eftir Iivaða reglum vinningar falli á tölur og tákn, áður en liann byjrar að spila. En J>á skal bankinn líka springa, svo að um munar! Þúsundir í veði. andi svar við spurningu siriní, liristir J)ó höfuðið yl'ir spilafýsn konunnar, en fettir ekki frekar fingur út i gerðir hennar. Hún leggur enn nokkur hundruð franka hvcrju sinni, tottar sígarettu og virðisl hin rólegasta yfir þvi, Jxitt hún vinni ahjrci neitt. Kannskc nujður hennar sé svo efnaður, að liann muni ckki lun þetta smáræði, sem Iniii er að kasta í sjóinn þetla kveld. Hann gengur Iiinsvegar um gólf í herberginu, J>ar sem gesfum erú bornar veitingar, ef J>eir skyldu Jiurfa liressing1 ar við. Hann er niðurlútui' og' getur ekki slaðið kyrr andar- Það líðui' á kveldið og þeg- {ak Hann virðist hugsa: ai klukkan er orðin elletu, ei .Hvcrnig skyldi þetta enda?“ farið að spila á þeim borð- uni, J>ar sem menn incga j)ansari veðja hundruðum og þús- undum franka. Við sjáum hjón, sem konia inn i c.inn salinn — Jwr scm liæst er veðjað. Þau cru um sexlugt. Manninum cr sýnilcga ])vert um geð að koma J>ai na, en konan vill og ]>að verður! Hann afhendir lienni seðla- fiilgu og liiin fær þeim skipt í spilapeninga. Svo sczt hún við það borðið, þar scin incsl er í boði —- og húfi. Scnn er svo komið, að spil- að er við í’lest borð i lnisinu en Jiau ei'u tiu. Það er átak- anlegt að sjá svip sumra' Jieirra, seni þarna koma, J>ví að inuan um cru niargir vcs- alingar, scm cru alveg á valdi spilafýsninnar. Ur augum sunirá skín i i'yrslú -- glcð in yíir að vcra komi að spila- horðinu, cn vcnjulcga hreyt- isl hiin senn i vonhrigði og stundum algei'a örvílnan, er allt er tapað. Við eitt horðið stendur maðui' sem lcggur hveriu sinni hundruð franka að veði. Hann er taugaóstvrkur, ])ori lil leigu. Á neðri hæ'S spilavítisins er allstór salur og J>ar geta menn íengið að eta og drckka, ef ]>ess er óskað. \’iö föiiiin J>angað, ]>ví að nú á að sýna })ar alLskonai- skemmtiatríði, dans fim- leika og annað, sem fólk fýs- ir liclzt að sjá. Þegar ]>ví er lokið, tekur hljómsveitin að leika danslög og rnargir grípa lækifærið lit að sveifla sér um gólfið. Allii' geta dansa'ð líha stúlkurnar, sem koma einar, J)ví að ]>arna cr Iiægl að fá ..gigolo" leigðan. Spilaviti'ð hcfir séistakan mann i ]>jón- ustu sinni, sem ckki gei'ir annað en að da-nsa við |>ær kunui', sem eru þarna einar sins liðs eða i'leiri saman án fylgdar karhnánna. Þctla cr myndarlegur niaður, en hár hans cr nokkuð farið að grána og ]>að leynir sér ekki, að hann liefir lilla skemmlun af starfi sínu. Fvrir kurteisi sakir heldur hann uppi sam- ... „ , . „ , . | ræðum við konur þær, sem aidrei að tvlgiast meo þvi, , : . .. .. I hann byour i dansmn — eltir að hafa fengið óskum ]>að frá. J)cim með einliverjum þjón- anna - en andlitið er svip- hi'igðalaust. Maðurinn cr eins hvar vinningurinn fellur. Hann gengur hvcrju sinui frá l‘ borðinu, Jxígar hann er búinn ' að koma veðfé sinu fvrir, gengui' um g<>lf, unz allt er „ .„ , og vel, sem liefir enga til- um garð gengið og athugar ... .. . , , , , , . : ' , ... ... tmnmgu tvnr ]>vi seni Inm þa, hvort hann helir unmð v T, , ’ , . er að gcra. En hann dánsar . , ,, .vel og það er vitanlega fyrsta aldrei, en heldur samt airam. , , v ' . .. , „ , skilyrðið td Jiess að stari eða tapað. Hann vinnui Það er cins og liann sé i álög um, Jiótt hann liafi raunverú- lega ekki taugar til að laka Jiált i leiknuin. Konan tapar þúsundum. Mcr verður aftur reikað að horðinu, Jjar sem konipi sit- ur, er koinið liafði mcð manni sinum og skipt seðla- fúlgu fyrir spilapeninga, Jxilt hann væri því niótfallinn. Hún tapar jafnt og' Jiétt og_ allt í einu spyr hreppsnefnd- armaðurinn, sem stjórnar lciknum við Jjptta borð, hana að einhverju og hún tekur þá upp úr tösku siimi þrjá fer- hyrnda spilapeninga, sem hver er þúsund franka virði. Ilreppsnef ndar maðurinh virðisl hafa fengið fullnægj- lians nái tilgangi sínum og gesturinn verði ánægður. Enda Ijónia Jxcr, sem liann sveiflar i dansinn, rclt eins og ]>ær sé húnar að finna ævin- lýraprinsinn eftir langa leii. .... er hæst stendur. - Við röltum enn um salinn og nú er spilaæðið á há- marki. Setið er á hverjum stól við livert hinna tiu borða og þykkur mannliringur er auk Jiess umhverfis þau. Enn situr litli karlinn í svcll- þykku vaðmálsfötunum í sæti sinu, enn rajar hann spilapeningunum á reitina. enn tapar liann og' alltaf vex áhyggjusvipurinn. En hann lifir eiin í voninni. Hvað Framh. a 6. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.